Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 23. júlí 1954. 1G2. blað, FRELSIÐ OG ÞJÓÐIN Háttvirtu áheyrendur! Viö erum hingað komin til þess, að minnast hins endur- urreista lýðveldis á 10 ára af maeli þess. Við viljum minn- ast þess hér á þessum stað, vegna þess, að hér stóð vagga þess manns, sem við tvímæla laust eigum mest að þakka í sjálfstæðisbaráttunni, Jóns Sigurðssonar forseta, sem var fæddur hér á Hrafnseyri, 17. júní 1811. Þetta mikla verk Jóns Sigurðssonar í endur- reisn lýðveldisins hefir verið viðurkennt fyrir alþjóð með því að endurreisa það á af- mælisdegi hans og gera hann að árlegum þjóðhátíðardegi. i En hverju er þá að fagna og hvers að minnast í sam- bandi við þetta frelsi og sjálf stæði, sem svo mikið og hátt er um talað, eru þetta ekki ^ innantóm orð, sem ekki hafa ! neitt raunhæft gildi? Til þess að svara þessum spurn- ingum og skilja þær til hlítar, þurfum við að líta til baka, yfir okkar þjóðarsögu. Allt til þeirra tíma, er: „Gnoð úr hafi skrautleg skreið, skein á jök- ulfjöllin heið. Ingólfur þá eygði fyrst ísland morgun- gejslum kvsst.“ Landnámsmennirnir voru miklir frelsisins menn. Þeir komu hingað til lands til að öðlast aftur það frelsi, sem þeir voru að glata í heima- landi sínu. Hér reistu þeir byggðir og bú og undu glaðir við sitt engum háðir. í Og er stundir liðu, settu þeir sér sameiginleg allsherj- arlög með samkomum, er þeir nefndu Alþingi, og var það háð í fyrsta sinn á Þingvelli1 í júní 930 og eru því 1024 ár síðan, núna þessa dagana, og er það eitt hið elzta þjóðþing, sem um er vitað. Enda sagði einn enski fulltrúinn á Alþin ishátíðinni 1930: „Að Alþingi íslendinga gæti verið amma Parlamentisins (enska þings- ins),“ en hann hefði áður haldið að enska þingið væri eitt hið allra elzta. Á þessu sést að íslendingar vildu snemma ráða sér sjálfir og skipa málum sínum eftir eig in geðþótta. Með stofnun Al- þingis hófst glæsilegt og merkilegt tímabil í sögu þjóð arinnar, sem nefnt hefir verið Söguöid eða Gullöld. Mörgum finnst sumt, sem gerðist á þessu tímabili, lítið hrósvert, svo sem vígaferli og róstur ýmiss konar. Margt af þessu var þó merki frelsis og sjálf- stæðis, enginn vildi vera öðr- um háður á neinn hátt eða vamm sitt vita að nokkru leyti. En því er ekki að neita, að þessir feður okkar voru óbil- gjarnir um margt, miklir fyrir sér og þrætugjarnir, en höfð- ingjar í lund, sem áttu erfitt með að lúta boði eða banni annarra. Þetta fundu þeir sjálfir og settu sér snemma lög og reglur til að fara eftir með stofnun Alþingis. Ekki gátu þessi lög þó komið i veg fyrir, að þjóðin missti stjórn- frelsi sitt, rúmum þrem öld- um eftir stofnun Alþingis. Með afsali valds íslendinga sjálfra yfir málum sínum til erlends þjóðhöfðingja árið 1262—64 er brotið í blað í okk ar þjóðarsögu. Þá hefst hið dimma sjö alda tímabil í sögu þjóðarinnar, ef svo mætti að orði komast. Þótt ekki sé alltaf jafn dimmt yfir þessu tímabili, þá hvílir yfir því skuggi ófrelsisins. í fyrstu varð ekki mikil breyting eftir eftír MagasEr Gnðmumlsson ©dclviía. flsiíí á að Safnseyri 17. júuí 1954. valdaafsalið 1262, íslending- ar sigldu skipum sínum enn um skeið til annarra landa. Ritstörf voru stunduð og líð- an þjóðarinnar ailgóð fyrst í stað. Afturförin kemur smátt og smátt eins og þung, lam- andi hönd sé lögð á hjarta þjóðarinnar, svo að henni verður æ þyngra og þyngra um andardráttinn, unz tví- sýnt er um, hvort hún fær dregið andann lengur. íslend ingar hætta smám saman að sigla milli landa, skipum þeirra fækkar, unz þeir eiga ekkert haffært skip eftir. Þeir fara að setja allt sitt traust á hinn framandi þjóðhöfð- ingja, enda hafði því verið heitið í Gamla sáttmála, að sex hafskip skildu ganga til landsins ár hvert. En þetta brást eins og svo margt ann- að í viðskiptum okkar við hina erlendu vaidsmenn. Tök um nú eftir því, hve nátengd ir við erum hafinu. Þegar þjóðin á nóg skip bæði til utanlandssiglinga og fiski- veiða, er líðan hennar bæri- leg, þegar niðurlæging henn- ar er sem mest, á hún fáar lega þjóðfrelsisbarátta; hann gaf út tímaritið Ármann á Alþingi og ræddi þar fram- faramál íslendinga. En eins og svo mörgum góðum dreng varð þjóðin aö sjá af honum á unga aldri. Fjölnismenn koma næstir með listaskáid- ið góða, Jónas Hallgrímsson, og vinnuvíkinginn Tómas Sæ mundsson og fleiri góða menn innan borðs. En enn er það sama sagan; Jónasar og Tóm- asar naut ekki lengi við. En það er eins og þessir menn séu sendir til að jafna veg- inn fyrir þann, sem næstur kemur. Jón Sigurðsson kemur til Kaupmannahafnar í sama mund og Baldvin Einarsson andast og er þá aðeins 22 ára að aldri. Hann hneigðist fljót lega að stjórnmálum, honum voru líka gefnir beztu kostir stjórnmálamannsins: Góðar gáfur, atorka, ósérplægni, þrautseigja og óbilandi vilja- festa. Hann hefir verið nefnd ur: Sómi íslands, sverð þess og skjöldur í sjálfstæðisbar- áttunni. Honum er einnig gefið það langlífi að geta Refur hljóðs: bómái hefir kvatt sér „Heill og sæll, Starkaður! Óð'arþráin eins og forðum, enn er rík í mínu sinni. Ferðasögu í fáum oröum, flyt ég nú í baðstofunni. Ljóðum þínum lof skal tjá, létt er strengur sleginn. Birtu skáldsins blysum frá bregður fram á veginn. A Akureyri fann ég meðal annarra gamlan kennara minn, Júníus Jóns- son, fyrrverandi verkstjóra, en hann var barnakennari í Staðarsveit vet- Mun ég þar teygja lopann svo urna 1913 og 14. Júníus er maður glaðlyndur og skemmtilegur og hinn bezti drengur, mörgum að góðu kunnur. Tók hann mér sem góðum vini og lærisveini. lítið sem mér er unnt. Geta vil ég þess, áður en lengra er farið, að ég er nú aifluttur af Akranesi vest ur í mína góðu og gömlu sveit á Snæfellsnesi og á þar mitt lög- heimili eftirleiðis, þvi: fleytur og smáar. Þetta gildir (beitt kröftum sínum á öllum jafnt um fortíð og nútið. aldursskeiðum. — Jón átti Tímabil einokunarverzlunar- iengst af heima í Khöfn eftir innar verður að teljast það fyrstu komu sína þangað og erfiðasta, sem lagt hefir ver- vann að velferðarmálum fs- ið á íslenzku þjóðina af er- íands embættislaus og þar af lendu valdi, því að þá bættist íeiðandi oft við þröng kjör þessi mikla skerðing á ein- fjárhagslega. Þótt Jón liíði staklingsfrelsi við hið stjórn þag ekki að sjá allar óskir arfarslega, en það ófrelsi sínar rætast, þá komst margt eigum vði íslendingar ekki til betri vegar þjóðinni til síður erfitt með að þola. handa um hans daga og full Beztar kenndir hjá mér lirærast heima þars ég elska flest. Loft er hreinast, hafið tærast, himinn hvergi blárri sést. Svo komst ég að orði í ljóði, er ég kvað við komu mína vestur. En áfram með söguna: Ég flutti mig vestur í Staðarsveit seint í maí s. 1., og ferðaðist þá víða um Snæfellsnes, m. a. kom / Hörgárdal dvaldi ég í rúma viku og kom þar á ýmsa staði og var hvarvetna vel tekið. Meðal ann- ars kom ég að Skriðu, en þar er hinn frægi trjálundur, sem talinn er 140 ára gamall, gróðursettur af Þor, iáki Kernisted. Munu hæstu trén þar vera orðin um 15- metra há og hin fegurstu. Á Skriðu fékk ég hin- ar alúðiegustu og beztu viðtökur, og eru bóndinn þar og börn hans ná- komnir ættingjar mínir. j I i Einn daginn meðan ég dvaldi þar ég í Grundarfjörð og var þar í nyrðra fór ég inn að Sörlatungu og. nokkrar nætur. Gisti þar hjá gömlu heimsótti Gunnar S. Hafdal skáld, vinafólki mínu, Lárusi Jónssyni frá er þar býr nú. Var ég honum au- Gröf og Halldóru Jóhannsdóttur fúsugestur og ræddum við margt! frá Kverná, er nú búa í Grafar-' saman.Gisti ég þar um nóttina í nesi, en hjá þeim hefi ég jafnan hinu bezta yfirlæti. Sörlatunga er, átt góðu að mæta frá fyrstu tíð, eins og kunnugt er, í mynni Bark- sem öðrum Grundfirðingum. Færi árdals, sem er djúpur og þröngurt ég þeim, og öðrum þar, mínar dalur inn af Þelamörk. Gengum vi3 beztu þakkir fyrir viðtökurnar. | Gunnar um kvöldið langt inn 1 Ýmsar stökur kvað ég í þessu þennan dal og kannaði ég þar nýjai ferðalagi, sem eigi verða þó hér stigu. í Barkárdal er nú einn bæn birtar. Læt þó eina fara, er ég kvað undir borðum á bæ einum í Stað- arsveit: Bezta fæða er boðin segg, býsn er getur étið: Slátur, nýmjólk, æðaregg einnig hangiketið. Og er þetta matarguðspjall Refs bónda. Þessar dimmu aldir þokast víst er, að engum eigum við áfram hægt og hægt, svo fer eins mikið að þakka og hon- aftur að rofa til. Alltaf voru um, að haldið er hátíðlegt 10 uppi á þessu tímabili merki- ára afmæli lýðveldisins í dag. legir einstaklingar meðal | Alþingi hafði verið lagt nið vaS " stað£STTlíu? Þ« þjóðarmnar, þott ekki verði ur um aldamotin 1800, en var vel Get því >sungið minn söknuð aðrir nefndir hér en nokkrir endurreist 1845 á hans fyrri þeirra, sem koma við sögu baráttuárum. Verzlunin var endurreisnartímabilsins. Vil gefin frjáls í hans tið og mest ég fyrstan nefna Skúla Magn fyrir hans ótrauðu baráttu. ússon, sem nefndur hefir ver-J Og að endingu kom stjórn- ið faðir Reykjavikur. Hann1 arskráin 1874, sem færði Al- hiaut fyrstur íslendinga þá'þingi fullt löggjafarvald og virðingarstöðu að vera skip-1 aðskilinn fjárhag Danmerk- aður landfógeti. Skúli var ^ Ur og íslands. Hér verður ekki fæddur réttri öld á undan'mikið sagt um líf og starf Jóni Sigurðssyni. Skúli sneri þessa þjóðskörungs okkar, sér að því að bæta verzlunina epda ekki á allra færi að gera og efla iðnað landsmanna. Þá það, svo vel sé. Þess þarf held var vegur einokunarverzlun- ur ekki, því að hann er orö- arinnar sem mestur. Skúli inn svo samgróinn vitund átti í miklum erjum við kaup þjóðarinnar, að mætti hann menn og varð nokkuð ágengt dýrlingur kallast. Þó veit fólk í því að klekkja á þeim, og að sjálfsögöu mismikið um bjarga fólki frá hungurdauða Hf hans og starf. En það með því að opna verzlanir, er mætti í stuttu máli segja: Að Iokaðar voru að vetrinum. hann lét sér ekkert mál ó- Einu sinni, er Skúli hafði feng ið kaupmenn dæmda fyrir ó- löglega verzlun og verzlun- in var boðin upp, vildi enginn bjóða í hana. Eggerti Ólafs- syni sárnaði þá niðurlæging þjóðar sinnar og kvað vísu þessa: Fyrr þín gæði fýsileg fjöldi sótti þjóða. Nú-vill enginn eiga þig ættarjörðin góða. Jón Eiríksson, sem starfaði í stjórnarráði Dana, vann eftir mætti að velferðarmál- um íslendinga á sama tíma og Skúli Magnússon, en mætti litlum skilningi og þreyttist i starfi og fyrirfór sér tæp- lega sextugur að aldri. Þá varð Skúla að orði: „Þar gátu þeir farið með hann, nú er uti um ísland“. En með Baldvini Einarssyni, á fyrri hluta nítj- ándu aldar, hefst hin eigin-f viðkomandi, er snerti Island eða íslendinga. Það mátti einu gilda, hvort það var fiskveiðar, landbúnaður, verzl un eða menntamál. Hann átti fyrstu hugmyndina að há- skóla hér á landi. Hann sann aði fyrstur manna íslend- ingum áþreifanlega, að bók- vitið væri hægt að láta i ask- ana. Hann hafði engin vopn í höndum í baráttunni við Dani, önnur en þekkingu sína á sögu íslenzku þjóðar- innar, en þessum vopnum beitti hann af þeirri snilli og festu, að danska stjórnin lét undan síga, fet fyrir fet. Þeg- ar Jón Sigurðsson féll frá ár- ið 1879 var hagur þjóðarinn- ar stórlega farinn að batna á sumum sviðum. En þótt mik ið væri eftir enn til þess að ná fullu stjórnfrelsi, þá var nú svo komið, að íslendingar burt, um sumarkvöld við Álfta- vatnið bjarta." Margs væri hægt að minnast frá þessu ferðalagi um Snæfellsnes, en ég læt þetta.nægja. Snemma í júní s. 1. fór ég svo norður í Eyjafjörð og Akureyri og dvaldi á þeim stöðum báðum um tíma, legnst hjá Erni vini mínum á Steðja í Hörgárdal, er tók mér vel sem fyrr. Ég- heimsótti á Akureyri þá Da- víð skáld frá Fagraskógi og Björg- vin GuðmundSscn tónákáld, er báðir tóku mér með ágætum. Hafði ég hina mestu ánægju af að kynn- ast þeim. Til Davíðs kvað ég eftir- farandi stöku, sem hann fékk þó ekki að heyra: byggður, Baugasel, sem er innar- lega í dalnum, en annar bær, Fé- eggsstaðir, voru áður byggðir, en nú í eyði. Eru Féeggsstaðir nú nytjaðiri frá Baugaseli og eru þar beitarhús, Milli Féeggsstaða og Baugasels muni vera um einnar kiukkustundar gang ur eða vel það. ! | f Baugaseli mun vera allúrkomu-i samt á öllum árstíðum og því kvað! Gunnar Hafdal: I i í kotinu frammi karl og snót ! kynnast skúr og éli. Þó að hvergi rakni í rót rignir í Baugaseli. " v Sagt er, að eigi sjái sól i 24. vikur ársins í Baugaseli og þvi kvað Gunnar Hafdal: Hrákalt forsæiu húm er verst, í hamra krika er bæinn lykur ! Þar sem eigi til sólar sést samfleytt 24 vikur. I En í Barkárdal er kjarngott beiti land og því gott undir bú, þóttj vetrarríki sé þar mikið.“ Hér verður frásögn Refs bóndsS frestað til næsta dags. I I Starkaður. | SSSCSSSCSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa Grímsneshreppur Hprtur Jousson Brjáussíöðu rr innheimtumaður Tímans. Greiðið honum blaðgjaldið. KSÍSÍSÍÍSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSaSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSiaB „Black Flag“ D.D.T. flugnaeitur og sprautur fyrirliggjandl. l’iSiM MOWFJðW & CO. H.F. (Framhald á 5. SÍðU.) tssSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSS®S«Í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.