Tíminn - 30.12.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.12.1954, Blaðsíða 2
t TÍMINN, fimm.tudaginn 30. desember 1954. 295. blað, Það eru ýmsar hættur því samfara að setja neon-skilti á húshliðar Rafvirkinn Alfred Tatnell var að setja upp neon-ljósa samstæðu yfir aðalinngangi kvikmyndahúss nokkurs í Hertfordshire. Húsið var ekki fullgert, og enn hafði ekki verið fyllt upp í vegg- ;inn undir stiganum. Var þar ]því tilvalið gat fyrir Tatn- ; ell aS skríða gegnum til að auðvelda honum uppsetn- ingu ljósanna. Hann skreið ! ft gegn, og vann að raflögn- ínni við kertaljós í næstum I klukkustund. Að lokinni ilögninni slökkti hann á kert iinu, sneri sér við á magan- ! iim, og þreifaði fyrir sér ! eftir gatinu á veggnum, er i hann hafði farið inn um. i Én gatið var farið og fyrir honum varð aðeins veggur. Skýringin var sú, að meðan Tatnell var að vinnu sinni, ! hafði múrarinn fyllt upp í gatið. Tatnell sneri sér á ný, og varð brátt áttavilltur. í dauðans ofboði bóf hann að berja á veggina kring um sig, og svo heppilega vildi til i ’.ð annar starfsbróðir hans heyrði t----------------— Utvcirpið Útvarpiff í dag. Fastir liðir eins og venjulega. V9.15 Tónleikar: Dægurlög (plötur). I’0.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 10.35 Erttídí: Kirkjuskreyting í Sví- þjóð (Frú Gréta Björnsson listmálari). 1:1.00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). ÍTÍ.10 Upplestur: „Augnablikið", smásaga eftir J. Anker Larsen (Friðrik Eiríksson þýðir og les) r;2.40 Sinfónískir tónleikar (plötur). :!3.15 Dagskrárlok. Útvarpiff á morgun. (Gamlársdag). Fastir liðir eins og venjulega. 3 6.35 Nýárskveðjur til sjómanna á hafi úti. 3 8.00 Aftansöngur í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Árelius Níels- son). : 9.15 Tónleikar (plötur). .... !!0.20Ávarp forsætisráðherrá, Ólafs Thors. : ;0.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. : 11.10 „Missýnir og ofheyrnir á gamla árinu“, samfelldur gam anþáttur eftir N. N. Leikstjóri: Rúrki Haraldsson. I '2.05 Gamlar minningar. — Gaman vísur, gömul lög og dægurlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar ieikur. ::3.00 íslenzk danslög (plötur). :!3.30Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gislason útvarpsstjóri). ; 1.35 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöngur inn. — (Hlé). ; '0.10 Danslög (plötur). 02.00 Dagskrárlok. Árnað heilla jajónabönd. 1 dag verða gefin saman í hjóna- land af séra Þorsteini Björnssyni, ingfrú Sigríður Halldórsdóttir frá ! safirði og Þorvarður Guðjónsson, i tarfsmaður hjá Landleiðum, Há- vallagötu 1, Reykjavík Heimili ungu ! íjónanna verður að Hávallagötu 1. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- ;;yni ungfrú Gerður Guðbjörnsdótt- :r cg Bjarni Hlíðkvist Jóhannsson. Jíeimili þeirra verður á Þvottalauga bletti 21. Nýlega voru gefin saman i hjóna band Unnur Jónsdóttir frá Litla- iSaurbæ, Ölfusi, og Þormundur Þor- jnundsson, Skarði, Selfossi. höggin, reif niður múrsteinana fyrir gatinu og hjálpaði Tatnell út. Á ólíklegustu stöðum. En slíkir atburðir eru svo sem ekkert einsdæmi hjá Tatnell, sem eitt sinn var t. d. skilinn eftir hang andi á höndunum í tíu metra hæð, er hann hafði nýlokið við að setja upp neonskilti. „Það er eins fólk vilji endilega fá skiltin upp á hinum ólíklegustu stöðum“, segir hann. Tatnell, sem er snaggaralegur, 37 ára gamall rafvirki, er einn af hinum 120 mönnum, sem fást við uppsetningu neonljósa hjá Claude- General fyrirtækinu í Englandi. Með þvi að vinna eftirvinnu getur hver og einn þeirra haft allt að tólf pund á viku, sem þykir góður skildingur þar í landi, enda þótt jafnvirði þeirra í íslenzkum krón- um — um 800 krónur — þyki ekk- ert ofboðslegt hjá okkur. En Tatn- ell hefir sett upp neonljós í 18 ár, bæði í heimalandinu og á megin- landinu, og oft á hina „óiíkleg- ustu staði“. Frönsk uppfinning. Það var franskur maður, að nafni Georges Claude, sem fyrstur fram- leidddi neonljós, svipuð þeim, er nú lýsa upp flestar stærri borgir heims, og nokkrar hinar minni, svo sem Reykjavík, sem talsvert er far in að iáta til sín taka í þeim efnum. í fyrstunni var aðeins um þrjá liti að velja í neonskiltunum, en r.ú hefir fyrirtæki það, sem Tatnell vinnur hjá, yfir að í'áöa fjórtán litbrigðum, fimm rauðum, þremur bláum, þremur grænum, tveimur hvítum og einu gulu 5000 volta straumur. Rafstraumurinn, sem notaður er í neonskiltin, er geysihár — oft allt að 5000 volt — en allt er gert allt að 10.000 volt — en allt er gert frá slysum af völdum hins háa straums „Samt verðum við meira og minna fyrir barðinu á straumn- um“, segir Tatnell. Rafvirki nokkur var t. d. að vinna við uppsetningu neonljósa í verzl- un í London, og kallaði til aðstoð- armanns síns, og bað hann slökkva á straumnum. Síðan óð hann með hendurnar að rafkapli, sem hann ætlaði að taka úr sambandi, en skipti þá engum togum, að hann sá þumalfingurinn standa í ljósum loga. Ósjálfrátt kippti hann hend- inni í burt, og forðaði með því frek ari meiðslum. Tatnell viðurkennir, að versta straumhögg, sem hann hafi fengið, hafi orsakazt af óvarkárni. Hafði hann skilið eftir logandi á fluore- cent-lampa til að sjá betur við vinnuna, en í ógáti komið við raf- tengingu lampans. „Höggið var gífurlegt, en ekki missti ég þó jafn- vægið. Aftur á móti þeyttust verk- færin, sem ég var með í höndun- um, í allar áttir.“ Fleira hættulegt en rafmagnið. En það er fleira en rafmagnið, sem ber að varast við uppsetningu neonljósa. Oft eru byggingarnar, þar sem ljósin eiga að koma upp, orðnar gamlar, og því erfitt að fá festingu fyrir ljósin. Hefir oft legið nærri slysum af þessum sökum, eins og t. d. þegar verið var að hala stærðar skilti úpp eftir húshlið í köðlum í Dartford-borg. Slitnuðu þá böndin, og skiltið kom á fleygi- ferð niður ú götuna, lenti einmitt á þeim stað, þar sem mennirnir höfðu verið nokkrum augnablikum áður, og fór auðvitað í mél. Veðu?- oft til trafala. Veður veldur oft hættum í starfi þessu, sérstaklega að vetrarlagi. Til dæmis var það á flugvellinum í Lon don að vindhviða feykti stiga um koll, en í stiganum var rafvirki, sem þó mun ekki hafa meiðst hættu lega. Einnig skeði það eitt sinn, þegar tveir rafvirkjar voru að koma stafnum „0“ fyrir í stærðar skilti, að stafurinn fauk út úr höndum þeirra og féll kringum fætur manns sem var á gangi fyrir neðan. Það var snemma á þessu ári, sem Tatnell sá um uppsetningu eins af stærstu skiltunum í London, og -ór í það hvorki meira né minna en heil míla af neongleri. Skiltið var sett upp í sextán hlutum. Að lok- inni uppsetningunni fór fram veizla í veitingahúsi, sem stóð bemt á móti skiltinu, og var þar kveikt á skiltinu með þeim hætti, að rof- (Framhald á 7. siðu). Ríkisútvarpið Útvarpsstöðin: Vatnsendi: 1648 m. 100 kw. Endurvarpsstöðvar: Akureyri: 407 m, 5 kw. 491 m, 5 kw. — Höfn: 451 m, 1 kw. Elðar: Landssímahúsið, IV. og V. hæð: Skrifstofur útvarps- stjóra og útvarpsráðs, auglýsingastofa, innheimtu- stofa og tónlistardeild. Affireiðslutími lítvarpsauglýsinffa er: Virkir dagar, nema laugard. : 9.00-11.00 og 13,30-18.00 Laugardagar ............. 9,00-11.00 og 17.00-18.00 Sunnudagar: ............. 10.00-11.00 og 17.00-18.00 Útvarpsauglýsingar ná til allra landsmanna, með hraða rafmagnsins og mætti hins talaða orðs. Athugið, að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar veita útvarpsauglýsingum móttöku gegn staðgreiðslu. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Átthagaf élag Strandamanna Jólatrésskemmtun fyrir börn í Tjarnarkcafé, miðviku- daginn 5. janúar næstkomandi kl. 3,30. JÓLASVEINN SKEMMTIR. Aðgöngumiðar seldir frá hádegi í dag í verzlun Magnús ar Sigurjónssonar, Laugavegi 45 og Efnalaug Vestur- bæjar, Vesturgötu 53. Skemmtifundur fyrir fullorðna verður á sama stað kl. 9 um kvöldið. Strandamenn fjölmenni á fyrstu skemmtun árslns. SKEMMTINEFNDIN WSSSSSSSSSSSSSWSSSSSSSSSSSSSSSSWSSSSSSðSSðWSSSSSSSSSSSSSðSWSðSðSSSð) K j ötiðnaðarmaður með eða án réttinda, óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA. sssssssss«-w Ungling vantar til blaðburðar í Kópavogi. AfgreiðsSa Tímans Sími 2323. e Maðnrinn min?i BALDVIN JÓHANNESSON, Lambastöðnm, andaðist á Landakotsspítala 28. þ. m. Ósk Jónasdóttir. 5 Öllum er sýndu vináttu í minn garð þann 17. des. s.l. í þakka ég hjartanlega. — Gleðileg jól. £ Fanny Ingvarsdóttir. W.'VVVAAVAWAVVWVVAVWA'A^'WVWVWtfWWUI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.