Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 5
215. blað. TÍMINN, laugardaginn 25. september 1954. 5 Laugard. 25. sept. * Islenzkur landbún- aður á blómaskeið framundan Á þessu hausti fara fram síðustu stórflutningar fjár á, fjárskiptasvæðin, að minnsta | kosti ef: svo vel tekst til, að, mæðiveikin sé að fullu kveð in niður. Vonir manna hafa: aukizt um það nú síðustu i dagá.na, þar sem ekki hefir, orðið vart mæðiveikieinkenna í fé því, sem kemur af fjalli | þessa dagana. Var nokkur, ótti um að slíkt kynni að koma í ljós, þar sem orðið hafði vart sterkra einkenna á einum bæ í Borgarfirði í' sumar. Ef mönnum verður að þeim ' vonum, að mæðiveikin sé al- ! gerlega niður kveðin, má full yrða að í hönd fer geysimikil aukning sauðfjárræktarinnar næstu árin. Bændur fjölgaj nú fénu mjög, og styður það þessa þróun, að góð heyskap arsumur hafa komið hvert á eftir öðru, og efu hey víðast geysimikil. f mörgum sveit- um, þar sem fjárskipti hafa nýlega. farið fram, setja bændur á nær hverja einustu lífvænlega gimbur, og í öll- um héruðum mun sauðfénu fjölgað í haust meira eða minna. Eftir eitt eða tvö ár má bú ast við því, að framleiðsla j dilkakjöts verði orðin meiri en landsmenn' þurfa til eig- in nota. Áður fyrr var dilka- kjöt álitleg útflutningsvara, og bendir allt til, að svo geti enn orðið, þegar þörfinni inn anlands er fullnægt. Það mun ekki vanta mikið á, að hægt sé að flytja út kjöt fyrir svip að verð og nú er á því inn- an lands. Það mun t. d. vera augljóst, að væri kjöt flutt út nú með sama fyrirkomu- lagi og fiskur, sem nýtur bátagjaldeyris, væri verðið, hagstætt. Varla mun þó þurfa að hugsa um útflutning kjöts á þessu ári, og kanske ekki á hinu næsta, en að því mun koma úr því. Sama er að segja um osta. Það mun hreint ekkj vera eins fjarri lagi og menn almennt gera sér í hugarlund, að hægt sé að flytja út osta héðan og fá svipað verð og innanlands. Þar mun þó bilið vera lengra en á kjötinu. Ostaframleiðslunni hefir fleygt fram síðustu missirin, og enn meiri framfara mun mega vænta áður en langt líður. Nýjar og ágætar osta- tegundir eru að koma á mark að og jafnast fyllilega á við ýmsar erlendar tegundir. Er það vel, því að satt að segja hefir sú framleiðsla verið heldur einhæf og fábreytt fram að þessu. íslenzka dilkakjötið er hins vegar annálað að gæðum á markaöi víða erlendis, og varla hætta á að ekki sé hægt að fá markað fyrir það, sé verðið ekki miklu hærra en á svipuðu kjöti erlendis. Mæðiveikin hefir verið ís- lenzkum landbúnaði mikill fjötur um fót síðustu tvo ára tugina. Þetta munu bændur skilja bezt nú, þegar þeir gcta fagnað heilbrigðum fjár ERLENT YFIRLIT: Gríski skipakóngurlnn Onassis talinn eiga 100 millj. punda „Það er þrennt, sem ég elska í þessum heimi“, segir olíuskipakóng urinn Aristoteles Socrates Onass- is, „konan mín, peningarnir mínir og fjárhættuspil“. Á hverju kvöldi um hálftíu leytið stingur Onassis 300 sterlignspundum í vasann og leggur leiö sína inn í spilavítin í Monte Carlo. Þegar hann hefir tap að þeirri upphæð, heldur hann heim á leið, en ef hann aftur á móti fer að vinna, heldur hann áfram að spila þar til hann hefir unnið 1000 pund. Þetta ér hans ó- frávíkjanlega regla, og t. d. eitt sinn, er hann hafði unnið 950 pund, hélt hann áfram spilunum í 16 klukkustundir þar til hann loks komst yfir 1000 punda markið, en hætti þá þegar. Hver er þessi Onassis? spyrja menn. Jú, hann er sennilega eini maðurinn í heiminum, sem nokkru sinni hefir ógnað sjö mestu sigl- ingaþjóðum heims, þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum, með eigin skipaflota. Flutningar frá Saudi- Arabíu. • Á þessu ári kom Onassis að máli við stjórn Saudi-Arabíu til þess að ræða um olíuflutninga frá þessu mikla olíulandi. Áður hafa dönsk,1 norsk, sænsk, ítölsk og liberísk skip annazt þessa flutninga, auk brezkra og bandarískra, sem hafa séð um meira en helming þeirra. Onassis vissi sem var, að stjórn Saudi-Ara- bíu hefir lengi leikið hugur á að koma upp eigin flota til þessara miklu olíuflutninga, en fyrir ýms- ar sakir ekki átt þess kost. Hann bauð þegar aö láta byggja olíu-1 skipaflota, er sigla myndi undir fána Saudi-Arabíu, algerlega á eig in kostnað. Einnig gekk hann feti framar með því að bjóðast til að setja á stofn sjómannaskóla, er i fyrstu skyldi rekinn af Grikkjum, en innan fimm ára vera kominn undir full yfirráð Saudi-Arabíu- manna. Að lokum lýsti hann sig fúsan til aö flytja alla olíu milli hafna Saudi-Arabíu endurgjalds- laust. Stjórnin tók þessu tilboði Onass- is tveim höndum og hét lionum .fullum stuðningi í að útiloka alla aðra aðila frá olíufl utningum frá Saudi-Arabíu, og bauð honum þar að auki að skrá eins mörg skip og hann kærði sig um og gera þau út frá Saudi-Arabíu. Gífurleg;t tjón. Talið er, að Bretar muni tapa um tíu milljónum punda árlega á Úr léttadreng í tóbaks- innflytjanda. En hvernig hefir þessi Onassis öðlazt aðstöðu til að ógna heims- veldunum, og hvaðan hefir hann peninganna, er hætt við að menn spyrji. Það er nú saga að segja frá því. Hann er fæddur árið 1906 í gríska borgarhlutanum í Smyrna í Tyrk- landi og er því 48 ára gamall. Faðir hans hafði atvinnu af því að selja heimatilbúið glingur á götum borg- arinnar, en til að auka hinar litlu tekjur fjölskyldunnar, þvoði móðir hans skrifstofugólf og tók að sér aðra þvotta fyrir fólk. Þegar Onassis var 16 ára, hafði hann lært að lesa, og var það eina menntunin, sem hann öðlaðist í íoreldrahúsum, því að á því sama ári stóðu Grikkir í styrjöld við Tyrki, og var því grísku fólki í Smyi-na ekki til setunnar boðið. Onassis var einn af þeim, er tókst að flýja borgina, en foreldrar hans urðu eftir og voru myrt ásamt fjölda annari# Grikkja. í Konstantínópel tókst Onassis að fá vinnu sem léttadrengur á §kipi, sem liélt þaðan til Buenos Aires. Launin um borð voru 1 shiilingur á dag. Þegar til Buenos Aires kom, leit- aði Onassis þegar landvistarleyfis sem pólitískur flóttamaður, og fékk það. Fékk hann brátt vinnu við simavörzlu að næturlagi, en fjór- um mánuðum síðar hitti hann þar landa sinn og slóst í félag með hon um sem tóbaksinnílytjandi. Notfærði sér kreppuna. ONASSIS unurn, neitaði Onassis, en sendi þess í stað önnur skip sín á sömu slóðir til að keppa við leigjendurna. Fræðsmenn og fornar grafir Sjálfsagt mundi það nú- tíma þjóðfélag, er ekki gæti bent á nokkra fræðimenn í sinni þjónustu, verða lítils metið bæði út á við og eins af þegnunum sjálfum, ef þeir hefðu öðlast lágmarksmennt un á Evrópiskan mælikvarða. Enda eru flestar þær fræði- greinar, er menn leggja á sig margra ára nám til að öðlast sérþekkingu í, þess virði, sem þeim er fórnað. Svo lengi sem þjóðarbúið getur séð af handafli þeirra,, sem fræði- mennskuna leggja fyrir sig. Það virðist því liggja ljóst fyrir, að hér sé um undir- stöðu hvers þjóðfélags að ræða. Fræðimennirnir varða gjarna veginn á sinni tíð og -i ef til vill um framtíð, ef þeir hafa borið gæfu til að leggja leiðina, þar sem kynslóðir geta gengið. En nú er því svo farið með fræðimennsk- una, sem flesta hluti aðra að of djúpt má seilast með aus- una í brunninn, og það finnst mér að komið hafi fyrir í Skál holtj s. 1. sumar, er fræði- menn hófu að grafa upp hin- 1 ar fornu biskupagrafir þar, ásamt fjölda annarra hvílu- staða manna og kvenna. Þarna varð hefðbundin frið- helgi að víkja úr vegi fyrir kaldsinnaðri fræöimennsku, án allra skýringa á nauðsyn eða notagildi slíkra verka., Rómverjar hinir fornu, sem þóttu nú mörgum dyggðum meira skarta en mannkærleik 100 milljónir þunda. Álitið er að auður Onassis sé nú eitthvað nálægt 100 millj. sterlings 1 0g friðsemi, virtu grafir fram punda, þótt erfitt sé að segja ná- iigínna fullkomlega, hvort kvæmiega um það, þar sem skip | sem þar hvildu vinir eða ó_ Onassis var ekki fyllilega ánægð ■ kans elu skráð í fjölmörgum lönd ^ vinir. Þeir virðast hafa kom- ur með að vera í félagi við annan, |um Iielms- hm samninga þá, er; jg auga á þá staðreynd, að svo áð strax og hann hafði safn-Hann hefir nýlega gert við stjórn j gröfin. er lokaþáttur hvers' Og að sér 2000 pundum, sem ekki tók Saudi-Aiabíu, og umtal það, er þeii j eing hér í heimi, hvort sem mjög langan tíma fyrir tóbakskaup vakið, segii Onassis: „Ég hann hefir þreytt gönguna mann í Suður-Ameríku á þeim ár- , stelld á eigin fótum, á enga vini og ; lengur ega skemur. Þangað um, setti liann á stofn sitt eigið ellSa óvini, aðeins keppinauta. Ég ^faha menn gjarna með sér fyrirtæki og blómgaðist það vel. Ier írials maður og geri það sem , . Erlni sem heim hafa kær- M* vai » ii» 8,m-'»ér «nl... „ „ »5 W- Kf, ,1 all, átti hann 250 þús. punda, og mmir standast ekki^ samkeppnma, jafnvel ekki sinum nánustu var það einungis því að þakka, hve I)a er þeirra skaði, en ekki hann sýndi frábæra kaupsýslu- minn, að þeir verða undir í bar- hæfileika. Þetta var á kreppuár- áttunni." unum, og notfærði Onassis sér það,' að fjölmörg fyrirtæki, sérstaklega ^ rv þó skipafélög, voru í fjárkröggum og þess vegna.fús til að selja skip sín fyrir hálfvirði eða minna. Innan fárra ára hafði hann kom ið sér upp dálitlum flota olíuskipa, sem hann hélt gangandi með því að bjóða lægri farmgjöld en nokk- ur önnur skipafélög. Þetta var honum kleift vegna þess, að hann harðneitaði að ganga í nokkurn félagsskap skipaeigenda og skráði þessum aðgerðum Onassis. Banda- | slilP sin avaPt 1 þeim löndum, sem ríkjamenn, sem Onassis hefir ekki skattar útgerðarmanna voru minnst enn tekizt að útiloka algerlega frá lr- olíuflutningum frá Saudi-Arabíu, munu hins vegar tapa um 30 millj. dollara, en sú upphæð mun, að á- liti fróðra manna, þrefaldast á næstu þrem árum. Auk þess hefir hann gert ítölskum og líberískum útgerðarmönnum slæman grikk, með því að bjóða Saudi-Arabíu- mönnum endurgjaldslausa innan- landsflutninga á olíunni. Keypti skip fyrir stríð. Fyrir síðustu styrjöld lágu hundr- uð olíuskipa ónotuð í höfnum víðs vegar um heim. Nokkur þessara skipa fékk Onassis keypt fyrir sára lítið verð og leigði síðan út um heim til langs tíma í senn. Þegar farmgjöldin lækkúðu og leigjend- urnir vildu ólmir rifta samning- Kennara námskeið um mánaðamótin stofni af fjalli og sett óhrædd ir á eins margar gimbrar og geta leyfir. Ef til vill hefir mönnum heldur aldrei verið j það eins ljóst og nú, hvert J Grettistak fjárskiptin eru, en því Grettistaki hafa bænd j ur og hið opinbera lyft í sam eiginlegu átaki. Þannig geta ríkið og félagssamtök ein- j staklinga unnið stórvirki sam an. Heilbrigður sauðfjárstofn og hin mikla aukning sauð- í samráði við stjórnir Sam bands ísl. barnakennara og Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík og með samþykki fræðslumálastjórnar er ákveð ið að efna til námsskeiðs í Æteykjavík fyrir barnakenn- ara, dagana 28. sept til 1. okt. að báðum dögum með- töldum. Kennsla fellur nið- ur í barnaskólum Reykjavík ur þessa daga samkvæmt leyfi fræðslumálastjórnar. Viðfangsefni námskeiðsins er lestur og lestrarkennsla í barnaskólum. Barnakennarar utan Rvík- ur eru velkomnir á námskeið ið, en æskilegt er að þeir til- kynni þátttöku sína i skrif- að njóta. Þeir eru aftur orðn ir börn, sem raða leikföng- unum snyrtilega saman áður en gengið er til hvílu. Með þá trú á framtíðina að hún fótum troði ekki þeirra síð- asta vilja, þótt enginn verði þá lengur til að andmæla slíku. Kirkjur og kirkjujarð- ir hafa nú um langan aldur verið rúiiar flestu því, sem nokkurs er nýtt úr kaþólsk- um sið, enda mun nú fátt orðið um gersemar á Skál- holtsstað, hinu forna höfuð- bóli sunnlenzku biskupanna. Því mundi mér þykja það vel til fallið að ekki yrði seilzt í jörð niður efth’ beinum Páls Jónssonar biskups, sem ver- ið mún hafa í fremstu röð slíkra, eftir því sem sagnir og atvik greina frá, til að flytja þau burt af Skálhoíts- stað til langdvala annars staðar, heldur verði hafizt handa um byggingu veglegr- ar kirkju í Skálholti og und- ir kór verði komið fyrir bein' um Páls biskups og annarra Skálholtsbiskupa, er hlotið hafa önæði í þessari herferð fjárræktarinnar samfara hinni geysilegu ræktun og vél j stofu Fræðslufulltrúa, síma ræðimennskunnaT Hér"á öld væðingu landbúnaðarins síð 7052 eigi síðan en mánudag- íiæöimennsKunnai- a 01cl ustu árin eru ótvíræð vitni1 inn 27. sept. um það, að nýtt blómaskeið j Námskeiðið verður sett í er að hefjast í íslenzkum Laugarnesskólanum mánudag landbúnaði. Að baki er erfið- j inn 27. sept. n. k. kl. 4 síð- ur hjalli og að vísu óþrjót- degis, en daglegur starfstími andi verkefni, en jafnframt vergur kl. 9—12 árdegis. hyllir undir betri afkomu-j Fra skrifstofu fræðslufulltr. skilyrði og nýja sigra, sem1 vinnast fyrir stórvirki á sviði landbúnaðarins allra síðustu árin. Auglýsið í Tímanum um áður, mundi Biskups- tungnamönnum og öðrum Sunnlendingum, hafa þótt þyngjast- fyrir dyrum, ef bú- iö hefði verið að Skálholts- stað sem nú er. Hver veit nema enn Þá lifi í gömlum glæðum suður þar. Ekki tel ég að Skagfirðingar og aðrir norðanmenn mundu án and~ (Framhald á 6. síöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.