Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.07.1954, Blaðsíða 5
162. blað. TÍMINN, föstudaginn 23. júlí 1954. Fösíud. 23. júlí Hvað er fraraundan í togaraútgerðinui? Talið er, aö milliþinga- néfndin í togaramálnu muni nú hafa lokiS rannsókn sinni á rekstrarafkomu útgerðar- innar, og að frá henni muni mega vænta einhverra til- lagna áður en langt líður. Almennt er álitið, að nefnd-1 þjóðlega rótarýfélagsskapar ein- in hafi komizt að þeirri dregnum stuðningi sínum við frelsi niðurstöðu, að urn halla hafi einstaklinganna, hugsanafrelsi, fé- verið að ræða á rekstri skip- j íagafrelsi, trúfrelsi og vernd gegn ana yfirleitt nú um skeið og' ofsóknum. Má það vera augljóst, sé enn, en nokkuð mun sá segir í ávarpi stjórnarinnar, að þær rekstrarhalli vera misj afn.! hugsjónir, sem rótaryfélagsskapur- Þess er að vænta að tillögur inn berst fyrir, brjóta algerlega í ; nefndarinnar gangi fyrst og bága við hinn alþjóðlega kommún-! fremst í þá átt, að gerðar isma. Þar sem frelsi, vérði allar þær ráðstafanir,1 sannieikur og virðing sem tiitækilegar eru til að stakiingum ríkir ekki, Þegnskapur framar eigin ha: Roiaryfélíigsskapuriam miimist tiálfrar aldar íaacrkilegrar ©g gagnlegrar síarfsrmi á ficssut áisi HINN ALÞJOÐLEGI rotary-fé- lagsskapur er 50 ára á þessu ári. í tilefni af því hefir félagsskapur- inn látið frá sér fara alþjóðlegt á- varp um frelsiö. Fleiri og fleiri menn fylkja sér nú undir merkj- um þessa félagsskapar með kjör- orðinu „þegnskapur framar eigin hag.“ | Á fundi, sem nýlega var haldinn í Chicago, lýsti núv. stjórn hins al- Rotaryf élagsskapurinn minn- ist hálfrar aldar starfsemi sir.r. ar á þessu ári. Rotaryféiöj eru nú starfandi í 88 löndum, en alls munu félögin vera um 8080 og félagssnenn tæplega 400 þús. Á /slandi eru starfandi 11 Rot- aryféiög. í eftirfarandi grein, sem nýlega birtist í Christian Sciencc Monitor er sagt frá til- gangi Rotaryféiaganna og starf semi þeirra. Hér er tvímælalaust um merkan og gagnlegan fé- lagsskap að ræffa. ARIÐ 1953 voru stofnsettir yfir réttlæti 300 rótaryklúbbar í 47 löndum Ev- fyrir ein- rópu, Asíu, Afriku, Ameríku og á geta hug- Kyrrahafseyjunum. Ég spurði Serra munu einnig haldnir fundír og mikilvægar ráðstefnur. | Alþjóðasamband rótai-yféiag- : anna leggur þao hverjum og ein- , um kiúbb í sjálfsvaid, hvaða starf semi hann rekur mannúðarmál- ' efnum til framgangs á hverjum stað. Hins vegar sendir sambandið frá sér aragrúa af tillögum um ' starfsemina á hugsjónagrundvelli félagsskaparins. | Miðstjórn féiagsskaparins sendir 1 mánaðarlega frá sér mjög Iæsi- legt tímarit „The Rotarian“, sem nýtur viðurkenningar um heim allan. Af tímariti þessu kemur einn ig út spcnsk útgáfa, er gefin er út fyrir Suður- og Mið-Ameríku- j ríkin aðallega. Auk þessara aðal- máigagna koma út 25 smærri rit. Norrænu löndin hafa eitt blað sam eiginlega, er nefnist Rotary Nord- en. lækka útgerðarkostnaðinn sjónir rótaryfélaganna ekki svo og tryggja útgerðinni izt. sannvirði aflans. Vera að fleiri leiðir verði að koma til athugunar áður en lýkur, en þó því aðeins, að tryggt sé, að fullreynt verði, hvaða árangri er hægt að ná með því að fara þær tvær leiðir, sem nú hafa verið nefndar. En hvað sem nú kann að verða gert til að greiða fyr- ir rekstri togaraútgerðarinn ar í bili. verður ekki hjá því komist að gera sér grein fyr ir því sem fyrst, hvernig hátt að sé um framtlðannögu- leika togaraútgerðarinnar hér á landi. Svo umfangs- mikil atvinnugrein, sem hér er um að ræða, verður ekki til lengdar rekin með bráða- birgðaráðstöfunum. Grund- völl útgerðarinnar þarf að treysta, og í því kemur m'a'rgt til greina. Óhjákvæmilegt er að hafa Riá, j stjórn rótaryfélaganna, er sendi sem hann hefði kynnzt á ferðum þrif- tosa Cibis í því sambandi, hvað I xui.. A ------♦ u.,í EF LITIB ER á útbreiðslu rót- aryhreyfingarinnar, hlýtur að frá sér þetta ávarp, samanstendur sínum mUli hinna ýmsu rótary- j vakna sú spurnmg, hvað valdi svo af mönnum af ýmsu þjóðerni. Þar klúbba. Hann hikaði andartak. Var! miklu S61^1 hennar. Chicagolög- eru bókari frá Texas, ljósmyndari það undir hinum dórisku súium. fræðingurmn, Paul P. Harris, er frá Calcutta í Indlandi, verkfræð- Parthenons.... eða þegar hann stofnaðl fyrsta rotoryklubbmn, ingur frá Havana á Kúbu, kenn- hitti keisarann af Japan.... eða sa§ði> að vinsældir rótarýsins stöf ari frá Saskatoon í Kanada, fram- þegar hann ræddi við Nerhu í New uðu af Þvl- að fóik værl ekkl Slður kvæmdastjóri frá Bordeuax í Delhi.... þegar forseti Líbanons Þurfandi fynr vmattu en mat. Frakklandi, kaupmaður frá Livorno rétti honum kommandörkross af Hann stofnaði rótaryfélagsskapmn, á Ítalíu, fyrrverandi framkvæmda- . Cedarorðunni. stjóri stálverksmiðju í Tokíó og' Skyndilega sló hann hendinni málaflutningsmaður frá Frinton- í borðið. — Það var í Calcutta. on-Sea í Englandi. i Fyrir nokkrum árum, sag'ði hann, Stjórnin gaf út þessa yfirlýsingu tóku rotarymeðlimirnir í Cal- í nafni 381.000 félagsmanna, sem eru í um 8000 rótaryklúbbum víðs þegar hann kom ungur maður, einn og yfirgefinn til Chicago. Hann leit svo á, að fólk gæti því aðeins verið hamingjusamt, að það ætti góða vini. Rótarýnafnið kom til af því, vegar í heiminum. Allir hylla þess cutta sér fyrir hendur að vinna að funöir voru haldnir hjá með- bug á þeirri óskaplegu fátækt og limuin' klúbbsins til skiptis. Stjórn _ i eymd, er rí.kti í bænum Ganga- \ fundanna var líka falin mönnum irmenn sömu hugsjón: Hjáipsemi' ramPur' Rótaryklúbburinn tók tif sklPtis. á þesusm fundum og frið. FORMAÐUE alþjóðlega sam- . I bandsins er Joaquin Serratosa sambandi Cikis frá Montevideo i Uruguay. þennan bæ upp á arma sína. Fé- ^ ^ærðist ýmsum framkvæmda- og lagsskapurinn naut nokkurs stuðn ings hins opinbera. Klúbburinn lét leggja vegi, reisa sjúkrahús, sam- , komuhús og stofnuðu bókasafn. Hann hefir skilgreint starfsemi rot! aryfélaganna sem „von í starfi“ í huga, að útgerð botnvörþu1 (hope in action). Hann ræðir af, skips nú á tímum er ekki einlí3egn.i og lotningu um þátt rót- neitt smáræðis fyrirtæki. I'aryféiaganna í baráttunni fyrir Stofnkostnaður slíks skips friSi í heiminum. er nú vart minna en 10—12 milljónir króna og árleg um- setning tilsvarandi. Veiðiskip af þessu tagi er hliðstætt Starf okkar hefir sýnt og sann- að, segir hann, að bróðurleg vin- Skólarnir voru skipulagðir. Ungling uum var veitt margvísleg fæðsla og kennt að vinna að ýmsum iðn- aði. Þegar hann kom þar nýlega í heimsókn, var honum tekið með kostum og kynjum. fyrirsvarsmönnum að tala opmf- berlega. Þegar Harris og þrir vinir hans, stofnuðu rótarýið, datt þeim ekki í hug, að það myndi nokkru sinni breiðast út fyrir Chicago. Þeim var ekki ijóst, hve heillandi sú hugsjóh er, að gefa mönnum kost á að kynnast hverir öðrum og að stuðla að velgengni annarra þjóð félagsþegna. (Framhald á 7. sfðu). Innflutningur vélbáta Bjarni Einarsson skipa- smiður skrifar í ónefnt dag- blað í Reykjavík um innflutn ing fiskibáta. Bjarni þessi lætur dólgslega og telur Framsóknarflokkinn — og þá einkum Eirík Þorsteinsson al þm. — bera ábyrgð á því, að leyfður hafi verið innflutn- ingur á 21 fiskibáti í lok sl. árs. Það er raunar ofmælt, að Eiríkur Þorsteinsson hafi ráðið afgreiðslu þessa máls, sem Bjarni vill vera láta — þótt atorkumaður sé og fylgi fast fram málum fyrir hérað sitt. Þar áttu margir aðrir hlut að máli. Eiríkur hafði forgöngu um útvegun þriggja af þeim bátum (21), sem leyfðir voru, og auðvitað voru þessir bátar ekki flutt- ir inn fyrr en leyfi var feng- ið, hvað sem líður dylgjum B. E. um það atriði. Hitt er rétt hjá Bjarna, að einn af þessum þrem bátum var gerð ur út frá Keflavík í vetur, og þykir það yfirleitt ekki í frásögur færandi nú orðið, þó að bátar úr öðrum Iands- hlutum séu gerðir út frá sunnlenskum verstöðvum á vetrarvertíð. Þess má að öðru leyti geta, að nál. þriðjung- ur innflutningsleyfanna fyr- ir fiskibátana mun hafa far ið til Vestmannaeyja, en nokkuð í alla landsfjórðunga, langmest þó í Sunnlendinga- fjórðung, svo sem vænta mátti. Svo er að sjá, sem B. E. þykist eiga vísan stuðning íngólfs Jónssonar viðskipta- málaráðherra í bátainnflutn ingsmálum. Sé svo, virðist vera full þörf á að gera nokkra grein fyrir því, hvernig sá málstaður er, sem þeir Bjarni og ráðherrann gerast talsmenn fyrin_ A BORÐI FORMANNSINS sá ég fréttatilkynningar um starfsemi átta getur ríkt milli ólíkra þjóða rótarýklú'obanna. Fréttirnar voru verksmiðiu Hér skÍDtir bað °g kJ’n^átta’ og ég trui ^vl> aS ÞV1 skrifaðar á ensku, frönsku, spönsku rniklu máli, að skipið sjálft.marki verði náð Um síðir' |og portúgölsku. Af tilkynningum Og tæki þess sé við hæfi síns Þesar formaðm- rótarýfélaganna þessum mátti mikið fræðast um tíma íslenzki togaraflotinn iét Þessi orð falia> var hann ný- . starf rótarýfélagsskaparins. var að miklu leyti endurnýj- aður fyrir 7—8 árum. Nál. fjórðungur skipanna er þó yngri. Flest þessara skipa eru með olíukyntum gufu- vélum, aðeins örfá með diesel vélum. En á því er víst litill vafi, að dieselskipin eru hag- kvæmari í rekstri en hin. Togararnir frá 1951 eru án efa betri og fullkomnari skip en eldri togararnir. í þess- um skipum voru fiskimjöls- verksmiðjur, en svo óheppi- lega tókst til, að þær miklu vonir, sem menn gerðu sér um þetta nýmæli, hafa af einhverium ástæðum ekki rætzt, og a. m. k. mörg af skipunum eru hætt að nota fiskimjölsvélarnar. Framtið- artogarinn er því miður ó- fenginn ennþá, eða svo verð ur að álíta. En skipin eru ekki einhlít, hversu góð, sem þau eru og vel við hæfi. Það er ekki hægt að reka nýtízku verksmiðju, nema þeir, sem verksmiðjunni stjórna séu fyllilega þeim vanda vaxnir að stjórna henni, og hag- nýta alla möguleika til hins ýtrasta Slíkt er hið harða lögmál tækninnar og því nauðsynlegra er þetta, sem kominn úr heimsókn til Eisenhow- j Alþjóðamótið 1954 verður haldið ers forseta frá Washington. Hann (í Seattle. Árið 1953 vbru 10.000 rót- ræðir um þessi mál með þekkingu arymeðlimir og fjölskyldur þeirra þess manns, er gerla þekkir hugs- á ársþingi, sem haldið var í París. anagang fólks í 25 þjóðlöndum.' Bráðlega er nú fullgerð aðalskrif- Hann hefii' reynzt öruggur forsvars stofubygging félagsskaparins i maður alþjóðlegs félagsskapar, sem Evanston í Illinois. Bygging þessi í háifa öld hefir unnið markvisst er nýtízkuleg í hvívetna, og þaðan að þv£ að auka skiining og góð- mun haft samband við hina ýmsu vild manna á meðal í heiminum. rótaryklúbba í heiminum. Þar hlutverk tækninnar er meira an vönduð. Það verður að í fyrirtækinu. í þessu sam-jtryggja sannvirði vörunnar bandi skiptir miklu máli, að eða sem allra næst því, þeg- afköstin verði sem mest a. m. k í hlutfalli við tilkostn- ar hún er afhent til sölu. Það fyrirtæki er ekki vel rekið, að. En hitt skiptir þó ekki sem lætur milliliði hagnast síður míklu máli, að fram- óeðlilega á framleiðslunni leiðslan takist vel, að sem'eða lætur framleiðsluna í allra mest af þeirri vöru, Frelsiffi ©e’ lsjoðm (Framhald aí 4. aíðu.) sáu, hvers þeir voru megn- ugir og hertu nú enn róður- inn I sjálfstæðisbaráttunni. XJm aldamótin 1900 gerðu stjórnmálaskörungar okkar harða hríð að Dönum, og 1. febrúar 1904 var stjórnin flutt inn í landið og íslenzk- um manni veitt ráðgjafaem- bættið. Tók fyrstur við þeim völdum skáldið og glæsimenn ið Hannes Hafstein. Hann var hugsjóna- og atorkumaður, enda varð þetta stjórnartíma bil hans mikið framfaraskeið með þjóðinni. Þá var síminn lagður til landsins, barna- fræðsla lögboðin og margar ^hendur milliliðum, sem ekki sem framleidd er verði óað-,'eru starfi sínu vaxnir. Sama finnanleg vara. Framleiðsla er að segja um innkaupin. annars flokks vöru, getur aldrei gefið góða raun í fyrir tæki sem þessu og hefir raun ar aldrei gefið, jafnvel ekki|iíkar betur eða verr. á þeim tímum, þegar tæknin var á lægra stigi en nú og og minni kröfur gerðar til launa af þeim, sem að fram- leiðslunni vinna. Og enn fleira þarf hér til að koma. Það er ekki nóg, að afköstin séu mikil og var Það er staðreynd í þessu máli, að þrátt fyrir starf- semi íslenzkra skipasmíða- stöðva, lágu fyrir umsóknir um innflutning á rúml. 20 fiskibátum í fyrrahaust, áð- ur en leyfin voru veitt. Nú munu vera fyrirliggjandi um sóknir um 40 báta. Vitanlega er hverjum, sem þess óskar, heimilt að láta smíða bát innanlands, og af hálfu þings og stjórnar hefir verið reynt að stuðla að innlendri báta- smíð, m. a. með eftirgjöf inn. flutningSigjalda !af efni til bátasmiða. Flestir virðast sammála um, að æskilegt sé, að bátar séu smíðaðir hér. En B. E. og þeir, sem hugsa eins og hann, fara fram á annað og meira. Þeir krefj- ast þess af stjórnarvöldum landsins, að þau banni út- gerðarmönnum og fiskimönn um að flytja inn báta. Það á sem sagt að knýja þá til aS kaupa báta hér, hvort sem þeir vilja eða vilja ekki — og hvort sem þeir geta fens verklegar framfarir. Þannig fylgist alltaf að, að með hvcrj ^ þ7;Va ekki hjá ifsíénzkum stjornmalalegum sigri | sj{jpasniígastö5vum. Ef skipa Hér er um staðreyndir að ræða, sem ekki verða um- flúnar, hvort sem mönnum Nú á tímum er ekki hægt að láta | Lýðveldið endurreist 17. júní stórrekstur bera sig nema 1944. Og samfara þessum um koma alls konar framkvæmd ir aðrar. Skipastóll lands- manna vex nú hröðum skref- um; fyrsta kaupskip og far- þega til millilandasiglinga kemur um miðjan annan ára- tug tuttugustu aldarinnar. Nýir stjórnmálasigrar: Sam- bandslögum 1918 og kórónan: hann sé að öllu leyti í lagi, og það, sem til hans þarf, hvort sem um er að ræða tæknina sjálfa eða þá mann legu eiginleika eða kunnáttu, sem hún gerir kröfu til. frelsissigrum stórstígar fram farir á öllum sviðum þjóðlífs ins. Og nú eftir 10 ára full- veldi aldrei stærri áætlanir né meiri framfarir. (Framh.)1 smíðastöðvar hafa ekki tök á að smíða bátana, þegar þess er þörf, á útgerðin að bíða þangað til einhver þeirra hefir tíma og hentugleika til að afgreiða pöntunina. Þetta er málstaður B. E. — og líka málstaður viðskiptamálaráð- herra, ef það er rétt, sem B. E. gefur í skyn. Er þetta sanngjarnt? Er það sanngjarnt, að þeim, sem afla gjaldeyrisins, sé al- gerlega neitað um að mega [ verja einhverjum hluta af (Framliaid i 8. sfffia.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.