Tíminn - 21.09.1954, Side 3

Tíminn - 21.09.1954, Side 3
TÍMINN, þriðjudaginn 21. september 1954, 811. blað 3 Rakið yður eins og milljóneri fyrir aðeins Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri rakstttr en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir ★ Handhæg plastic askja ★ Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiðsla. ★ Tvö Blá Gillette blöð fylgja ★ Rakvélin og blöðin gerð hvort fyrir annað ★ Notið það sameiginlega til að öðlast bezt.a raksturinn. Gillette No. 24 Rakvélar HEILDSOLUBIRGÐIR: Zgyert KrtitjáwAAc’ú &■ Cc. k.f Ef þér viljið gæða fjölskyldu yðar eða gestum á Ijúffengri súpu, með völdu hollensku, grænmeti, | þá ffttuð þér að hafa Honigs til Wi L aTTJöffengri súpu S 25 i Julienne súpu við hendina i eid- mín. Munið rauðu og gulu pakk- '■ hússkápnum, sérhver pakki inni- ana.'Spyrjið tftir Honigs Julfc j j beldui saxað grænmeti og tening, enne súpu. i og úr innihaldinu getið þér búið 'J i I Frá Féyrunarfélagi Reyhjavthur: Leiðbeiningar um haust- störf í skrúðgörðum I. GREIN. Geymsla á hnáðrótum Skáblað (Begonítir). Þegar eftir að frost hafa tortímt blómskrúði Skáblaðs ins, brjótum við ofan af því við neðsta blað og tökum hnýðið upp úr moldinni, hristum af því jarðveginn og þurrkum með svipuðum hætti og kartöflur. Síðan komum við því fyrir í kassa og geym um í þurrum sandi, þar sem hvorki frost né raki nær til hans. í apríl tökum við svo hnýð- in úr kassanum og setjum þau í 4 tommu jurtapotta, í mjög létta mold (t. d. ágætt að blanda góðri garömold móti M? hluta af muldu hrossa taði og V5 hluta smáum hef- ilspónum). Gæta verður þess að hnýðin hafi ávallt næg- an raka. Vatnið verður helzt að hafa staðið nokkra stund, áður en vökvað er. Strax og tíð leyfir, flytjum við svo pott ana út undir vegg á daginn til þess aö herða plönturnar, og þegar öruggt má telja að vorfrost komi ekki meir, þá tökum við Skáblaðið úr pott- unum og gfóöursetjum það í garðinum. Glitfífill (DahlÍKr). Strax eftir fyrstu nætur- frost er nauðsynlegt að skera ofan af rótinni og leggja eitt hvert skjól yfir rótarhnúðinn, sem við látum óhreyfðan í moldinni í 1—2 vikur, en þá tökum við hann upp og þurrk um. Þegar rótarhnýðið hefir náð að horna, hristum við áf því moldina (en myljum ekki með höndunum) og geymum það í kassa með þurri mold (helzt torfmold). Kassinn geymist á köldum, rakalaus- um stað, þar sem frost nær ekki til. Um ræktun Glitfíf- ils gilda svipaðar reglur og um Skáblaðið. Maríwsóley (Anemonwr). Maríusóley getur lifað úti árum saman, ef hún fær milda vetur og er varin með einhverju skjóli. Bezt er að breiða yfir hana moð og leggja þar á ofan þykkar tún þökur og láta grassvörðinn snúa upp, en með því fæst meiri einangrun. Nauðsyn- legt er þó að taka hnýðin upp annað eða þriðja hvert ár og kljúfa rótarhnúðana hvorn frá öðrum, og ér hezt að leggja þá strax aftur í mold- ina með hæfilegu millibili (sem má vera 10—15 sm) og í 5—8 sm. dýpt. Einnig má taka hnýðin upp og setja þau strax í vel þurra mold og geyma síðan á þurrum en köldum stað. Sé þetta gért verður að setja hnýðin nið ur að vorlagi, svo fljótt sem möguiegt er. Asíu-sóley (Ranwnculus). Rótarhnýðið er það lítið, að erfitt mun reynast að verja það fyrir ofþornun í, geymslu innanhúss og því, mun hyggilegast að búa um það úti á vartarstað, eins og hezt má verða. Hnýðin eru gróðursett grynnra en nokk- i ur önnur rótarhnýði eða í 3— 4 sm. dýpt. Það getur því ver ið nauðsynlegt að hylja beð- ið sem þau eru í, með sandi, svo að holklaki hafi sem minnst áhrif á stöðu þeirra í moldinni, nota að öðru leyti svipaðan aðbúnað á Asíusól- eyjum og við Maríusóley. Frekari upplýsingar um meðferð og notkun hnúð- orma má fá í: Garðagróður, eftir Ingólf Davíðsson og Ingi Framhald 6 6. slðu niiiiuiiiiiiiiitutiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiMiiiiiiin | Ódýrir dívanar j | OG ELDHÚSKOLLAR. í = Verzlunin I GRETTISGÖTU 31, sími 3562. «*uuiiiiiliiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiliiic» lllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIð I Kominn heim I ESRA PETURSSON, læknir. eS5SÍÍ5{5í5{{{íí{ÍSSÍ5S345í5JÍ5ÍSÍSí5SÍ}5í5í5í5í5í55í{í5{íJíííSSí5ííJíM Húsmæðraskóli Reykjavíkur ✓ verður settur föstwdaginn 24. september kl. 2 síðdegis. Heimavistarnemendur skili farangri í skólann, fimmtudaginn 23. sept. milli kl. 6—8 síödegis. Katríu Helgaðóttir. Gólfteppi Gólfdreglar Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri ull, ávallt til í raikíu úrvali (WiltongerÖ). Verð Munstraö flos 70 sm. br. kr: 195,00 Verð Einlitt flos 70 sm. hr. kr. 175,00 Verð Lykkjudregill 70 sm. br. kr: 155,00 Mðrg mynstur — Margir litir Framleitt af Vefaranum h. f. ÍSLENZK ULL - ÍSLENZK VINNA Styðjið íslenzkan iðnað. Aðalumboð: Góifteppagerðin n.f. BARÓNSSTÍG—SKÚLAGÖTU Sími: 7 360 SSS$S$$$SSS$S$$SSSSSS$S$SS$$SSSS5SS$$S$4$$$$«OSS$SS$SSSS$S$SS5SSSSSS$$í) ÖLL STARFSEMI Tafl- og bridgekliíbbs Reýkjavíknx verður í Breiðfirðingabúð þennan vetur. — Æíingar eru alla miðvikudaga og hefjast kl. 8. Starfsemin 'nefst miðvikudaginn 22. þ. m. — Skráning í tvímennings- keppni félagsins er sama kvöld. SSJÖRNIN. 1 Starfsstúlkur vantar að.Reykholtsskóla rrá 1. okt. — Upplýsingar á símstöðinni, Reykholti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.