Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 3
250. blað. TÍMINN, föstudaginn 5. nóvember 1954. I slendingaþættLr A Dánarminning: Guðbjaríur Guöbjartsson Fæddur 10. júní 1873. Dáinn 27. oltt. 1954. Til foldar er fallinn vinui minn Guöbjartur Guðbjarti sön, fyrrv. yfirvéistjóri. Ham lézt á Landsspítalanum 27 okt. s.l. 81 árs að aldi eftir nokkurra mánaði stranga en tiltölulega stutti sjúkdómslegu. Útför han; fer frafn í dag. Guðbjartui var ekki kvellisjúkur um daf ana. Munu vera teljandi þeii dagar, sem hann hafði verit i landi sökum sjúkleika á íiart nær 50 ára sjómann; tíð sinni, og er það meira ei um marga má segja nú ti •dags. Þeim fer fækkandi braut- ryðj endum vélstj órastéttar- innar, sem á fyrstu byrjunar braut hennar uröu að bera hita og þunga í starfi og striti þess unga félagsskap- .ar. Einn af mönnum þessum var Guðbjartur Guöbjarts- son. Vill vélstjórastéttin nú í dag votta honum virðingu .sína og> þakklæti fyrir unnin störf. Hér verður ekki rakinn æviferill Guðbjartar, það var gert að nokkru í dagblöð um bæjarins svo og sjómanna blaðinu Víking, þegar hann varð 80 ára. Vil ég nú með þessum fáu og fátæklegu lín um votta hinum látna vini mínum þakklæti fyrir alla hans góövild og kærleika er hann hafði auðsýnt mér, allt ÍÉrá því er við kynntumst fyr liart nær 20 árum. Á einum stað stendur: „Þar sem góðir menn fara æru Guðs vegir.“ í návist Guð bjartar leið öllum vel. ITt- geislun sálar hans hafði þau áhrif á menn að þeim fannst þeir fara betri frá honum en þeir komu. Guðbjartur hafði óbifan- lega trú á hiö góða í tilver- unni, enda sýndi hann það í •daglegri breytni sinni við samferðamanriihn. Aldrei var hann sárari en þegar hann hlustaöi á náungans nagg. Þá sagði hann oft: all- ir eiga málsbætur, eða ekki er allt satt sem sagt er, eða iarðu til náunga þíns og reyn Jú að sættast, þá verður allt gott. Þannig var Guðbjartur -og sjálfur var hann svo sátt- fús, að ég hefi vart þekkt ann ian eins. Aldrei mátti hann aumt sjá hvorki menn né málleysingja in þess að reyna að bæta úr eftir því sem getan leyfði. Ef heimurinn ætti marga lrærleikans menn eins og hann, þá væri ei slík skálm- dld sem er í heiminum í dag. Ef íslenzk þjóð ætti marga sannleikans menn sem hann var, væri íslenzkt þjóðlíf betra en það er nú. Guðbjartur var trúmaður mikill, ég held að ekki sé of sagt að hann lagðist aldi-ei svo á koddanp á kvöldin að hann ekki læsi í postillu sira Haraldar Níelssonar, enda var Guðbjartur mikill aðdá- andi hans. I Hann . leitáJSist við eftir föngum að kynna sér allt það, er rætt var og ritað um framhaldslífið. Hann fylgdist af áhuga með öllu þvi er gerð ist hjá Sálarrannsóknarfél. ísianas, og mun pvi naia ies ið málgagn þess, „Morgun“ rneð mikilli gaumgæfni. Fyrir allmörgum árum hvarf af sjónarsviði jarðlífs ins, hans elskulega eigin- kona, er hann dáði svo mjög. Veit ég að hann syrgði hana alla tíð síðan, þótt hann, sem hinn þroskaði maður, bæri ekki sorgina utan á sér. Mun hann hafa leitað og fundið návist hennar gegnum sam bönd að handan, er gaf lron um kraft og þrek á einveru stundum lífs hans. Ég held að burtköllun hans úr þessum heimi hafi ekki kom ið honum ag óvörum. Það var fyrir nokkru, aö ég kom til hans þar sem hann bjó hjá dóttur sinniyFannst mér hann óvenjulega glaður í sinni, hafði ég orð á því viö hann. Svaraði hann því til, að sér liði svo vel og nú væri senn komið sitt skapadægur, — sagðist hann hlakka til að hverfa héðan og fara á fund ástvina sinna, sem á undan sér væru gengnir, og sýndi mér um leið mynd af Utlu barni liggjandi í litlu rúmi og var það dáið er myndin var tekin. Þetta var barnið hans, er hann hafði misst þá ungur var. Kann straúk varlega með hend- inni yíir glerið og setti svo myndina aftur á sir.n stað um leið og hann sagði eins og í leiðslu: — Bráðum sé ég þig aftur, barnig mitt. Nú er hans stund komin og heimferð hafin. Þeirri fevð þarf hann ekki að kvíoa, því hann hefir varðað sinn veg, svo leiðin er honum auðröt- uð til lífsins og ljóssins hand an^við gröf og dauða. Ástvinum hans öllum votta ég mína dýpstu samúð. Minn ingin um hann mun seint gleymast vinum hans né Öðr um þeim samíerðamönnum, er kynnst höfðu honum að nokkru. — Svo kveð ég þig, minn gamli og góði vinur, og blð að englar Guðs leiði þig á þroskaleiðum æön heima. Bergsv. Bergsveinssori. amP€R * j Rsuwi: Rafteiknlnga: ÞinghoJtsstrætl | ritun h Ift Enska knaítspyrnaii Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Arsenal—Sunderland 1-3 Burnley—Portsmouth 1-0 Cardiff—Bolton . 2-2 Chelsea—Charlton 1-2 Everton—Manch. Utd. 4-2 Lcicester—Blackpool 2-2 Manch. City—Huddersfield 2-4 Nevvcastle—Wolves 2-3 '’reston—Sheff. Wed. 6-0 heff. Utd.—Tottenham 4-1 /est Bromwich—Aston Villa 2-3 %. deild. irmingham—Derby County 1-1 ury—Bristol ítovers 3-1 iull City—Notts County 5-2 cswich Town—Doncaster 5-1 fieds Utd.—Plymouth 3-2 .incoin City—Liverpool 3-3 utcn Town—Swansea 1-2 liddlesbro—West Ham 6-0 fottm. Porest—Port Vale 2-3 totherham—Fulham 2-3 Uoke City—Blackburn 1-1 Úlfarnir náðu forustunni í . deild á laugardaginn. Mark, em þeir skoruðu 20 sek. fyrir likslok gegn Newcastle, tægði til sigurs. Úlfarnir, sem voru meistarar s. 1. vor, náðu fljótlega yfirhöndinni í leikn um, og skoruðu tvö mörk. Leik menn Newcastle börðust hins vegar vel, og höfðu jafnað, er níu mín'. voru eftir, en Swin- bourne skoraði fyrir Úlfana í leikslok eins og áður getur. Sunderland hefir sama stigafjölda og Úlfarnir, en lak ari markatölu. Liðið sigraði Arsenal í London með 3-1, í þriðja skipti í röð. Á laugardag inn skoraði Shackleton fljót- iega fyrir Sunderland, og liðið hafði yfirburði upp frá því. Daníel, fyrrum miðframvörð- ur hjá Arsenal, hafði góð tök á fyrri félögum sínum í Ar- senal. í Liverpool á leikvelli Ever- ton í Goodison Park voru 63 þús. áhoríendur. Manch. Utd., sem fyrir leikinn var efst í deildinni, beið þar lægri hlut fyrir heimáliðinu. Unit. hafði yfir 2-1 í hléi, en tvær víta- soyrnur, sem Tommy Jones tók fyrir Everton, tryggðu lið inu sigur og þriðja sæti í deild inni. Preston vann Sheff. Wed. með 6-0. Preston reyndi nú nýjan miðframherja, Higham að nafni, og hann skoraði „hat-trick“ í leiknum. Nokkuð var um óvænt úrslit í 2. deild. en Blackburn er bó enn í efsta sæti. Middlesbro vann í fjórða skipti í fimm leikjum, os: sigurinn 6-0 yfir jafngóðu liði og West Ham er mjög athyslisverður. Wayman sem er nýkominn frá Preston, hefir staðið hak við flest mörk Middlesbro í undanförn um leikjum, en á laugardag- Inn skoraði hann í fyrsta skipti fyrir liðið, og þá þrjú mörk. Þá vann Ipswich Don- caster með 5-1, og er bað fvrsti sigur liðsins í 12 leikj- um. Ioswich var í neðsta sæti ívrir leikinn, en hækkaði um briú sæti vegna bess hve liðið hefir góða markatölu miðað við neðstu liðin. í 3. deild svðri er Bristol Citv efst. með 28 stig, fiórum ^tigum fvrir ofan næsta lið, T evton Orient. í nyrðri deild- inni er Scunthorpe efst StaSan er nú þannig: 1. deild. Wclves 15 8 4 3 31-19 20 Sunderland 15 7 6 2 26-16 30 Everton 15 8 3 4 26-17 19 Manch. Utd. 15 8 3 4 39-30 19 Huddersfield 15 8 3 4 26-20 19 Preston 15 8 2 5 41-19 18 Portsmouth 15 7 4 4 25-18 18 Charlton 15 8 2 5 31-26 18 Manch. City 15 7 4 4 27-28 18 1J <§!,©' Umóods-ofl /eei/c/verz/itfb HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 06 1653 $S5$$S$$5SS$S5$$5553$S55S5S$$S$S5555= Bolton 15 6 5 4 29-24 17 Stoke City 5533 16 / öca 8 «3 3 5 21-15 $5í 19 West Bromw. 15 7 2 6 33-34 16 Bristol Rovers 15 8 2 5 40-31 18 Chelsea 16 5 5 6 24-25 15 Luton Town 15 9 0 6 27-21 18 Aston Villa 15 5 4 6 26-31 14 Leeds Utd. 15 8 1 6 29-30 17 Cardiff 15 4 6 5 25-33 14 West Ham 15 7 2 6 28-30 16 Burnley 15 5 4 6 15-20 14 Notts County 15 7 2 6 22-25 16 Newcastle 15 5 3 7 36-38 13 Bury 15 6 3 6 30-29 15 Arsenal 15 5 1 9 25-25 11 Swansea Town 15 7 1 7 30-31 15 Tottenham 15 4 3 8 25-37 11 Doncaster 14 7 1 6 23-33 15 Sheff. Wed. 15 4 2 9 23-35 10 Birmingham 14 5 4 5 19-15 14 Sheff. Utd. 16 4 2 10 22-42 10 Lincoln City 15 6 2 7 27-29 14 Blackpool 15 3 3 9 22-28 9 Liverpool 15 5 3 7 33-33 13 Leicester 15 2 5 8 25-37 9 Port Vale 15 4 4 7 13-26 12 2. deild. Middlesbro 15 5 1 9 20-29 11 Blackburn 15 10 2 3 45-26 22 Ipswich Town 16 4 1 11 29-36 9 Fulham 15 10 1 4 41-30 21 Nottm. Forest 15 4 1 10 19-27 9 Hull City 15 8 3 4 22-13 19 Plymouth 15 2 5 8 21-30 9 Rotherham 15 9 1 5 38-28 19 Derby County 15 3 3 9 25-38 9 Ný snið á hverju ári. Að ofan sést ein af haustpeysun- um 1954, falleg hlý og þægileg. Mikið úrval nýkomið. Oefjun — Iðunn KIRKJUSTRÆTI Royal Buðingarl Vanille

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.