Tíminn - 22.09.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.09.1954, Blaðsíða 7
212. blað. TÍMINN, miSvikudaginn 22. september 1954. 1 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell er á Raufarhöfn. Am arfell er á Akureyri. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór frá .ottei'- dam í gær áleiðis til Bremen. Litla- fell er í Reykjavík. Birknaek er í Keflavík. Magnhild fór frá Hauge- sund í gær áleiðis til Hofsóss. Lucas Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. á- leiöis til íslands. Lise fór 15. þ. m. frá Álaborg áleiðis til Keflavíkur. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 20. 9. til Hull, Boulogne, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss er væntanleg ur til Keflavíkur um kl. 22,30 í kvöld 21. 9. frá Flekkefjord. Fjallfoss fer frá Rotterdam á morgun 22. 9. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 22. 9. til Helsingfors 5g Hamborgar. Gullfoss fer frá Leith í dag 21. 9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík á há- degi á morgun 22. 9. til Ólafsvíkur, ísafjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsavíkur og Þórshafnar og þaðan til Esbjerg og Leningrad. Reykja- foss fer frá Reykjavík annað kvöld 22. 9. kl. '22,00 til Patreksfjarðar, Flateyrar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Jest- ■niannaeyjum 1. 9. til Grimsby, Ham borgar og Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 20. 9. frá Rvik. Tungufoss kom til Napoli 18. 9. Fer þaðan til Savona, Barcelona og Palamos. Uíkisskip: Hekla var væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Norðurlönd um. Esja kom til Reykjavíkur í gær- kveldi að vestan úr hringferð. Herðu breið er á Austf jörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vestan og norðan. Þyr ill verður væntanlega 1 Bergen í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Bald- ur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Búðardals og Hjallaness. Stiidcntafimdur (Framhald af 8. síðu). maður, Lárus Sigurbjörnsson, rithöfundur, Kristján Alberts son, sendiráðsfulltrúi, Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, Þorsteinn Thorarensen, blaða maður, og Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni, sem bar fram nokkrar spurningar. Að lokinni ræðu þeirra sagði framsögumaður nokkur orð, en kvaðst ekki hafa tíma til að svara spurningum Ólafs, þar sem hann þyrfti nú skyndilega í miðnæturboð. Blóðflokkar (Framhald af 1 síðu). konum, er þar hafa lagzt inn, eða komið til skoðun- ar. Rannsóknirnar, sem gerðar haía verið af sama starfsfólkj og við sömu skil yrði ,eru taldar, ásamt rann í sóknum, er gerðar hafa ver ið á fyrri árum, staðfesta tölur Stefáns Jónssonar. en niðurstaða rannsóknan»a er sú, að O-flokki voru 54, 49%, í A-flokki 32,03% í B- flokki 10,77% og í AB-flokki 2,71%. j Það þykir athyglisvert, og hefir í’aunar verið bent á áður, að mjög svipuð hlut- 1 föll virðast vera á skipt-1 ingu fólks milli A, B og O- blóðflokka á íslandi og í Norður-Skotlandi. Miiiningarsjóður Skúla læknis Árna- sonar Nýlátinn er hér í bæ í hárri elli Skúli Árnason, fyrrver- andi héraðslæknir i Skál- holti. Hann var einn mesti latínumaður hér á landi á síðustu árum og kenndi fram undir andlát sitt latínu til stúdentsprófs mövgu lólki, er til hans leitaði. Luku nem- enöur hans lofsorði á frá- bæra kennarahæfiieUia irans og mannkosti. Nú hafa börn Skúia lækn- is stofnað sjóð til minningar rnn föður sinn. 4 þessi sjöð- vr að vera í vörzlam rektors Menntaskólans í Reykjavík og skal vöxtunum af honum árlega varið til að verðlauna þá nemendur, er hljóta beztu einkunn í latínu við stúdents próf frá skólanum. Útför Skúia læknis mun samkvæmt ósk hans fara fram í kyrrþey eftir nokkra daga, en þeim nemendum hans, vandamönnum og öðr- um. vinum, sem kynnu að vilja heiðra minningu hans, er hér með bent á verðlauna- sjóð þennan. Verður fram- lögum í hann veitt mottaka í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. VOLTI í afvélaverkstæffl | j&Jl afvéla- og | | \ aftækjaviðgerffit1 | “ aflagTiir í Norðurstíg 3 A. Slmi 6458. Flugferðir Flugfélag .fslands. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og er væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 23,45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag eru áætlaS . ar flugferðir til Akureyrar (2 ferð- ir), Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna 1 eyja (2 ferðir). Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- * ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Sauðárkróks . og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftlciðir. I Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,0.0 í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar eftir tveggja stunda viðdvöl. Millilandaflug. | Flugvél frá Pan American er vænt anleg frá New York til Kefiavíkur í fyrramálið kl. 9,30 og heldur áfram eftir skarnma viðdvöl til Osló, Stokk hólms og Helsinki. Úr ýmsum áttum Bezt 10 réttir. 450 kr. fyrir 75 aura. Mörg úrslitanna voru mjög óvænt og komu því ekki fleiri en 10 rétt ir fyrir. Var það aöeins á 2 seðlum, báðum með einföldum röðum. Var annar frá Borgarnesi og koma 450 kr. fyrir aðeins 1 röð, eða fyrir 75 aura. Á hinum, sem er frá Akranesi,! eru 8 einfaldar raðir, og koma einnig 450 kr. fyrir hann. Aðeins 5 seðlar reyndust með 9 réttum og var þriðji hæsti vinningur 270 kr. fyrir seðil frá Akureyri, Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 450 kr. f. 10 rétta (2) 2. vinningur 180 kr. f. 9 rétta (5) Félag járulðnaðarmaima: Allsherjaratkvæðagreiðsla am kjör fulltrúa félagsins á 24. þing Alþýðusambands íslands, hefir verið ákveðin laugardaginn 25. þ. m. kl. 12—20 og sunnudag 26. þ. m. kl. 16—18 í skrifstofu íélagsins í Kirkjuhvoli. Kjör skrá liggur frammi á sama slað föstudaginn 24. þ. m. kl. 17,30 til 20,00 og laugardaginn 25. þ. m. kl. 10—12 f. h. Reykjavík, 22. september 1954. Kjj örstj órnln. K$SS5S5SSSSSS55S55SSSSSS5SSS555SSSS53SS55SSSS5SS$$S$SS$S5SSSSS55SS5SSSSÍ 3. vinningur 15 kr. f. 8 rétta (60) Athugasemd frá hljóðfæraleikurum. Vegna fréttagreinar í dagblaðinu ' Tíminn laugardaginn 18. sept. undir | fyrirsögninni „Frumsýningaverð í Þjóðleikhúsinu hækkar", vill stjórn 1 félags okkar taka eftirfarandi fram: ] Kauptaxtar hljóðfæra'leikara í leik húsum hafa alis ekkert hækkað,' eins og skilja mætti af áðurnefndri, grein. Núgildandi kauptaxtar eru ' nákvæmlega þeir sömu og á íðast liðnu leikári 1953—54. — Reykjavík,1 21. sept. 1954. F. h. stjórnar Félags ' íslenzki'a hljóðfæraleikara, ‘’orvald ur Steingrínjsson. Athugasemd blaðsins. í grein þeirri, sem hér um ræðir, var alls ekki að því vikið, að kaup hijóð- j færaleikara í Þjóðleikhúsinu hefði: hækkað. Hins vegar verður ijóm- sveitin 1575 krónum dýrari á kvöldi; "en áður, eins og getið var í grein- ' inni, og stafar það af nýjum samn ingi milli útvarpsins og Þjóöleikhúss Auglýsið í Txmanum Listdansskóli Þjóðleikhússins tekur til starfa 1. okt. n. k. Nemendur frá fyrra ári og ætla að stunda nám í skól- anum í vetur komj til innritunar föstudag 24. sept. klukkan 4 síðdegis. Nýir nemendur komi til innritunar mánudaginn 27. sept. kl. 4 síðdegis I og hafi meö sér æfingabúninga. Inngangwr um awstwrdyr. Kennslugjald kr. 100,oo á mánuði og greiðist fyrirfram. Kennarar: Lísa og Erik Bidsted balletmeistari. WAAWAW.W.’AYZ/.V.VAA’.Y.WAYA'A'AW.WA > INNILEGUSTU ÞAKKIR færi ég öllum þeim, fjær 5* og nær, sem glöddu mig á afmælisdegi mínum. í í í JOHANNES ÞORLEIFSSON f *• í íAWAVAVAWV'ANðAWWVVWiVW'AW.AW/.WAV. VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olínfélagið h.f. Sími 81600 uiiiHiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuik MimiiiiuiiiiiiiiiiimimmiiiiimimiimmiiuiiiMiuinn Húsmæöur! I Sultutíminn er kominn. | | Tryggið yður góðan ár-1 § angur af fyrirhöfn yðar. 1 | Varðveitið vetrarforðann | | fyrir skemmdum. Það ger- f I ð þér með því að nota | i Betamon, óbrigðult rot- | | varnarefni. 1 Bensonat, bensoesúrt 1 | natrón. | Pectinal sultuhleypir. I | Vanilletöflur. Vínsýra. | | Flöskulakk í plötum. I Allt frá | Chemia h.f. ( | Fæst í öllum matvöru-1 | verzlunum. uuiiiiuuMium <umiiiiiiuiiiiiiuiiuiim uðuvoiDusnc • - sm iism Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJ Kabarettinn í K.R.-húsinu SýniiiK'ar kl. 7 fyrir liörn og fullorðna, «íí kl. 9 fyrir fullorðna. Viö viljum sérstaklega benda yður á hinn frábæra eftirhermu- og gamansöngvara B50S5SIY JAAN, sem leikur sér að |»ví að lialcla ]iiisund maiuis í grcip sinni — ef svo mætti að orði komast, þar sem hver einasti maður hlær svo innilega, að hann minnist þess ekki aö hafa skemmt sér betur. Aðgöngumiðar seldir í Bókavcrzl. Sigf. Fymimdssonar, Verzl. Drangey o“ í KR-lmsinu frá kl. I e. Ii. - Sínii S II 77

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.