Tíminn - 02.12.1954, Side 1
12 síður
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflolckurlnn
12 síður
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Pren Edda
S8. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 2. desember 1954.
273. blað.
Sakadómari kominn
til Patreksfjarðar
Valdimar Stefánsson, saka-
dómari í Reykjavík, kom til
Patreksfjarðar á mánudag-
inn með strandferðaskipinu
Esju. Mun hann framkvæma
þar rannsókn varöandi gjald
eyrismálefni og fjármál fyrir-
tækja Vatneyrarbræðra. í
fjarveru hans annast Halldór
Þorbjörnsson. fulltrúi saka-
dómara, störf hans.
Vegleg hátíðahöld
stúdenta í gær
Hátíðahöld stúdenta i gær
fóru vel fram, og eins og ráð
hafði verið fyrir gert. Stúd-
entar gengu eftir hádegið und
ir fánum frá Háskólanum að
Austurvelli, og klukkan tvö
hóf Jón Helgason prófessor
ræðu sína af svölum Alþing-
ishússins. Ræða hans var
snjöll cg sköruleg og kom
hann víða við. Bar hann í
ræðulok fram þá hugmynd,
að 1. des. yrði ekki framvegis
slíkur gleoidagur, sem verið
hefir, heldur helgaður alvar
legri íhugun þjóðarinnar um
það, hvar hún væri á vegi
stödd.
Klukkan 15,30 hófst sam-
koma stúdenta í hátíðasal Há
skólans. Þar flutti Skúli Bene
diktsson formaður stúdenta-
ráðs ávarp, en ræður fluttu
Gísli Sveinsson, fyrrum sendi
herra og séra Sigurbjörn Ejn
arsson, prófessor. Kristinn
Hallsson söng einsöng við und
irleik . Magnúsar Blöndals
Jóhannssonar. Kvartett lék,
og voru í honum frú Jórunn
Viðar, Ingvi Jónasson, Einar
Vigfússon og Ernst Norman.
Hratt skríður skeiðSn
Kappsigling á vélbátum er eftirsótt íþrótt. Nýlega hefir ít-
alinn Liborio Guidotti sett nýtt heimsmet í kappsiglingu
báta ai vissri stærð eg náði hann 149,4 km. hraða á klukku-
stund, en það er nær 3 km. meiri hraði á klukkustund en
gamla heimsmetið var.
Olvaðir sjómenn nef og kjálka
brutu lögregluþjón á ísafirði
Sjéincmiirnii* nsddnst í úlcyfi inss á sam-
scssa laaldin var í Gagnfræðaskúlanm
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði.
í fyrrakvöld meiddist lögregluþjónn á ísafirði alvarlega,
er hann var að gegna skyldustörfum og fjarlægja tvo
drukkna menn af samkomu, er haldin var í kaupstaðnum.
Nánari málsatvik eru þau,
að í fyrrakvöld efndi Gagn-
fræðaskóli ísafjarðar til árs-
hátíðar fyrir núverandi og
eldri nemendur. Hátíðin var
haldin í húsi gagnfræðaskól-
ans.
Ruddust inn I salinn.
Skyndilega kom mikil trufl-
Nokkrir trillubátar á
vetrarvertíð í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
í vetur verða gerðir út milli 10 og 20 trillubátar frá
Vestmannaeyjum og er það nýlunda á vetrarvertíð. En út-
gerð opinjra báta hefir vaxið r.ijög í Eyjum sem víðar við
land síðustu ár. <
Nokkur sjósókn er frá Eyj-
um um þessar mundir, þó
lítið sé það hjá því sem verð
ur á vertíðinni. Eru horfnir
á því að mcira verð'i gert út
frá Vestmannaeyjum á næstu
vertíð en nokkru sinni fyrr.
Hefir útgerð vaxiö árlega
undanförnu.
Þeir bátar sem nú stunda
sjó frá Vestmannaeyjum eru
einkum trillur og smærri þil
farsbátar. Róa þeir meö línu
og aðallega á nærliggjandi
mið við Eyjar. Aflinn er nokk
uð misjafn. Trillurnar fá oft
um eina smálest yfir daginn.
Mikið af þeim fiski sem nú
aflast er ýsa.
Mikið er um afskipanir af
uröa og töluverður undirbún
ingur hafinn undir verti'ð-
ina, sem hefst fyrir alvöru
upp úr áramótunum. H.B.
Afli togarans eftir hálfs mán
aðar Otivist var 65 lestir
Veðraliaimirinn úti ívrir Vestf jörðum hcft
Ér veiSar togaranna langtímnm saman —
Frá fréttaritara Timans á ísafirði.
Mikil ótíð hefir undanfarið verið á miðunum út af Vest-
fjörðum, og hafa veður oft verið svo ill, að togarar hafa
orðið að leita landvars. Við landið er miklu betra veður,
milt og hlýtt og rigning, ef um úrkomu er aS ræða.
Mikið af togurum er því firði kom inn með 65 lestir
oft í ísafirði, og koma allmarg eftir hálfan mánuð á veiðum
ir þeirra að bryggju til að | og ísborg aðeins 8—9 lestir
sækja vatn, og aðrar nauðsynj
ar Til dæmis lágu fimm tog
arar þar í höfn í gærkvöldi.
Mikill fjöldi togara er oft
í vari undir Grænuhlíð, bæði
erlendir og innlendir. Láta
allir mjög illa af aflabrögð-
um.
65 lestir eftir hálfan
mánuð.
Sem dæmi um aflaleysi tog
aranna fyrir vestan land má
geta þess, að Sólborg frá ísa
Verkfalli frestaðhjá
stjórum
un á samkomuhaldið við það,
að tveir drukknir skipverjar
af togaranum Marz frá
Reykjavík ruddust inn i sam-
komusalinn í skólahúsinu og
inn á skemmtunina. Þegar
þeir vildu ekki fara með góðu,
var vitja'Ö aðstoðar lögregl-
unnar til að skakka leikinn
og fjarlægja mennina.
Fóru til þess tveir lögregu-
þjónar, er voru á vakt þessa
nótt, þeir Jón Finnsson og
Halldór Jónmundsson.
Réðu t á lögreglumennina.
Tókst þeim að koma báðum
hinum drukknu mönnum út
úr samkomusalnum mótþróa-
laust, en þegar út var komið,
varð annað upp á teningnum.
Réðust þeir þá með heift
mikilli a'ð lögreglumönnunum
með þeim afeiðingum, að ann
ar þeirra, Jón Finnsson, hlaut
(FramhaJd á 2. sí5u).
Ekki kom til verkfalls hjá
strætisvagnastjórum, enda
þótt samningar hefðu ekki
tekizt í gær. Frestuðu vagn-
stjórar verkaflli um 8 daga
til þess að lengri frestur gæf-
ist til samninga.
eftir viku á veiðum. Marz, er
kom til ísafjarðar í fyrra-
dag, var með um 30 lestir eft
ir heila viku á veiðum.
Ekki hefir verið hægt að
(Framhald á 2. slðu).
Heillaskeyti frá for-
seta til Churchills
Forseti íslands sendi Sir
Winston S. Churchill eftir-
farandi skeyti:
Á yðar áttræðisafmæil
sendir íslenzka þjóðin ásamt
vinum yðar og aðdáendum
um allan heim beztu árnað-
aróskir um heill og hamingju
í óþreytandi starfi fyrir frið
og frelsi.
Churchill hefir svarað á
þessa leið:
Beztu þakkir til íslenzku
þjóðarinnar fyrir hlýjar af-
mælisóskir, sem voru mér
mjög kærkomnar.
(Frá skrifstofu forseta).
Er mikíð magn af smygSuðum
erl. jólakortum í verzlunum?
Mjög mikið er af erlendum jólakortum á markaði hér á
landi um þessar mundir og telja kunnugir menn að þau
séu næstum öll, ef ekki alveg öll flutt inn með ólöglegu
móti, og verð þeirra segi til um að varla sé hægt að miða
við það að eðlileg aðflutningsgjöld hafi verið greidd af þess
ari verzlunarvöru, sem nú er mjög áberandi fyrir jólin.
Er því útlit fyrir að miklu
magni af þessari vöru hafi
einhvernveginn verið smygl-
að til landsins, annað hvort
undir fölsku vöruheiti sem
ritföng eða annað og toll-
afgreiðsla farið þannig fram
eða að hér sé beinlínis um
Fékk 1D þús. kr. tolisekt í réttar-
sætt en græddi 250 þús. á vörunum
Að því er blaðinu hefir
verið tjáð hefir maður
noklcur gert nýlega allábata
sama verzlun í sambandi
við ólöglegan innflutning á
vörum. .
Sagan segir, að maður
nokkur, hafi ekki alls fyr-
ir löngu flutt inn allmikið
af þýzkum leikföngum án
tollafgreiðslw. Þetta komst
þó upp, og var maðurinn
krafinn tolls og hafi verið
gerð réttarsætt um málið
og manninum gert að
greiða 10 þús. kr. í toll eða
sekt.
Þegar hér var komið á
maðurinn að hafa selt þess
ar vörur fyrir 350 þús. kr.
jEn'nkaupsverð er sagt aS
liafi verið um 90 þús. kr. og
hefir verzlun þessi því gef-
ið um 250 þús. kr. í aðra
hönd.
Þá er sagt, að mál þetta
hafi verið tekið upp af nýju
og sé nú öð fara fyrir hæsta
rétt.
smygl að ræða, og það í stór
um stíl.
Heimildarmenn blaðsins í
þessu efni eru mjög kunnug-
ir bóka- og ritfangaverzlun
og telja þeir fullvíst að ís-
lenzk framleiðsla af þessu
tagi eigi sér varla viðreisnar
von i samkeppni við hin er-
lendu jólakort sem margar
verzlanir eru fullar af og þeir
telja smygla'ða aö'meiru, eða
minnu leyti. Sögðust þeir vita
til þess að innflutningsfyrir-
tæki hef'ði flutt inn marga
kassa af jólakortum prentuð
um erlndis, en án vörumerkja
sem óprentaðan pappír og
greitt aðflutningsgjöld sam-
kvæmt því. En síðan aðeins
prentuð á kortin Gleðileg jól
hér á landi.
Þess má geta að árlega eru
seld í Reykjavík einni jóla-
kort svo hundruðum þús-
unda skiptir. ,