Tíminn - 13.10.1954, Page 1

Tíminn - 13.10.1954, Page 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn 38. árgangur. Skrifstofur I Edduhúal Frétíasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími B1300 Prentsmiðjan Edda. Reykjavík, miövikudaginn 13. október 1954. 230. blað. Bandaríski sendiherrann afhendir trúnaðarbréf Fjölmennið á fund Framsókn- arfélags Reykjavíkur í kvöld Framsóknjrfélag Reykjavíkur heldiír fyrsta fund sinn á þessu hausti í'kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu. — Friímmælanöi á fundinwm verður Eysteinn Jónsson, fjármálaráöherra, og talar hann um þau vandamál og verkelni, sem iiggja fyrir því þingi, sem nú situr. — Framsóknarmenn fjöimennið á þennan fund og takið með því virkan þátt í vetrarstarfi félagsins frá byrjun. Herra John J. Muccio, hinn nýi sendiherra Banc aríkjanna á íslandi, afhenti í gær for- seta islands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bcssastöðum, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. Á myndinni eru talið frá vinstri: dr. Kristinn Guðmimdsson, utanríkisráð- herra, herra Ásgeir Ásgeirsson forseti og John J. Mwccio sendiherra. — Að athöfninni lokinni sátu sendiherrann og frú hans hádegisverðarboð forsetahjónanna ásamt nokkr- um öðriím gestum. (Ljósm.: P. Thomsen). (Frá skrifstoíu forseta íslands). Kosningarnar á Alþingi í gær: Samvinna Framsóknarm. og Alþýðufl. í nefndakosningum * Arangurslaus síld- arleit í Breiðafirði Sjöára drengur beiö bana, er jeppi vait niður í Tungufljót Frá fréttaritara Tímans í Biskupstungum. Það sviplega slys va7ð rétt við brúna yfir Tungufljót í fyrradag, að sjö ára gamall drengur varð undir jeppakerru, er valt ásamt jcppanum ofan bratta brekku ofan í fljótið, og bci3 hann bana. , , Varð undir kerrunni. Aðdragandi slyssms var sá, > Qísli litli var þá undir kerr að Erlendur Bjornsson hrepp- unnl 0 var látinn. Það sá stjori a Vatnsleysu var asamt Erlendur að bminn hafði far sonarsym smum, Gisla Borg- ig að minnsta kosti eina veltu ari Bjornssyni, staddur við & leiginni niðul, Hafði hann bmtarhus fra Vatnsleysu er, laskazt töluvert| m. a. brotnað standa á bakKa Tungufljóts af onnur hurðin, Sjálfm- ha.fði íett hja brunni. Vcíru Þeir Erlendur ekki skaðmeiðzt. með jeppa þarna og kerru aft Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi. | Vélbáturinn Svanur frá Stykkishólmi hefir að und- Konmarm'sEiislar ©g I*jóðvarnanncsin la©fðu anförnu stundað síldarleit í * , . . Grundarfirði og víðar í með ser kosiungasamvinnn i neðn aleild ■ Breiðafirði, en hefir ekki orð j ið var við síld. Mun bátur- Nefndakosningar fóru fram á alþingi í gær, bæði I sam- inn stunda síldarleit næstu einuðu þingi og deildum. Samvinna var um nefndakosning arnar með Framsóknarmönnum og Alþýðuflokksmönnum, og trvggðu Framsóknarmenn Alþýðuflokknum sæti í fjár- hagsncfnd og iðnaðarmálanefnd í neðri deild c.g í sjávarút- végsnefnd og félagsmálanefnd i efri deild. Þá höfðu kommúnistar og Þingfararkaupsnefnd: And Þjóðvarnarmenn með sér rés Eyjólfsson, Eiríkur Þor- kosningasamvinnu í neðri steinsson, Gunnar Jóhanns- deild, en í efri deild eiga1 son, Jón Pálmason og Jónas Þjóðvarnarmenn sem kunn-, Rafnar. ugt er, engan fulltrúa. Nefndaskipunin ars'hér á eftir: Sameinað þing. Fjárveitinganefnd: Helgi Jónasson, Halldór Ásgríms- son, Karl Kristjánsson, Hanni bal Valdimarsson, Lúðvík Jós- efsson, Pétur -Ottesen, Jónas Rafnar, Jón Kjartansson og Magnús Jónsson. Utanríkismáianefnd: Aðal- menn: Hermann Jónasson, Jörundur Brynjólfsson, Gylfi Þ. Gíslason, Finnbogi R. fer ann- . Efrí deild. Fjárhagsnefnd: Bernhard Stefánsson, Kafl Kristjáns- son, Haraldur Guðmundsson, Gísli Jónsson og Lárus Jó- hannesson. (Framhald á 2. síðu). daga í firðinum. Snjóföl á Akur- eyri í gær Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í gærmorgun var alhvítt af snjó á Akureyri og i Eyja firði, en þó aðeins þunnt föl, sem tók alveg upp, þegar á daginn leið, enda var hlýtt veður og sófskin nokkurt þar nyrðra í gær. Valdimarsson, Jóhann Þ. Jós- Sýning Kjarvals verður cpin fram yfir helgi an i. Kerran rann til. j Beitarhúsin standa naumt j á bakkanum, en þó vel akfært framan við þau, en þar fram an við er brött og allhá brekka, líklega um 40 metrar á hæð, niður í Tungufljót. Jeppinn stóð þarna á beitar- húsahlaðinu, og var þar orðið nokkuð sleipt eftir rigningar. Voru þeir Erlendur og drengurinn komnir inn í jeppann, Erlendur við stýri, en drengurinn sat við hlið hans. Um leið og Erlendur tók jeppann af stað rann kerran til að aftari og fram af brúnni. Kippti hún svo þétt í jeppann, að hann rann fram af, og stoðaði ekkert, þótt þegar væri stigið á liemla og þeir í ágætu lagi. „Ég stekk út“. Gísli litli sagði þegar, er bíllinn rann fram af: „Ég stekk út“. Mun hann hafa opn að hurðina og komizt út. Er- lendur mun einnig hafa kom izt út, en hann segist ekki muna glöggt, hvað gerðist á leiðinni niður, enda vart hafa verið með fullri meðvitund, er niður kom. En þegar hann rankaði við sér, var kerran á hvolfi frammi í ánni, en jepp inn á hjólum og afturendi hans einnig í vatni. Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari bauð blaðamönnum efsson, Ólafur Thors og Bjarni að drekka með sér kaffi á Hótel Borg í gær. Blaðamennirnir Benediktsson. Varamenn: Ey- bjuggust við að fá tækifæri til að taka viðtal við listamann- steinn Jónsson, Páll Zóphóní- jRn> en Kjarval var svo elskulegur að gefa öllum frí. asson, Haraldur Guðmunds mundsson, Einar Olgeirsson,1 Þið megið ekkert skrifa sagði Björn Ólafsson, Gunnar Thor hann, ég bauð ykkur í kaffi oddsen og Jóhann Hafstein. vegna þess, að ég álít að blaða Allsherjarnefnd: Bernhard menn þurfi að hvíla sig frá Stefánsson, Eiríkur Þorsteins- hversdagsstörfum eins og aðr- son, Emil Jónsson, Karl Guð- ir menn. Stakk Kjarval síðan jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, upp á því að allir notuðu Jón Sigurðsson og Sigurður stundina yfir kaffibollunum Ágústsson. . til hvíldar og hressingar. Þegjandi samþykki: Þessi tillaga listamannsins var að sjálfsögðu samþykkt með þegjandi þögninni, en grunur leikur á, að vopnahlés- skilmálar Kjarvals hafi ekki alveg verið haldnir við kaffi- borðið, því einhver þóttist sjá (Framiaalú é 7. slöui, Féll úr sliga og fótlirotnaði Um klukkan fjögur í gær féll maður úr stiga utan húss á Grettisgötu 2. Fallið var 6—8 metrar og fótbrotnaði maðurinn og skrámaðist all- mikið. Hann heitir Guðni Sig urösson, Karlagötu 18. Stig- inn sem reistur var upp við húsið, mun hafa runnið til. Sæmilegur afli þeg- ar gefur á Vopnaf. Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Lokið er nú loks að hirða hey hér, og var hið síðasta orðið illa hrakið. Bátar róa heðan þegar gefur, en það er sjaldan. Þegar þeir kom- ast suður á Héfaðsflóa afla þeir allsæmilega. Slátrun er að verða lokið. Orðið er nú fært aftur upp á Fjöll, og hafa bifreiðar farið þangað með vörur, en erfitt er þó að komast þessa leið. KB. Jarðsími lagður á Vopnafirði í sumar óg haust hefir ver ið unnið að ýmsum endur- bótum á símanum hér á Vopnafirði. Hefii verið lagð- ur jarösími um allt kauptún ið og sett upp stærra skipti- borð í stöðina. Einnig hefir verið lagður jarðsími um 4 km. inn fyrir kauptúnið. Léleg murtuveiði Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Murtuveiðinni lýkur í Þing vallavatni um miðjan mánuð inn og hefir hún verið mjög léleg að þessu sinni. Stafar það mest af því hve lítið hef ir verið í vatninu, svo og af þurrkum og kuldum meðan veiðitímabilið stóð yfir. Veiðzt hafa um 10—20 murtur yfir nóttina, en talið er sæmilegt er veiöin er 60—70 murtur yfir nóttina. GE.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.