Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 3
162. blað. TIMINN, föstudaginn 23. júlí 1954. Aldarminning Vigfúsar Hjörleifs- sonar frá Skinnastað Þótt nú séu liðin rúmlega 44 ár frá því að hann hvarf til feðra sinna, þá er þó minningin um samfylgd hans ljós í minni mínu og ann- arra samferðamanna hans, og sú minning er björt og hlý. Þ. 21. ágúst eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. í því tilefni vil ég minnast hans með nokkrum orðum, og það því fremur, að hans hefir verið getið, fyrir ekki all- löngu, af Benjamín Sigvalda syni á þann hátt, að þeir, er til þekkja, hafa stórum undrazt. Eg vil í því sam- bandi skjóta því til þessa höfundar, og annarra þeirra, er við sagnagerð fást, að ís- lenzka þjóðin mun enn þá vera á því menningarstigi, að kjósa fremur sannar frá- sögur heldur en skreytni- sagnir. Vigfús var fæddur 21. ág. 1854 á Skinnastöðum í Axar- firði. Foreldrar hans voru séra Hjörleifur Guttormsson prófasts Þorsteinssonar á Hofi í Vopnafirði og kona hans Guðlaug Björnsdóttir prests Vigfússonar í Kirkju- bæ í Hróarstungu. Hann var næst yngsta barn þeirra af stórum barnahópi. Eru mörg þeirra vel þekkt. Tvær syst- urnar, Þórunn og Björg, voru ljósmæður og báðar mjög rómaðar í starfi. Hneigð til læknisstarfa var í ættinni. Þá var og hljómlistarhneigð- in ekki síður rík í því fólki, ásamt góðri söngrödd. Þjóðin nýtur nú, í útvarpi og víðar, hljómlistar • þriggja afkomenda séra Hjörleifs og Guðlaugar, þeirra Árna Krist jánssonar, Árna Björnssonar og Jóns Sen. Og geta verið fleiri, þótt mér sé ekki kunn ugt. Björn sonur Vigfúsar var organleikari í Skinna- staðakirkju og einnig í Húsa víkurkirkju. Hans hefir ver- ið minnzt í Kirkjublaðinu 1952 í október, af Svövu Þor- leifsdóttur. j Vigfús fór ekki varhluta af þessum ættarerfðum, eink 'um var þó hljómlistin hon- 1 um hugfólgin. En þá var nú öldin ónnur en nú. Ekki var jþá hægt að ganga að námi hérlendis í þeirri list, svo að nokkru næmi, að ég ekki tali um, að hafa atvinnu í þeirri grein. j Ættfeður Vigfúsar höfðu verið prestar í báðum ættiim mann fram af manni, og mun honum því hafa verið ætlað að verða það líka. | En hann langaði meira til af leggj a fyrir sig læknis- störf, en þess var ekki kost- ur. Námið var kostnaðar- samt um of, og svo mun móð- irin ekki hafa viljað sjá af honum til útlanda. Tii Dan- merkur haföi áður farið elzti sonurinn. Hann lærði sigl- 1 ingafræði, en kom aldrei aftur. Vigfús var gjörfulegur mað ur, vel vaxinn, fagureygur, með hátt enni og hinn höfð- inglegasti. Hann var góðum gáfum gæddur. Lundin var hrein, djörf og glöð. í allri raun var hann hið mesta karlmenni, hugrakkur og snarráður og drengskapar- maður ágætur. Ákveðinn liðs jmaður lítilmagnans var hann. Prábitinn undirhyggju ’og falsi. j Honum auðnaðist fjórum : sinnum á lífsleið sinni að (bjarga mönnum úr bráðum lífsháska með snarræði sínu hugrekki og dugnaði. Þegar hann var 16 ára að aldri fluttist hann með for- eldrum sínum að Tjörn í Svarfaðardal. Það prestakall var þá veitt séra Hjörleifi og síðar varð hann prestur að Völlum í sömu sveit. i 1 Vigfús lagði nú stund á ýmsa almenna menntun og naut lítilsháttar tilsagnar í söngfræði. Hann smíðaði sér sjálfur langspil og flautu, og Minningarrit um Reykja vík komið út á ensku Faeís aliout Reykjavik — hliðstæð fyrri Ijók Mcimingarsjóðs — Facts about Iceland síðar eignaðist hann harmón íku og fiðlu. Á þessi hljóð- færi lék hann til hinnar 1 gær kom út á vegum Menningarsjóðs bók, sem líkleg mestu ánægju fyrir þá, sem j er tii þess að verða vinsælt kynningarrit um Reykjavík á hlýddu. Með því að hann j fyrir enskumælandi fólk. Heitir hún Facts about Reykjavík var hagur vel, var hann sett- j og hefir Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri tekið efnið ur til náms í smiði og varð saman. Er vel til útgáfunnar vandað, bókin prentuð á góð- góður smiður. En nú greip fleira inn í. Hann kvæntist ungur unn- ustu sinni, Sigríði Halldórs- an pappír og prýdd mörgum myndum efninu til skýringar. Bók þessi er í svipuðu fornh og Facts about Iceland dóttur, hinni ágætustu konu. sem Menningarsjóður gaf út Þau hófu búskap með litlum fyrir nokkrum árum, en sú efnum. Ekki var þá margra bók hefir orðið afar vinsæl kosta völ með bújarðir, því og haft mikilvægu landkynn að „setinn var Svarfaðardal- j ingarhlutverki að gegna. Er ur“. Þá leyfði séra Hjörleifur engin vafi að svo verður og þeim búsetu á Völlum. Enjum þetta upplýsingarit um hann lét af prestsskap litlu höfuðstaðinn. síðar, og annar prestur kom j Peter G. Foote háskóla- þangað, séra Tómas Hall- kennari þýddi ritið á ensku, grímsson. Hann var lipur- ^ en Guðlaugur Þorvaldsson, menni og leyfði þeim hjón- viðskiptafræðingur, hefir ver um að vera kyr, þar til jarð ið útgefanda til aðstoðar við næði fengist. Nokkru síðar útgáfuna. Káputeikning er fluttust þau að Hreppendsá j eftir Stefán Jónsson. Facts about Reykjavík er Afmæliskveðja til Árna Jóhannessonar Þegar fúlviðrin íslenzku flúðu út í geim og Frónið upp vorskrúðann dró, þá gægðist hann Árni inní grínsnauðan heim, gretti sig, skríkti og hló. I barnæsku Arni bar það við strax, að berjast við þunglyndissótt, því að hvar sem hann gat, hann leitaði lags, Fyrsti heyskapurinn af fé- lagstúni ungra Mývetninga Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Fyrir nokkrum árum var stofnað hér í sveitinni svo- kallað Ræktunarfclag Mývetninga, og voru stofnendurnir nokkrir ungir menn, sem töldu sig hafa litil ræktuð eða ræktunarhæf lönd á heimajörðum sínum, en hraunið kreppir mjög að í Mývatnssveit, svo að land hæft til tún- ræktar er mjög lítið á mörgum jörðum. í Olafsfirði. Á þessum fyrstu búskapar- 88 bls. að stærð, sett meðl árum þeirra gengu hin mestu drjúgu letri, prýdd 48 mynd-,aö Iata menn hlæJa 1 slg i3rótt- harðindi yfir landið. Árin ' um og 3 uppdráttum. í bók- | eftir 1880 voru það erfið ^inni, sem skiptist í 16 megin- Það stóð ekki á Árna að stunda sjó landsmónnum, að svo sem, kafla, eru margs konar upp- hann stýrði því fljótt úr vör. kunnugt er flúðu menn land lýsingar um Reykjavík, byggð Hann elskaði þessi ægisfljóð ið í stórum hópum, og fóru,ina sjálfa og umhverfið, Þau áttu til glens og fjör. til Ameríku. Vigfús gat aldr-jstjórn og störf bæjarfélags-j ei fengið si8' tn aS vera með ins, um atvinnu- og menn- Hann Árni með snarræði sniildar í því að yfirgefa landið. ingarlíf, skemmtanir, íþrótt-, nú rör Nú losnuðu jarðir úr ábúð, ir, þækur og listir. Ennfrem að snúast> sem kringla, er hans llst. en ekki voru það góðjarðirn- (Ur eru í bókinni fjöldi hand- Þau hafa ekki smækkað hann ar; því auðvitað voru það hin hægra upplýsinga um dag- ir snauðu er.flýja urðu rýrð- arkot. Ein af þeim jörðum, er nú losnuðu úr ábúð, var Ferjubakki í Axarfirði. Þangjstarfsemi bæjarins. — Facts að flutti Vigfús með fjöl-iabout Reykjavík er fyrst og skyldu sína. Börnin voru þá fremst gefið út sem upplýs- 5, hið elzta 10 ára. Ekki var jngarit og handbók fyrir út- þetta kostajörð, og myndi nú lendinga og aðra þá, sem kotungsins kjör legt líf og ýmsa hluti, sem hann kalsar og hlær eins og fyrst. menn þurfa að vita um Reykjavík, bæjarlífið og of fljót voru að liða hans fimmtíu ár kynna vilja Island og höfuð borg þess erlendis. af fjörinu og glensinu nóg. Ég óska að verði hann öldungur hár, en æskunni haldi hann þó. Hugi Hraunfjörð. ekki hafa þótt álitlegt að koma að nær því ónýtri bað- stofu, og túnið í þeirri órækt, að töðunni af því varð vart komið í bönd, sökum þess, hve smá hún var. Ekki var þó hægt að treysta á annað en eigin atorku til úrbóta. Þá voru ekki byggingar- eða ræktunarstyrkir til að létta viðreisnina, svo sem nú er, góðu heilli. Það sýnir stórhug Vigfúsar, að þegar á fyrsta búskapar- En-ka fiskiblaðið „The Fishing News“ skýrir frá því, a« ári sínu þarna fór hann að afli brezkra togara í apríl á ýmsum fiskimiðum hafi verið draga að föng til nýrrar bað- mismunaudi samauborið við aflann í apríl 1953. Hafi hann stofubyggingar, og með dugn *’ú skipzt þannig* aði sínum tókst honum á til- Brezkir togarar afla nú meira við ísland en áður Afli þcirra miimkar á öðrnm iniöum tölulega stuttum reisa .hana. tíma að Norðursjór, miðsvæði: 69. reyndist rúml. 40.000 cwt. 276 cwt. (69.307 cwt. í apríl meiri en á sama tíma 1953. c- , »* í , j. •» *■ • * 1953), norðursvæði 20.405 Su kvoð fylgdi lorðmm, að cwt_ 521 - f } suður_ 11, n n rJ. V, /vn n n n Trn T ,V n i\ n nn ' Félagið festi kaup á 50 hekturum af mýrlendi í Gautlanda- og Helluvaðs- heiði sunnan og vestan vatnsins, og lá landið á merkjum þessara jarga. Sáð í 10 hektara. Var síðan hafizt handa með skurðgröfu um þurrk- un landsins, og er búið að ræsa fram helming þess. í fyrra var sáð í fyrstu 10 hekt arana, en ekki slegið þá. Fyrstu heyin heim. Nú er þessi nýrækt vel sprottin, og var fyrsta hey- ækinu af hinu nýja félags- túni ekið heim í súgþurrk- unarhlöðu 10. júlí Var tún- inu skipt í vor og annaðist hver sinn reit í sumar. Það var félagsbúið að Reykjahlíð, sem flutti heim fyrsta hey- ækið. Að landinu hefir að sjálfsögðu verið lagður veg- ur og í sambandi við vega- kerfi sveitarinnar. Þröng- býlt er í Mývatnssveit og fjölbýli á mörgum jörðum. Sökum lítils ræktanlegs lands er því erfitt um mjólkur- framleiðslu, og er þessi fé- lagsræktun ráð hinna ungu bænda til að bæta úr því. Rignir eitthvað flesta daga. Tún eru yfirleitt vel sprott in hér í sveitinni en töðu- hirðingin hefir gengið held- ur seint. Nokkrir þurrkdag- ar hafa komið, en flesta þá daga hefir eitthvað rignt áður en kvöld var komið. — Þeir, sem hafa súgþurrkun, hafa þó náö inn heyi, en mjög lítið hefir verið full- þurrkað af töðu síðan 20. júní. BJ. ' ábúandi hennar varð að ann ast um ferjuna yfir Jökulsá, því það var lögferja og jörð- in sýslueign, hafði áður fyrr verið gefin sýslunni, ferjunni til viöhalds. Það má geta Virðist reynslan benda til þess að stækkun landgrunns (488.633 í fyrra). Færeyjar 50.900 cwt. (69.021 í fyrra). Noregsmið 48i345 cwt. (59. 1 nærrþ að Iþetta starf var ærið ^6 i fyrra). Bjarnareyjar og svæði 7.630 cwt. (15.640 í ins verði einnig erlendum fDyrra). ísland 528.688 cwt. jtogurum til góðs eins og ís- lendingar héldu fram frá öndvecðu. Aðeins á þrem öðrum mið erfitt fyrir einyrkja, að ann- Spitzbergan 15.385 cwt. (13. ast, með búskap. En enginn 1 fyrrh)‘ Vestur-fkfotlanf 57.087 cwt. (55.371 í fyrra). írlandshaf 11.342 cwt. (20. gat nokkru sinni sagt, að Vig I fús gegndi ekki þeirri skyldu . _ x „ ' fullkomlega, eða hann léti 568Í .fyr*a\5u®“ su®ve®*" eigin ástæður sitja fyrir skyld nt Irlai]dsmið 9.360 cwt. (6. unni. Enda var það allra mál, f8 / fyrra). Bnstolfjorður að starfi þessu hefði hann 7-231 cwt- (3-726 í fyrra). gegnt með ágætum. ! Ermasund 6.369 cwt. (4.149 Gestkvæmt var löngum á 1 fyrra)- Vesturströnd Eng- Ferjubakka, því að bærinn lands ekkert (24.327 í fyrra). var í þjóðbraut, og svo voru Newloundland ekkert (6.174 hjónin samvalin um alla cwt- 1 íyrra). greiðasemi. Þá var þar og! í löndunardeilunni hafa ræktaöur sá gleðigjafi, sem enskir togaraeigendur hald- sönglistin er. Þeir Vigfús og ið því fram, að nýja land- Björn, sonur hans, léku báð- helgislínan muni draga stór- ir á fiðlu, og Vigfús á harm- kostlega úr afla brezkra tog- oníku, og var þá stundum' ara. tekinn snúningur, þá gestir! Reynslan samkvæmt ofan voru- | rituðu virðist hins vegar Vigfús var áhugasamur um þenda til hins gagnstæða, Framhald á 6. síðu. i þar eð aflinn í apríl 1954 um en Islandsmiður jókst afli enskra togara, þ. e. a. s. við Bjarnareyjar, Vestur- Skotland og í Ermasundi. —■ Alls staðar annars staðar minnkaði hann. VOLTI aívélaverkstæði R afvcla- og aftækjaviðgerðir aflagnir | Norðurstíg 3 A. Sírni 6458. iuniiiiuiiiiinuiimiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiimiuiiinninaa fUIIIIIIIIIIIIIilllllllUlllllllUIIUUIUlUllllU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.