Tíminn - 17.11.1954, Side 4

Tíminn - 17.11.1954, Side 4
TÍMINN, miðvikudaginn 17. névember 1S54. 260.blaff, Minningarorð forseta sameinaðs þings um Benedikt Sveinsson fyrrv. alþingismann í morgun andaðist hér í bænum hinn aldni þingskör- ungur og glæsti framherji í sjálfstæöisbaráttu þjóðarinn ar, Benedikt Sveinsson, fyrr- um forseti neðri deildar Al- þingis, á 77. aldursári, og vil ég minnast hans nokkrum orðum. Beriedikt Sveinsson fædd- ist í Húsavík við Skjálfanda 2. des. 1877, sonur Sveiná" Víkings gestgjafa þar Magn- ússonar bónda'og trésmiðs á Víkingavatni Gottskálksson- ar og Kristjönu Guðnýjar Sig urðardóttur bónda á Hálsi í Kinn, Kristjánssonar. Hann gekk í lærða skólann í Rvík og varð stúdent 1901 og cand. phil. ári síðar, en tók síðan að gefa sig mjög að stjórn- málum og blaðamennsku, var einn af stofnendum Land- varnarflokksins og í ritstjórn biaðsins Landvarnar 1903, rit stjóri Ingólfs 1905—1909 og aftur 1913—15, Fjallkonunn ar 1910—1911 og Þjóðarinn- ar 1914—15. Á árunum 1915 —1916 var hann aðstoðar- bókavörður í Landsbókasafni gæzlustjóri Landsbankans 1917, en settur bankastjóri sama banka á árunum 1918 —1921. 1922 var hann ráðinn útgáfustjór? að sögu Alþing- is, en 1931 gerðist hann aftur aðstoðarbókavörður í Lands- tókasafni og gegndi því starfi til 3941. Þá varð hann aðstoðarskjalavörður í Þjóð- skjalasaíni og hafði þann starfa á hendi um nokkurra ára skeið. Auk þssa voru hon um fálin margvísleg trúnað- arstcrf, sem of langt yiði hér upp :ið telja. Hann var m. a. endui skoðandi íslandsfcanka í mörg ár, yfirskoðunarmað- ur landsreikninganna 1914— 1917, forseti Þjóðvinafélags- ins 1918—1920, bæjarfulltrúi í Reykjavík 1914—1920, var skipaður í verðlagsnefnd 1917 og kosinn í Grænlandsnefnd 1925 og 1 milliþinganefnd í bankamálum sama ár. Enn- fremur átti hann sæti í full- veldisnefnd 1917—1918 og í utanríkisnefnd 1928—1931. — Norður-Þingeyingar kusu hann á þing 1908, og var hann alþingismaður þeirra samfleytt til 1931. Forseti r.eðri deildar var hann á ár- unum 1920—1939. Benedikt Sveinsson drakk snemma af lindum íslenzkr- ar tungu og bókmennta. Mál hans var rismeiia og hreinna en flestra manna annarra. Fáir menn munu hafa verið betur heima í fornsögum vorum en hann, enda var honum falið að sjá um al- þýðuútgáfu á fjölmörgum ís- lendingasögum á vegum Sig- urðar bóksala Kristjánssonar. Allir þeir, er kynnt hafa sér sögu þings og þjóðar á fyrsta þriðjungi þessarar ald ar, vita, að Benedikt Sveins- son stóð jafnan í fylkingar- brjótst'i þeirra manna, sem harðast börðust fyrir sjálf- stæði landsins, en var þó hverjum manni háttvísari og drengilegri í vopnaviöskipt- um. Málsnilld hans í ræðu og riti var viö brugðið og mun lengi verða minnzt. Þeir eru margir á meðal vor enn, sem muna eftir honum í fullu fjöri, sáu og.heyrðu þennan garpslega mann mæla á hreinni og' lifandi tungu, sem var í senn forn og ný. Og það mun almælt, að ekki hafi skörulegri maður né virðu- legri setiðj í forsetastóli á Alþingi. Eg ætla ekki að hafa þessi orð lengri, en vil biðja þing- heim að minnast þessa þjóð- holla skörungs og drengskap armanns með því að rísa úr sætum. Þlngmél Matsverð jarðaumbóta verði reiknað með við sölu ættarjarða Breyt. á lögum um ættaróðal og crfðaábúð Frá landbúnaðar- nefnd 1. gr. Síðari málsgr. 20. gr. lag- anna orðist á þessa leið: Verði hjón eigi ásátt um, hvert af börnunum skuli hljóta réttinn, skal það hjón anna, er erfði óðalið, ráða við takanda. Sé engin ákvörðun tekin, skal skiptafundur ákveða viðtakanda eða við- takendur, ef heimilt er að skipta jörðinni, sbr. 11. gr., og sitji það eða þau börn fyrir, sem hafa staðið að staðaldri fyrir búi foreldra sinna á jörð inni og hafa mesta möguleika til að stunda þar áframhald- andi búskap. Náist eigi sam- komulags, ræður meirihluti, ella sker skiptaráðandi úr. 2. gr. í stað 1. málsl. 29. gr. lag- anna komi tveir málsl. á þessa leið: Söluverð ættarjarðar, er fellur undir a-lið 26. gr., til ættmenna skal ekki fara yfir fasteignamatsverð á hverjum tíma, að viðbættu matsverði á þeim umbótum, sem gerðar hafa verið á jörðinn frá því, er aðalfasteignamat fór fram. Það mat skal framkvæmt af úttektarmönnum. ÞINGMrÁL: Óski landeigandi, skal heim- ilt að girða, þótt ekki sé hætta á uppblæstri Breytiug á lögum um sandgræðslu og heft- ingu sandfoks. — Flm.: Páll Þorstelnsson Halldór Ásgrimsson 1. gr. 8. gr. laganna orðist svo: Nú vill maður fá girt upp- blásturssvæði, sand, mel eða annað gróðurlaust land í land areign sinni, og sendir hann þá Búnaðarfélagi íslands beiðni um það og lætur fylgja ýtarlegar skýrslur um-aðstæð- ur allar. Lætur þá félagið sandgræðslustjóra athuga landið og gera tillögur um framkvæmd versins, áætlun um kostnað og annað, sem að því lýtur, og tekur það síðan, að framförnu mati á land- svæðinu, ákvörðun um málið. Kostnaður af girðingu, við- haldi og græðslu svæðisins skal að % greiddur úr ríkis- sjóði, en i/3 af landeigenda, og skal fullnægjandi trygging, að dómi Búnaðarfélags ís- lands, sett fyrir því, að land- eigendur greiði sinn hluta kostnaðar. Arður af sand- græðslusvæðinu skal ganga upp í kostnað við sand- græðsluna, þar til afhending hefur farið fram samkvæmt 10. gr., enda hafi hvorki land- eigandi né ábúandi umráða- rétt eða afnot af landinu. 2. grein. í stað „foksvæðið“ í 9. gr. laganna komi: sandgræðslu- svæðið. 3. gr. Lög þessi öðlast þegár gildi. Úr greinargerð: Lög þau, er nú gilda um sandgræðslu og heftingu sand (Framhald á 7. síðu). 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð. Ættarjarðir heita samkvæmt lögunum frá 1943 þær jarðir, sem verið hafa í eigu sömu ættar 75 ár eða lengur, svo og þær jarðir, sem gerðar hafa verið að ættaróðali. Þessar jarðir eru margar víða um land, og þeim fer eðli lega fjölgandi. En það hafa viða komið fram vissir örðug leikar við eigendaskipti þess- ara jarða, einkum þegar skipta þarf dánarbúum þeirra er eigi hafa ráðstafað jörð- inni fyrir andlát sitt, svo sem lögin gera ráð fyrir. Ákvæði 20. gr. laganna um, að erfða- réttur fari eftir aldri systkina hefur reynzt óheppilegt, og á- kvæði 29. gr. laganna um næstum skilyrðislaust fast- eignamatsverð, þegar eig- endaskipti veröa, hefur líka reynzt örðugt í framkvæmd og getur verið ranglátt. Landbúnaðarnefnd eru þess ir annmarkar ljósir, og því flytur hún hér frumvarp um breytingu þessara ákvæða. Nefndin telur eðlilegt, að þau systkini sitji fyrir erfða- rétti á ættarjörðum, sem að staðaldri hafa staðið fyrir búi foreldra sinna eða unnið um tónlistina í ríkisútvarpinu. „Margt cr skrítið í kýrhausnum". Svo segir gamalt orðtak. Kýrin er að vísu mjög heiöarleg 05 nytsöm skepna, en ekki aimennt talin sér- lega gáfuð. Þó áiíta sumir greindir menn, að skýr hugsUn sé ekki mjög óalgeng hjá þessari dýrategund, ef vei er að gáð. En það er önnur dýrategund, „æðsta skepna jarðar- innar“, sem hefir 'valið sér hið' virðuega heiti: „Homo sapiens", hinn upprétti maöur, hann telur sjálfan sig skynsamastan allra á þessari jörð. Ég leyíi mér ekki að draga slíkt í eía, enda er slíkt aug- ljóst mál og væri varla eðlilegt að einn af þeirri dýrategund gerði lítið úr slíku. „Fiskurinn hefir fögur hljóð“. Það hefir til skamms tima þótt öfugmæli. En nú er kcmið á dag- inn, að fiskar íramleiða tóna, sem greina má í góðum hlustunartækj- um. Einnig þykir sannað, að þeir kunni að meta V.narvalsa og taki þá langt fram yfir grófgerðan háv- aða, svo sem bilaskrölt. Þetta kann að þykja skrítinn for máli. En þótt margt sé skrítið í kýrhausnum, þá hygg ég að jafnvel enn þá fleira sé skrítið í manns- höfðinu. Sagt er, að einstaka bóndi hafi gert það til gamans að setja útvarpsviðtæki i fjós, svo að naut- gripir hans geti hlustað á hljóm- iist. Þeir, sem þetta hafa gert, telja, að svo virðist sem nautgripir hafi gaman af tónlist, en að þeir geri talsverðan mun á lögum. Talið er, að þeim liki mun betur viðfelldin sönglög og slíkt heldur -en grófgerð hávaðasöm tónlist, svo sem t. d. jazz. Þarna er þá komið að kjarna málsins. Skepnan hefir sinn óspillta smekk, en það er meira en virðist hægt að segja um nokkurn hluta fólksins. Hvernig á slíku stendur, er annað mál. En getur ekki verið, að maðurinn sé búinn að breyta sín um smekk eða sinni afstöðu til hlut- anna meðal annars með óeðlilegum lifnaðarháttum. Ekki er mér heldur grunlaust um, að ýmsir sem á tón- list hlusta, láti meira af en vert er, hvað þeim líki vel þetta eða hitt. Getur ekki verið, að tízkan ráði nokkru um, hvað fólk telur mikils vert í þessu efni? En vægast sagt álít ég, að talsverður hluti þess, sem flutt er opinberiega sem tón- list, þar á meðal i ríkisútvarpinu, eigi tæplega nafnið list skilið, en sé fyrst og fremst hávaði, misjafn lega óviðfelldinn fyrir óbreytt al- múgafólk, sem helzt kýs venjuleg alþýðleg lög og annað slíkt. Hitt leyfi ég mér ekki að efast um, að' hin svokailaða tónlist sé í samræmi við allar „kúnstarinnar reg!ur“ og þeir, sem lærðir eru í listinni, leggi' þess vegna blessun sína yfir það'. Samt finnst bæði mér og fleirum sumt svo hjáróma af þessu, að orð fá varla lýst sem vert væri, því að ef orð væru notuð nógu sterk til að lýsa rétt áliti minu á sumum hávaðanum, þar sem svo virðist menn, sem nýsloppnir séu af vit- firringahæli eða ættu helzt þar að vera eða í öðru lagi einhverjir þeir, er væru að keppa um met í hávað'a, ja, ef a. m. k. öllu sterkari örð yæru notuð, mætti teljást hæpið að slíkt yrði prentað. Stundum heyrist í söngvurum, sem virðast vera svo hátt uppi, að áliti sjálfrá síh, að þeir rétt aðeins tylli tániini á jörð ina. Slíkt er stundum kallað-mont. Ekki veit ég, hvort nokkuð rnúndi þýða að gera tillögu i þessú máli. Ég býst við, að ailir skilji við hvað er átt. En tillcgur ólærðra alþýðu- manna eru ekki metnar á við-ráð þeirra, sem eru sérfræðingar í tón- list og haía auk þess að?t,öðu til áhrifa. Samt ætla ég. að segja -það, að ef ég réði einhverju í vali á 'tónlist og söngvum til flutfiings í útvarp, mundi ég . algerlega, útiloka allt mjálm og væl, arg og öskur, ásamt fleiru, sem mætti einu naini- kalla undirheima-hávaðá. Hvernig fæti maður hugsað að þeir, spili á hlóðarsteininum hjá „Húsavíkur- Jóni“? Gæti ekki verið, að karlinn fylgist það vel með tízkunni, að þar finnist kannske einn eða tvejr jazz spilarar, ásamt fíeirum hávaða- mönnum? , ........ Eina tiliögu vil -ég til-gamans setjú hér fram og býsf ég við, áð ýmsir séu mér þar sammálá. -Hun er á þá leið, að hinir virðulegu- „jazz- - unhendur" fái smniskammt á sín- um tíma, án þess .aðrir þurfi sér til leiðinda að hlusta á. slíkt innan um góð lög. Annar skrallhávaði og skrölt sé haft einnig.-á isérstökú'tn tímum fyrir þá, er heyra vilja. IJins vegar séu regluleg lög,. svo sem þjóðlög, dægurlög þau, sem. blátt áfram eru, án mjálms og skrækja,- og önnur góð hljómlist, sér í þátt. um, hvað fyrir sig. Aðalatriðið er, að mínu áliti, að. hinar ýmsu ólíku tegundir söngva og laga. séu .flokk aðar þannig í sérstaka þætti, að hver geti valið sér það, sem honurp, hentar, en þurfi ekki sér til stór leiðinda að hlusta á það, sem öðrum kann að falla vel, eins og hlýtur oft að verða, ef ólík lög eru flutt í sama skipti. Með þéssu móti væri fólki með misjafnán smekk gert jafnt undir hcfði. Þessu álít ég mjög auðvelt að breyta. Að nokkru leyti er -þetta svo nú þegar. En t. d. í morgunút- varpi, sömuleiðis ; hádegisútyarpi og í miðdegisútvarpi virðist mér lögin of mikið sitt úr hverri átt án allrar fiokkunar. Mín vegna mega. þeir, sem haía garuun af.giáfgerð. um hávaða hlusta. á. hann.^ef, ég og mínir líkar aðeins höfum .tpekj- færi til að velja úr .það, sem okkur,- fellur betur. Þetta tel ég aðalatriði málsins“. Hér lýkur Alþýðurtíáður mafi ,ínu og ætti þessi ádrepá 'að nægja '1 dag. Starkaður. heima án þess að búa sjálf. Þau hafa alloftast mesta möguleika ög mestan vilja til að stunda sjálf búskap á jörð- inni áfram. Þetta eru allt eins oft yngri systkini sem eldri. Á þeirri fólksflutningaöld, sem við lifum nú, er miklu tiðara, að eldri systkini flytji burt og hefji aðra atvinnu, ef öll verða fulltíða, áður en for- eldrarnir andast. Um söluverð ættarjarða vill landbúnaðarnefnd eigi kvika frá því ákvæði að miða við fasteignamatsverð jarðarinn- ar eins og það var, þegaí lögin tóku gildi, og eins og það ver'ð ur, þegar aðalmát ^erVfr^n}, En um umbætur, sem^erðar. eru milli aðalmatsgerða, svo sem byggingar og aörár frárh-' kvæmdir, gegnir mjög öðru máli. Eru þær framkvæmdir oft nýjar og hafa því eigi gef- ið arð, en mikið fé í þeim fest, sem ekki er réttlátt að skrifa mikið niður við skipti. Legg- ur nefndin til í 2. gr. þessa frumvarps, að þær séu metn- ar sérstaklega af úttektar- (Framhald á 7. 6íöu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.