Tíminn - 05.11.1954, Qupperneq 6

Tíminn - 05.11.1954, Qupperneq 6
c TÍMINN, föstudaginn 5. nóvember 1954. 250. blað. Þættír frá New York: I. Vaxandi friðarhorfyr (Þórarinn Þórarinsson, rit stjóri Tímans, scm nú dvelst í New York sem fulltrúi a allsherjarþingi Sameinaðw þjóðanna, mun senda blað :inu nokkrar greinar, sem birtast undir þess ,ri yfir- skrift, og kemui hér hin fyrsta). New York, 1. nóv. Ég átti þes^ kost að hlusta nokkuð á i ,nræður á þingi S. Þ. haust ö 1952. Mér fannst þá eins ' g andrúmsloftið þar yera þ- ingið af vonleysi og trúlev. og' stríðsóttinn vera miki l, Á þinginu nú finnst méj. indrúmsloftið vera ann ;?ð. pað er vafalaust ofmælt lið segja, að stórfelld breyt- :íns hafi orðið. En það hefir- óneitanlega eins og rofað til og því glæðst að nýju þær vonir, að hægt verði að af- stýra styrjöld og bæta sarn- búð stórþjóðanna. Vafalaust er það margt, sem veldnr því, að þessi breyt ing hef r oröið. Veigamestu orsakii’nat eru þó án efa þessí- r: atriðin, sem seinast voru nefnd, séu beint og óbeint ár- angur eða afleiðing tveggja hinna fyrst nefndu, en um það efni skal ekki frekar rætt hér. Ótalið er svo atriðið, sem hefur sennilega meira en nokkuð annað létt andrúms- loftið á þingi Sameinuðu þjóðanna. Það, sem hér er átt við, er hin sameiginlega tillaga Bandaríkjamanna, Breta, Rússa, Frakka og Kan- adamanna í afvopnunarmál- inu, en stjórnmálanefndin samþykkti hana einróma í seinustu viku og þingið sjálft mun án efa samþykkja hana einum rómi i þessari viku. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1946, að vesturveldin og Rúss- ar standa sameiginlega að til- lögu á þingi S. Þ., en talið er að kalda stríðið hafi hafizt það ár. Það verður að vísu ekkjl sagt, að sjálft efni þessarar tillögu lofi miklu um fram- tíðina. Meginefni hennar er að vísa afvopnunarmálinu til undirnefndar, sem er skipuð fulltrúum fimm áðurnefndra ríkja. Jafnhliða er svo í til- lögunni lagður viss umræðu- grundvöllur, en um hann hef- ir ekki náðst samkomulag áð- ur, því að vesturveldin hafa talið rétt að ræða fyrst um alhliða afvopnun, en Rússar hafa sett bann við kjarnorku- vopnum á oddinn. Nú hafa Rússar gengið til móts við sjónarmið vesturveldanna. Eftir er samt sem áður að ná samkomulagi um öll helztu ágreiningsefni og vafalaust á það langt í land. Hinsvegar er það von manna, að fyrstu sporin hafi. nú verið stigin með því að ná samkomulagi um viðræðugrundvöllinn og þannig takist að þoka sér smátt og smátt áfram meðan tortryggnin sé að hjaöna og gagnkvæm tiltrú að aukast. Þessvegna er nú horft fram á leið með meiri bjartsýni en lengi áður, þótt enn þyki of snemmt að búast við skjótum árangri eða að tími sé til þess kominn að hætta að' gæ'ta vöku sinnar. Hinar batnandi horfur stafa ekki sízt af því, að hinar vestrænu þjóðir hafa staðið saman og treyst sam- eiginlegar varnir. Ef sú sam- heldni rofnaði, gæti fljótt syrt i lofti aftur. Þ. Þ. Vetnissprengjan, sem 'íandaríkin — og vafalaust einnig Sovétríkin — hafa nú til umráða, er óyggjandi sönn un þess, að næsta heimsstyrj öld myndi leiða tortimingu yfir mannkynið og leika jafn grálega sigurvegarann og þann sem undir yrði. Vetnis sprengjan dregur að því leyti úr árásarhættunni, að sá, sem nú byrjar styrjöld, getur átt það á hættu að verða engu betur leikinn cn liínn, sem hann ætlar að undiroka. Vetnissprengjar. er þvi öll- um aðllum h;n Öfiugasta hvatning til að tryggja frið- inn. Óttinn við eyðheggingar mátt hennar nsfir vafalaust meira en nokkuð annað átt sinn þátt í að glæóa friðar- viljann seinustu mánuðina. 2. Varnir vestrænu þjóð- anna eru miklu sterkari nú en þær voru fynr tveimur áium. Nýja samkomulagið um þátttöku Þj íðveqa í vörn uin Vestur-Evrópu, bendir eindregið til þess, að sam- heldni vestrænu þjóðanna verði ekki rofin, þrátt fyrir ágreining um ýmis atriði, eins og alltaf vill verða, þeg ar frjálsir aöilar vinna sam- an. Aukinn styrkur og sam- heldni lýðræðisþjóöanna hef ir skapað meira jafnvægi milli austurs og vesturs, dregið þannig úr stríðshætt unni og aukið möguleika á samkomulagi. 3. Veruleg breyting hefir orðið á utanríkisstefnu Sovét ríkjanna síðan Stalín féll frá. Of snemmt getur verið að dæma um það, hvort þar er aðeins að ræða um breyttar starfsaðferðir í bili eða stefnubreytingu til frambúð ar. Hitt er eigi að síður stað reynd, að Rússar hafa að ýmsu leyti sýnt meiri tilhliðr unarsemi og sanngirni eftir fráfall Stalíns. 4. Hvergi er nú barist í heiminum, en fyrir tveimur árum var bæði barizt í Kóreu og Indó-Kína, og styrjald- irnar þar gátu þá orðiö hve nær sem var að miklu ófrið arbáli. Óneitanlega glæðir það friðarvonirnar, að þess- um styrjöldum er nú hætt og að hvergi skuli nú barizt, þegar innbyrðiskærur eru undanskildar á nokkrum stöðum. Margir telja, að tvö Bíldudalsbryggjan, er hrundi Þegar Gísli Jónsson hóf valdabaráttu sína í Barða- strandarsýslu í kringum 1938, var hann ekki smátækur i loforðum og framkvæmdum þar vestra. Eitt af því, sem hann þá tók sér fyrir hendur, var að byggja haískipabryggju á Bíldudal. Var bryggjan ein hin stærsta á landinu, þvi að svo skyldu allar fram- kvæmdir þessa manns vera, enda skorti hann eigi fé, þótt menn vissu ógjörla, hvað an það var runnið. Um skeið hafði Gísli mikl ar framkvæmdir á Bíldudal, en þegar hann þóttist hafa fest sig vel í sessi sem þing- maöur kjördæmisins, tók á- hugi hans að dvína fyrir starfrækslu þar vestra, og hefir hann nú losað sig við allan atvinnurekstur þar. Bryggjuna stóru seldi Gísli hreppsfélaginu eftir 8 eða 9 ára eign, en það varð síðar sögulegt í sambandi við bryggju þessa, að þegar hreppurinn hafði átt hana í 1 eða 2 ár, þá hrundi hún um vorið 1950, þegar lítið flutn- ingaskip lagði að henni. Að vonum þótti Bílddæl- ingum ending bryggjunnar hafa verið heldur lítil, en þá er mælt að Gísli hafi séð það ráð að höfða skaðabótamál gegn eigendum og vátryggj- endum flutningaskipsins að upphæð 200 þús. kr. fyrir skemmdir á bryggjunni að viðbættum tveim álíka háum kröfum hvorri fyrir sig, ann arri fyrir meinta truflun á verksmiðj urekstri Gísla sjálfs og hinni fyrir almenna trufl un atvinnulífs í kauptúninu vegna hruns bryggjunnar. Mun mál þetta enn ekki til lykta leitt. En það er álit kunnugra, að bryggjan hafi raunverulega hrunið af því að hún var í upphafi illa byggð og gleymdist t. d. al- veg að gera varnarráðstafan ir gegn maðkátu, enda var bryggjan orðin svo maðkétir eftir 10 ár, að í mörguiu 12 þumlunga gildum máttar- stólpum hennar var aðeins eftir lítil maðkétin taug, og litu þeir því út við fjöruborð eins og yddir blýantar, sem snúa oddunum saman. Samkvæmt framan- greindu er það álit kunn- ugra, að bryggjan hafi raun verulega verið komin í það ástand, að hún hafi verið dæmd til að hrynja annað hvort af sjógangi eða því. aö skip legðist að henni, því að auðvitað er mikill þungi af skipum, sem eru að eigin þunga og með farmi upp í mörg þúsund smálestir. Haf- skipabryggjur eru því mann virki, sem gerð eru til mót- stöðu gegn miklum þunga, og þoli bryggja, sem boðiö er upp á að nota, ekki eðlilega áreynslu, á ekki skipseigandi að vera skaðabótaskyldur, fremur en t. d. Matthias læknir var talinn skaðabóta skyldur af því að Kópavogs- brúin foröum hrundi untían bifreið hans. Engum dact heldur í hug að höfða mál gegn bifreiðastjórunum tveim sem urðu fyrir því að Ölfus- árbrúin hrundi, er þeir óku yfir hana. En því er minnt hér á Bíldudalsbryggjuna, aö hún er í raun og veru táknræn upp á flestar framkvæmdir Gísla Jónssonar aðrar en m^lliliöastarfsemi. Bryggjan var mikil á að líta í byrjun, en byggð af fljótfærni og van þekkingu og hrundi því fyrir aldur fram. | PILTAR eí þið elgið stúlk-I I una, þá á ég HRINGINAÍ I Kjartan Ásmundsson I | gullsmiður, - Aðalstrætl új iSími 1290 Reykjavík! vnHiluuiliuiiiiiHiiniimiliiHacniitiiiiiiiimMMiiMiiiut K. hefir scnt mér eftirfarandi pistil um Grím Thomsen og Sn. J.: „Það ber til oft og. einatt, að ýmsir menn birta í blöðum eða tíma ritum fjarstæðukenndar fullyrðing- ar, stundum um bækur eða menn. Oftar en skyldi eru menn þessir látnir vaða elginn mótmælalaust. Þeir, sem fjarri búa útkomustöðum b'að'a eða rita, hólka oft fram af sér með að rísa upp til andsvara og stundum dregst úr hömlu að senda svar við fjarstæðunum og er þá fennt yfir skrafið. Stundum er það máske ckárst. Nokkrir þessara manna eru þó meira en þess verðir að þeim né anzað. Meðal þeirra er Sn. J. (Snæ- björn Jónsson bóksali), sem skrifar fjarstæðufullan kapítula um Grím Thomsen og skáldverk hans í 224. blað Tímans. Ritdómur getur það ekki talizt, enda stendur slíkt ekki til, þar sem ekki er um nýja út- gáfu af ljóðum Gríms að ræða nú. — Sn. J. byrjar á að skýra frá því, að engin kvöldvaka útvarpsins hafi verið betri en sú, þar sem fluttar voru Búarímur Gríms Thomsen. — Þetta er digurbarkalega mælt. Það er nú alls ekki á færi eins né neins að kveða unp úr með það, hver hafi verið bezta útvarpsvakan. Ýmsum gezt bezt að fróðleiksþáttum, öðrum að tónlist o. s. frv. En þótt um bókmenntalegt efni væri að ræða og þættir af þvi tagi hafi verið fluttir ýmsir mikilsverðir, bæði í ljóöum og lausu máli, þá er vitanlega mögnuð fjarstæða að telja Búarímur Gríms hið fremsta í þeirri grein. Annars hafa bókmenntaskýr endur til þessá tíma talið Sigurð Breiðfjörð, sem vitanlega er meiri bragsnillingur en Grímur, mesta rímnaskáld vort. Þeim dómi verður varla hnekkt með einni fjarstæðu kenndri blaðagrein. Það má vel vera að Búarimur, sem víst frekar eru taldar til söguljóða en rímna, séu með því snjallasta í þeirri grein. En taka þær fram Númarímum Sig urðar Breiðfjörðs? Þá eru nýrri rím ur, og af nokkuö öðru sauðahúsi, eigi síður hlutgengar, svo sem Al- þingisrímurnar og Ólafs ríma Græn lendings Einars Benediktssonar. — Það er býsna djarft og ber vott um drýldni mikla, að kveða hispurs laust upp úr með það, að Búarimur séu dásemdarverk og beztu söguljóð in, sem kveðin hafi verið á íslenzka tungu. Enginn neitar því, að Grímur r>é mjög gott skáld. Hann er líka ramm íslenzkur i máli og hugsun og bæði alþjóðamaður og þó þjóðrækinn á sinn hátt. Ljóð hans eru því hollur iestur landsfólkinu. Það var þvi vel til fallið, að Sn J. skyldi ráðast í að gefa út Ijóð Gríms og vel Var það að hann fékk kostnaö sinn vel upp borinn. En þar fyrir er óþarfi að grobfca um of af fyrirtækinu. Ýmsir bókaútgefendur hafa unnið svipuð þörf verk og ekki stært sig neitt. Og það er meira en vafasamt að hinir háværu lofstafir Sn. J. um Grím endist til aukinnar sölu á ljóðum hans. — Að Grímur sé stór- skáld er næsta hæpin fullyrðing. „Það er stórt orð Hákot“, segir mál tækið. Stórskáld eru fátíð og geta ekki taMzt önnur en þau, sem láta eftir sig samfelld stór skáldverk. Grím skortir vitanlega andagift Matthíasar, stórkostlega skáldsýn Einars Benediktssonar, hugsana- dýpt og framsýna speki Stephans G. Stephanssonar. Þessa þrjá telja ýmsir dómbærir menn að framtíðin teiji stórskáld Íslendínga frá þessum siðasta mannsaldri, aðra ekki. Jónas Hall- grímsson er fyrr uppi og stendur sér. Hver þar verður næstur skulu ekki leiddar líkur að og skiptir líka á þessu stigi málsins ekki miklu, hvort það verður Grimur eða ein- hver skáldbræðra hans frá þessum árum. En undarlegt má það vera, ef Þorsteinn Erlingsson verður ekkl talinn meðal hinna fremstu. Eitt hið listrænasta skáld síns tíma mun hann verða talinn, en stórskáld ekki. Þá er ólíklegt annað en Hann- es Hafstein skipi þar breiðan bekk, karlmannlegu hvatningaljóðin hana munu verða mikils metin af fram- tíðinni. — Og ekki verður gengið fram hjá Steingrími af framtiðinni, þótt nú um skeið sé þögn um nafn hans, feginleikur hans yfir áunnum frelsisvísi þjóðhátíðarinnar, ástin á sögulegum atburðum fléttað saman við náttúrulýsingar hans, og dreym andi ró hans eftir liðinn dag um fagurt sólarlag. — Þá munu skáldc legar hamfarir Gröndals um him- ingeyminn og hið stórkostlega hug myndaflug hans, fyndni og fjör skipa honum í fremstu raðir. — Þá má heldur ekki gleyma Páli Ólafs- syni, þótt vitanlega sé ekki stór- skáld. Hann er vafalítið fyndnasta skáld, sem uppi hefir verið, og eink um fyrir það hversu hann er eðli- iegur, léttur og tilgerðarlaus. Hann á líka í fórum sínum alvarleg og ágæt kvæði. Tvö yngri skáld frá þessu tímabili má enn minna á, þá nafna Guðm. Guðmundsson og Guðmund Friðjónsson. Guðm. Guð- mundsson er listamaður í ljóðum sínum. Guðm. Friðjónsson er rammeflt Ijóðskáld, og um sumti svipaður Grími, en auk þess eru sumar smásögur hans meðal hinna albeztu á sinni tíð og raunar enn þá. Ýmsir telja líka Guðm. Friðjónsson með sérkennilegustu og mestu stíl- snillingum vorum fyrr og síðar. En það, sem mér virðist máli skipta, er, að þessi skáld hafa flesfi eða öll haft meiri áhrif á þjóðlífið en Grímur Thomsen, þótt mikiS skáld sé. — Myndu ekki þjóðhátíðar ljóð Matthíasar og Steingríms hafa frjóvgað þjóðlíf vort betur en IjóS Gríms? Þvx hefir verið haldið fram aí aðdáendum Gi’íms, að hann hafj eiginlega uppgötvað hið fræga ævin týraskáld Dana, H. C. Andersen. Þetta efni er tekið til meðferðar í skilmerkilegri grein eftir hinn góðkunna fyrrv. sendikennara Mar- tin Larsen í Skírni 1952. Ályktunar- orð hans um það efni eru þessi: „Það er ekki stætt á þjóðsögunnl um Grím Thomsen að hann hafl fyrstur manna í Danmörku viður- kennt H. C. Andersen og breytt álitl landa hans á honum" I Að skáldskaparverðleikum Gríma Thomsen siepptum kemur líka ýmia legt til greina, sem gerir hann mjög óæskilegan sem þjóðardýrling, er sumir aðdáendur hans eru að bisa við. Það er rangt að þegja við af- flutningi staðreynda, hvort sem um lof eða last er að ræða. Afskipti Gríms af þjóðmálum m§ vel hafa í huga, þegar um verðleika hans er rætt. Meðan Grímur dvaldl í Höfn var hann jafnan á öndverð- um meið við Jón Sigurðsson. Hann átti mikinn þátt í því, að því er dr Páll Eggert Ólason telur, að snúá ýmsum áhrifamönnum gegn stefnlt Jóns, svo sem Arnljóti Ólafssyni og Gísla Brynjólfssyni. Hann gerðisfi strax ákveðinn andstæðingur Jóns, er hann kom á Alþing 1869. Hann mælti gegn því, aS gerðar yrðu breyt’ ingar á stjórnarskrárfrumvarpl dönsku stjórnarinnar á þinginu þá, og taldi, að slíkt myndi leiða til Framh&ld & 10. 4!ðo, ]

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.