Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 5. nóvember 1954. 250. blað* RÆT VINNINGUR Glæsileg Dodge Custom Royal bifreið, smíðaár 1955 Dregið verður á Þorláksmessu 23. desember n.k. Aðeins 8000 miðar. Verð kr. iGO,oo Happdrættismiðarnir eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstr. 22 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Awsturstr. Bókaverzlwn ísafoldar, Austurstræti Ilafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzlunin Fálkinn, Laugavegi 24 Bækur og ritföng, Austurstræti 1 Bókaverzlunin Helgafell, Laugavegi 100. * Agóði af happadrættinu rennur til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra r'jfc -U'i.:! : Mí rö' i.uniAiin nr- UA V efnaðarvörur í fjölbreyttu úrvali. HEILD SÖLUBIRGÐIR: * Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2—4 Sími 5333 LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i ReykjaVík og að undan- gengnum úrskurði veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1954, sem féll í gjalddaga 15. október sl., svo og viðbótarsöluskatti fyrir árið 1953, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavik, 4. nóv. 1954. Kr. Kristjánsson. "" M Nýr bókaflokkur Máls og menningar er mesíi bókmenntaviðburður og tilhlökkunarefni íslenzkra lesenda hvert ár. ■ I (! ». •fíji ' ! BÆKURNAR í ÁR ERU ÞESSAR: íslenzka Teiknibókin í Arnasafni, eftir Björn Th. Björnsson listfrseðing. — Teiknibókin er sérstæð neðal íslenzkra þjóðminja, og rit Björns veitir innsýn í sögu ís-.i) • ; lenzkrar myndlistar á miðöldum. Einar Olgeirsson: Ættarsamfélag og ríkisvald í þjóðveh'i íslendsnga. ■ i,i’\ . f;/írTíi; Bók er opnar mönnum nýján skilning á sögu þjóðveldisins,.lífft—t skoðun og bókmenntum þessa tímabils. - •. ■.oO'iai-j Félk. ‘o:'Ci* 'O'ri ' j Þættir og sögur, eftir Jónas Árnason, einn snjallasta !péhna, : sem nú ritar á íslenzku. Fyrstá bók þessa unga höfundaz-.,' Dagar mannsins. " ,9, Sögur eftir Thor Vilhiálmsson,.sem ýmsir telja sérkennilegástan,, og frumlegastan hinna ungvr rithöfunda. 'l-ó -..b; . ísland hefur jarl. Nokkrir örlagaþættir Sturlungaaldar, eftir Gunnar BenedxktsAL scn. Lifandi og skörp mynd af helztu höfðingjum og atburðum Sturlungaaldarinnar. Barrabas. Hín heimsfræga skáldsaga eftir Nóbelsverðiaunahöfuhdinn- sænska, Pár Lagerkvist. Ólöf Nor'tíal og Jónas Kristjánssgh ísl, Á hæsta tindi jarðar, eflir John Kunt, þar sem hann segir frá ævintýrinu mikla, ‘þégar hæsti tindur Everests var klifinn í fyrsta sinn. Bókin er prýdd fjölda glæsilegra mynda. ici erido-i Bækurnar eru til sölu í öllum bókaverzlunuin, en félagsmenn Máls og menningar fá þær á einstaklega Iágu verði í Bókabúð Máls og menningar Skólavörðustíg 21. -SSSSS3SSSSSS ossssss:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.