Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 11
250. blað. TÍMINN, föstudaginn 5. nóvember 1954. 11 Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er á Þórshöfn. Arnar fell er í Genúa. Jökulfell kom við 1 Kaupmannahöfn 1 gær á leið til Xslands frá Rostock. Dísarfell er væntanlegt til Keflavíkur í dag. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Helgafell fór frá New York 2. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Sine Boye átti að fara frá Ólafsfirði x dag til Hafnar- fjarðar. Kathe Wiaris fer væntan- lega frá Póllandi á morgun áleiðis til Sigiufjarðar. Tovelil lestar í Álaborg. Stientje Mensinga lestar í Amsterdam. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vest- urleið. Þyrill er i Bergen. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fer frá Akranesi í dag 4.11. til Vestmannaeyja, New Castle, Grimsby, Boulogne og Ham borgar. Dettifoss kom til Reykja- víkur 3.11. frá New York. Pjallfoss fer frá Antwerpen 5.11. til Rotter- dam, Hull, Leith og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Leningrad 2.11., fer þaðan til Helsinki, Kotka, Rott erdam og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 2.11. væntanlegur til Reykjavíkur seint annað kvöid 5. 11. Lagarfoss fór frá Sarpsborg 1. 11. til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag 4.11. til Húsavíkur, Siglufjarð ar, Skagastrandar og Reykjavík- ur. Selfoss fór frá Raufarhöfn 31. 10. til Aberdeen og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Belfast 3.11., fer þaðan til Liverpool, Cork, Rotter- dam, Bremen, Hamborgar og G- dynia. Tungufoss fór frá New York 30.10. til Reykjavíkur. Flugferðir Flugfélasið. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Pagurhóls mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráð gerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Millilandaflugvcl frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá New York í íyrra málið kl. 6,30 og heldur áfram til Prestvíkur, Stokkhólms, Oslóar og Helsinki eftir skamma viðdvöl. Ur ýmsLun áttum Andlát. í fyri-inótt andaðist merkiskonan Ingunn Guðbrandsdóttir á Reykja hvoli í Mosfellssveit, 81 árs að aldri. Ingunn var með elztu hús- freyjum i sveitinni og hafði búið ásamt manni sínum á Reykjahvoli í yfir 50 ár. Roger Greene, sem verið hafði ræðismaður ís- lands i Dublin, írlandi, síðan 1948, andaðist 2. uóvember s. 1., og var útför hans gerð í dag. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 4. nóvember 1954. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 17.—23. okt. 1954, sam- kvæmt skýrslum frá 35 (30) starf andi læknum í svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 62 (41), kvefsótt 172 (144), iðrakvef 81 (60), mislingar 243 (185), hettusótt 3 (1), kvef- lungnabólga 11 (10), taksótt 1 (0), rauðir hundar 64 (31), skarlats- sótt 5 (2), munnangur 1 (0), kik- hósti 3 (1), hlaupabóla 2 (0), rist- ill 1 (3) Kosi&ingalóðir (Pramhald af 12. síðu). búðarteikningar hefðu á síð asta ári verið samþykktar af byggingarnefnd. Sagði borgar stjóri, að verkfræðingadeilan hefði staðið í vegi fyrir því að hægt hefði verið að skila lóðum byggingarhæfum. Þórður benti á baráttu sína og annarra bæjarfulltrúa minnihlutaflokkanna í bæjar stjórn fyrir því, að borgar- stjóri stæði við kosningalof- orðið stóra, sem gefiá var á örlagastund um 1500 bygging arlóðir. Sagði hann, að borg arstjóri hefði sannarlega ver ið heppinn, að verkfræðinga- deilan kom til sögunnar, svo hægt væri að skjóta sér með kosningaloforðin á bak við hana. Sagði Þórður, að það væri alls ekki bæjarstjórnarmeiri hlutanum að þakka að byggð ar væru nú 1000 íbúöir í Rvík. Nær væri að segja, að þær væru byggðar þrátt fyrir bæj arstj órnaríhaldið. Borgarstjóri varð þessum ummælum Þórðar hálfreiður og sagði það einmitt vera af- rek Sjálfstæðisflokksins að afnumin voru ákvæði fjár- hagsráðs um byggingar og fólki gert kleift að byggja smáíbúðahús með lánum. Gleymdi hann að geta þess, að sannleikurinn er sá, að ekki var hægt að styrkja smá íbúðabyggingar með lánum frá hinu opinbera, fyrr en Framsóknarílokkurinn hafði undir fjármálastjórn Eysteins Jónssonar bjargað fjármálum ríkisins úr því feni, er Sjálf stæðismenn höfðu komið þeim í, þegar þeir gættu ríkis kassans á þeim árum, er ís- lendingar höfðu meira fé handa á milli en nokkurn tíma fyrr og síðar í sögu lands og þjóðar. Bloð og tímarit Unga fsland, okt.—nóv. hefir borizt blaðinu. Af efni þess má nefna grein um sparif jársöfnun barna, sögurnar Þjófurinn gekk í gildruna, Ráða- góða konan, Bollinn hans pabba, Tryggur og Anna. — Mörg tóm- stundaverkefni eru í ritinu bæði fyrir telpur og drengi, svo sem Morsetæki, hlaupasleði með stýri, eyrnaskjól, kögur og myndarammi. — Þá eru og greínar um vefnað, frímerkjasöfnun, útsögun, ennfrem ur ýmsar dægradvalir, skrítlur, út- sögunarverkefni, hreyfimynd, út- varpsþáttur, ki-osssaumsbekkir, merkistafir, Rauða krossþáttur og fleira. Hjúkrunarkvennablaðið, 3. tbl. 1954, hefir borizt blaðinu. Af efni þess má nefna Frá þingi „Samvinnu, hjúk'runarkvenna á Norðurlöndum". Starfssvið giftra hjúkrunarkvenna og heilsufar. Al- þjóðasiðareglur hjúkrunarkvenna. Þá eru einnig ýmsar smágreinar Og fréttir. Æglr, júlí—ágúst 1954, hefir borizt blað inu. Efni: Skipasmíðar og ísl. sjáv arútvegur. Norræna fiskimálaráð- stefnan i Reykjavík. Vertíðin sunn an- og vestan lands 1954. Námskeið á vegum OEEC um bætta pökkun á nýjurn fiski. Gerlarnir og gulan. Hafsjáin. Landhelgismálið rætt i Norðurlandaráði. Ný karfamið í Barentshafi. Árangur tilrauna með hamp- og nælonnet í Noregi. Pisk- Yfirlýsing Vegna skrifa dagblaðsins „Vísir“ 4. þ. m. um aðalfund starfsmannafélags Kefla- víkurflugvallar vil ég und- irritaður taka eftirfarant S fram: Það er alrangt, að ég hafi lagzt gegn því, að opinberir starfsmenn á Keflavíkur- flugvelli fengju inngöngu í Starfsmannafélagið. Af- staða annarra félagsmanna tii þess máls er mér óvið- komandi. Ég hefi oft áður á fund- um félagsins lýst því yfir að ég teldi það sjálfsagðan hlut, að allir íslendingar á Keflavíkwrflugvelli hefðu aðgang að starfsmannafé- laginu. Hins vegar varð ég ekkert undrandi á þessum fréttaflutningi úr herbúð- um þessara nýliða, ef dæma skal af blaðaskrifum og öðrum vinnubrögðum þeirra að Mndanförnw. St. V. Viðtal við Pál Framhald af 12 BÍðu. æði sandurinn yfir dásam- legasta beitiland og uppblást ur eigi sér stað í hvert sinn, er þurrir vindar blása úr suðlægum áttum. Er ekki nema um 20 mínútna gang- ur frá efsta býlinu að upp- blásturseyðileggingunni. Sáð í Hólssand. Er það skoðun Páls, að ef ekki hefði verið hafizt handá þarna um sandgræðsluna nú þegar hefði svo getað farið, að mikið af Axarfirði hefði lagzt í auðn, því engin tak- mörk séu fyrir því, hvar upp blásturinn hættir. Ætlunin er að sá í Hólssand melfræi, sandfaxi og öðrum tegundum er reyndar hafa verið og gef- izt vel í Gunnarshoiti síðast liðin 7 ár. Um melgrasið er það að segja, að engin grastegund er jafn örugg á sandinum, enda 'má segja að lifibrauð melsins sé einmitt sandfokið. Er melgrasið hiklaust notað, þar sem sandurinn er á mestri hreyfingu. Næst melnum kemur sand faxið. Hefir það gefizt mjög vel. 1948 var sandfaxi sáð á bersvæði þvert fyrir uppblást urssvæði í Gunnarsholti og hefir þá gefizt þar mjög vel. Er jarðvegurinn þar nú heilli alin hærri en þegar því var sáð. Síðan farið var að rækta sandinn í stórum stíl í Gunn arsholti hefir víða vaknað mikill áhugi fyrir sandgræðsl unni. En þar hefir það komið greinilega í ljós að sandur- inn er einmitt ágætlega fall inn til ræktunar og mun ó- dýrara að hefja ræktun á honum en mýrlendi. f Gunnarsholti varð hey- fengurinn um 6000 hest- burðir á síðastliðnu sumri, og er það skemmtilegur vitnisburður fyrir framtíð sandgræðslunnar, að helm ingurinn af þessum heyt- feng er af landi, sem ekki var annað en sandawðn fyrir 3—4 árum. Þegar ræktun er hafin á sandinum, er bezt að hreyfa sem minnst við honum, hvorki herfa eða plægja. Ekki er hin nýja sáðslétta slegin á fyrsta ári en síðan upp frá því eins og hvert annan ræktað tún. Það borgar sig líka að bera vel á sandinn. Það er stund um sagt, að misheppnuð á- form „renni út í sandinn". Eitt er víst, að ef áburðurinn er látinn renna út i sandinn gefur hann mikinn ávöxt. Páll Sveinsson telur að mörg blómleg nýbýli og byggð ir eigi eftir að rísa upp á því landi, þar sem nú eru svartar sandauðnir, og hann hefir sannanirnar þegar á takteinum. í Kelduhverfi var byggðinni ógnað svo af sand foki og upblástri fyrir einum 10 árum, að sandurinn mátti heita kominn þar að bæjar dyrum bænda. Nú eru uppi ráðagerðir um að bygja ný- býli á landi, sem grætt hefir verið úr örfokinu. Glcrárþorp (Pramhald af 1. síðu). hefur ráðuneytið þvi unnið að því, að samkomulag næðist um sameininguna. Vildi hann þakka öllum þeim, sem að þessu máli hefðu unnið, ekki sízt þingmönnum Eyfirðinga og Akureyrarkaupstaðar. Lét ráðherra þess og getið að hann teldi, að mál þetta hefði vel farið og að það yrði til ávinn- ings fyrir hið myndarlega hérað. „Mér þykir vænt um að geta lagt þetta frumvarp fram“, sagði ráðherra að lok- um. Grcietdi atkvæði (Framhald af 1- slðu). eru mörgum sinnum tiðari en í nokkru öðru íbúöarhúsnæði, og tryggingarfélögin hafa skrifað bæjaryfirvöldunum út af þessu alvarlega ástandi í brunavarnarmálum þessa í- búðarhúsnæðis. Þannig hafa á síðasta ári orðið 13 eldsvoð ar í íbúðarbröggum, en ekki nema 129 í öllu öðru íbúðar húsnæði bæjarins. miiiiirtiiiuininiininiiiiiiinnmiinnmiiniminniiiin = S Jón Skaftason | Svcinbjörn Dagfinnsson í l örifi’fvíl) i s Jc vi fs t etf u \ i 5 I Austurstræti 5 III. hæð. I i | | Sími 82568. Viðtalst. kl. 5-7 I uiiiiiiiiiiiilliiiiiillilllllliliiliiiiiiiiiilillllilliilillilliilHI vauiiniiiuuii'uiiiniMimiiiiiMitunumuMiimmnuiMw j — Akrasies — I ! Einbýlishns tíl sölu j á Akranesi. i Hagkvæmir greiðsluskil- | I málar. Lítil útborgun. — i { Upplýsingar í síma 48. — { Í Akranesi. iiimiiimiimiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiH aflinn í maí, júní og júlí. Útflutt- ar sjávarafuröir í maí og júní. Tímarit Verkfræðingafélags tslaods, 1. tbl. 1954, hefir boi'izt blaðinu. í ritinu er ein löng grein eftir Gunnar Böðvarsson um laugai'hit- un og rafhitun. £ ALÚÐARÞAKKIR flyt ég öllum þeim, sem heiðr- \[ > uðu mig á sextugsafmæli mínu með heimsóknum, j! ? heillaskeytum og veglegum gjöfum. | ÁSGEIR L. JÓNSSON. !; .V.W.WWAV.V/AWA-AVWAV.WAWAVAWW/.' VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA OlíufélagiS h.f. SÍMI 81600 Blómamark- aóurinn fvtð Skátaheimilið I alLs konar afskorin blóm og margt fleira. Simi 6295 «MiiiiiiiiiiiuiMiiiniimiim*>miiiiniiiiiniuiiiiumii«n •uiiuiiiniiiiiMMiiiuiiiw«ukiuiiMa«MuuiiiiiinianmiiP Frímerkja- ) safnarar 1 Við erum vel þekktir meðal f | frímerkjasafnara fyrir góð ! I ar vörur og sanngjarnt! | verð. Höfum fyrirliggjandi f | Frímerkjalista (kataloga) { f albúm, innstungubækur, f | umslög, tengur, vatns-! I merkjaskálar, ásamt okk- ! | ar vel þekkta úrvali af = | frímerkjum einstökum og | i í settum, pökkum og úr- f ! valsheftum. Póstsendum. I JÓN AGNARS 1 Frímerkjaverzlun s.f. i 5 Póstbox 356, Reykjavík ! | V O L T I [ I T\ aflagnir I afvélaverkstæðl I l\ afvéla- og § * ® aftækjaviðgerðlr 1 i I Norðnrstíg 3 A. Sími 6453 i þ&KAKlnHJiinsscnl LÖGGHTU8 SiGALAÞTOANOI 1 • OG DÖMTOUWJR i ENSK.U ® S SXB.SJVSVOLZ - sxmi 81655 1 Kapp er bezt með forsjá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.