Tíminn - 13.10.1954, Side 3

Tíminn - 13.10.1954, Side 3
830. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 13. október 1954. Samsöngur Karla- kórsins „Fóst- bræður Einkennilegur misskilningur Karlakórinn Fóstbræður er nýkominn heim ,úr sigur- j sælli frægðarí'ör til megin- landsins. Hlaut hann hvarvetna hið mesta lof og ágæta dóma að verðleikum. Slík landkynning er til mikils sóma fyrir þjóð ina og er einnig mjög mikils verð. _____ Síðastl. fimmtudagskvöld hélt kórinn fyrsta samsöng sinn fyrir styrktarfélaga sína eftir utanförina. Skyggði það nokkuð á í upphafi, að söng urinn gat ekki byrjað stund víslega vegna ófyrirséðra at vika og mun þessa hafa gætt litilsháttar í sjálfum söngn- um rétt sem fyrst. Fljótlega ómaði samt glæsi leiki raddanna í allri þeirri birtu, sem meðfæddar söng gáfur samfara nákvæmri þjálfun og örugg stjórn veittu þeim. Hófst samsöngurinn með „Ár vas alda“ eins og vera bar. Það eru íslenzk þjóðlög í bráðskemmtilegri raddsetn ingu Þórarins Jónssonar. Síð an sungu þeir hið fagra lag Emils Thoroddsen „Blástjarn an. Naut raddfegurð kórfé- laganna sín einkum vel í því lagi. Kristinn Hallsson söng þvínæst einsöng í Ólafar- kvæði í ágætri raddsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnsson- ar og Jóns Þórarinssonar. Kristinn hefir náð mikilli fullkomnun í söng sínum. Fer þar saman frábær raddfeg- urð, næm og þróttmikil túlk un og mjög fágaður söngur. Hann „yfirdrífur" aldrei og reynir ekki að sýnast. Hann þarf þess ekki. Carl Billich lék undir þetta lag og fleiri á píanó smekk- lega, vandað og skemmti- lega eins og hans var von og vísa. „Vom Hausregiment“ eftir Hindemith var nú betur mót uð en fyrir siglinguna, tókst nú flutningur þess vel og það hefir einnig unnið á við nánari kynni. Sönggleði kórsins var sem fyrr fersk og mikil í hermannakórnum úr óperunni „Faust“ eftir Gou- nod. Aukalag söng kórinn eftir Herbert Hughes, bráð- fyndið og fjörugt. Einsöngur Kristins Hallssonar í Land- kjending eftir Grieg var mer kur tónlistar viðburð ur Mikil þörf er nú orðin á því aö skapa okkar ágæta og ört vaxandi einsöngvarahóp betri starfs- og lífsskilyrði. Er óskandi að Þjóðleikhús- inu megi auðnast það lán, að því verði gert kleift að veita því máli forgöngu. Fimm alþýðulög eftir Árna Thorsteinsson i raddsetningu Jóns Þórarinssonar voru ynd isleg og hrífandi vel sungin. Siðast á söngskránni var hið mikla iag „Brennið þið vitar,“ úr alþingishátíðar- kantötu Páls ísólfssonar. Að lokum söng kórinn. nokkur aukalög. Söngstjórinn, Jón Þórar- insson, er með ágætum og er einkum. aðdáanlegt hversu hreinn kórinn er hjá hon- um svo og ágæt túlkun við- fangsefnanna. Áheyrendur voru afar hrifn ir og fögnuðu kór, einsöngv- ara, söngstjóra og undirleik- ara lengi og innilega. Barst þeim fjöldi blómvanda. E. P. Þjóðviljinn í dag ræðir um þjófnaðaraðvörun, sem gefin var út í Hainiltonhverfi fyr- ir nokkru, og túlkar hana á mjög svo annarlegan hátt, sem stingur alveg í stúf við þann skilning, er starfs- j lært talsvert menn hér lögðu í hana. Að- henni vörun þessi hljóðar þannig: Söngskemmtun Hönnu Bjarnadóttur Síðastliðinn föstudag hélt Hanna Bjarnadóttir söng- skemmtun í Gamla bíói. Þessi unga og geðþekka söngkona hefir fallega lyr- íska sópranrödd, og hefir vel að beita Það er auðheyrt að hún' hefir haft ágæta söngkenn- | „1. Lokið herbergjum ykkar ara þar sem er Florence Lee, vandlega, hvort sem þið Holtzmann í Bandaríkjunum. ætlið að vera lengur pða' og þau Sigurð Birkis, söng- skemur í burtu. j málastjóra, og frk. Guðrúnu 2. Lokið öll verðmæti inni í Þorsteinsdóttur, hér heima. skápum eða einhverjum j Hún hefir ágæta músík- tryggum hyrzlum. | hæfileika og prýðilega fram 3. Skrifið niður númer allra komu á sviði. Á söngskránni verðmæta, svo sem úra, voru lög eftir Pergolese, Don útvarpstækja o. s. frv., ef audy, Schumann o. fl„ enn- svo skyldi fara að það tæk fremur eftir íslenzk tónskáld, ist að hafa uppi á stoln- Sigvalda Kaldalóns, Sigfús um munum. j Einarsson, og Eyþór Stefáns- j 4. Tilkynnið öryggisþjónust- son, svo og aríur úr óperum unni tafarlaust alla þjófn eftir Puccini og Verdi. Söng- i aði. j konunni var torkunnar vel Þjófnaðirnií,- aukast við komu _ tekið, og varð hún að sýngja haustmyrkúrsins;“ i mörg aukalög og henni barst 1 stöðugur straumur af blóm- Þetta er ofureinfalt mál,; vöndum. E. P. og getur víða átt við. Tilkynn ingin gæti t. d. vel verið kom in beint frá lögreglunni í á þetta. Hermenn sjást hér Reykjavík, og er alveg sam- j yfirleitt aldrrý. hljóða að efni aðvörunum Allt þetta gæti ritstjóri frá henni, sem oft hafa birzt j Þjóðviljans kymrt sér af eig- í blöðum og útvarpi til íbúa in sjón og raun, ef hann REKORD-BUÐINGAR 10 tegundir: Romm yssnilla SiÉkkulaði Ananas Appdsín Sítrón Híndberja Jarðarberja Karameílu Butterscots Landsþckktir að gæðum. liágt verð. — Fást í næstu búð. REKORD, Brautarholti 28 Sím 5913 tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSJ höfuðstaðarins. Það kemur oft fyrir hér, t. d. þegar menn eru að verða of seinir í vinnu, að þeir hlaupa frá öllu opnu í her- bergi sínu. En áf skiljanleg- um ástæðum vantar húsfreyj una til að koma þessu í lag. Þar gefst því gott tækifæri fyrir þá, sem þannig eru gerð ir, að þeir slá eign sinni á þá hluti náungans, sem auðveld lega berast þeim í hendur. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir mönnum, að gefa ekki þessu ógæfusama fólki tilefni til að missjá sig á þennan hátt. Síöastl. ár voru talsverð brögð að hnupli í íbúðum manna hér í hverfi, en ég heyri sagt að það sé minna nú. Öryggislögreglan hefir haft þessi gripdeildamál til athugunar, og nokkuð af þeim er upplýst. Það kemur þá í ljós, því miður, að land. ar mínir eru ekki allir sak- lausir í þeim málum. Það virðist því vægast sagt alls ekki rökrétt að álykta á þá leið, að framkvæmdastjór inn hafi birt varúðarreglur sínar aðeins gegn Banda- ríkjamönnum hér, sem fer þó ört fækkandi, eftir því er séð verður. Ekki er það heldur ósenni legt að framkvæmdastj ór- inn hafi viljað vara við fleir ! um en starfsmönnum Vallar ins, því að eins og menn vita, ( er öllum heimill aðgangur , að Hamiltonrverfinu og mega l fara þar frjálsir ferða sinna I um allt. Geta þeir þá hæg- i lega, svo.lítið ber á, farið inn . í svefnskálana, sem standa ! ólæstir. Getur þá oft boriö vel í veiði, þegar verkamenn , irnir eru fjarverandi í vinnu j sinni. Enda kemur það oft l fyrir að hér eru á ferð að- , komumenn, sem viröast frek ( ar vegalitlir og ekki verður j séð, hvaða erindi þeir eiga {hingað. j Það eru aðeins hermenn, , sem, að því er virðist, ekki I hafa aðgang að þessu hverfi, ! nema þá í embættiserindum, , t. d. endurskoðerdur. Auglýs ingaspjöld við vogina bende kæmi hingað. svo að hann gæti leiðrétt sinn leiða mis- skilning. Kf.velli, 6.—10. ’54. Jón Kristgeirsson. uiHiiiiiiiimiiiiuiiiinmiwMMa Hjólbarðar og slöngur SPARTA BREAGJAFÖT (4—12 ára) MATRÓSAFÖT (3—G ára) MATRÓSAKJÓLAR OG PILS Sendi í póstkröfu. SPARTA BORGARTÚNI 8 ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI Mjallhvítar-hveitið SnowWhitejsj^ 450X17 670X15 600X16 650X16 750X16 900X16 700X20 fæst í næstu búð, í 5 punda bréfpokum og 10 punda léreftspokum. Biöjið alltaf uni „SNOW WHITE“ hveiti (Mjallhvítar hveiti) 1 Garðar Gíslason h.f. í .....—........■■-.’■....■■■—■■• sssSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJ fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSHSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^ Wcssanen lry»«ir yðnr vörugæðin OfliVlíOIÆT sendifer&abifrei&in hefir alla lcosti hinna vin- sælu og þrautreyndu CHEVS&OLET fólhsbifreiffa. og er eini nninurinn sá, a& iifirbijíffjiittgi n er önnur. — Bifrei&in ber 750 fcðf, af flutnintii. — Leiti& nánari upplýsintia hjjá oss sem ftgrst. SainLcincl íói. óanwmnit BIFREIÐADEILD M

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.