Tíminn - 25.09.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 25.09.1954, Qupperneq 8
ERLENT YFIRLIT t DAG: Gvíshi shipuhóngurinn Onassis 38. árgangur. Reykjavík. 25. september 1954. 215. blað. Lögreglustjóri Parísar hand- tekinn, grunaður um njósni nefi flugvélarinnar Lcyniskjöl nm hervarnir Frakka fuinliist í skjalainöppu hans. Lögrcgiujijónn særð- ist í ryskingum sem urðii viö handtiikuna París, 24. sept. — Lögreglan í París handtók síðdegis í dag, lögreglustjórann í París, Jean Dides, fyrir íítan skrif- stofubyggingii innanríkisráðuneytisins. Kom til ryskinga og særðist einn lögregluþjónn allalvarlega. í tilkynningu ráðuneytisins segir, að hann sé grunaður um njósnir, þar eð leyniskjöl um landvarnir Frakklaniis hafi fundist í skjala- möppu hai^s. Er honiim vikið frá störfum meðan rannsókn fer fram. Dides var þó látinn laus á ný, er hann hafði verið yfirheyrður. Ráðuneytið skipaði fyrir nokkru sérstökum herdóm- stól að rannsaka hvernig stæði á því að hernaðarlegar upplýsingar hefðu sigið út, en það þótti sannað. Rann- sókn þessi leiddi til handtöku Dides. l'rá siniím eigin njósnum. Lögreglustjórinn segist hafa fengið skjöl þessi frá sínum eigin njósnurum inn- an kommúnistaflokksins, eh leiðtogar þess flokks hafi komizt yfir leyniskjöí um ráðagerðir landvarnarráðs- ins. Lögreglan segir að Dides geti hins vegar ekki gert grein fyrir frá hverjum hann hafi fengið þessi skjöl né hver eigj að fá þau. Alvarlegt ástand í Viet Nara Eru skjölin fölsuð? Rannsóknarlögreglan þyk- ist þó engan veginn fullviss um sekt lögreglustj órans. Kommún:star kunni að hafa komið föisuðum skjölum í tösku hans til að skapa glundroða. En af tilkynningu innanríkisráðuneytisins virð- ist hins vegar mega ráða, að sterkar líkur séu fyrir sekt hans. Arbók Barða- strandarsýslu korain út Árbók Barðastrandarsýslu 1952, sem er 5. árgangur, hef ir borizt blaðinu. Ritstjóri er Jón Kr. ísfeld en í útgáfu- nefnd' eru Jóhann Skaftason, Jónas Magnússon og Sæmund ur Ólafsson. Af efni ritsins má nefna: Bæjarnöfn í Barða strandarsýslu eftir Ólaf Lár usson prófessor, kvæði eftir HjO flÍÓlir lir llm&u nalvards Lunge á Allsherjarþinginu Útilokun einstakra ríkja hindr ar lausn deilumála innan S.Þ. Þá or annarrn lotða IcUað til lausnar og lilutv. saantakanna ininnkar aö sama skapi New York, 24. sept. Halvard Lange, utanríkisráðherra Nor- egs, hélt ræðu í dag á allsherjarþingi S. Þ. Ságði hann m. a., að ekki væri unnt að taka sum hinna mikilvægustu alþjóðlegu deilumála, sem á gæti oltið, hvort stríð eða friður héldist í heiminum. til raunhæfrar meðferðar á vettvarígi S. Þ., þar eð Pekingstjórnin kínverska væri útilokuð frá samtökunum. Af þessu leiddi að æ fleiri deilumál væru rædd og tii lykta leidd utan vébanda S. Þ. og hlutverk samtakanna minnkaði að sama skapi. Saigon, 24. sept. Din Diem, forsætisráðherra Vietnam, hefir endurskipulagt stjórn Heimi, Hergilsey eftir Svein sína. Á hún að ráða fram úr björn Guðmundsson, Drukkn þeim erfiðleikum, sem skap- un Eggerts Ólafssonar eftir azt hafa við neitun foringja Jón H. Jónsson 1 'i': Banc'arískur flugvélavirki liiaut frægð mikia á dögun- um, er flugvél hans átti að lenda í Kaupmannahöfn. Hann heitir Harry Baker. Flugmennirnir gátu alls ekki komið framhjóli flugvélar- innar niður, er þeir voru bún ir að setja niður miðhjólin. Þar við bættist svo, að óger- legt reyndist að ná miðhjól- unum upp aftur, svo að svo- köliiuð magalending reynd- ist ógerleg. Baker tókst eftir klukkustundar erfiði að höggva gat niður úr nefi flug vélarinnar og ná þannig til framhjólsins og lagfæra það. Það ur'ðu því sem betur fór engin not fyrir hina mörgu sjúkrabíla og slökkvitæki, er búið var að aka út á flug- t.rautina, en þaö er enginn vafi á, að Baker bjargaði bæði flugvélinni og fólkinu, sem í henni var. herráðsins um að hverfa úr landi. Vafasamt er þó að þetta takist, þar eð herforingi sá, sem skipaður var hermálaráð herra fyrir nokkrum dögum til þess að sætta forsætisráð- herrann og herráðsforingj ann hefir nú sagt af sér, og sent áskorun til Bao Dai um að staðfesta ekki hina nýju stjórn. kvæði til for seta íslands eftir Júlíus Sig urðsson. Veit ekki þetur eftir Hákon J. Kristófersson, Um búskaparhætti Bjarna Þórð" arsonar á Reykhólum eftir Júlíus Sigurðsson, Brattahlið eftir Jóhann Skaftason, Prestatal í Barastrandasýslu eftir Jón Kr. ísfeld, Trostans fjörður í Suðurfjuröarhreppi eftir Jón G. Jónsson og fleira. Montesi-máliS: Líklegt að ríkisstjórn Scelba hröklist frá Rómaborg, 24. sept. Rannsóknardómarinn í Montesi-mál- inu, dr. Sepe, hélt áfram yfirheyrslum sínum í dag yfir þeim Piero Piccioni og Montagna. Athygli manna beinist nú eink- um að þeim pólitísku afleiðingum, sem mál þetta mun hafa í för með sér. Áreiðanlegar heimildir í Rómaborg segja, að stjórn Scelba sé nú á heljarþröminni og muni varla fá meira en 10 til 20 atkvæða meirihluta við atkvæðagreiðslu um van- traust, sem vinstri flokkarnir hafa borið fram. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Orustuflugvél hrapaði til jarðár í dag við Herring í Danmörku. Plugmaðurinn fórst. Vélin tók þátt í heræfingum Atlantshafs- bandalagsins. □ Vishinsky, fulitrúi Rússa hjá S. Þ. segist reiðubúinn til að ræða tillögur Bandaríkjanna um alþjóðlega stofnun til hag- nýtingar kjarnorku. □ Mikil ólga er í Japan vegna dauða fiskimannsins, Kuboya- mas, sem lézt af völdum geisla verkana. Sendiherra Bandaríkj anna hefir sent ekkjunni um 50 þús. krónur að gjöf, sem vott um samúð þjóðar sinnar. Topas sýndur að * 1 Vitnaði hann til ummæla Dag Hammarskjöld og frú Pandit Nehrú í þessu sam- bandi. Hann kvað norsku stjórnina líta svo á, að sam- tökin ættu ekki að vera einlit eða samsöm heild, heldur al- þjóðlegur viðræðuvettvangur, þar sem ólík sjónarmið og gagnstæðir hagsmunir væru settir fram. Atkvæðagreiðslur eða samningar. Ráðherrann varaði við þeirri tilhneigingu, sem gerði vart við sig innan S. Þ., aö láta samþykktir, sem stund- um væru gerðar með naum- um meirihluta atkvæða, koma í stað raunverulegra samn- inga um deilumálin. Þetta við horf byggðist á þeirri skoðun, sem þó oft væri alröng, aö 300 manns slasast í járnbrautarslysi Vínarborg, 24. sept. — Ægi legt járnbrautarslys varð í borginni Linz í Austurríki í! dag. Um 300 manns særðust, sumir mjög alvarlega. Slysið vildi til með þeim hætti, að eimvagn, sem verð var að flytja nn á annað spor, lenti aftan á farþegalest, sem var að koma inn á stööina, með þeim afleiðingum, að margir vagnar köstuðust af sporinu. samþykktir allsherjarþingsing jafngilti endanlegri lausn málsins. I í Norðmenn og flóttamenn. Ráðherrann vék a.ð ýmsum öðrum málum. Hann fagnaði forustu Bandaríkjanna, sem leitast við að stofna alþjóðleg samtök til aukinnar hagnýt- ingar kjarnorkunnar til frið- samlegra nota. Hann ^sagði einnig, að Norðmenn mundu leggja meira af mörkum en áður til að hjálpa flóttafólki í Evrópu og vildi að S. Þ. gerðu hið sama. Hannibal Valdimars son lætur af rit- stjórn Alþýðubl. Alþýðublaðið sk'ýrir frá því í gær, að Hannibal Valdimars son láti af ritstjórn Alþýðu- blaðsins. Flytur hann þar sjálfur kveðjuorð, en hin nýja ritnefnd blaðsins þakk ar honum starfið fyrir blað- ið. Þá er og tilkynnt, að Har aldur Guðmundsson hinn nýi formaður fiokksins verði á- byrgðarmaður blaðsins, en meðritstjóri er skráður á- fram Helgi Sæmundsson og annað starfslið óbreytt að því er séð verður. Nýr flóabátur milli Breiöaf jarðarhafna Frá fréttaritara Tímans ájStykktehólmr.': Nýlega var vélbátwrinn Þorsteinn, sem keyptur var hing að í fyrra vor, settíír á flot, en í sumar hofiV fárið frám gagngerð viðgerð á bátniím í Skipasmíðastöð Stykkissólms. Ivlwn bátwrimi innan skamms taka við sem Fjóabátur í Breiðafirði, og annast farþega- og póstfluthipgá. Svo naumur meirihluti myndi þó vafalaust leiða til þess, að ríkisstjórnin yrði end urskipulögð í heild á næstu mánuðum. Vitað er, að málið hefir vakið feikna ólgu og andúð meðal almennings í garð stjórnarinnar, enda ó- spart notað sem pólitískt áróð ursefni af kommúnistum. Scelba fer, Fanfani í staðinn. Fari svo að ríkisstjórnin hrökklist frá eða verði endur- skiptrlögð er talið víst, að Scelba núverandi forsætisráð herra fari frá en við embætti forsætisráðherra taki Amin- tore Fanfani, sem tók við for mennsku í kristilega demo- krataflokknum eftir lát de Gasperis. í kvöld kl. 8,30 verður hið vinsæla leikrit Þjóðleikhúss" ins, Topaz, sýnt aö Hlégarði í Mosfellssveit, og er það 95. sýningin á leikárinu hér á landi. Um síðustu helgi var leikritið sýnt þrisvar á Akra nesi, ávallt fyrir fullu húsi áhorfenda. Þá er möguleiki á því, að leikritið verði sýnt nokkrum sinnum í Vestmannaeyjum, þótt eklci sé endanlega frá því gengiö. Á föstudaginn hefjast svo sýningar á Topas í Reykjavík. Þorsteinn er um 70 smá- lestir og hafa verið gerðar miklar endurbætur á bátn- um. Byggð var ný yfirbygg- ing, og settar í hann tvær dieselvélar, 132 hestöfl hvor. Geta þær unnið alveg sjálf- stætt, enda eru tvær skrúf- ur. j Útbúinn fyrir þarþega. i Veröur stórmikil samgöngu , bót, þegar báturinn hefur ! ferðir, en hann er sérstak- ! lega byggður fyrir farþega- flutning. Verður hann í för- um milli Stykkishólms, Gils- J fjarðar, Hvammsfjarðar og Reykjavíkur. Einnig” verða póstferðir frá : Stykkishólmi til hafna í Baá’öastrandar- sýslu með viðkómú í Flatey. Gengwr 10 mílwr. Nafninu á Þorsteini verð- ur nú breytt og hann nefnd- ur eftir gamla flóabátnum Baldri, sem veröur nú seld- ur. Gamli Baldur gekk átta mílur á klukkustund. Nýi flóabáturinn hefir ekki enn farið reynSluför, en talið er, að hann muni ganga 10 míl- ur, og sést bezt af því, hve rnikil samgöngubót verður er hann hefur ferðir. KG. ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.