Tíminn - 02.12.1954, Page 9

Tíminn - 02.12.1954, Page 9
273. blaS. TÍMINN, iimmtudaginn 2. ðesember 1954. 9 Ræða Þórarins Björnssonar (Pramhald af 5. síðu). svo er kallað. Þeir hafa gam an af hugsun, en hugsun er gjarnan fólgin í því að koma skipan á hugmyndir sinar, ra,ða þeim saman, svo að úr verði samhengi og samfella. Urn slíkt er auðvitað margt gott að segja. Það er eitt af því, sem mannihum er gefið um fram aðrar skepnur. Öll fræði eiga sitt samfellda kerfi, stærðfræði, náttúru- fræði, málfræði, án þess verð ur ekki verið. Nemendur í skðlum venjast á að styðjast við slík kerfi og.skipa hverj um hlut á sihn stað. Þeim eri kennt að vitna í reglur máli sínu til skýringar og sönnunnar. En þetta er ekki með oliu hættuiaust. Andinn lifir ekki á einu saman sam hengi, minnir mig að haft sé.eftir hinum viðsýna jöfri séra Matthíasi. Það er dauða synd margra,- að þeir hafa ekki skilið þetta. Þeir hafa haidið, að hægt væri að þröngva margbreytileik mann legs iífs í spennitreyju fastra kenninga. En slikt hefnir sín. Þeír hafa hugsað sig út úr lífinu í stað þess að lifa sig Inn í það.'og afleiðingin orð ið •sú, að þeir hafa misþyrmt lifinu í stað þess að bæta það. Ttökræn hugsun og iíf fara oft, því miður, óþægilega á i.iis. Því gleyma margir gáf aðir stúdentair, sem njóta þess að reisa sér sína hugar- höll, og hana oft glæsilega, cn iokast að síöustu inni í henni, og byrgja sér útsýn til lífsins og verða þannig þröngsýnir og einstrengings- legir. En þaðan sprettur of- stækið. Hjá ungum stúdentum renn ur þvi stundum saman þetta þrennt, sem ég hefi drepið á: Uppreisnarhugur ungs manns, fótfestuþörf hins rót slitna manns og kerfisþörf hins „intellectuella“ eða rök hyggjumannsins. Af þessu samanþrinnuðu getur skapazt sjúklegt ofstæki, ef vér erum ekki sífellt á verði gagnvart sjálfum oss. En það er fyrsta skylda hvers manns að vera á verði gagnvart sjálfum sér í öfgafullum heimi. Það verða stúdentar öðrum fremur að muna, og því hefi ég bent hér á þessi atriði, að það mætti einhverjum verða til ihugunar og jafnvel varnað- ar. Hver sá, er menntaður vill teljast, verður að varðveita hug sinn sem lengst frjálsan og opinn. Frjálslyndi og við sýni er aðal sannrar mennt- unar. Öfgar og ofstæki er ó- menningar vottur og minnir á galdrabrennur liðinna tíma. Sönn menning er hófsöm. Hún leitar jafnvægis and- stæðnanna eins og fagurt listaverk. Hún litur á margt, helzt allt, en einblínir ekki á eitt. Að því leyti á hún sam- leið með hinum gamla stúd entahug, sem taldi sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Öfg- arnar sjá hins vegar það eitt, sem þeim hentar að sjá, en sníða hitt burt, hvort heldur það eru óþægar staðreyndir eða höfuð á of stífum bol. Dæmi sögunnar fyrr og síðar, hvort heldur eru trúarofsókn ir fyrri alda eða stjórnmála ofsóknir síðari tíma, bera því ljósastan vottinn. í þessu sambandi er fróð- legt að athuga, hver breyting hefir orðið á innbyrðis-af- stöðu frjálslyndra manna og róttækra í þróun sögunnai. Liíberalir og frjálslyndir voru þeir kallaðir, sem áður börð ust fyrir auknu frelsi. Þessir sörnu menn vildu miklar breyt ingar á þjóðfélagsháttum. Þeir voru því jafnframt radi kalir eða róttækir. Liberal- ismi og radikalismi fóru sam an. Og frelsið jókst, stjórn- frelsi, trúfrelsi, skoðanafrelsi, ritfrelsi, málfrelsi, athafna- frelsi. En í ákafa frelsisins gleymdust stundum takmörk in, sem frelsinu voru sett í mannréttindayfirlýsingunni frönsku, en þar er frelsi skil greint svo: Frelsi er fólgið í því að rnega gera allt það, sem ekki er öðrum til meins. Þessi síðasta v'iðbót: „sem ekki er öörum til meins“ vilai stundum detta aftan af. Því var frelsið misnotað og reynd ist þá stundum aðeins réttur! hins sterka tii að traoka hhm veikari unair íotum. :.-a varj til þess gripið, í nafni mann j úðar og retclætis, að setjai frelsinu skorúur. Og haldið var aíram aó r'eisa fleiri og fleiri skorður. Þar gengu hinir róttæku oít vasklega fram, en gætiU þá fekki alitaf írelsis- ins. Og þar kom, að þeir frjáls lyntíu gátu ekki lengur íylgt þenn. Saku-ar standa bví þann f ig hu, ao írjaþslyaiur menn og róctækiv, sem í upphafi j vo.u sarnherj;. r, verða æ meiii andstæðUi. Aástæðurj eru . r y,tar, og aístaða frjals; ly. manua e,tu ovu : 'reis . ið vur aður að berjast til landa, nú á það henciur að verja. Eins og frjálsiyndir rnenn fylktu sér áður til sókn ar íyrir freisið, verða þeir nú að skipa sér því til varnar. En hættan kemur ekki að- eins að utan. Frelsisdýrkend i urnir mega enn vara sig áj sjálfum sér. Frelsinu stafar | enn hætta innan frá, írá; sjálfs sin eðii. Því hættir allt í af til að telja sér of margt leyfilegt. Það frelsi, sem ekki man að taka tillit til frelsis annarra, grefur undan sjálfu sér. Bezta innri vörn frelsis- ins er hófsöm meðferð þess. Tillitssemin, aðgátin við aðra verður að vera frelsinu sam íara, cf það á ekki að verða sjálfu sér að bráð. Sem betur fer, hefir skilningur á þessu aukizt cg eykst stöðugt á Vest urlöndum og það svo mjög að bilið milli hinna ýmsu lýð ræðisflokka minnkar óðfluga. Stefnt er að því að samþýða frelsi og réttlæti, og þó að margt megi enn betur fara og óhreint mél sé enn í mörg um poka og muni því miður, lengi verða, hefir stórum mið að í rétta átt, og í þvi er sig urinn fólginn. Frjálslyndir stúdentar og víðsýnir, hvar i flokki sem þeir standa, munu skipa sér undir sóknarmerki þessarar framfarastefnu sem unnend ur réttlætisins og verjendur íreisis. Jólaskreytingar | Póstsendum grenivafninga til jólaskreytinga hvert á }| land sem er. j Alaska Gróðrastöðin b við Miklatorg, sími 82773. Á morgun koma á l'ókamarkaöinn tvær nýjar bækur ferðasaga frá Sziður-Ameríku,. eftir KJAR>T-AN ÓLAFSSON hagfræðing, en hann er víðförlastur allra ísl. menntainanna og mestur ævintýramaður. Kjartan hefir dvalið lar.gdvöium erlendis, og oít árum sainan. Nám sitt sundaði hann við háskóla í morgum iöncium Evrópu cg nam fyrstur allra íslendinga við háskóia á Spáni. Þaðan kom honum færni sú í róinönskuni málum, sem varð honum -siðar lykill að töfraheimum Suður-Ameríku, sem þessi bók segir frá. —(jÞegar hann hóf.þá för, sem bókin greinir frá, var hann orðinn þaulvanur ferðamaður, en átti að auki þau kynni af spánskri menningu, sem gerðu þennan framandi ferðamann að sjálfboðnum gesti og skyggnum athuganda manna og bjóða, sem íslentímgar hafa áður haft engin kynni af, en eiga þó i 'nugum þeirxa sinn rómantíska blæ. En Kjartan vildi lifa ævintýrið en lesa það^kki og þess vegna hefir honum tekizt að afla efniviðar í þessa gágnmerku bók. ekki aðeins a mælikvarða íslendinga, heldur einnig á heimsmælikvarða. Það er íjöimargt i þessari bók, sem far- andmenn og könnuðir af öðrum þjóðum hafa e’cki ratað á cg séð, en Kjar- tan segir frá á sinn góðiátlega og kýmilega hátt. Þorp „skógarnegra“ í Hollenzku Guayana. 1 bók sinni er Kjartan ekki aðeins að segja frá. Hann býður lesandanum að ferðast með, lifa, sjá og njóta, dansa við Suðurhafsmeyjar í góðrí gleði, ræða við milljónera og þrælaeiganda, ferðast inn í mesta myrkvið veraldar með Indíánum, og veiða krókódíla með þeim, sjá Iguazu, einn af stærstu fossum heims, heimsækja næturklúbb í Buenos Aires, ræða við betlara. læðast vfir sofandi eiturslöngu, eða vera far- þegi í flugvél í einu af hinum ægilegu eldingaveðrum yfir frumskógum Brasilíu, þegar himininn logar í eldflóði, svo að eitthvað sé nefnt. SÓL í FULLU SUÐRI er fyrsta íslenzka ferðasagan, sem skrifnð hefir verið frá S-Ameríku. Bókin er prýdd 50 myndnm. Undrahelmur undirdjúpanna S : eftir kaptein J. Y. Ccusteau, höfund og brau.tryðjanda köfunarað- ferðarinnar með „vatnslunganu,“ en þessir kafarar eru svokallaðir „Froskmenn." Bókin segir frá ævintýrum og svaðilförum höfund- arins og félaga hans, s. 1. 10 ár, niðri í ríki undirdjúpanna. Bókin hefir vakið meiri athygli en fiestar aðrar bækur, sem út hafa kom- ið á þessari öld, og er talin ein af hinum mestu heimsviðburðum um langt árabil. Bókin kemur út á næstum öllum tungumálum í haust og í þeim löndum, sem hún hefir þegar komið út, er hún stöðúgt endurpiæntuð í þúsundum eintaka. í bókinni eru 45 mynda síöur úr ríki undirdjúpanna þar af 6 síður í eðlilegum litum. — Guðmundur Guðjónsson, hinn eini íslenzki „Froskmaður,“ ritar fcrmála fyrir bókinni, og segir þar m. a. að fáir eða engir „Frosk- menn“ hafi ratað í slík ævintýri, sem Cousteau og félagar hans. „Uníráheimur undirdjúpanna er bók vorrar kynslóðar,“ segir brezka timaritið Time and Tide. — New York Times segir: „Kap- tein Cousteau segir hvað hann gerði, hvað hann sá, hvernig tilfinn- ingar hans voru og hvað hann uppgötvaði, og bara það, er nóg til þess.að hver, sem kærir sig hið minnsta um sjó og haf, óskar að lesa bók hans.“ — Morgenbladet, Noregi, segir: „Ein af þeim sjald- gæfu bókum, sem maður harmar að ekki er tvisvar sinnum þykkri.“ Neðansjávarkvikmynd kapt. Cousteau, sem er nákvæmlega sam- hljóða bókinni, verður sýnd hér á landi mjög bráðlega. Bókaátgáfan „HrímfelL" Tailliez reynir að veiða fisk með hnífi. Dýrið mætir honum með þöndum bakugga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.