Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 7
162. blað. TÍMINN, föstudaginn 23. júli 1954. Hvar eru sklpin Sambandsskip: Hvassaíell íór 15. júlí frá Þor- lákshöfn áleiðis til Álaborgar og Finnlands. Arnarfell kemur til Reyö aríjarðar í fyrramálið frá Rostock. Jökulfell lestar og losar á Norður- landshöfnum. Dísarfell fer frá Cork í dag áleiðis til Bremen. Bláfell er á Húsavík. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. Sine Boye fór 19. þ. m. áleiðis til íslands. Vilhelm Nubel lestar sement í Álaborg. Jan 1 estar sement í Rostock um 26. þ. m. Skanseodde lestar kol í Stettin um 29. þ. m. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 19. 7. frá Rotterdam. Dettifoss fer frá Hamborg 27. 7. til Antverpen, Rotter dam, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði annað kvöld 23. 7. til Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 13 á morgun 23. 7. til Kaup- mannahafnar og Leningrad. Gull- foss kom til Reykjavíkur í morgun frá Kaupmannahöfn og Leith. Lag arfos fór frá Flekkefjord 21. 7. til Norðurlandsins. Reykjafoss fór frá Rvík 19. 7. til Haugasund. Selfoss fór frá Grimsby 21. 7. til Rotterdam og Antverpen. Tröllafoss fór frá New York 21. 7. til Rvíkur. Tungu- foss fer frá Raufarhöfn í dag 22. 7. til Siglufjarðar. Ríkisskip: Hekla er í Gautaborg. Esja fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Bíldu- dals. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Raufar hafnar. Skjaldbreði er á Breiðafirði á vesturleið. Þyrill er norðan lands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síð degis í dag til Vestmannaeyja. FerSaskrifstofan ^NATO lilaðameim (Framhald af 8. síðu). j (Framhald af 1. síðu). og Hveravalla. Ekið verður sínum í fjarlægum löndum. upp hjá Gullfossi og Hvítár- vatni allt upp á Hveravelli á Kili, þar sem gist verður. — Daginn eftir verður ekið og gengið í Kerlingarfjöll og svo heim um kvöldið. Á sunnudagin verða farn- ar tvær ferðir: Verður þessi heimsókn áreið anlega til þess að margir kynnast íslandi af afspurn, sem varla vissu um tilveru þess áður. Er það réttur skilningur hjá forráðamönn i Cp/ um NATO að leggja áherzlu í á slíkar ferðir blaðamanna, J. Geysis- og Gullfossferð, því engir menn hafa betri að Ftugferðir Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Osló og Stafangri. Flug vélin fer héðan til New York kl. 21,30. Úr ýmsum áttum Strandamenn. Strandamannafélagið hefir fyrir hugað skemmtiferð hinn 20. fgúst n. k. Þátttaka tilkynnist til mánaða móta til Magnúsar Sigurjónssonar, sími 4568 eða til Skeggja Samúels- sonar, síma 82289, og gefa þeir allar upplýsingar varðandi ferðina. líkt og að ofan er lýst. 2. Hringferð um Hafnar- fjörð, Kleifarvatn, Krísuvík, Strandakirkju, Hveragerði, Þingvellir og Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Hneykslissagan (Framhald af 8. síðu). skoðanda reikninga fyrir- tækjanna til athugunar. Hafi þá komið þar í mess- unni, að málið fór að taka alvarlegri stefnu. Á sá frá- farandi að hafa fundizt sek- ur um fjárdrátt og hæstu tölur í því sambandi nefnd- ar, svo sem fimmtán milljón ir. Lægstu tölur aftiir á móti sjötíu þúsund sterlings pund, geymd í banka erlend is. Hvíslingar. Þessi bræðramál munu hafa gengið í hvíslingum manna á meðal löngu áður en Mánudagsblaðið ætlaði að ríða feitum hesti frá þeim. Svo virðist sem hér sé um að ræða eitt þeirra mála, sem ekki má f jalla um opin- berlega, en væri svo gert, gæti svo farið, að hneykslið yrði minna að vöxtum og fjárhæðir í því sambandi ekki eins gífurlegar eins og stundum ber við. loinuininiiaBuuiiHmiiiiiuiimuunnimniiHiii 'j'TIVQU' Tímaritið Úrval. Nýútkomið hefti Urvals Skilmálar (Framhald af ? síðu). samningana, sem tryggðu að stöðu til að auka vináttu og kynni milli þjóða. Skoða Iandvarnir og fisk- veiðar. Blaðamennirnir komu til Keflavíkurflugvallar og skoð uðu varnir NATO þar, en komu síðan til Reykjavíkur í gærdag. Fengu þeir upplýs- iugar um fiskveiðar íslend- inga. Fóru þeir niður á bryggj ur og skoðuðu bæjartogara koma af saltfiskveiðum. Síð an skoðuðu þeir saltfiskverk unarstöð bæjarútgerðarinnar og höfðu suðurlandabúar, er þekkja íslenzkan saltfisk frá heimalöndum sínum ekki sízt áhuga á að sjá verkunina. Ennfremur skoðuöu blaða- mennirnir í gær fiskiðjuver ríkisins og Þjóðleikhúsið, en í dag fara þeir um Reykjavík og skoða hitaveituha, Reykja lund og síðan austur að Sogs ínssum. Á sunnud’aginn fara þeir austur að Gullfossi og Geysi og siðan fljúga þeir til Skot- lands á mánudaginn. Munu þeir ferðast nokkuð um Skot land, áður en þeir fara hver til síns heima. í förinni eru þessir blaöa- menn: Frá Belgíu Bots, frá Danmörku Rosted, frá Nor- egi Abrahamsen, frá Hollandi Meiijer. frá Luxemburg Fa- ber, frá Ítalíu Botta og Pagal otti, frá Portúgal Perrcira og I frá Grikklandi Pepas | Opnar kl. 8,30 i PIÆSSOXS | hinir heimsfrægu loftfim | í leikamenn, er sýna listir [ I sínar I 35 m hæð og 18 m, § 1 í fyrsta sinn í kvöld. I i Auk ýmissa yfirnáttúrlegra [ lista, sem þeir leika í loft I inu, sýnir einn þeirra þá | list að þjóta úr 18 m hæð I niður eftir 100 m löngum ; streng, aðeins á tönnunum. \ Föstud. Sími 53271 eftirtaldar greinar: Tilveran í nýju ljósi (um meskalinnautn eftir Al- dous Huxley), Það, sem ég segi manninum mínum ekki, Læknirinn, sem gereyddi kanínunum í Frakk- landi, Tatarar í Evrópu, Barn í vændum, „Skoðið akursins lilju- grös“, Monsieur Eiffel og turninn hans, Um þjóðtrú og gimsteina, Truflun á aðlögun, Freud — faðir sálkönnunarinnar, Gefið börnunum tækifæri til að njóta tónlistar, Er greindin mælanleg?, Hljóðfæri fvá steinöld, Andremma, Salt jnrðar, Helstríð Lousi Slotin, smásag',.u ýt ingurinn eftir Tove Ditlevsen cg skáldsagan Hetjur í stríði og friði eftir I. R. A. Wylie. Þcíínskairar framar cigin hag. (Framhald af 5. síðu.) MEGINSTEFNA rótaryfélags- skaparins má segja að sé þessi: Aö yinna að auknum kunningsskap meðlimanna, er getur stuðlað að hjálpsemi þeirra. Að hækka sið- ferðisstig í viðskiptum og atvinnu- Jífi. Að viðurkenna öll gagnleg störf. Sérhverjum rótarymeðlim ber að líta á starf sitt sem þjón- ustu í þágu þjóðfélagsins. Hverjum meðlim ber að sýna þjálpfýsi í einkalífi sínu, viðskipt- um sínum og gagnvart samborg- urum sínum. Rótarýfélögunum ber að stuðla að alþjóðlegum skilningi, góðvild og friði með alheimssam- tökum manná af öllum stéttum. Rótaryfélagsskapurinn byggist á áhuga einstaklinganna. Þar er ekki um neinar iaunaðar stöður að gripið yrði til sérstakra ráð- stafana, ef skilmálarnir yrðu ekki haldnir. Hann sagði, að lok styrjald arinnar þýddu það, að Frakk- ar fengju nú miklu minni fjár flytur j hagsaðstoð frá Bandaríkjun- GASPERYS plastic - akrobatic. Atriði, i sem sýnir hvernig hægt er [ að þjálfa líkamann til í hinna ótrúlegustu hluta. [ ISalilui' Georgs og \ ttonni shetnmta. \ VIÐ BJÓÐUM YÐUR NÚ | skemmtiatriði og skemmt- i anir við allra hæfi. Lista- | mennirnir verða hér að- 1 eins í stuttan tíma, og er [ því ráðlegt að nota góða | veðrið meðan það helst til [ þess að sjá þessa frægu [ listamenn. i TIV O L11 MmimrnmiuiinmuiMimiummiiimuuitiiininiu** ii iii ii iiiiiiriiiin tii tiiifiuuviiii.txiuitimii iii tmuiiiuu I Veitingasaíirnir | j OPNIR ALLAN DAGINN f Kl. 9—11,30 | Hljómsveit Árna ísleifssonar. | SKEMMTIÁTRIÐI: Haukur Mortens | [ dægurlög 1 ? = [ Atli Heimir Sveinsson | [ leikur krassísk verk | á píanó. 1 i ATH.: — Ekki dansleikur | | Kvöldstund að R Ö Ð L I | svíkur engann! EIGINMENN! I \ Bjóðið konunni út að borða I ■ og skemmta sér að Röðli. KtaniMiiiillti FIIT um. Þann missi yrðu þeir áð bæta sér upp með auknum útflutningi. Hann taldi, að vinátta Frakka og Banda- ríkjamanna hefði heldur styrkzt en veikzt á Genfar- ráðstefnunni. Þá hældi hann Molotov og kvaö hann hafa beitt öllum sínum fortöluhæfi leikum síðustu daga ráðstefn unnar til þess að samkomulag næðist fyrir hinn tilsetta tíma. Brsmfim (Framhald af 1. síðu). an úr geymslunni. Timburgólf var i milli hæðanna og lágu hitaleiðslur frá geymsluher- berginu og upp í eldhúsiö. Er rúmt um leiðslurnar, svo að kolsýringTirinn hefir átt greið ari gang þess vegna. Sigurður er fæddur 13. júlí 1931, ógiftur og aldrei fengið refsingu. Málið er enn í rannsókn. ræða, og félagsskapurinn leyfir ekki neinum meðlim sínum að neyta aðstöðu sinnar í félögunum til persónulegs. ábata. Rótaryklúbbar voru fyrst stofn- aöir í Evrópu 1911, þá í Dublin, London og Belfast. E1 Club Rotario de la Habana var fyrsti rótaryklúbb urinn, sem stofnaöur var í landi, þar sem enska var ekki töluð. Þegar rótaryfélagsskapurinn nú á að baki sér hálfrar aldar starf, geta meðlimir hans glaðzt yfir því, að þeim hefir mikið oröið ágengt að útbreiða hugsjónir sínar um góðvild og mannleika. Hugsjónir þeirra hafa verið slíkar, að þær hafa hiotið virðingu og tiltrú allra þeirra, sem nokkuð .-þekkja til þeirra. Mörg met sett á mótinu í Osló Osló, 22. júlí NTB. — Al- þjóðlega frjálsíþróttamótið hélt áfram í Osló i dag og Miáöist mjög góður árangur, enda var veður gott. Gunnar Nielsen setti danskt met í 1500 m. hlaupi á 3:45,2 min. Boysen setti norskt met 3:46,0 Tékkinn Jungvirth varð þriðji á 3:46,2. Þrír næstu menn hlupu einnig innan við 3:50,0. Glæsilegur árangur. Egil Danielsen setti norskt met í spjótkasti með 71,86. í sleggjukasti sigraði Ung- verjinn Czermak með 60,46, en Strandli náði 58,96. Tor Olsen á norska metinu í 110 m. grindahlaupi 14,6 sek. í stangarstökki sigraði Ung- verjinn Hommonay, en stökk aðeins 3,90 m. Daninn Lar- sen varð annar með 3,70. — Unglingakeppninni milli Nor egs og Danmerkur lauk í dag og sigrðu Norðmenn með miklum yfirburðum. HfóEbarðar og sEöngur OBíufélagið h.f. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS |l „Skjaldbreiö” I vestur um land til Akureyrar i hinn 29. þ. m. Tekið á móti i flutningi til áætlanahafna l'við Húnaflóa, Skagafjörg og I Eyjafjörö, árdegis á morgun : I og á mánudag. I Farseðlar seldir á miðvikud. i 710X15, 6 striga 1 475X16, 4 — i 1 500X16, 4 — I | 525X16, 4 — I g5»X16, 6 — Í | 600X16, 6 — f I 650X16, 6 — [ 700X20, 10 — l 750X20, 10 — I I 825X20, 12 — 900X20, 12 — \ | COLIIMBIIS H.F. | í Brautarholíi 20 Sími 6460 [ ftiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii* iiiiiiiiiiiiiiiittimiiiiiiiiiitiuimiimiuiimiimmuitino Biikksmiðjan | GLÖFÁXI |j aBAUNTEIG 14- SÍMI 111«. | j •Eiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiuiiiimiiimm Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka í dag. Hygginn bóndi trygglr dráttarvéi sína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.