Tíminn - 02.12.1954, Page 6

Tíminn - 02.12.1954, Page 6
Sauðfjárræktarbúið á Hrafaikeisstöðum Fréíísr. Tárnans raeSisr vl® Helga Slssraldss. TÍMINN, fimmtudaginn 2. desember 1954. 273. blaS, Ég var staddur að Hrafn- kelsstööum nú fyrir skömmu og átti þá tal við Helga Hai- aidsson, bónda þar, en hann hefir haft sauðf,arræktar- bú unda.nfarin á... Þetta var í október og vc. u þarna einn ig staddir sauia daginn Jón bóndi 1 Hre: phólum og Guð- mundur boudi í Núpstúni, en þeir haft a hendi eftirlit og vigtun .jarins á fjárræktar- búi Heíga. Méi uatt þá í hug að spjalla Jític eitt við Helga um fjár- iæktuna og fylgjast með vigt ili j. — Hvenær stofnaðir þú ijárræktarbúið hér, Helgi? — Ég byrjaði með 10 ær árið 1921. Þær keypti ég úr Mývatnssveit og Bárðardal í Þingeyjarsýslu. Þann stofn hafði ég þangað til skorið var niður. Árið 1934 var bú- inu hreytt í fjórðungsbú fyr- ir Sunmendingafjórðung. — Evað hefir þú selt marga kvnbotahrúta? • ■ Það got ég ekki sagt um iijótu bragði, en síðasta ár- ,ð fyrir mæðiveíkivarnirnar seldi ég 18 hrúta til lífs á víð og dreif um svæðið, allt vest ur á Skógaströnd og austur undir Eyjafjöll. En síðan varnirnar komu hefir öllu verið haldið föstu, svo að ekki hef'r verið hægt að selja kynbótahrúta til lífs út úr sveitinni að heita má. Mcðalvigt fjárins. Þegar vigtun fjárins var lckið var reiknuð út meðal- Eiiggand vasin ÞýzkaSand 3-1 í gær fór fram landsleikur i knattspyrnu milli Englands cg Þýzkalands, heimsmeist- aranna, og var háður á Wem- bley-leikvellinum í London. England hafði mikla yfir- burði, en vann þó aðeins með 3—1, úrslit, sem ekki gefa mikið til kynna um gang leiksins, sem England átti um 80% af. í þýzka liðinu léku aðeins þrír þeirra, sem voru í heims meistaraliðinu frá í sumar, þeir Fosipal, Liebrich og Kol- hmeyer, en í sta,ð hinna átta léku ungir, óreyndir J.eik- menn. Enska liðið var þann- ig skipað: Williams (Wolves) — Staniforth (Hudds) — Byrne (ManchUtd) - Philips (Porthm.) - Wright og Slater (Wolves) — Matthevs (Black pool) — Bentley (Chelsea) — Allen (WBA) — Shackel- ton (Sunderland) og Finney (Preston). Fyiri hálfleikur var mjög vel leikinn, liðin skiptust- á upphlaupum, og var greini- . lega mun meiri þungi í ensku sókninni. Þýzka vörnin tók hins vegar vel á móti, enda bezti hluti liðsins, og þar mynduðu þeir þrír öftustu vörn, sem áður eru nefntíir. Þó átti Kolhmeyer oftast í miklum erfiðleikum með Mat thews, sem lék nú einn sinn allra bezta leik, og er þá i langt jafnað. Var hann bezti maöur enska liðsins. England skoraði eitt mark fyrir hlé, cg var þar að verki anrað hvort Fmney eða Bentley. (Prambald 6. 10. bI5u) vigt þess, og var hún eins og hér segir: Meðalvigt fullorð- inna hrúta 110 kg. Þyngsti lirútur 115 kg. Meðalvigt á fuliorönum ám 75 kg. Þyngsta ær 87 kg. Meðalvigt á vetur- gömlum ám 66 kg., Þyngsta vcturgömul ær 76 kg. Meðal- vigt íambhrúta, einlembinga 50 kg. en tvílembingshrúta og hrúta undan gimbrum 45 kg. Meðalvigt annarra lamba var 41 kg. Yfirleitt virtust mér lcmbin heldur smá en feit og vel vaxin. Meðalvigt ánna var ná- kvæmlega hin sama og 2. maí í vor. Fcöurkostnaður reyndist á kind um 200 kr. og séu lömb- in reiknuð eftir lifandi vigt 9 kr. kg. eins og Helgi seldi nokkur lömb í haust til lífs, þá reynist arður af ein- lembdri á 450 kr. en af tví- lembdri 810, og er það brúttó hagnaður, en allur kostnað- ur annar en fóður er jafn af tvilemdum og einlembdum ám. Nettó-hagnaður eftir ein lcmbda á verður þvi 250 kr. en eftir tvílembda 610 kr. miðað við fóðrið en að sjálf- sögðu er um mikinn anran kostnað að ræða, sem ekki er hægt að telja fram í fljótu bi-agði, svo sem öll hirðing og margt fleira. G. M. ser a Þorsteinn oddviti á As- mundarstöðum sendir mér þriðju grein sína í Tímanum 16. f. m. — og hana ekki blíða — en tilefnið er enn sem fyrr það að ég benti á að jafna þyrfti metin milli þeirra sem í sveit búa og hinna, sem bæi byggja, svo fólksflótti úr Ásahreppi og öðrum góðsveitum nái ekki að tæma þær. Að vísu hefir hann nú flú- ið frá öllum rökræðum og gefist uPP við að þræta fyrir það að jarðir hafi lagzt í cyði í Ásahreppi, enda vonlaust verk að neita bláköldum stað reyndum. Hins vegar ferst honum á flóttanum líkt og skapbráðum strák að grípa upp • taðköggla og kasta að mér með ókvæðisorðum. Út af orðafiaumi oddvit- ans, eru aðeins tvö atriði, sem ég sé ástæðu til að á- rétta enn á ný: 1. Þær jarðir, sem oddviti Ásahrepps hefir staðið að kaupum á fyrir hönd sveitar sinnar liggja allar í eyði. Svo segja má að spor oddvitans hræði þar sem annars staðar. 2. Ef nokkur tilhæfa væri í þvi, sem hann nú ber fram, en hefir aldrei heyrst fyrr, að hann hafi getað útvegað ábúanda á eyðijörðina Rifs- halakot, myndi hafa verið skylt lögum samkvæmt að Framh. a 10. slðu G. Þ. hefir sent mér smápistil, þar sem hann svarar Kolbít þeim, er ræddi um mæðiveikivarnir í Skaga firði fyrir nokkru: „Einhver, sem kallar sig „Kolbít“, hefir í bað'stofuhjalinu 23. þ. m. gert að umræðuefni framkvæmdir þær, sem gerðar voru í sambandi við uppkomu mæðiveikinnar í Hjaltadal nú í haust. Gefur hann í skyn, að framkvæmdir hafi verið gerðar að lítt athuguðu máli, og ljsir staðháttum á þann veg, að ókunnugum getur sýnzt, að ákvarð anir sauðfjársjúkdómanefndar séu hin mesta ráðleysa, er bendi til fyllsta kæruleysis. Það sanna í þessu máli er, að strax og mæðiveikin var sönnuð í Hlíð í Hjaltadal fór sérfræðingur nefndarinnar, Guðmundur Gisla- son, læknir, norður og kynnti sér allar aðstæður. Eftir þá athugun lagði hann eindregið til að fé af þeim tveim bæjum, Kjarvalsstöðum og Kálfsstöðum yrði slátrað auk Hliðarfjárins, ef verða mætti að það hefti frekari útbreiðslu veik- innar. Höfðu þeir kunnugir menn, er rætt var við um málið, þar á meðal oddviti hreppsins, fullyrt, að nánastar samgöngur á sauðfé hefði jafnan verið á milli þessara bæja. Bændur þeir, sem þarna áttu hlut að máli voru sem von var tregir til að slátra f.é sínu. Komu þeir hingað suður til.umræðná og samö inga um málið. Við þær umræður mótmæltu þeir þvi ekki, að þeu-ra fé hefði haft nánasta samgang við Hlíðarféð. Hitt bentu þeir réttilega á, sem raunar var vitað áður, að samgöngur við fé af fleirl bæjum hafa átt sér stað. En þessi framkvæmd er aðeing gerð sem tilraun um heftingu á út- breiðslu veikinnar, enda lítt fært, nð ráðlegt að öllu athuguðu, að ráðasti i stórfelldar framkvæmdir að svd komnu máli. Hvað snertir fjárhagslegan skaðá þeirra bænda, sem urðu að skerá niður fé sitt, þá hafa bætur fyrh? það verið ákveðnar, að vandlega ati husuðu máli, og eftir ítarlegar við- ræður við hlutaðeigendur með þaS| fyrir augum að þeir fengju tjón sitt uppborið að fullu. Það er að sjálfsögðu auðvelt aS koma fram með aðfinnslur á franj kvæmdum í málum eins og þessu, sem jafnan hljóta að orka tvímælis, þar sem svo örðugt er að vita, hvaðl réttast er að gera. En hitt er ámælia vert, að gera hlut þeirra, er vand- ann hafa með höndum, verri eö aðstæður eru til, og hafa þó ekki neinar nýtar tillögur til úrbóta fram að færa í staöinn". , j Botninn verður sleginn í baðstofu hjalið í dag. Starkaður. í NORÐRA-bækur Þjéðlífslýsiiigar - Þrekraysiir - Hetjissagnir - ÆvSþætiir .★ Skyggnzt ura af heimahlaði. Æviþættir Þorbjörns bónda Björnssonar í Geitaskarði. í þessari athyglisverðu bólc skyggnist stórbrotinn hún- vetnskur búhöldur um af heimahlaði sínu. Bókin er rituð á kjarnyrtu .máli, er ber glögglega með sér hinn sérkennilega persónuleika höfundar, hins lífsreynda reynda manns, er staðið hefir af sér mörg válynd veður. ★ Þegar kóngsbæna- dagwrinn týndist. Sögur og skyndimyndir eftir Helga Valtýsson rithöfund. Lífið sjálft heíir sagt höf. þessar sögur — og það syngur ekki eftir annarra nótum. ★ Blendnir menn og kjarnakonur. Sögur og sagnaþættir skráðir af Guðmundi G. Hagalín. Snilligáfa höfundar meitlar fram í riti þessu óvenjulegar persónulýsingar, þróttmiklar og kjarnyrtar, er margar tengjast harðskeyttum á- tökum og órlagaríkum atburöum xrá löngu liönum tímum. ★ Sýslu- og sóknalýsingar II, Skagafjarðarsýsla. Þær eru gefnar út með sama sniði og sóknalýsingar Húnavatnssýslu er út komu 1950. Pálmi Hannesson og Jakob Benediktsson sáu um útgáfuna. — Allir þeir, sem unna þjóðlegum fræðum, ættu að gæta þess að eignazt þetta merkilega heimildarrit um dýrmætan sögulegan ijársjóð. ★ Einn á ferð — og oftast ríðandi. Sigurður Jónsson frá brún er landskunnur ferðamaður. Víða hefir hann ratað, farið lítt troðnar götur, og oft- ast ríðandi. Hér birtast ferðaminningar hans um vel- fiestar sveitir landsins, myndskreyttar af Halldóri Pét- urssyni, listmálara. j k Þegar veðri slotar. Endurminningar Kristjáns Sig- urðssonar kennara frá Brúsastöð- um í Vatnsdal. Hér eru dregnar fram fjölbreyttar myndir hins þög ula og sérstæða þjóðlífs fyrr á tím um. k Þeir spáðu í stjörnurnar. Frásagnir af merkustu hugsuðum vesturlanda, eftir Gunnar Dal. Hann segir ævisögur þessara manna, sem svo mjög hafa mótað allan hinn andlega heim okkar, skýrir frá lífsviðhorfum þeirra og baráttu. Fróðleg bók og skemmti- leg fyrir unga sem gamla. ★ Dauðsmannskleif. Sannsögulegir þættir frá liðnum öldum, skrásettir af Jóni Björns- syni rithöfundi. Hér kynnast menn sérkennilegu fólki og sterkri skapgerð. ★ Unglingabæknr. Benni í Afríku nefnist ellefta bókin af hinum vinsælu Benna-bókum í þýð. Gunnars Guðmundss., yfirkennara. Stúart litli. Bráðskemmtileg ævintýri með 94 teikni- myndum. Anna Snorradóttir þýddi bókina. Bókaútgáfan NORÐRI ^sthóií 101 — Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.