Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT 1 DAG SÍBrííðaþeyrSi. 38. árgangur. Reykjavík. 21. september 1954. 211. blað. Bygging sementsverksmiöj- unnar hefst næsto daga Fyrirtsekl síofnaeS á Akranesi til að ana- ast frainkvæmdir að einhverjn Seyti Eins og skýrt hefir verið frá áður hér í biaðinu, var á- kveðið að hefja byggingarframkvæmdir við sementsverk- smiðju ríkisins á Akranesi á þessu sumri. í tilkynningu frá stjórn verksmiðjunnar segir, að næstu daga verði byrj- að á undirstöðum að efnisgeymslu verksmiðjunnar og lóð verksmiðjunnar jöfnuð, en aðrar framkvæmdir hefjist síð- an með vorinu. „ , . . , . . , lögð á að fa slíkt lán ó- Framkvæmdabanki islands verig j5gð á að fá slíkt lán ó- hefir veitt verksmiðjunni lán til þessara byrjunarfram- kvæmda, en rikisstjórnin hef ir að undanförnu unnið að því að útvega lán til kaupa á vélum og erlendu efni til verksmiðjunnar. Lán til vélakaupa. Hefir áherzla verið Erlendar fréttir í fáiim orðum □ Þingkosningar eiga aS fara fram í Tékkóslóvakíu fyrir árs- lok x954, segir í tilkynningu út- varpsins í Prag. Kosningar fóru þar síð'ast fram 1948. □ Mikill hluti af dagskrá París- arútvarpsins féll niður í fær vegna verkfalls tæknifróðra starfsmanna. Kreíjast þeir . bættra kjara. □ Allsherjarþing SÞ kemur ;;am- afi til fundar í dag. Herforingjasíjórn að ná völdum í Viet Nam Sagion og París, 20. sept. — Foringi herforingjaráðsins í Viet Nam, Van Hinh virðist í þann veginn að taka völdin í landinu með tilstyrk hersins. ið með eðlilsgum hraða, enda Styrktist aðstaða hans stór- háð efniskaupum, svo að hægt sé að sæta beztum kjör um við kaup á vélum og efn,i. En hefir ekki verið samið um slíkt lán, en lágt hefir verið kapp á, að tryggja nægilegt fjármagn svo bygging sem- entsverksmiðj upnar geti geng Fiskur enn í torf- um í Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. I Bátar héldu til veiða norö- j ur á Aðalvík í gær eftir garð j inn ,se mtafið hefir veiðarnar ( síðustu daga. Engar veiði-; fregnir höfðu þó borizt, en lausafregnir frá vélbátnum j Flosa, sem kominn var norð- ur á undan, að fiskur sæist; vaða í torfum á víkinni. Ótt- 1 uðust menn, að átan mundi fara og fiskurinn með í garð- inum og því yrði ekki meira um veiði. — GS. Diínargjöf Byggingarnefnd Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna hafa verið afhentar kr. 2.000, 00, sem er dánargjöf Sæmund ar Bjarnasonar sjómanns, er lézt 1. april 1954. Sæmundur var lengi bátsmaður á botn- vörpungnum Geir. var samið, er ríkisstj órnin var mynduð, að sementsverk smiðjan skildi ganga fyrir öðrum framkvæmdum um út vegun lánsfjár. Stofnað hefir verið á Akra nesi fyrirtæki, sem tekur að sér framkvæmdir við bygg- ingu verksmiðjunnar að ein- J horfinn og hefir hverju leyti. I hans spurzt. ISœjar- oig sveitastjórnarteosningar í Sríþjj: Jöfra fuBltrúafala sefur stjórri Stokkhólms í sjálfheldu Hægri 3sií»n 8i og komimimstar iinmi cllítið á NTB—Stokkliólmi, 20. sept. Bæjar- og sveitastjórnarkosn ingar fóru fram í Svíþjóð s. 1. sunnudag. Breytingar urðu litlar á styrkleika flckkanna, en þó unnu hægri menn lítið eitt á, svo og kommiinistar. 1 Stokkhólmi fengu jafnaðar- menn og kommúnistar samtals 50 fulltrúa og hægri menn og þjóðflokkurinn hafa einnig jafn marga. Er talið, að miklum erfiðleikum verði bundið að fá starfhæfan bæjar- stjóriiarmeirihluta í höfuðborginni. Jafnaðarmenn hlutu 1.769 urinn fékk 31, tapaði 4 og þús. atkv. eða 47,8% allra kommúnistar fengu 8, bættu greiddra atkv. og 975 fulltrúa, við sig 3. Jafnaðarmenn og bættu við sig 79. Þjóðfiokkur kommúnistar annars vegar inn fékk 799 þús. atkv. og og hægri menn og þjóðflokk- um í dag, er 3 stærstu trúar- flokkar landsins lýstu yfir stuðningi við hann. Níu af ráðherrum Ngo Dinh sögðu af 21. sér í morgun, en hann mun hafa neitað að taka lausnar- beiðni þeirra til greina. Heil- brigðismálaráöherrann er ekkert til 369 fulltrúa, bætti við sig 10. Hægri menn fengu 561 þús. atkv. eða 15,2% af greiddum atkv. og 253 fulltrúa kjörna, bættu við sig 92. Bændaflokk urinn fékk 386 þús. atkv. og 195 fulltrúa, tapaði 23. Komm únistar fengu 128 þús. eöa 4,9% allra greiddra atkvæða og 49 fulltrúa, bættu við sig Jafntefli í Stokkhólmi. í Stokkhólmi fengu jafn- aðarmenn 42 fulltrúa, töpuðu einum. Hægri menn fengu 19, bættu við sig 2. Þjóðflokk Um 200 manns sátu veglega afmæl- isveizlu uppi á Öxnadalsheiði IlyllíM þai’ sjötngan vegavcrkstjúra, seaai ev :eð leggja veg nm skriSaisvæði NorSnrárd. Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Tölíívert óvenjuleg af- mælisvéizla var haldin hér í héraðinu miðvikudaginn 15. sept. s. 1. Þá sóttu um 200 manns Rögnvald Jóns- son, vegaverkstjóra á Sauð árkrók heim í búðir hans vestan í Öxnadalsheiði á sjötugsafmæli hans, en hann dvelur þar nú við vegagerö yfir skriðwrnar ur í haust hefir verið saltað í 55809 tunnur af suðurlandssíld í vikunni sem leiö var meira saltað af síld sunnan og suðvestan lands en í nokkurri annarri viku í haust, eða 22402 tunnur. Mun sjaldan eða aldrei hafa verið saltað jafn mikið af síld syðra á einni viku undanfarin ár. Heildár- söltun Suðurlandssíldar á þessu liausti nemur nú 55809 tn., en á sama tíma í fyrra hafði verið saltað í 42281 tunnu. Skagfirzkir gangna menn fengu illt veður Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. í göngum á afrétti Skag- firöinga í gær fengu gangna- menn hið versta veður, úr- hellisrigningu eða krapahríð, og gekk því fremur seint. Komu þó niður eins og áætlað var og voru réttir í Skagafirði í gær. — GÓ. Söltunin nú í haust skipt- ist þannig milli verstöðvanna í Stykkishólmi hefir verið saltað í 3507 tunnur. í Grafar nesi i Grundarfirði 2079 tunn ur, í Ólafsvik 2512, á Akra- nesi í 11755, í Reykjavík í 712, í Hafnarfirði í 5788, í Keflavík og nágrenni í 16828, í Sand- gerði í 8172 og í Grindavík hefir verið saltað í 4456 tunn ur. Mest hefir verið saltað af stórsíld eða í 26416 tunnur. Söltun millisíldar nemur 4368 tunnum og söltun minni millisíldar nemur 7078 tunn um. Söltun heilsaltaðrar síld ar nemur nú 7947 tunnum. miklw, sem féllu í Norður- árdal í sttmar. Rögnvaldur Jónsson er kunnwr og vinsæll vega- verkstjóri. Hefir hann gegnt þessu starfi síðan 1928, og séð um veginn í Noröurárdal og upp á Öxna dalsheiöi, svo og nokkwrn kafla í BIöníAihlið og Skaga fjarðarbraut frá Sawðár- króki fram að Mælifelli. Vegalagning í annað sinn. Þótt Rögnvaldwr sé nú sjötugwr orðinn, hefir hann i verkstjórn enn á hendi, | enda hraustur vel. Þegar skriðwhlaupin miklu urðu í Norðurákrdalnum í S2imar, | var hann að viðgerð þar. | Þann veg hafði hann einn- | ig wpphaflega lagt. Nú lögðu örlögin honum það verkefni í hendur að leggja veginn þarna í annað sinn, og að því hefir hann unnið í si;mar. 200 menn í heimsókn. Skúrar vegavinnumann- ( anna standa í svonefndri Skógarhlíð í Heiðarsporðin j um, og þangað fékk Rögn- j valdwr hina fjölmenmí heimsókn. Tók hann rausn arlega á móti gestum. Eru þar tveir skúrar rúmgóðir, og fóru kaffiveitingar fram í öðrum en aðrar veitingar fram í hinum. Þarna kom fjöldi bænda úr héraði og fólk frá Sauðárkrók, Siglu- firði, Akureyri og jafnvel frá Reykjavík. Voru þarna á meðal fjölmargir sam- urinn hins vegar eru því jafn ir að fulltrúatölu. Er það á- lit margra Stokkhólmsblað- anna í dag, að erfitt muni að fá starfhæfan meirihluta í höfuðborginni. Merkur legsteinn finnst í Skálholti Gert er ráð fyrir, að forn- leifagreftri í Skálholti verði hætt um miðja þessa viku, enda verður þá að mestu Iok ið verkefnum sumarsins. í síðustu vikií fannst gamall legsteinn í swðurstúku kirkj unnar skammt frá stein- kistu Páls biskups. Ekkert le ur er á legsteini þessum, en krossfestingarmyndir á hon um. Ekki er því hægt að vita hver liefir verið grafinn und ir þessum Iegsteini eða úr- skurða nákvæmlga aldur hans, en hann er cfalawst frá miðöldum. Er legsteinn þessi með því merkilegasta, sem fundizt hefir við uppgröftinn í sum- ar. í síðwstu vikw funriust einnig ýmsir sniáhlutir og kirkjugrunnurinn skýrðist. Evrópumeistara- 1 verkamenn Rögnvaldar vegagerðinni. Var setzt að borðum þarna á Öxnadalsheiði um hát’egi og stóð veizlan sam fleytt til miðnættis. Voru þarna ræðwr fluttar, svo vart varð tölu á komið, kvæði flutt og mikið sung- ið. Afmælisbarninu voru færðar góðar gjafir. Verk- stjcfcasambandið heiðJraffi Rögnvald með fögrum silf- urbikar, og mun hann vera fyrsti verkstjórinn, sem þaff heiðrar með þessum hætti. Karl Friðriksson, vegaverk stjóri á Akureyri, gaf hon- um annan silfurhikar. Sam verkamenn Rögnvaldar í sumar gáfu honum stofu- skáp fagran og fyrri sam- verkamenn ísskáp, og munii þó ekki allar gjafir upptaldar. Mun vart í annan tíma hafa verið haldin veglegri afmælisveizla á heiðum uppi hér á landi. 12 þús. fjár á fjár- skiptasvæði í haust í haust á fjárskiptunum að ljúka, og verða þessir síðustu flutningar á fjárskiptasvæöin um 12 þús. fjár. Um 30 fjár- kaupamenn af Suðurlandi eru nú á Vestfjörðum, og verða keypt þar 8—9 þús. lömb og . m. hefjast herææfingar á her flutt á bátum sem fyrr. Fara! námssvæði Breta' í' V.-Þýzka- þau á Rangárvelli og ná-1 landi. Heræfingar þessár eru grenni. Þá verður um eitt þús- . hinar mestu eftir styrjöldina und keypt í Borgarfirði og, og taka þátt í þeim hermenn Þegar tvær umferðir voru eftir á Evrópumeistaramót- inu í bridge á sunnudaginn, var staðan þannig: England og Frakkland voru efst með 22 stig, en Frakkland stend- ur að því leyti verr, að það á eftir að sitja yfi,r. í þriðja sæti ,er Austurríki með 20 stig, þá Noregu’r og Ítalía með 15, Svíþjóð með 14, Sviss með 12, Holland með 10, Þýzkaland og Ðanmörk með 9, Belgía, írland og .Egypta- land með 8 Ög Finnland og Libanon með‘ 6 stig. Uia ur notaðar Bonn, 20. seþíi —^Þann 28. þ. 2500 í Skaftafellssýslu og lítils háttar úr Þingeyjarsýslu. Fé af Síðu verður flutt í Mýrdal, en fé úr Ö.ræfum flugleiðis að Hellu. frá mörgum löndum V-Evrópu og Bandaríkjunum. Mesta at- hygli vekur að skotið verður gerfiskotum úr hinum nýju kj arnorkuf allbyssum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.