Tíminn - 14.08.1954, Side 6
TÍMINN, laugardaginn 14. ágúst 1954.
180. blað.
frsi Baísiasktis i
Falleg _ og skemmtileg ný am- J
erísk mynd í eðlilegum litum |
um ' efni úr ævintýrasaíninu j
fræga Þúsund og einni nótt.j
mynd sem allir ungir og gamlir
hafa gaman af að sjá, með hin- I
um víðfrægu persónum Sinbaðj
sæfara og Ali Baba sjálfum.
Paul Henreid,
John Sutton,
Jeff Donnell,
Lon Chaney,
Elena Verdugo.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 8.
nýja bíó
— Ih44 —
SMmarílanslmn
(Hon dansade en Sommar)
Hin fagra og hugljúfa sænskaj
mynd, sem öllum er ógleyman-:
leg, er séð hafa. — Leikstjóri:.
Arne Mattson.
Aðalhlutverk:
Ulla'Jacobsson og
Folke Sundquist
(sem leikur Arnald í SölkuJ
Völku.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
I»ii orí mér allt
(Du ist mein Gliick)
Hrífandi þýzk söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Hinn heimsfrægi söngvari
Benjamino Gigli,
Isa Miranda.
jí myndinni sj’ngur Gigli m. a.j
jaríur úr óperunum: Aida, La!
’Tosca og Manon Lescaut.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
GAEVSLA BÍO
- 1475 —
Hin fræga og djarfa franskaj
j verðlaunamynd
Manon
jgerð af snillingnum H. G. Clou-!
j zot, eftir hinni heimsfrægu skáld j
Jsögu „Manon Lescaut".
Aðalhlutverk:
Cecile Aubrey,
Michel Auclair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
! Bönnuð börnum innan 16 ára. j
•TRIPOLI-BÍÓ
Sími 1183
TJARNARBIOj i Stúlkan moð Máu
Simi U85.
Ofsakrætlrlir
(Scared Stiff)
Bráðskemmtileg ný amejrísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin,
Jerry LeJOÍs,
Lizabeth Scott,
Carmen Miranda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
— 10. vika —
ANNA
ítölsk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Ragnar Jóosson
haestaréítarlðjasmfæj'
Laugaveg * — Blmi 77H
Lögfreeðlstörf osr Henauro
Cemia-Desiníectoi
er vellyktandi sótthreinsandl
vökvi nauðsynlegur á hverju
heimili tii sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögnum,
símaáhöldum, andrúmslofti o.
s. írv. — í'æst I öllum lyfjaböð-
um og jnyrtlvöruverzlunum.
grnmina
(Maske in Blau)
!sBráðskemmtileg og stórglæsileg
ný, þýzlc, músíkmynd í Agfa-
l litum, gerð eftir hinni víðfrægu
I óperettu „Maske in Blau“ eftir
jFred Raymond. — Þetta er tal-
j in bezta myndin, sem hin víð-
[fræg revíu-stjarna Maríka Rökk
| hefir leikið í.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk,
Paul Hubaclmid,
Walter Muller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
s?
Skólalmrð skellur 44
(Framhald af 4. síðu).
vinna saman með einn og
sama skóla, og auk þess eru
menn yfirleitt fremur and-
stæðir heimavistarskólunum.
Þó hygg ég, að það sé hið
eina fyrirkomulag, sem fram
tíðin muni geta fellt sig við í
strjálbýlinu. En höfuðatriðið
er þó það, að heimilin þar
lialdi áfram að kenna börn-
unum að lesa. Þá notast stutt
ampep
Raflaglr — VlðgerBlr
Rafteiknlngar
Þlngholtsstræti 21
Simi 815 56
Til virkjana
Útvega tré- og aspeströr
af öllum stærðum. Einnig
staura. Kopar- og alumin-
íumvír, einangrara og alls
konar mæla og búnað.
ÁGÚST JÓNSSON,
Skólavörðustíg 22.
Sími 7642.
fii leikálokum
10. ferúar 1946.
Ég hef enga þörf fyrir að skrifa þér eða tala við þig. Svona
þyrjaði ég bréfið, sem ég skrifaði til þín rétt áðan. É£ skamm-
"r„S^°-LV ’ 1 llv£löa formi, j agjst mjn og rejf þag f sundur, af því að það virtist svo
Annars skal heimskulegt ag vera að skrifa bréf til þín, sem veízt allt
iöngu áður en mér kemur það í hug. Elskaði ég Maurice
nokkurn tíma eins mikið áöur en ég fór að elska þig? Eða
var það í raun og veru þú, sem ég elskaði allan tímann. Snart
. ég þig, þegar ég faömaði hann? Hefði ég getað snortið þig,
ef ég hefði ekki fyrst komið við hann, snortið hann allt
öðru vísi en ég hef nokkurn tíma snortið Henry eða nokkurn
annan mann?
Og hann elskaði mig og kom öðru vísi við mig en hann
hafði nokkurn tíma snortið nokkra aðra konu. En hvort
var það ég eða þú, sem hann elskaði. Hann hafði skömm
á þeim eiginleikum mínum, sem þú hatar. Hann var á
þínu bandi allan tímann án þess að vita það sjálfur. Hann
vildi skilnað okkar, en þú vildir hann líka. Hann stuðlaði
að honum með reiði sinni og afbrýðisemi. Og hann stuðlaði
sömuleiðis að honum með ást sinni. Þvi að hann veitti mér
svo mikla ást, og ég fórnaði honum svo mikilli ást, að það
var ekkert eftir, þegar við vorum búin að elskast, nema þú.
Fyrir hvorugt okkar. Ég hefði getað enzt alla ævina við að
a smámjatla ást minni til einhvers manns, píra henni hér og
þar til hinna og þessara karlmanna. En við eyddum öllu,
HAFNARBÍO
— Síml 5444 —
FjáE,kógarariiir
(Loan Shark)
Viðburðarík og spennandi nýj
í amerísk mynd, um ófyrirleitna j
jfjárkúgara og hugdjarfan and-]
jstæðing þeirra.
Aðalhlutverk:
George Raft,
Dorothy Hart.
j Bönnuð börnum innan 16 ára. j
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sem hann er.
það játað, að annarsdags-
skólinn er ágætt fyrirkomu-
lag, þar sem hann á við. Þar
stunda börnin nám sitt!
heima annan daginn, sinn
hópurinn hvorn dag, og koma
svo glöð og óþreytt í skólann
með tilhlökkun hinn daginn.
Ég hygg, að þetta fyrirkomu-
lag mætti reyna víðar en nú
er gert. Húsnæðið hefir víða
batnað til muna. Á þessum
13 árum, sem ég hefi mest af
skipti haft af þessum málum
hér norðanlands, hafa verið
byggð 10 skólahús og nokkur
viðgerð og aukin, og nú er
einn stór heimavistarskóli í
smíðum og fleiri koma
næstunni.
Barnafjöldinn á s. 1. ári sem yið áttum, strax fyrsta sinn í hótelinu við Paddington-
mun hafa veriö um' 2750 stöðina.
börn. En eins og áður er sagt, | þú varst þar og kenndir okkur að bruðla eins og þú kenndir
eru það börnin í sveitunum, ríka manninum til þess að einn góðan veðurdag skyldum
sem fækka heldur, en fjölg- við ekkert eiga eftir nema ástina til þín. En þú ert of góður
að hefir nokkuð í þéttbýl- við mig. Þegar ég bið um þjáningu þina, gefur þú mér frið.
Gefðu honum líka frið. Gefðu honum minn frið. Hann
þarfnast hans frekar.
Heimsóknir í skólana?
Ég hefi gert mér það að
reglu, að koma a. m. k. einu )
sinni á ári í skólana. Þó hef- sældar og ástar. Líf mitt var að verða hamingjuríkt á ný.
ir Grímsey og Flatey orðið Fn í nótt dreymdi mig, að ég væri að ganga upp langan stiga
útundan. En í suma skóla til að hitta Maurice uppi á loftinu. Ég var enn þá hamingju-
hefi ég komið tvisvar og þrisv söm, bví að við ætluðum að elskast, þegar ég kæmi upp. Ég
ar, einkum þar sem nýir kenn kallaði til hans, að ég væri að koma, en það var ekki rödd
arar hófu starf. Ég hefi þá Maurice, sem svaraði. Það var ókunn rödd, sem drundi eins
rætt við börnin, lagt fyrir og þokulúður, sem aðvarar skip, og hún skelfdi mig. Hann
þau úrlausnarefni og reynt er fluttur úr íbúðinni, hugsaði ég. Og ég veit ekkert, hvert
að fylgjast með, hvernig skól hann hefir fariö. Þegar ég gekk niður stigann aftur, sté
inn leysti starf sitt af hendi. vatnið mér upp fyrir mitti, og forstofan var full af þoku.
Og þá er heim kom hefi ég Þá vaknaði ég. Ég hafði engan frið lengur. Ég vildi hafa
reynt að gefa ráö til þess að hann eins og í gamla daga. — Ég vildi borða samjokur
bæta úr því, sem mér þótti með honum. Ég vildi drekka með honum á barnum. Ég er
ábótavant. Hefi og á þessum þreytt. og ég vil ekki meiri þjáningu. Ég vil Maurice. Ég vil
árum skrifað mikinn fjölda vrnjulega, spillta mannlega ást. Góði guð, þú veizt, að ég
inu, einkum á Akureyri.
12. febrúar 1946.
Fyrir tveimur dögum síðan fann ég til svo mikillar frið-
vildi bera þjáningu þína. en nú vil ég hana ekki. Taktu hana
frá mér um tíma-og ljáðu mér hana seinna.
IV. BÓK.
bréfa af þessu tagi.
Fundahöld og fræðsluerindi?
Ég hefi jafnan haldið fundi
með kennurum á haustin,
svo og á veturná í stærri skól
unum. Enn fremur hefi ég
setið fjöldá skólanefndar-
funda. Þá hafa verið haldin
mörg námskeið á svæðinu
þessi ár, og flutt hefi ég
fjölda fræðsluerinda fyrir
foreldra víðs vegar á svæð-
inu öll árin.
Og hvaða tillögur vilt þú gera
til breytinga á þessum tíma-
mótum?
Þær eru nokkrar, og sum-
ar ekkert nýmæli frá minni
hálfu.
Ég vil t. d. færa allt nám hefi ég þó miklu fleira í
í barnaskólunum í starf- huga, sem ég máske kem að
rænna horf -en nú. Ég vil síðar.
leggja niður próf í lesgrein-
um bárnaskólanna og láta
námsstjórana líta eftir því,
"T~n
FYRSTI KAFLI.
Ég cat ekki lesið meira. Hvað eft.ir annað hafði ég hlaupið
yfir síðu, þesar þær særðu mig. Mig langaði til að komast
að sambandi hennar við Dunstan, en ég hafði aldrei ætlað
mér að komast að þetta miklu, en nú hafði ég lesið áfram
og betta var eins og ómerkile°'t tímatal í sögunni. Þetta
hafði enea býðingu fyrir nútíðina. Það síðasta, sem hún
hafði skrifað. var ekki nema vikugamalt: — Ég vil Maurice.
Ég vil venjulega spillta. mannleea ást.
Það er það eina, sem ég get gefið bér, huersaði ég. Ég bekki
enga aðra ást. En ef bú heldur. að ég hafi bruðlað henni, þá'
hefir þú á röngu að standa. Enn bá á éer nóg fvrir okkur
bæði. Og ég hugsaði um þann dag, er hún hafði búið föt
í t.rú og von á þann. sem á-
vöxtinn gefur. — Og látum
svo söguna kveða upp dóm-
inn. ________ ________
iivað um eftirmanninn?
Ég veit ekkert um hver
»♦
Þúsundir vita, aS gæfan
íylgir hringunum fri
SIGURÞÓR, Hafnarstrætl ft.
Margar gerSir
íyrirliggjandl.
Sendum gegn póstkröíu.
Og nú ertu að hætta?
Já. 1. sept. n. k. skellur
að í réttu horfi sé haldið. Ég skólahuröin á hælana eftir
vil draga úr lesgreinanám- 45 ára óslitið starf í öllumjhann verður. en óska honum
inu, styrkja þátt móöurmáls skólaflokkum, bvi að daginn | blessunar í starfi. Oer sjálf-
og reiknings, efla kristin- áður fylli ée: hið lögbundna j saert tel ée og nauðsynlegt, að
dómskennsluna, og um fram aldurstakmark. Ég hóf skóla, hann verði búsettur hér á
allt sinna miklu betur en nú starf mitt í Hrísey 1909 og | Akureyri. — Með því mun
er gert hinum uppeldislega j enda hér. — Það er margs að|hann njóta sín bezt og aðrir
þætti skólastarfsins. Ég vil.minnast, og undarlegt að hafa hans bezt not.
hafa skóladag yngstu barn- jvera „úr snilinu.“ En þannig Vil ég svo biðia blaðið að
anna styttri en nú, og að ekk gengur bað. Hið eina, sem
ert barn hafi lengri skóla-! máli skiptir við vertíöarlok-
viku en 30 stundir. Og ég vil in, er það, hvort nokkurt
stytta skólaár allra barna-; gaan hafi svo verið að öllu
skóla, nema þá máske í.bröltinu og baslinu. Störf
stærstu bæjunum, og væri okkar kerinaranna verða ekki
þó æskilegt. jmæld og vegin á venjulega
Þetta mun nú nóg í bili, og!stiku og vog. Við vinnum þau
skila kærri kveðju til gam-
alla nemenda, félaga og vina.
Dagur þakkar Snorra þess-
ar fróðlegu og skemmtilegu
viðræður og árnar honum og
fjölskyldu hans allra heilla
í framtíðinni. J