Tíminn - 25.09.1954, Síða 3

Tíminn - 25.09.1954, Síða 3
215. blað. TÍMINN, laagardaginn 25. september 1954. aþættir Dánardægur: Skúli Árnason, héraðsíæknir anna voru að búa sig undir próf í ýmsum hærri bekki- um menntaskólanna. Hispurslaust gekk Skúli eft ir því, að nemendur ræktu skyldur sínar. Seinustu kennslustundinni gegndi læknirinn 29. ágúst siðastliðinn. Taldi hann sig A ¥♦*«¥♦*¥♦**¥♦*¥♦** d3ridc^eljcíttur ¥ > máttur fótanna þvarr smám saman, enda hafði læknirinn mikið á þá reynt í erfiðum ferðalögum, meðan hann gegndi embætti sínu. Varð hann cft að fara langar leið. svíana. Svisslendingurinn Besse, ir fotgangandi eða á skíðum j náði ekki sérlega góðum árangri í nusjöfnu veðri og misjafmi.á mótinu, og honum var vísáS úr fse.i ð. | því fyrir síðustu umferð vegna ó- Öll óþægindi bar þessi reglu. Norðmenn spiluðu vel og stillingar- og skapfestumað- Sýndu með árangri sinum, að þeir Nemendur Skúla urðu fljótt hnir hans og dáendur, því að ljúfmennska hans var ó- venjuleg og starísgleðin fá- gæt. Kennaranum var hjart- ióigið áhugamál að verða nemendum sínum að sem mestu liði. Flestir nemend- ur með stakri rósemi. Alúðar og ástríkis naut læknirinn hiá dóttur sinni og tengdasvni. Eneir aðrir ep nákunnugir heimilisvinir þekkja, hve fá- eæt háttvísi og hve óvana- legt kærleikseðli stjórnar hlióðlátu starfi þessara mætu hjóna. Hallgrímur Jónsson. KSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS!'? MAN-O-TILE plastvcggdúluiriim er kemiim aí'te* Látinn er Skúli héraðs- læknir Árnason. Hann var fæddur að Kirkjubæjar- klaustri 16. ágúst 1865. Var jbann sonur Árna Gíslasonar, sýslumanns Skaftfellinga, og sióari konu hans, Elínar Árnadóttur. Skúli lauk stúdentsprófi 1890, en læknisprófi fjórum Érum siðar. Árið 1894 til 1895 gegndi hann læknisstörfum í Arnes- sýslu og var settur héraðs- læknir í Grímsnesshéraði ár ið eftir og fékk siðar skipun- arbréf konungs fyrir því hér- aði. — Eitt ár var Skúli er- lendis við framhaldsnám. Aukalæknir var hann um gkeið í Ölafsvík. Árið 1899 kvæntist Skúli! Sigríði Sigurðardóttur frá Kópsvatni í Árnessýslu. j Bústaður læknisins var í Skálholti. Það segja kunnug- ir menn, að Skúli hafi veriö fyrirmynd bæði sem bóndi qg læknir. Hann rækti öll sín störf með sérstakri samvizku þemi. Og sem læknir var hann ’ fi’ábærlega duglegur. Embætt' Ið var erfitt og samgöngur þá ógreiðari en nú. Konu sina missti Skúli ár- Ip 1911. Hafði þeim hjónum tírðið fjögurra barna auðið. Eitt þeirra.'árerigur, Skúliað naíni, jézt. f,ár.ra... daga garn- all, hin þrjú etiv..fullorðin og vel þekkt, Árni, húsgagna- smiður, Sigríöur, húsfreyja tig Sigurður magister, öll í Heykjavík. TVö' voru fóstur- bcrnin, Halldór Ó. Jónsson, garðyrkjufræðingúr og Sig- r ún, ..Jónsdóttir, húsfreyj a, bæði til heimilis í Reykjavik. Skúli Árnason lagði þeim nýjungum lið, sem hana var sannfærður ‘ úfn, að kæmu þjóðinni að verulegu gagni. Hann var einn þeirra manna, er stofnuðu Bálfararfélagíð. Lausn frá embætti fékk Skúli læknir árið 1922. Eftir það bjó hann fimm ár í Skál holti. Þegar kona Skúla andaö- íst, tók systir frúarinnar, Steinunn Sigurðardóttir, við þeimilisstjórn innan stokks. Árið 1927 fluttist Skúli til Reykjavíkur. Gerðist hann þá skrifari og skjalavörður í Stjórnarráði íslands.. Fyrstu árin í Reykja,vik hafði Skúli læknir áfram heimili með sömu ráðskonu cg eystra, þar til heilsa henn- ' ár bilaði, fóru þau þá bæði til Sigríðar, dóttur--læknisir.s, og; manns hennar, Eggerts P. Briems; var Skúli svo á heim ili þeirra um tuttuga ára ske'ðf Feðginin voru innilega sam $ Sími 2876 Laugavegi 23 rýmd. Þessi góða dóttir var l'öður sínum sólargeisli frá Eésku tíl andlátg, en þá guðs- gjöf verðskuldaði faðirinn. Alla tíð vorú synir Skúia föð ur sínum gle^jgjafi. .. Barna hörnin umyöfðu afa sinn kærleika, sem-hann rikulega endurgalt. :: Árum- saman kenndi Skúli latínu héima hjá sér í Rvík. Hafði hann rriikið yndi ai aö kenna þessa „fornhelgu*.* tungu; unni hann heitt gömlu málunum, grísku og Iatínu. Evrópumeistaramótinu i bridge er Schneider spilaði sexhjörtu sem nýlokiS í Sviss, og hefir veriS skýrt norður.Það getur sem sé komið fyrir þá ekki lengur vinnuíæran.' frá því hér í blaðinú, að Englánd á Evrópumeistaramótum, að sagt Var hann við rúmið tæpa' sigraði með nokkrum yfirburðum. er of hátt. Allir geta séð, að ef viku, en lagðist svo Og and- Ensku spilararnir voru Dodds, austur byrjar með spaðaás og síð- aðist 17. september, nýlega Konstam, Meredith, Pavlides, Reese an aftur spaða, fá A—V strax þrjá orðinn 89 ára. | °S Shapiro, og kom greinilega í slagi. En austur spilaði út laufi. Var Sjón hafði læknirinn SVO ái mótinu, að þessir menn skip- það trompað í blindum, og samt p0ga ag hann las gleraunga- ! uðu öeztu sveitina. | sem áður er enginn möguleiki til laust til æviloka. En allmöigi Af öðrum spilurum, sem náðu að vinna spilið; en Schneider reyndl síðustu árin bjó hann við ^ sérstaklega góðum árangri, má ®mn’ sem heppnaðist. Hann spilaði þrautir, sem aldrinum fylgduJnefna Austurríkismanninn Karl á spaöae?sann! Austur koms* mn Bagalegast var honurn, að Schneider. Hann var ásamt Mere- dith bezti bridgespilarinn á mót- inu. Frakkarnir, einkum Jais og Trérel, spiluðu einnig vel, en ítal- irnir voru mjög misjafnir, og og hélt áfram meö lauf. Það var einnig trompað í blindum, og síð- an var öllum trompunum spilað og laufaás. Vestur varð að velja á milli að kasta frá tíglinum eða v spað&kongnum. Hann valdi hið sið menn urðu fynr vonbngðum með ^ arnefnda og Schneider vann spilið. í leik Austurríkis og Þýzkalands var sögnin sex lauf, og tromplit- urinn var þannig skiptur: D 9 eru meðal beztu spilara Evrópu. Á mótinu voru auðvitað notuð mörg mismunandi kerfi, og einkum K 6 3 A 8 G 10 7 5 4 2 MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa-, þolir sápu- lút og sóda án þess að láta á sjá. — MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími. MáSnÍBig & JárnvSrur Sími 2876 — Laugavegi 23 ATLAS vatnshelda gólfdúkalímið er komið aftur. IVIáluing & Járnvörur Þjóðverjann vantaði sem sé bæðl ás og kóng í tromplitinn: Hann var spaugilegt, er Englendingarnir , spilaði liUu laufi frá suSri> vestur spiluðu við Italina. Þá voru.þeir drap ekki pg norffdr lét níuna. með margar síður þéttskrifaðar af . Nú vildi austur ekki gefa sagn- kerfi Italanna hjá sér, og næstum hafa fleiri innkomur í blindan en eftir hverja sögn i byrjun leiksins -nauðsynlegt var> og drap þvi ekui spuiðu Englendingarnii og nöidr- niuna. sagnhafinn spilaði sig inn uðu um þýðingu sagnanan, og urðu á hondina j öðrum lit og reyndí Italirnir mjög æstir, en það hefir laufig aftur> Nú lét vestur kónginn, ef til vill veiið ætlunin hjá Eng- gem austur varS aS örepa me'ö’ kóngnum, og slemman vannst. Þessi tvö spil eru - athyglisverð og sýna, að jafnvel beztu bridgespil- arar geta gert sig seka um miklar yfirsjónir, þótt þau gefi 'reyndar litla hugmynd um þá spilamennsku sem yfirleitt var sýnd á Evrópu- meistaramótinu. Bridgeþáttur Tímans hefir legið niðri í sumar, en mu-n nú hefja starf að nýju með líku sniði og s. 1. vetur, þ. e. að þátturinn A x verður á hverjum laugai'degi í blað x x inu. Skemmtileg spil frá íslenzkum G x x x bridgespilurum eru þegin með þökk KDxxx um svo og fréttir frá hinum ýmsu Dxxxx bridgefélögum víðs vegar um land- K x x ið. Vonast þátturinn til að geta hafii ÁKxxx sem nánast samstarf við lesendur. Ekkert hsím. Aiiglýsing iirn iimsiglun átvarpsíækja Samkvæmt ákvæðum 34. og' 35. greinar reglugeröar Ríkisútvarpsins munu innheimtumenn útvarpsins taka úr notkun að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, viðtæki þeirra manna, er eigi hafa greitt afnotagjöld sín. Athygli skai vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin undan innsigli aftur, að útvarpsnotandi hafi greitt afnotagiald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10% af afnotagjaldinu. Iendingum. Yfirleitt var starf dóm ara á mótinu létt og litið var um alvarleg mistök við bridgeborðin. Hins vegar var fyrirkomulag og framkvæmd mótsins ekki sem bezt. Hér kemur spil frá mótinu, sem Karl Schneider spilaði: G 10 X ÁD Gxxx x Áxx Kxx XX D x x G 10 x x x HÚSGÖGN Skrifstofa ríkisútvarpsins, 23. september 1954. I Svefnsófar og hólstruð húsgögn í miklu úrvali. <; HiasgaíSiiaverzltm Gaðmuiidiir Guðnumdssonar Laugaveg 166 SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSOSSSSSSSSSSSSCISSSSSSSSÍÍSSSSSSSSSSSSSSSSSS 50 ára afmælis Iðnskólans Reykjavík i verðúr minnst með samsæti að Hótel Borg, laugardag- inn 2. október kl. 6,30 e. h. Aögöngumiðar eru seldir í Iðnaðarbankanum, Iðn- skólanum við Vonanrstræti og á skrifstofu Lands- sambands iönaöannanna. Aðgöngumiðar sækist fyrir miðvikudaginn 29. þ. m. tJndirbúningsnefndin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.