Tíminn - 22.09.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.09.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT t RAG: Ófierlenyt að shipta vörum . . . 38. árgangur. Reykjavík. 22. september 1954. 212. blað. Knattspyrnuleikur milli Akra- ness og Reykjavíkur um helgina Skemmta í KR- kabarettinum Ákveðið hefir verið, að bæjarkeppni milli Akraness og Reykjavíkur fari fram um helgina. Ekki er þó full ráðið, hvort leikwrinn verð- ur háðíír á laugardaginn kl. 3, eða. á sunnudag kl. 2, en annan hvorn ctaginn verður hann. Er þetta gert með það fyrir aiigiim að hafa um tvo daga að velja, ef veður skildi ekki vera sem hag- stæðast á laugardaginn. — Knattspyrnuráð Reykjavík- ur miin velja eða fela ein- hverjum aðila að velja lið Reykjavíkur, en Akurnesing ar munu stilla upp sama liði og í leikjunum í Þýzka landi, að því undanskild’í, að maikmaðiirinn Magmis Jónsson verður ekki með þeim. Nýtt heimsmet í 3000 m. hindr- unarhlaupi Finninn Karvonen setti á sunnudaginn nýtt heimsmet í 3000 m. hindrunarhlaupi í landskeppni milli Finna og Þióöverja í Dortmund. Hljóp hann á 8:41,4 mín. Þýzka- land bar sigur úi býtum meö 108 gegn 106 stigum. — Rúss inn Ignatjev setti rússneskt met í 400 m. 46,1 sek. á meist aramótinu. • Denisenko setti Evrópumet í stangarstökki, 4,45 m. Norðmenn töpuðu fyr dr Júgóslöfum í landskeppni í Beograd með 82 gegn 89 st. Jörgen Bukdahl kemur í dag Danski rithöfundurinn Jörg en Bukdahl kemur hingað til lands í boði Norræna félags- ins. Mun hann dveljast hér á landi um skeið og flytja fyrirlestra. Jörgen Bukdahl er íslendingum að góðu kunn ur, þvi þótt hann hafi aldrei fyrr til íslands komið, hefir hann kynnt sér mjög íslenzk mál og mikið um þau ritað í dönsk blöð, einkum um handritamálið. Landsleikir í knattspyrnu Á sunriudaginn léku Norð- menn og Svíar þrjá landsleiki í knattspyrnu. A-leiknum lauk með jafntefli 1:1 í Osló. Sænska liðið var mjög breytt frá því, sem það var gegn íslandi í Kalmar. í B-leikn- um sigruðu Norðmenn í Halmstad með 2:0 ög C-leik- urinn (drengir) fór þannig, að Svíar unnu með 6:1. Danir og Svisslendingar gcrðu jafntefli á sunnudag- inn í Kaupmannahöfn 1:1, en í B-leiknum í Biel í Sviss sigruðu Danir með 3:1. Ung- verjar unnu Rúmena í Búda- pest með 5:1. Rúmenar sigr- uðu í unglingaleik með 1:0. Slík bæja(rkeppni miili Reykjavíkur og Akraness í knattspyrnu hóísÆ fyrir þremwr árum, og hafa leik irnir ávallt verið tvísýnii^, cg skemmtileí>'ir. Reykvík- ingar fóru með sigur af hólmi í fyrsta Ieiknum 2:1, en í fyrra varð jafntefli 2:2. Ekki þarf að efa, að leik- urinn um helgina verffur skemmtilegíir eins og hinir fyrri. Viðræður um út- víkkun Brussel- samningsins London, 21. sept. Fulltrúar frá ríkjum þeim, sem standa að Brusselsamningnum — en þau eru Beneluxlöndin, Bret- land og Frakkland — komu saman til fundar í London i dag. Ræða þeir, hvernig gera skuli breytingar þær á sátt- málanum, sem nauðsynlegar eru til þess að Ítalía og Vestur Þýzkaland geti orðið aðilar að sáttmálanum og hann síðan gegnt að nokkru sama hhit- verki og sáttmálanum um Ev- rópuher var áður ætlað. * Bjarni Olafsson með 270 lestir af karfa Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. | Togarinn Bjarni Ólafsson landaði á laugardaginn 270 lestum af karfa, sem hann fékk á Jónsmiðum, eftir átta daga útivist. Verður aflinn unninn hjá Haraldi Böðvars syni og Fiskiver. Þetta er I þriðja veiðiför togarans á | Jónsmið, en skipstjóri er Jón- mundur Gíslason. j Togarinn Akurey fór á sunnudaginn á veiðar, en mikl ar viðgerðir og endurbætur hafa farið fram á togaranum í sumar. Nýr skipstjóri er með skipið, Pétur Breiðfjörð. • í síðustu viku var ráðinn | i nýr framkvæmdastj óri hj á j Bæjarútgerðinni, Karl Jónss. j útgerðarmaður frá Reykjavík. j Reknetabátar fóru á sjó í gær, en vegna ógæfta hafði ekki verið róið síðan á laugar. ! dag. > Flytjið ekki kartöflur út af hnúðormasvæðinu Um þessar mundir er rétt að minna fólk, sem kartöflur ræktar, á það, að bannað er með öllu að flytja kartöflur af því svæði, sem hnúðormar hafa fundizt á til annarra iandshluta. í fyrra gaf landbúnaðarráðuneytið út tilkynn- ingu um þetta, og eru ákvæði hennar enn í gildi. Franski nætarklúbbasöngvar inn Bobby Damase ásamt einni ballettdansmeyjanna er hrífa áhorfendur á KR-kab- arettinum. Svæði það, sern til var tek ið í tilkynningunni, nær frá Mýrdalssandi vestur að Skarðsheiði, en á því svæði hefðu hnúðormar víða fund- izt. í sumar hafa þeir fund- izt á nýjum stöðum á þessu svæði, svo sem Keflavík og Grindavík. Einnig er rétt að minna fólk á það, að taka ekki út- sæði úr sýktum görðum, og leggja helzt sýkta garða nið- ur um sinn. Nýtt Evrópumet í Húsmæðrakennara- skólinn settnr Húsmæðrakennaraskóli ís- lands var settur í Háskólan- um sl. laugardag, 18. sept. Helga Sigurðardóttir, skóla- st.ióri, setti skólann og bauð námsmeyjar velkomnar. Inn ritaðar eru 12 stúlkur í skól- ann að þessu sinni er hann þá íullskipaður. Þær breytingar verða á kennaraliði, að Stef- , anía Árnadóttir lætur aí kennslustörfum. Fyrsta hálf ^ an mánuðinn, sem skólinn starfar, er aö venju eingöngu ! kend geymsla matvæla til vetrarforða. Fénu fjölgaði mjög í Mosfellssveit Frá fréttaritara Tímans í Mosfellssveit. Réttað var í Hafravatnsrétt j í gær. Féð er mjög fallegt og , sæmilega vænt. — Bændur j hyggjast setja margt á og j fjölga verulega, enda flestir. mjög vel heyj-aðir. Hafa þeir. hug á að auka fjárræktina. j Gangnamenn fengu ágætt veður i fyrradag. AÞ. I Á sunnudaginn setti Sví- inn Bengt Nilsson (1,80 m. á hæð) nýtt Evrópumet í hást. i Gautaborg. Stökk hann 2,11 m. Reyndi hann þrívegis við 2,13, sem er betra en heims- metið, en felldi. Norðmaður- inn Boysen reyridi að setja heimsmet í 800 m. hlaupi, en tókst ekki. Hljóp hann á i:47,9 mín. Bretar Evrópumeist arar í bridge Evrópumeistaramótinu í bridge, sem háðj_ var í Sviss, er nú lokið og báru Bretar sigur úr býtum, hlutu 26 stig, og er það í fjórða skipti eftir styrjöldiná, sem þeir sigra á mótinu. Frakkar voru í öðru sæti með 23 stig, þá Austur- ríki með 22, Ítalía 19, Noreg- ur 18, Svíþjóð 15, Sviss 14, Holland 11, Belgía 10, Egypta land, Þýzkaland, írland og Danmörk 9, Finnland og Lib anon 8. í kvennaflokknum sigraði Frakkland, hlaut 17 stig. Er það í annað skipti í röð. írland hlaut 16, Austur- ríki 15 og England 14. Noreg ur var neðstur með 4 stig. ' í leik Þýzkalands og Aust- urríkis skeði það óvenjulega, að Þjóðverjarnir spiluðu hálf slemm og vantaði bæði ás og kóng í tromplitinn. Samt sem áður vannst spilið, þrátt fyrir, að mótherjarnir höfðu flmm spil í litnurn- Skálaöi við alla viðskiptavinina fyrsta daginn, sem búðin var opin Sl. laicgardag var ný verzl un í ágætum húsakynnum opnuð á Akureyri. Er það útibú eða deild úr verzlun inni Markaðurinn sem starf ar í Reykjavík, og er fram- kvæmdastjóri hennar Ragn ar Þórðarson. Verzlwnin á Akwreyri er, í nýju húsj að GeislagötM] 5, og liefir Kristján Davíðsl son listmálari skreytt hana. Verzlwnin var opnuff rétt fyrir hádegið, og um há- degi, þegar lokaö var, var búðin full af fólki, viðskipta vinum, sem komu að reyna viðskiptin í þessari nýju búð. Framkvæmdastjóri bauð þá öllwm viðskiptavinun- wm glas af sérrý og skálaði við, og átti fólkið þarna glaða stwnd. Mun það vera óvenjwlegur háttur kaup- manna að skála við alla við skiptamenn sína fyrsta t'ag inn, sem ný verzlun er opin. Talið er, að viðskiptavinir hefðu þó orðið enn þá fleiri ef menn hefðu almennt grunað, pð talca ætti með þessum hætti á móti við- skiptamönnwm. Fjöldi barna særist er loftbelgir springa S. 1. sunnudag brenndust eða særðust á annan hátt fjöldamörg börn á Ráöhús- torginu í Árósum, en þar var efnt til samkomu, sem eink- um var fyrir börn. Átti meðal annars að sleppa 500 loft- belgjum, fylltum af vatns- efni, uppi í loftið. En skyndi lega sprakk einn belgjanna og kviknaði þegar í vatns- efninu. Sprungu þá belgirn- ir hver af öðrum og varð af eldhaf. Börn og fullorðnir höfðu þyrpzt umhverfis belg ina, en nú reyndu allir að forða sér. Brenndust margir álvarlega og varð að senda 16 börn á sjúkrahús. Talið er, að gárungi einn hafi orðið valdur að slysinu með því að bera brennandi sígarettu að einum belgjanna. Valur sigraði í Þýzkalandi í gær lék annar flokkur Vals þriðja leik sinn í Þýzka landi og var hann gegn Vic- toria, liði í Hamborg. Leikar fóru þannig, að Valur sigr- aðj með 5:0. V atnslitamyndasýn- ingin í Höllinni Sýningin á vathslitámynd- ,um ameríska Kínverjans Dong Kingmarf á annarri hæð veitingahússiris Höllin í Áust urstræti verðúr öpin'álla daga 1 vikunnar til sunnúdagskvölds. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. ;ii • iSi I r* * L'i r, \ Spurningiim ósyar- að, þurfti í raið- nætnrboð ! Fundurinn í Stúdentafélagi Reykjavíkur s* I. mánudags- kvöld var mjog-f jöíingnriúr. Halldór Kiljan Laxness flutti framsögu ,um, „Vanda- mál skáldskapár’ á’ vorufn dög um“. Erindi hans tók rúman klukkutíma og var það mjög skemmtilegt og fróðlegt, þótt hann kæmi lítið inn á sjálft umræðuefnið. Aðalinnihald þess voru lýsingar á ýmiss kon ar stefnum og harkaleg árás á unga rithöfunda. Að framsöguræðu lokinni' kvöddu sér hljóðs Kristján Guölaugsson, Hæstaréttarlög (Framhald á 7. síðu.) \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.