Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.11.1954, Blaðsíða 7
250. blaff. TÍMINN, föstudaginn 5. nóvember 1954. 7 Úrslit bandarísku hosningtmna: Sigur demékrata mun hafa áhrif á stjórnarstefnuna Föstud. 5. nóv. Brottför Hamilton- félagsins Eitt þeirra atriða, sem mestri gagnrýni sætti í með- ferð varnarmálanna, áður en Framsóknarflokkurinn tók við þeim málum, var starfsemi hins erlenda verk- taka, Metcalfe-Hamilton fé- lagsins, og dvöl erlendra verkamanna í landinu, sem af því leiddi. Áttu flest þeirra deilumála, sem upp komu á Keflavíkur- flugvelli, rót sína að rekjatil ágreinings við það félag. íslenzkir verkamenn kvört uðu Mndan ýmsum atriðum i framkomu félagsins og starfsmanna þess. Banda- rískir yfirmenn sýndu ís- lenzkum verkamönnwm ó- kwrteisi. Að vísw voru það undantekingar en áttw þó þátt í að skapa óánægju. Félagið greiddi ekki rétt kaup og voru, er núv. utan- ríkisráðherra tók við, mörg hwndruð kærur fyrirliggj- andi út af slíkwm vangreiðsl um á kawpl Önnur vandamál og óá- nægjuefni sköpuðust í sam bandi við hina erlencú verkamenn. Misrétti var í Iaunagrciðslum þannig, að hinir erlendw menn fengw hærra kawp en íslendingar. Reglur hersins um ferðir út af varnarsvæðunum náðu ekki til verkamannanna og gátu þeir því verið á ferð utan þeirra á öllum tímwm dags og mwn það mála sann ast, að meginhlwti þeirra erlendu manna, sem á þeim tíma voi'u á ferð, hafi verið verkamenn. Verkamennirn- ir höfðu sama rétt og her- menn til kaupa á tollfrjáls um varningi og notuðw sér þann rétt á þann hátt, sem var íslendingum til lítils hagræðis. Ýmis fleiri vandamál voru samfara dvöl hinna erlendu verkamanna, sem ekki veröa rakin hér. Af hálfu Framsóknarflokks ins hafði sú krafa verið sett fram þegar vorið 1953, að Hamiltonfélagið hyrfi úr landi. Var ekki örgrannt um, að ýmsir teldu þetta stóryrði ein og kosningaslagorð og munu fáir hafa trúað, að slíkt myndi takast. Við stj órnarmyndun haust ið 1953 fékk Framsóknarflokk urinn embætti utanríkisráð- herra. Fljótlega eftir, að ráð herra tók við embætti, ósk- aði hann viðræðna við stjórn Bandaríkjanna um endur- skoðun varnarsamningsins. Fóru bær viðræður fram síð ari hluta s.l. vetrar, gengu að vísu hægt, en var þó lokið og endanleg staðfesting feng in 26. maí s. 1. í þesswm samningi var m. a. samið um brottför Ham- ilton og erlendra verka- manna. Stóryrði Tímans, sem andstæ.ðingarnir köll- wðu svo, vorw orðin að veru- leika fyrir einbeitta og stað fasta framgöngu utanríkis ráðherra og samninganefnd armanna. Má öllum vera Ijóst af því sem fyrr er sagt, hverja þýð- Þingkosningunum í Bandaríkjun- um er lokið, og’jiær hafa haft þær breytingar í för með sér, að Eisen- hower forseti' tíg flokkur hans repu blikanar hafá misst meirihluta sinn í þingihu, Úrslitin eru þegar ljós í fulltrúadeildinni, meirihluti demókrata þar 29 atkvæði, og hafa þeir unnið J|ám 30 þingsæti í þess- um kosningum þar. Þegar þetta er ritað, er^ iúns vegar svolítill vafi á um öldungadeildina. Líkur benda til, að republikanar hafi þar 48 fulltrúa, demókratar 47 og einn verði óháðijr. Úrslitin velta þó á tveim ríkjum, New Jersey og Ore- gon. í Nsw Jersey voru atkvæði svo jöfn milli Charles Howell, demo krata, og Clifford Case, republik- ana, að utankjörstaðaratkvæði, sem eftir var að teíja um hádegi í gær, gátu valdið úrslitum. Þó var talið líklegt, að republikanar héldu sæt- inu með herkjum. í Oregon var talningu á sama tíma ekki alveg lokið, og hafði demokratinn Rich- ard Neúfeerger 1950 atkvæði yfir Guy Gprd°n republikana, en þær tölur gáítj að sjálfsögðu breytzt. Ef republikánar halda báðum þessum fylkjum, ýerða hlutföllin í öldunga deildinní' 'eins og áður greinir, en nái demókratar öðru sætinu, hafa þeir tryggt sér meirihluta í deild- inni með stuðningi Wayne Morse í Oregon, hins eina óháða þing- manns, er þar situr, og oftast hefir veitt þeim að málum. Tapa formennsku í nefndum. Fari svo, að demókratar nái naumum meirihluta missa repu- blikanar til dæmis formennsku í öllum nefndum cjsilðaririnar, en þar með tapast mikilsverð aðstaða til að hafa áhrif á gang mála- Þá munu þeir t. d. missa formennsku í óamerísku nefndinni og Mac- Carthy verður að láta af for- mennsku í rannsóknarnefnd sinni. í fulltrúadeildinni er staðan þeg-' ar ljós eins og fyrr segir. Þar hafa nú demókratar öll yfirtök. Á hin- um vikulega blaðamannafundi sín- um í fyrradag ræddi Eisenhower forseti nokkuð hið nýja viðhorf. Hann sagði að þetta væri ekki ný aðstaða forseta Bandaríkjanna, cn að sjálfsögðu mundi hann taka fullt tillit til hinna breyttu við- horfa. Þjóðin hefði talað og lagt vald þingsins í hendur demókröt- um. í samræmi við þaö mundi hann nú leita til þeirra um lausn helztu vandamála og fela þeim fram- kvæmd ýmissa mikilsverðra atriða í áætlun sinni, einkum á sviði utan ingu það hefir fyrir alla þró un varnarmálanna. Telja ýmsir, ekki sízt þeir, er starfað Iiafa á Keflavík- urflugvelli, að brottför Ham iltons sé þýðingarmesta at riðið í þeim úrbótwm, sem náðnst með samkomwlaginu s. I. vor. En þó að brottför félagsins væri tryggð og umboö þess aíturkallað til þeirra fram- kvæmda, er ekki hafði verið byrjað á, þá þýddi það engan veginn það, að félagið og starfsmenn þess væru á samri stundu horfnir úr landi. Félagið átti ólokið framkvæmdum, sem taka myndi 6—7 mánuði að Ijúka. Þcss vegna gerði utanríkis- ráðherra ráðstafanir, sem áttu að tryggja friðsamlega sambúð þann tíma, sem fé- lagið átti eftir að vera. f því skyni lét hann semja og gefa út kaupskrá* fyrir allar starfsgreinir á úegum varnarliðsins og verktaka ríkismála. Hann kvaðst viðurkenna, að hann hefði ef til vill kveðið nokkuð fast að orði í kosningabar- áttunni um það, að mikil hætta væri á því, að ringulreið skapaðist, ef hann og stjórn hans fengju and stæðan þingmeirihluta. í höfuð- málunum væri skoðanamunurinn ekki svo mikill, og hann óttaðist ekki, að gott samstarf mundi ekki geta tekizt um hin daglegu við- fangsefni, er beindust að því að varðveita friðinn í heiminum en tryggja um leið öryggi Bandaríkj- anna, svo og að efia vináttu við aðrar þjóðir. Stefnan óbreytt. Eisenhower sagðl, að úrslit kosn inganna mundu ekki á neinn hátt breyta stjórnarstefnu sinni. Einnig ræddi hann nokkuð um tillögur sínar um notkun kjarnorkunnar til friðsamlegra nota og um alþjóða- samvinnu á því sviði, og kvaðst treysta því, að hann nyti fullkom ins stuðnings demókrata í þeim málum. Þessi mál væru sér mjög hugstæð um þessar mundir, og mundi hann einbeita sér mjög að því að koma þeim tillögum fi'am. Eisenhower sagði, að ekkert benti til þess, að til harðra átaka þyrfti að koma milli sín og hins demó- kratiska þingmeirihluta. Þótt slíkt ástand hefði leitt til vandræða í stjórnartíð Tafts og Wilsons for- seta, væri margt breytt og ástandið á alþjóðavettvangi á seinni árum leiddi það af sér, að þessir tveir flokkar ættu miklu fleiri mál sam eiginlega á þeim vettvangi en áður hefði verið meðan Bandaríkin tóku ekki jafnvíðtækan þátt í alþjóð- legri samvinnu og alþjóðamálum. Fyrri tímabil. Þeir fyrirrennarar Eisenhowers, sem orðið hafa að búa við sömu aðstæður seinni hluta kjörtímabils um andstæðan þingmeirihluta eftir þingkosningar milli forsetakosn- inga, eru þessir: Republikana-for- setarnir Taft og Hoover bjuggu við klofið þing, þannig að republikan- ar höfðu meirihluta í öldungadeild, en demokratar réðu fulltrúadeild- inni. Woodrow Wilson forseti demo krata átti við að eiga þing, sem republikanar unnu meirihluta í í báðum deildum í kosningunum 1918, og Truman forseti bjó viö þing, sem republikanar réðu eftir kosningarnar 1946. - Ríkisst j órakosningar nar. Ríkisstjórakosningarnar • hafa ekki vakið minni athygli en þing- þess. Skipuð var sérstök vinnumálanefnd, sem fékk það hlwtverk að leysa úr þeim dieilumálum, sem wpp kynnw að koma. — Tók nefndin að sjálfsögðu fyrst til meðferðar þær kærur, sem fyrir lágu, en síðan jafnóðum þær, sem til féllu. Hefir nefndin nú afgreitt um 1350 mál og nema leið- réttingar í kaupgreiðslum, sem hún hefir komið til leið ar, hwndruðum þúsunda kr. Þá fékkst því og til vegar komið, að ferðir hinna er- lendu verkamanna yrðu tak markaðar á sama hátt og íerðir hermanna og er nú tala þeirra manna, er út af svæðunum fara, takmörkuð við lága tölu daglega og mega þeir ekki vera utan svæð- anna lengur en til kl. 10 á kvöldin utan einu sinni í viku til kl. 12. Eru þessar takmarkanir vissulega mikils virði en þó er hitt mikilvægara, að hinir t. m, m BARKLEY sigraði í Kentucky kosningarnar Kosnir voru 33 rík- isstjórar að þessu sinni. Demokrat ar fengu 20 þeirra kosna og unnu þar með 7 af republikönum, en þeir fengu 13 kosna. Er þessi sigur demo krata ekki minni en í kosning- unum til fulltrúadeildarinnar. Mesta athygli vakti sigur Harri- mans í New York-ríki, en sú kosn ing var mjög hart sótt af báðum, enda er hér um að ræða eitt mesta vígi republikana. Ives frambjóðandi þeirra naut og sérstaks stuðnings Eisenhov/brs. Sigur Harimans er og ta'inn mikill persónulegur nigui', jafnvel svo að hann er nú talinn meðal hugsanlegra forsetaefna demokrata við næstu kosningar. Önnur ríki sem demokratar unnu ríkisstjóra af republikönum voru þessi: Arizona, Colorado, Connecti cut, Nýja. Mexíkó, Pensylvania og Maine. Víða mjótt á munum. Talið er, að aldrei í kosningasögu Bandaríkjanna hafi verið eins mjótt á munum milli fi'ambjóð- enda til öldungadeildarinnar, og í mörgum tilfellum réðu fá atkvæði úrslitum. Hefir verið krafizt end- urtalningar í ýmsum ríkjum, og ekki . talið útilókað, að það geti breytt úrslitum í einstökum til- fellum. Mesta athygli vakti þó það, er McNamara demokrati sigraði Homer Ferguson hinn gamla og þrautreynda stjórnmálamann og formann í hermálanefnd öldunga- deildarinnar. Republikanar unnu eitt öldunga deildarsæti af demokrötum. Var þaö í Coloradó. Þar sem munur var minnstur má nefna: George Bend- er, republikani, sigraði naumlega í ríki Roberts H. Taft Ohio, en þar hafði hinn demokratíski ríkisstjóri skipað flokksmann sinn í sætið við dauða hans. Thomas E. Martin republikani sigrgði með herkjum (Framhald á 8. sfðu.) erlendu veikamenn hverfa algerlega úr landi upp úr ára mótum n. k. Kommúnistar og tvíbura bræður þeirra, Þjóðvarnar- menn, hafa haldið því fram að íslenzka ríkisstjórnin ætlaði sér ekki að fram- fylgja því ákvæði, að Ham- ilton hyrfi úr lancji, er það hefði lokið framkvæmdwm. í wmræðum á Alþingi nú í vikunni hrakti utanríkisráð herra þessar fullyrðingar og kvað Hamilton eiga að hafa lokið verki sínu um áramót og mundi þá þegar hefja wndirbúning brottfar ár. Gæti það að vísw tekið nokkwrn tíma, en engin á- stæða væri til að efasl um að við það loforð yrði stað- ið. Kom það í Ijcs, að íleipur kommúnista og Þjóðvarrar- rnanna um þessi mál var eins cg venjulega vppspuni frá rótum. — STÓRT OG SMÁTT: Fáfræði Gils Á þingfundi í fyrradag auglýsti Gils Guðmundsson mjög áberanci þekkingar- skort sinn og fáfræði um þaw mál, sem hann hefir þó jafnan talið sig sérstaklega kjörin til að tala wm, utan- ríkismálin. _______ Var það í umræðum wm varnarmálin og það sam- komulag, sem gert var á sl. vori milli stjórna íslands og Bandaríkjanna. Hélt hann því fram, að samningur þessi væri alger- lega haldlaus, þar sem hann hefði aðeins verið staðfest- ur með erindaskiptwm milli stjórna samningsríkjanna en ckki verið formlega undir- ritaðwr á sama hátt og kawp máli hjóiia eða húsaleigu- samningur. Var svo að heyra á þing- manninum, að hann vissi um einhver sérstök eyðublöð wndjir slíka samninga, sem ekki hefðu verið notuð að þessw sinni, að manni skild ist fyrir vanrækslw íslend- inga. „Þjóðin á Þórs- götu 1“ í umræðunum um varnar málin nú í vikwnni á Alþingi hrcípaði Einar Olgeirssion í miklum æsingi: „ÖII vinna, ssm unnin er á Keflavíkwr- flwgvelli, er íslenzku þjóðinni til bölvunar.“ Þessi ummæli hafa valdið mönnum nokkurrar fwrðu og erw ýmsir að velta því fyrir sér, hvort Einari hafi orðið mismæli. Svo er þó ekki. Það Iiggur nefnilega Ijóst fyrir, að þegar Einar Olgeirs son og aðrir kommúnistar tala um íslenzkw þjóðina, eiga þeir við „þjóðina á Þórs götu 1“. „Þjóðina", sem á Rússland fyrir annað föður- land, „þjóðina“, sem á Stalín og Malenkov fyrir guði og Einar og Brynjólf fyrir spá- menn þeirra. „Þjóðina“, sem kastaði grjóti í vanmegna reiði að Alþingishúsi íslend- inga vegna þess, að þeim tókst ekki að innlima íslanc í hið austræna samfélag á sama hátt og gert hefir verið við Eystrasaltsríkin og fléiri lönd í Austwn-Evrópu fyrir tilstuðlan „þjóðarinnar“ þar. Þess vegna erw allar þær framkvæmdir, sem unnar eru til eflingar varna íslands og annarra vestrænna landa, til bölvunar fyrir ofbeldisstefnu kommúnista og útsendara þeirra hér á landi, „þjóðina á Þórsgötw 1“. Sem betur fer, er sú „þjóð“ enn í minnih.luta með ís- lenzkw þjóðinni. ,Fáir njóta eldanna* Þjóðviljinn hefir undanfar ið verið að barma sér yfir því, að stjórnarflokkarnir, Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokkurinn, séw að reyna að verma sín hræ við þá elda, sem kommúnistar hafa kveikt. Nefna þeir þar aðal- lega til málin um nýbýli og nýbýlastyrk og stofnlána- deild sjávarútvegsins. Kveður blaðið kommúnista hafa átt og eiga allan heiður af að (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.