Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þcrarinsson Útgefandi: Framsókn arf i okkurinn 'L árgangur. Reykjavík, föstudaginn 23. júlí 1954. Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 162. blað. Eldurinn á Framnesvegi, er varð man nsbani, var af mannavöldum KaiípmaÖKríitn í Vesííirhípjarbúíli Iiefir Ját» mcrguninn íiggjandi & eidhús ~ rr ...» . * _ . _ gclfinu í íbúð Sinni, en eldhús aö ikveikjo framða til að toröa g3alcl|»s*oti ig var beint uppi yfir íkveikju herberginu á neðri hæðinni. Eins og áður hefir verið skýrt frá, þá varð vart við eld í Var Magnús meðvitundarlaus rerzluninni Vesturbæjarbúð, Framnesvegi 19, um klukkan og fluttur þegar í sjúkrahús. níu að morgni þrettánda þessa mánaðar. Á efri hæð hússins, Lifgunartilraunir stóðu yfir í sem er tveggja hæða steinhús, fannst maður í yfirliði. Lézt fi°ra tima> en báru . arangur. Krufmng hefir nann af voldum kolsýrings. Sigurður Ellert Jónsson hefir ieitt j ós að Ma<^nús nú játað fyrir Sakadómi Reykjavíkur, að vera valdur að lézt af kolsýrueitrun. Jbrunanuin í vörugeymslu verzlunarinnar á neðri hæð hússins, Sigurður hefir borið, að hann Cn geymslan er í húsinu á bak við afgreiðsluna. Lék grunur úafi vitað um, að annar íbú- & því, að um íkveikju hefði verið að ræða. |aridife" hæðarinnar hafi ver jið utanbæjar og kveðst hafa ar hundrað' þúsund krónur. ilaidið, að Magnús hafi heldur Segist Sigurður þá ekki hafa eiíiíi verið í húsi sínu. séð neina leið úr ógöngunum ! og annað hafi ekki verið Svaraði ekki í símann. framundan en gjaldþrot. Á- i 1 vikunni á undan kve'ðst Sigurður hafa haft tal af Sendiherra Kanada afhendir skilríki Sigurður Ellert Jónsson feveðst hafa verið kominn í fjárþröng, en hann rak verzl- hnina Vesturbæjarbúð. Var liér um nýlenduvöruverzlun að ræða, er hann keypti á síð- astliðnu vori. Hafði rekstur .verzlunarinnar gengið mjög Ula og undir það síðasta var hún lokuð af þeim ástæðum. 150 þús. kr. vátrygging. Að kvöldi 12. þ. m. fékk Sigurður símskeyti frá nokkr um lánardrottnum sínum. í skeytinu var hann beðinn að koma til viðtals. Þessum mönnum skuldaði hann rúm Ágætar handfæra- afli við Langanes Að undanförnu hefir ver- ið ágætur handfæraafli við á Framnesveg og að verzlun Langanes. Nokkrir bátar inni. Segist hann hafa farið hafa verið þar við veiðar,1 inn í annað geymsluhérbérgið einkum frá Norðfirði. í og kveikt í bréfarusli undir fyrradag kom vélbáturinn1 pappakassa. Sá hann að log- Sæbjörg heim til Norðfjarð aði og fór út og heim til sín ar af þessum miðum með að Höfðaborg 52 i sömu bif- 16 skippund, eftir tveggja1 reiðinni og hann kom með. All daga veiðar. Fjórir menn' ir gluggar voru lokaðir á neðri eru á bátnum. hæðinni og eldur vægur. Varð k!aðr hann Þa að kveikja í - • hpit m / Mr. Chester A. Rönr.ing afhenti í gær að viðstöddum utan- ííSTSSSrriSiTJ SnS K saSt ve"a aS rikisráðherra, dv. Kristni Guðmundssyni, forseta íslands, verzluninni Við Ta^sle-a at ilu§sa um að fara ur bænum herra Asgeiri Asgeirssyni trúnaðarbréf sitt sem sendiherra hugun sem' gerð hefir*verið eftir ú61^11121 °§ koma ekki Káriada á Islandi, með aðsetri í Osló, við vnðulega athöfn á vörubirffðum há telst svn aftur fyrr en effir nokkra a Bessastöðum. Að athöfninni lökinni sat sendiherrann liá- til aft hir háfi veriA „m da§a' Segist Sigurður svo degisverðarboð -orsetahjónanna ásamt öðrum gestum. — fjörutíu þúsund króna virðh hafa haidið> að Magnús væri fFrá skrifstofu forseta íslands). (Ljósm.: P. Thomsen). Vörubirgðirnar voru tryggð- kominn úr bænum og athug- j > <— ~~1 —-—— --------------- '— -------:— — 1 ar fyrir hundrað og fimmtíu aði Þetfa eiíi5i frekar, nema j þúsund krónur og hafði Sig-,kvöIdið áður en ikveikjan áttij urður hækkað tryggingar- sei' stað, segist Sigurður hafa j upphæðina um fimmtíu þús Þrin6t til Magnúsar heitins j undir nokkrum dögum áður að atilu8a um húsaleigu, en ( en hann framdi íkveikjuna. Þa haú ekki verið svarað í > - símann. Taldi Sigurður þetta j í TeiVnhifreiíí Ienn frekari sönnun þess, að j leiguDiireio. !Magnús væri ekki í bænum. | j íkveikjan íeiddi svo af sér lleði hliíííaimtmialfemiJrtskiiuni viisnur ÁATO að Blaðamenn frá B NATO- iöndum dvelja nú á íslandi Kvöldið fyrir brunann fór Sigurður til kunningja síns og hörmuleea atburð drakk þar áfengi tii khikkan sem «# ^Unnnt kymun« og skiloiiigi milli þjó#a ÍTiSuTi e-/é„kiÍT Sf Iboitet hefir upp i íbúð hans' þa leigubifreið og lét aka sér ‘’.Framhald á 7. siðuh Nokkrir trillubátar stunda veiðar frá Norðfirði á nær- lægari miðum og afla sæmi lega. Fiskurinn, sem fæst eystra um þessar mundir, er allur heldur smár, en að öðru leyti ágætur fiskur. Hann er nær allur frystur. Er mun betri afli í sumar, en undanfarin sumur, og þakka menn það meðal ann ars stækkaðri landhelgi. hans ekki vart fyrr en um morguninn og skemmdir þá orðið litlar. Tveir menn bjuggu á efri hæð. og þó einkanlega eldhúsið neð j Þessa dagana eru stadáir hér á landi níu blaðamenn frá “ löndum Ltlantshaisbandalagsþjóðanna. Komu þeir hingað með flugvét í fyrrakvöld og dveljast í tæpa víku hér á landi. Fararstjóri er Óttar Þorgilsson starfsmaður upplýsinga- deildar NATO. hvað saman nótt og degi. Blaðamenn ræddu við hina erlendu gesti í síðdegisboði Mjhiisvrður þáttur í starfi hjá dr. Kristni Guðmunds- NATq Danska KFUM-kórn um vel fagnað á Akranesi syni utanríkisráðherra í gær. Finnst þeim fróðlegt að koma ! hingað til lands, enda munu Ungur drengurí hlíð lézt af slysförum þeir allir vera hér í fyrsta Frá fréttaritara Tímans skipti. á Akranesi. | Hinn danski drengjakór Þörf á auknum kynnum KFUM söng í Bíóhöllinni á Grikkja og íslendinga. Tveir menn bjuggu á efri Akranesi sl. mánudagskvöld. íslendingar og Grikkir hæð hússins. Annar þeirra var j var húsið fullskipað og urðu Þm'fa að taka upp nánara Magnús heitinn Ásmundsson, ’margir frá að hverfa. Söng- samband og skiptast á sendi en hinn íbúandinn var á sjó. 'skráin var fjölbreytt og m. fulltrúum sagði fulltrúi Eins og skýrt var frá hér í blaö a. fluttu drengirnir söngleik j grísku blaðanna. Pepas frá inu, þá fannst Magnús um ‘ gerðan um ævintýri H. c. j AkropoÍis í viðtali viö blaða ' Andersen. Þóttu yngstu á- j mann frá Tímanum. Telur ' okkar þjóðj sem býr við “tak heyrendunum ekki hvað sízt .hann að þessar tvær þjóðir marijat;a lahdkynningu, að' mikið til þessa hluta skemmt geti aukið verulega viðskipti ^ siikg. gesti sem sagt geta Þessir erlendu blaðamenn eru kærkomnir gestir á ís- landi. Heinisókn þeirra er liður í samsíarfi NATO þjóð aniia, sem miðar að því að auka kynni á milli þjóða í þeirri trú, að með aukmira kynnum og skilningi milli lýðræðisþjóðanna skapist sá grundvöllur undir samstarf um varnir og síðan efna- hagsmál, sem traustur reyn ist. Er ekki lítils virði fyrir unarinnar koma. Hinn listræni songur sín með nánari kynnum. Pepas segir aö ísland sé. rá landi og þjóð í blööum (FTaialiaJd ú t. slSu.i í fyrradag varð það hörmu lega slys austur í Fljótshlíð, að ungur drengur féll út úr bifreið og undir hana og beið bana af samstundis. Nánari atvik voru þau, að faðir drengsins, Guðmundur Guðmundsson, Lambalæk, var að koma af engjum í fyrrakvöld. Ók hann gamalli fólksbifreið, sem pallur hafði verið settur aftan á. Börn Guðmundar voru með honum í bifreiðinni. Varð svo það hörmulega slys, eins og fyrr segir, að drengurinn féll út úr bifreiðinni og lenti undir henni. Skeði þetta með svo skjótum hætti, að við ekkert varð ráðið og lét drengurinn lífið samstundis. drengjanna og fágaöa fram töluvert þekkt í Grikklandi koma vakti almenna hrifn-jog margir kannist þar við ingu, er áheyrendur létu ó- j sé}rstæða menningu íslend- spart í ]jós og varð kórinn að inga. syngja mörg aukalög. Þessir ungu drengir, ásamt Furða sig á hinni björtu nótt. söngstjóra sínum og píanó-1 Suðurlandabúunum í hópn leikara eru glæsilegir full-; um þykir furðulegt .að gista trúar félagsskapar síns og ísland þessar björtu sumar- þjóðar, sem gaman var að.nætur. Þeir eru að bíða eftir!milli vinnuveitenda og Tré- kynnast og dvelja með, þó'nóttinni, sem aldrei kemur,' smiðafélags Réykjavíkur lít- sammngar trésmiða Samningar liafa tekizt eigi væri nema eina kvöld- stund, því þakka Akurnes- ingar þeim komuna. GB. og undrast stórlega hvernig ið breytir að öðru en því, að fólk getur lifað hér af sum- trésmiðir skulu fá frítt fæði, arið án þess að rugla eitt- ef þeir vinna utan við beeinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.