Tíminn - 21.09.1954, Qupperneq 4

Tíminn - 21.09.1954, Qupperneq 4
« TÍMINN, þriðjudaginn 21. september 1954. 211. blaft? Starfsmannafélag Keflavíkurflug- vallar hefir unnið gott starf Fundur var haldinn í Starfs mannafélagi Keflavíkurflug- vallar síðastliðinn mánudag í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík. Á fundi voru mætt ir allmargir af starfsmönn- um flugvallarins, en þó vant aði mikið á að hægt væri að segja, að hann væri fjölmenn ur. Hefir svo leng, gengið, að starfsmenn flugvallarins hafa sýnt félagi sínu helzt ti3 mikið tómlæti, og kemur það 'm. a. fram í mjög slæ- legri fundarsókn, þá er fund ir hafa haldnir verið allt frá stofnun félagsins í fyrrasum ar, I Morgunblaðið gerir fund þenna að umtalsefni s. 1. fimmtudag og afflytur þar mjög staðreyndir. Telur blað ið, að formaður félagsins hafi farið hinar mestu hrak- farir í skiptum sínum við fundarmenn, en sannleikur- inn er hins vegar sá, að for- manni var raunar afar vel tekið af fandarmönnum al- raennt og ádeilur á hann létt vægar. Þegar til fundar þessa hafði verið boðað, og var það gert með útvarpsauglýsingu og auglýsingum á almanna- íæri á vellinum, tóku liðþjálf ar ihaldsins þegar að smala saman nánasta liði sínu til þess að vera viðbúið, er árás- arkallið væri gefið. Þegar á fundinn kom, sýndist mörgum að íhaldið hefði yfir að ráða vænlegu stórskotaliði, því að þarr a gat að líta slíka kappa sem Pósthús-Þórð, Helga S., Biering og Boga og ýmsa aðra ekki minni háttar stór- skotaliða. Þarna var líka Konráð Axelsson, general majór fylkingarinnar, ásamt Tngólfi, höfuðsmanni sínum. Eitt nieginverkefni fundar ins var „skýrsla formanns.“ Gerði formaður, Stefán Val- geirsson, glögga grein fyrir stofnun félagsins, tilgangi þess, starfsemi þess og til- vist allri. Dró S.tefán ekkert undan af því, em segja þurfti hvort heldur sem það gat orðið honum til Iofs eða lasts og lét fundarmönnum eftir að dæma um heildarárang- urinn. Kom í Ijós, að Starfs- mannafélagið hafði víða /ið komið í hagsmunamálum starfsmanna á vellinum, og munu þeir stórskotaliðar held ur hafa orðið ruglaðir í tak- tikinni, þegar formaður hafði iokið máli sínu. í fyrrasumar. er deilur um kaup og kjör hjá Hamilton líktust meira höggorrustum verkamanna í upphafi aldar en kurteislegum orðræðum tveggja samningsaðila, er ekki að efa að þá munaði um mannsliðið þar sem var Ste- fán Valgeirsson, formaður Starfsmannafélagsins. Átti hann drjúgan þátt í að leysa fjölmörg deilumál, hvar sem þau komu upp á vellinum, hvort heldur sem þau beind- ust að einum manni eða heil- um hópum manna. Kynnti hánn sér rækilega aðstæður allar og vann sífellt að því að finna úrbótatillögur, sem heppilegar mundu vera sem framtíðarlausn, því að það vár greinilegt, að úrbóta var ekki að vænta hjá þeim, sem. með völdin fóru hjá Hamil- ton, né heldur virtust starfs- menn rikisstjórnarinnar og hinar stjórnskipuðu nefndir, ætla að kippa því í lag, sem aflaga hafði farið. En um haustið 1953 voru kröfur á Hamiltonfélagið eitt þúsund. Var því vissulega nóg verk að vinna, ef ötullega hefði verið á haldið, og nálega eini aðilinn, sem vel starfaði, var Starfsmannafélag Keflavík- urf!ugvallar og þá ekki sízt formaðurinn, Stefán Valgeirs son. Er flugvallarstarfsmönn um vissulega rétt að leggja þetta á minnið, þegar þeir ætla að gera það upp við sig, hverjir hafi kappsamlegast unnið að málum þeirra. Þegar er dr. Kristinn hafði tekið við stjórnartaumum hér á vellinum, varð hægara um vik að koma fram umbóta- tillögum í málum flugvall- arins og fóru strax ao koma í Ijós ýmsar úrbætur. Og er þar skemmst að minnast vinnumálanefndar, sem all- ir þeir, er nokkuð fylgjast með málum hér á vellinum, vita, að er að miklu leyti verk Stefáns Valgeirssonar, en menn vita líka meira, nefni- lega, að nefnd þessi hefir fengið því áorkað, að ekki cðeins hafa verið leyst kröfu mál upp á þúsundir króna eða hundruð þúsunda króna, heldur milljón krónur og mun betur þó. Þarf ekki að rekja það lengi fyrir flugvall arstarfsmönnum, hvílíkt feiknastarf liggur þarna að baki. Nefnd þessi er mjög vin sæl á vellinum og munu víst engir heiðarlegir menn vilja láta annað eftir sér hafa en að neíndarmenn vilji, hver og einn, gera sitt bezta til þess að leysa vandræði flug- vallarstarfsmanna. Nefnd þessi starfaði lengi vel í óhentugu húsnæði, t. d. skorti hrapallega biðstofu fyr ir þá, sem leituðu til nefnd- arinnar með kvartanir. For- maöur Starfsmannafélags Keflavíkurflugvallar leysti þennan vanda framar öðr- um mönnum, því að honum tókst að komast að merkileg um samningum við Útvegs- banka íslands h. f., þannig' að bankinn reisti hús í Sea- j weed-hverfi, fjölmennustu ( íslendingabyggð vallarins,; þar sem líann rekur nokkur, bankaviðskipti, starfsfólki til ( hins mesta hagræðis, og Starfsmannafélagið fékk inni með skrifstofu fyrir sig s.jálft ásamt þægilegri skrifstoiu1 fyrir Vinnumálanefnd með allrúmgóðri biðstofu að auki. Hér hafa verið tínd til nokk ur sýnileg dæmi um þann ! árangur, sem orðið hefir af 1 Starfsmannafélagi Keflavík- ‘ unflugvallar. Ef farið væri út í að tína til hvert smáat- riði, sem fjallað hefir verið uvn að tilstuðlan félagsins, mundi það fylla marga dálka, ' en þess gefst ekki kostur nú. | Verður þetta, sem þegar er ' bent á, látið nægja að sinni, 1 en vafalaust verður meira um þessi mál rætt innan tíð- ar og skal þá ekkert undan dregið, sem verða má til upp lýsingar mönnum í einstök- um atriðum. Þegar skýrslu formanns var lokið, og fundarstjóri gaf orðið frjálst til umræðu um skýrsluna, mátti segja, að menn biði í ofvæni eftir hernaðaraðgerðum stórskota liðsins. Leið góö stund, áður en nokkru skoti værr af hleypt og mátti segja, að ekki ætlaði generállinn aö fara að neinu óðslega, hefir sennilega talið sig hafa í fullu tré við andstæðinginn, eða hvað? ■ Er.n skorar fundarstjóri á menn að taka tii máls um | skýrslugerð formanns, og enn helzt þessj óhugnanlega þögn, svo liðsdátum stórskota fylkingarinnar mun hafa1 orðið heldur órótt innan brjósts, því að svo geigvæn- I leg og löng þögn gat ekki öllu lengur boðað neina ham ingju, enda skrekkur í mönn um löngum fyrir stórorrust- ur, og það jafnvel þótt kapp- ar séu. Var því eins og þungu fargi væri af ýmsum létt, þegar maður einn í útjaðri salarins biður um orðið, og. væntu þeir stórskotaliðar, aö þarna mundi einn ganga úr j þeirra hópi. Kom það líka, fljótlega í ljós, að maður þessi hafði sitthvað út á stjórn félagsins að setja og talaði af móði rniklum, svo að stórskotafylkingin þóttist vel við una, er hann hafði lokið sinni gagnmerku ræðu og sáust þeir klappa mikið Bogi og Biering, en þeir, sem manngleggri voru og kenndu ræðumann, brostu í kamp- inn, er þeir makkarti-menn höfðu eignazt svo óvæntan stuðningsmann. Og ekki brostu menn síður, þá er Hall dór frá Mel, bróðir Magnús- ar, gekk á fund hins nýja bandamanns og hvíslaði ein hverju ástúðlegu í eyra hön- |___________________________ um. En svona skeður jú oft, í mannkynssögunni, að Heró- lítilf jörleg heldur og líka ó" des og Pílatus veröa vinir. Er lögleg. Á einum ef ekki tveim það ráðlegging vor til Boga fundum var þessu haldið og Bíerings og þá ekki sízt fram af þáverandi aðalliðs- Pósthús-Þórðar, að leita uppi foringjum andstæðinga fé- fleiri Hjálmara Theódórs- lagsins. Og er þaö almennt syni sér til fulltingis. j vitað hér á vellinum, að þess Þegar sá mæti ræðumað- ir skoðanabræður voru vissu ur hafði lokið máli sínu, og lega sammála um ónauðsyn- óskað, og mátti af því marka, hresst við móralinn í liöi leik starfsmannafélagsins í að ekki var þessi Sjálfstæð- general majórsins að nokkru, fyrra, og reyndu þeir allt, j ismaður sérlega óánægður reis úr sæti sínu vígamaður sem þeir gátu til þess að^með það, sem áunnizt. hafði einn frækinn að fornu og drepa félagsstofnunina. Það. fyrir ötula forgöngu for- nýju, Helgi nokkur S. Jóns- tókst þeim vitanlega ekki,! mannsins, þar sem hann son. Hafði hann veriö gnúp- enda var kenning þeirra ekki i vildi svo gjarnan hafa átt leitur fundinn allan fram til útbreidd nema meðal þeirra, I meiri þátt í ábyrgðinni af þess að Hjálmar kom honum sem lengst eru til hægri af^því. En seinna virtist fund- á sporið. Og tók hann nú til Sjálfstæðismönnum. Hinir armönnum bað koma 5 Ijós, við stórskotahríðina sem sá víðsýnari Sjálfstæðismenn að sami-lar'ií'. í stjórn félags- fyrsti úr hinu reglulega liði.' hafa séð þörfina á félaginu ius heíð'i verið heldur gott, En eigi reyndist kappinn vel frá upphafi, og þeir munu, j oa þi'it oft væri erfitt að tiá vopnum búinn á nútíma vísu,1 eins og aðrir heiðarlegii- flug 1 Bfcðvur ti; s.V’&fs og ráðá- því að hann hafði ekki ann-j vallarstarfsraænn, kunna að gerða, var það ekki siz: þvl að vopna en gamla teygju-Sneta það, sem vel hefir ver- að k-nr.a, aA‘ l.ann var miög byssu,- sem hann notaði til ið gert í málum þeirra. | störfum hlaðinn í öðru félagi. Faðir minn, SKULI ARNASON, fyrrum héraðslæknir, andaðist að heimili sínu 17. þ. m. Samkvæmt ósk hins látna mzm bálför hans fara fram x kyrrþey. Sigurðwr Skúlason. og flutti fundinum skýrslu. Var ræða hans vissulega hóg vær í hvívetna, þótt hann segði nokkur orð til aðfinnslu á formanni fyrir það, að hann hefði ekki haft eins ná ið samstarf við sig sem stjórn armann eins og hann hefði þess að skjóta á mýflugur þegar hann var ylfingur vest- En nú koma stórskotaliðar sem hann veitti forstöðu í og lýsa sig fylgjandl starfs-' Reykjavík, auk afar langs ur á Patreksfirði. Er vitað, að mannafélagi sem þeir nefndu vinnutíma hjá MHSB. En Helgi hefir handleikið betri j clöglegt í fyrra. Er ekki hægt Böövar, eins og stjórnin öll, vopn en glingur þetta, en fyr að skilja þessa kúvendingu á heiður skilið fyrir það, sem ir einhverjar sakir hefir hon-1 nema. á þann eina veg, að vel hefir verið gert. um ekki þótt vænlegt að þeir hafi séð svo margt já-| Þannig tókst að þæfa fund leggja út í harða orrustu. J kvætt í starfi félagsins, að inn nokkuð fram eftir kvöldi, Var skotleikni hans hið mesta þess sé raunvemlega þörf, að auk stjórnarmeðlima, sem gaman, og ekkj meinlegri þó að þeir haldi uppi nokkru vörðu aðgerðir félagsins og heldur en þótt hann hefði hnútukasti til formannsins, héiöu uppi svörum fyrir það, kitlað Stefán Valgeirsson svona til þess þó að halda með puntstrái í iljarnar. | virðingu sinni, þó ekki sé Byrjaði Helgi á því að lýsa meira. —. Var teygjubyssu- með nokkrum vel völdum orð árás Helga hin aumasta og um, hversu nauðsynlegt og markaði hvergi fyrir sári, að mikilvægt svona félag væri lokinni árásinni. starfsmönnum flugvallarins. j Ekki var hleypt af fleiri Var þetta ný kenning í stór- | skotuhi af hálfu stórskotaliða skotaliðinu, því að í fyrra- j cg þagði bópurinn allur sem sumar, þegar félagsstofnunin J mest hann mátti, þrátt fyrir stóð yfir, var Biering sendur áskoranir íundarstjórans um út af örkinni ásamt fleiri slík* að menn tækju til máls um um görpum með þá greind- j skýrslu formannsins. arlegu athugasemd, að félags j Upp úr þessu reis Böðvar stofnun af þessu tagi væri Steinþórsson á fætur úr sæti ekki aðeins ónauðsynleg og ' ritara Starfsmannafélagsins töluðu ekki áðrir en Hjálm- ar Theódórsson og Helgi S. að viðbættri smá-athuga- semd frá Halldóri frá Mel, en aðrir stórskotaliðar létu hreint ekkert á sér kræla. Virtust, með öðrum orðum, ekkert hafa til málanna að leggja. — Var allmjög liðið á fundinn, þegar mætur Sigl- firðingur, Jóhann Möller að nafni, hélt ýtarlega ræðu um framtíðarverkefni funöarins og mæltist vel. Hafði hann á- kvcðnar tillögur fram að (Framhald á 6. slðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.