Tíminn - 13.10.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.10.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, miSvikudaginn 13. október 1354. 230. blað. i. • Veiting dósentsembættis- ins i guðfræðideild háskólans var efst á dagskrá blaða og almennings síðustu viku. Til efni umræðnanna virðist hafa orðið grein, sem ég skrif aði í Alþýðublaðið, en efnis- kjarna hennar hlotnaðist sá aukasómi að birtast samdæg urs í Tímanum. Vegna þes,s, sem fram hefir komið, verð ur mér væntanlega virt á betra veg, að ég legg enn nokkur orð í belg. Aðalviðburður umræðn- anna er sá, að Sigurbjörn, Einarsson próíessor hefir tvisvar sinnum kvatt sér hljóðs til að gera grein fyr ir afstöðu sinni og verja veit íngu menntamálaráðherra. j Annars vegar birti Sigur- j björn yfirlýsingu vegna greinargerðar meirihluta guðfræðideildar og hins veg- ar langa grein i þremur dág blöðum, þar sem hann fjall- ar um þau atriði, er ég hefi fram að færa. Kemst. ég ekki hjá því að gera athugasemd ir við yfirlýsinguna og grein Sigurbjarnar, en mun síðar víkja að öðrum skrifum um málið, II. í greinargerð sinni reyn- ir Sigurbjörn Einarsson ekki að gera samanburð á námi og vísindastörfum séra Guð mundar Sveinssonar og Þóris Kr. Þórðarsonar. Þess í stað leitast hann við að mikla hlut Þóris. Hann segir t. d. orðrétt: „Þórir Þórðarson hef ir ekki aðeins aflað sér mjög traustrar og víðtækrar þekk- ingar í semitískri og grískri málfræði, sem er undirstaða víkindalegrar biblíuskýring- ar, heldur og með ágætum árahgri þreytt alhliða guð- fræðipróf við skandinaviska og ameríska háskóla." Þetta orkar naumast tvímælis, en samanburðinn á þessu al- hliða guðfræðinámi Þóris og menntun séra Guðmundar vantar í yfirlýsinguna. Heim ildir um hann þurfa að vera tiltækar, svo að hægt sé að glöggva sig á þessu atriði. Munurinn ætti auðvitað að birtast í ritgerðum umsækj ændanna, og þá ekki sízt þeim, sem fjalla um nýja testamentisfræði. Séra Guð- mundur Sveinsson lagði fram sex ritgerðir í nýja testa- mentisfræðum, en Þórir tvær. Aðalritgerðir séra Guð mundar þessa efnis fá mjög lofsamlega umsögn dóm- nefndarinnar: Sérefni Lúk- asar^wðspjalls: „Snýst aðal- lega um mótunarsögu guð- spjallsins, og er vel á efninu haldið“. Jóhannes skírari: „Skipulega samin ritgerð, byggð á nýjustu rannsókn- um“. Önnur ritgerð Þóris um þessi efni, „The Doctrine of Repentanos of John the Bapt ist and the Damascus Docu ment“, fær hins vegar þessa umsögn dómnefndarinnar: „Fróðleg ritgerð og efnið tek ið réttum tökum“. Hin rit- gerðin „Was the Last Supp- er a Passovar Meal?“ hlýtur svofelld ummæli dómnefnd- arinnar: „Frásögn um guð- fræðilegt rannsóknarefni. Virðist vera útdráttur úr bók Cesterleys um sama efni og tekið nokkuð lausum tökum“. Heimildirnar um samanburð inn virðast þannig séra Guð mundi í vil. Þá leggur Sigurbjörn Ein- arsson mikla áherzlu á, að aðalritgerð Þóris í gamla testamentisfræðum byggist á frumrannsóknum, en gengur Helgi Sæmundsson: Vörn Sigurbjarnar Einarssonar og málstaður menntam álaráöherra framhjá vinnubrögðum séra Guðmundar. Dómnefndin hef ir hins vegar gert saman- burð í þessu efni. Hún segir um áminnzta ritgerð Þóris: „Vel samin vísindaleg rit- gerð með tilvitnunum í á- gætu lagi“. Um aðalritgerð séra Guðmundar í gamla testamentisfræðum kemst dómnefndin aftur á móti svo að orði: ' „Fróðleg vísinda- leg ritgerð, er styðst við fjölda heimilda. Margar sjálf stæðar og merkilegar athug- anir“. Leikmanni virðist meiri viðurkenning í þeim vitnsburði að koma með sjálfstæðar og merkilegar at huganir en að hafa tilvitn- anir í ágætu lagi. Annars lít ur út fyrir, að dómnefndinni og Sigurbirni Einarssyni beri nokkuð á milli í mati sínu. Sigurbjörn dæmir Þóri viður kenningu fyrir rannsóknar- efnið, en dómnefndin telur mestu skipta, hvernig rann sóknirnar eru leystar af hendi. Þetta er kannski mats atriði. en afstaða dómnefnd | arinnar á væntanlega ekki síður rétt á sér en Sigur- bjarnar. * i Ennfremur ræðir Sigur- bjöm um þá athygli, sem Þór ir Kr. Þórðarson hefir vakið erlendis og vitnar til með- j mæla kennara hans. Allt mun það satt og rétt, en hér 1 var ekki um að ræða sam- keppni um meðmæli, heldurj um nám og vísindastörf, og þar hefir séra Guðmundur vinninginn samkvæmt próf- skírteinum og álitsgerð dóm- nefndarinnar. Loks lætur Sigurbjörn þess getið, að Þórir hafi verið aðstoðar- kennari (tutor) við háskól- ann í Chicago. Slíkur frami hefir hlotnast fjölmörgum íslenzkum námsmönnum vest an hafs og þykir ekki þeim tíðindum sæta, að hann vegi þyngra á vogarskálum hæfi- matsins en sú staðreynd, að séra Guðmundur Sveinsson 1 hefir kennt í guðfræðideild háskólans tvö missiri við á- gætan orðstír. Röksemdir Sigurbjarnar í yfirlýsingunni eru því létt- vægar, þegar kemur til sam anburðar á séra Guðmundi | og Þóri, en hann hlýtur að vera aðalatriði þssa máls. III. Næst vík ég að grein Sig- urbjarnar Einarssonar, sem birtist í þremur dagblöðum á laugardag, en þar gerir hann nánari grein fyrir afstöðu sinni og tilfærir ný atriði. Sigurbjörn bar á móti því, að hann hafi gengið framhjá menntun og starfsferli um- sækjandanna sem minnihluti guðfræðideildar. Eigi að síð ur viðurkennir hann, að sam anburður á prófum umsækj endanna heima og erlendis só séra Guömundi í vil og ber ekki á móti því, að ég skýri rétt frá um þau efni. Hér beitir Sigurbjörn þeirri aðferð að gera sem mest úr námi Þóris Kr. Þórðarssonar í Bandaríkjunum Yfirburðir Þóris að því námi loknu hefðu átt að .korna fram í vísindastörfum, en gögnin 1 meöfylgjandi grein Helga Sæmundssonar, er birtist í Alþýðublaðinu í gær, er svarað ádeilu þeirri, er birtist gegn AI- þýðublaðinu og Tímanum í grein séra Sigurbjörns Einarssonar um dósents- málið, en hún birtist hér í blaðinu síðastliðinn laug- ardag. Þar sem öll atriði, er máli skipta, koma fram í grein Helga, þykir rétt að endurprenta hana hér og láta það nægja sem svar við ádeilu séra Sigurbjörns. gagnalaus vitnisburður það ekki síður. Og dómnefndin á að gera meira en meta, hvort umsækjendur séu hæfir eða ekki hæfir. Niðurlag 9. gr. umræddrar reglugerðar er svohljóðandi: „Nefnd þessi | (dómnefndin) skal láta uppi ! rökstutt álit um vísindalegt ! gildi rita umsækjenda og rannsókna, og hvort af þeim megi ráða, að umsækjandi sé hæíur til að gegna embætt- inu. Álitsgerð nefndarinnar skal höfð til Iiliðsjónar, er embætti er veitt, og má eng- um veita fast kennaraem- bætti við háskólann nemá _______ meirihluti nefndarinnar hafi ■ látið í lj ós það álit, að hann , .. , . sé hæfur til þess“. Af þessu um þau eru ntgerðir umsækj sést að dómnefndin á að endanna. Þau hljóta aö njða gkera -r um hvQrt umsækj urslitum um samanburðmn á endur er hæfil til kennslu Þón og sera Guðmundi. Hlyt við háskóIann eða ekki, og eg emu sinm enn að vitna að áiitSgerð hennar skal höfð til álitsgerðar dómnefndar- tjl hhðsjónarj þegar embætt tveggja mánaða rahnsökh og mat. í guðfrgeðideild fellst Björn Magnússon prófessor á niður stöðu dómnefndarinnar, og Magnús Már Lárusson stað- festir fyrra álit. Þess vegna mæla þeir meþ séra Guð- mundi Sveinssyni.til embættis ins. Sigurbjörn Einarsson gerir ágreining af því að hgnn er á annarri skoðun. Ég' léet ósagt, hvað hafi ráðið afstöðu Sigurbjarnar Einarssonar. Það er hans að gera grein fyr- ir henni. En hún er önnur en dömnefndárinnar og meiri hluta guðfræðideildar, þvj að ella hefðu öll atkvæði fallið eins. Það er Sigurbjarnar að segja til um, hvort hann á- líti dómnefndina hlutdræga eða sig dcmbærari henni og samkennurum sihtihi á hæfni' umsækjendaiina. Hanri a völ- ina og kvölina, en annan hvor kostinn verður hann að gera að sínu 'hlút'skiþti úr því sem komið er. innar, þar eð ályktun mín ið er veitt. Eg þarf engrar af byggist á henm. Gogn, sem sökunar að biðjast . minni ekki liggja fyrir, geta hér niðurstöðu^ þvi að hún er engum urshtum raðið Sigur rökstudd, bjorn segir, að Þónr se „kom inn vel á veg^með doktorsrit gerð“. Þau *tíðindi breyta engu, því að ritgerðir beggja „ ^ umsækjendanna eru drög að nefndarmenn hafi gert meira V. Þess eru og dæmi, að dóm- en meta hæfni umsækjenda til háskólakennslu. Þeir hafa doktorsritgerðun., svo að sömu frétt er að segja af séra , , , . Guðmundi. Dómnefndin hef 8'ert upp a milli hæfra um- ir fjallað um þessi drög ^kjenda og það raðið urslit um um embættisveitmgu. Sig beggja að doktorsritgerðum og metið framlag séra Guð- urbjörn Einarsson hlýtur að mundar meira en Þóris. Gleði' “jnnaAst Þessa’ bví að hann leg tUhugsun þess að verða fekk á doktor við Chicagoháskóla Sltt 1 guðfræðideild haskol- minnkar á engan hátt verð- ans a umræddum forsend- leika séra Guðmundar, þó að um' Dómnefndm ta di hann hún auki velþóknun Sigur- hæfastan W embættisms eft bjarnar á Þóri Kr. Þórðar- ir.tveir syni. Séra Guðmundur mun'hofðu venð urskurðaöir hæf ekki Iieidur lúta að lit:u um'ir- Su afgreiðsla gæti spiott doktorspróf, því að hann er f rikum mæli vandur að virð ingu siiir.i og násnsframa cins og Þórir Kr. Þórðaison. IV. Verksvið dómnefndarinnar sætir ágreiningi í þessum umræöum, og gefur Sigur- björn Einarsson það tilefni með því að víkja undir rós að samanburði minum á vís indastörfum umsækjendanna ið af því, að rnjög hafi þótt jafnt á komið um umsækj- endur og álitsgerð dómnefnd arinnar ekki virzt skera nógu glöggt úr um verðleika tveggja hæfra umsækjenda. Nú tekur álitsgerð dómnefnd arinnar af öll tvímæli um, að hún telji séra Guðmund Sveinsson hæfari . til em- bættisins, og nefndin varð sammála um þá niðurstöðu. Skilgreining Sigurbjarnar en hann byggist á álitsgerö Einarssonar á verksviðl dóm dómnefndarinnar. Sigurbjörn nefndarinnar’ er . segir orðrétt um þennan sam i nenla hann sé korninn a ^ anburð: „Hið eina, sem stuðzt skoðun» að brotlð hafl verið er við, er tala ritgerða og,1 ba&'a Vlð reglugerðma þeg það, hvert einstökum verk-!ar hann bar slgUr af hólnu um er gefin einkunnin vís- í samkepnm um embætti viö indaleg ritgerð“ eða ekki. guðfræðideild háskólans. Út frá þessu má draga vissa útkomu, ef litið er á það sem einfalt reikningsdæmi. En Sigurbjörn Einarsson telur þessi einkunn er ekki slík á- það blekkingu, þegar sagt sé þreifanleg stærð heldur mjög að hann hafi komizt að ann svo teygjanlegt hugtak. Eng, arri niðurstöðu en dómnefnd in bókun liggur fyrir hjá dóm ' in. Þetta virðist eigi aö síð- nefndinni um það, við hvað|Ur álit meirihluta guðfiæði hún miðar í sambandi við,deildar, því að hann leggur þessa auðkenningu. — Enda er það ekki hlutverk hennar að gera samanbwrð á ttm- sækjendum. Henni er samkv. ákvæðum háskólareglugerð- ar ætlað það eitt að meta, hvort umsækjendur séu hæf ir til þess að gegna háskóla kennslu eða ekki hæfir“. Þetta er ærið álitamál. Sé greinargerð dómnefndarinn- ar „teygjanlegt hugtak“, þá eru einhliða meðmæli og tíl. að séra Guðmundur fái embættið vegna niðurstöðu dómnefndarinnar og starfa hans við háskólann. Sigur- björn Einarsson liggur því undir þeim gmn, að hann telji sig dómbærari um hæfi umsækjendanna eftir tveggja daga athugun á ritgerðum þeirra en Ásmund Guðmunds son biskup, Bjarna Jónsson vígslubiskup og Magnús Má Lárusson prófessor, eftir VII. Grein Sigurbjarnar flytur þau tíðindi, að hann hafi vilj að fá útlendan fræðimann til starfs i dómnefndinni og nefnt í því sambaridi Sig- mund Mowinckel í Oslö' og Johanhes Lindblom í Lundi. Þetta var athyglisverð ■ og skynsamleg tillaga. Á hana var þó ekki fallizt af því að forseti guðfræðideildar mún hafa talið eðlilegast, aö menntamálaráðherra skipaði erlendan prófessor í nefnd- ina, ef horfið yrði. að þessu ráði. Ókunnugt erv hvort hug mynd Sigurbjarnar hefir kom izt á framfæri viS; Bjarna Benediktsson,.en mehntamála ráðherra skipaði séra Bjarna Jónsson í nefndina af hálfu ráðuneytisins. ; Sú .ráöstöfún er hafin yfir, gagnrýni/íþar eð allir munu treysta séra Bjarna til þessa starfs. Erj sé Sigurbjörn óánægður með val nefndarmanna, þá hljóta að- finnslur hans að beinast gegn Bjarna Benediktssyni fremur en samstarfsmönnunum í há skólanum. I Ég hef ekki vænt Sigur- björn Einarsson um „línu- sjónarmið" vegna sératkvæða hans, þegar guðfræðideildin mælti með séra Guðmundi til ; embættisins. En ég á eftir að 1 fá viðunandi skýringu á því, hvað olli afstöðu hans. Sú 'skýring ætti að vera auðfeng in, ef allt er með felldu. VIII. I Frásögn Sigurbjarnar Ein- arssonar af félagsstörfum Þór is Kr. Þórðarsonar er engin rök fyrir veitjingu dósents- embættisins. Séra Guðmund- ur Sveinsson er ekki síður kunnur af félagsstörfum og áhugamálum en keppinautúr hans. Og lofsyrði Sigurbjarn ar um Þóri eru tilraun í þá I átt að dreifa athyglinni frá kjarna málsins. Það er öllum til sæmdar, að verðleikár og mannkostir Þóris Kr. Þórð- arsonar hafa ekki verið ve- fengdir í þessum umræðum. En það, sem hér skiptir máli, er óréttlætið, sem hinn um- sækjandinn er beittur og Bjarni Benediktsson mennta málaráðherra ber ábyrgð á. Sigurbjörn Einarssori ef ekki að verja Þóri Kr. Þórðarson, því aö á hann hefir ekki ver- ið ráðizt. Sigurbjörn gengur fram fyrir skjöldu tii að verja þá ráðstöfun Bjarna Bene- diktssonar að virða að vett- ugi niðurstöðu dómnefndar og tillögu guðfræðideildar um veitingu dósentsembættisins, Sú afstaða er ömurleg eins og (Framluld í 6. sKSu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.