Tíminn - 30.12.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.12.1954, Blaðsíða 7
295. blaS. TÍMINN, fimmtudaginn 30. desember 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er í Næstved. Arnar- fell er væntanlegt til Akureyrar í dag. Jökulfell átti að fara frá Ro- stock í dag áleiðis til íslands. Dís- arfell er í Hamborg. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Elín S fór frá Ríga 25. þ. m. áleiðis til Horna- fjarðar. Caltex Liege er f Hvalfirði. Eims'idp. Brúarfoss kom til Antwerpen 28. 12. frá Hamborg, fer þaðan til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Reykjavík 26.12. til Esbjerg, Gauta borgar, Ventspils og Kotka. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 25.12. frá Hull. Goðafoss kemur til Hólma- víkur á hádgei í dag 29.12. Fer bað an til Sauðárkróks, Hofsósar, Siglu fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. GuIIfoss fór fi'á Reykjavík 27.12. til Káupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Wismar 27.12, til Rotterdam og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík síðdegis i dag 29.12. til Akraness, Vestmannaeyja, Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 23.12. til Bergen, Köb- manskær, Falkenberg og Kaup- mannahafnar. Tröl’aíoss fór frá Reykjavík 19.12. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 27.12. til New Yorlc. Katla kom til Reykja víkur 25.12. frá Hamborg. r~*rr Ur ymsum áttum Jólablað Framsóknarblaffsins, sem Framsóknarfélag Vestmanna eyja gefur út, hefst á ávarpi eftir séra Sigurjón Árnason, en auk þess erú í blaðinu greinarnar Bernsku- minningar, eftir Þ. Þ. V., í Feneyj- um, eftir Ásdísi og Bínu, grein um rit Jónasar Jónssonar, um áfengis- neyzlu franskra barna, ennfremur smælki o. fl. Jólablaff Bæjarblaffsins, útg. á Akranesi, flytur greinarn- ar Börnin — dýrmætasta eignin, eftir dr. Árna Árnason, St. Pat- rekur og st. Brigid, eftir James Stephens, Heimsókn í hálfbyggðan skóla, eftir Þorvald Þorvaldsson, bókafregnir og ýmislegt fleira. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafélags ís lands, 4. hefti 1954, er nýkomið út. Efni: Jólatréð, eftir Gretar Fells, Einar Jónsson, eftir ritstjórann, Jónas Kristjánsson, lækni, Jákvæð ir og neikvæðir menn, eftir sama, Þeir, sem reykja, lifa skemur, eftir Martein M. Skaftfells, íslenzkt og útlent skyr, Heilsugildi jurta III, Mataruppskriftir eftir Guðrúnu Hrönn Hilmarsdóttur, Rétt vöðva- beiting og náttúruhunang, eftir Þorstein Einarsson íþróttafulltrúa, Fréttir af félagsstarfinu og ýmis- legt fleira. I»eir sem reykja .. . (Framhald af 5. síðui. fróðlegra hefði verið að snúast gegn sjúkdómnum, reyna að fækka sjúk dómstilfellunum eins og verða mátti og skoraði 'því á lækna að hefja markvissa baráttu gegn sígarettu- neyzlunni og gegn öðrum kunríum orsökum sjúkdóma yfirleitt. Slíkt hefði getað orðið öði'um þjóðum til eftirbreytni og íslenzku læknastétt inni til verðugs sóma. Það er yfii'leitt byggt yfir brunna, þótt engarí veginn sé víst, að nokk ur detti í þá, Það er verið að fyrir- byfgja möguleikann. Þegar hættulegur og kvalafullur sjúkdómur ér í örum vexti og or- sakirnar kunnar, hlýtur læknastétt in sem slík að eiga að snúast snöggt og ákveöið til varnar. Blöð, útvarp, íélög, skólar,. öll áróðurstæki standa iæknum opin. Þeir verða að fræða og aftur fræða, hamra og aftur hamra rök sín inn í almenning. Það er öllum ljóst, að sígárettan er öflugur and- stæðingur, því að hún á miklum og almennum vinsældum að fagna. En læknirinn verður að mála djöfulinn svo ægilegan.á vegginn,-að mönnum standi af honum ógn. Þá munu sum ir hætta, aörir fækka reyktum slg arettum óg 'enn aðrir aldrei byrja — og það er auðvitað það bezta. Og að því ber að vinna meðal æskunn ar um lan4, allt — að hún byrji aldrei. Að þessu ber kennarastétt- inni að vinna, og hún gerir það lík lega öll. Að þessu ber læknastétt- inni að vinria. Hún er sá áhrifa- mikli, sterki aðili, sem getur talað til æskunnar eins og sá, sem valdið hefir. í augum.. barnsins að minnsta kosti er læknirinn nærri óskeikull. Á metaskálum Þess vegur því hvert orð læknisins mikið. Það er því enginn efi á, að skólalæknarnir t. d. gætu haft mikil og góð áhrif, ef þeir töluðú hokkrum sinnum á hverj um vetri við nemendur skólanna, — töluðú gegn tóbakinu, gegn vín- inu, gegn, sælgætinu, gegn því, sem hver læknir veit með vissu, að er hverjum manni skaðlegt. , Öllum er ljóst, að læknar eru stöðugt að berjast við afleiðingar, sem ekkert lát virðist á nema síður sé. Væri ekki tilraunavert, að lækn ar bindust samtökum, sem miðuðu að því að byggja fyrir sjúkdóma Fengist ekki þannig til muna já- kvæðari fróðleikur en með því að bíða og sjá, „hverju fram vindur í baráttunni við afleiðingarnar? (Heilsuvernd). TAPAST HEFIR Ijósgulur hundur af Snhafer-kyni, langur, grannur, í meðallagi stór með lafandi eyru, ljós á bringu. — Hefir sennilega sést í Reykjavík og síðar í Sandvíkurhreppi. Þeir sem verða hundsins varir gjöri svo vel að hringja í síma að Laugardalshólum, símstöð Laugar- vatn. Aðalfundur MEITILSINS h.f. verður haldinn í skrif- stofu Kaupfélags Árnesinga á Selfossi, föstudaginn 7. janúar 1955, og hefst kl. 2 e. h. STJÓRNIN. BAHCO verkfærin voru fundin upp 1892 - í dag eru þau enn bezt af öll- iim. Sænskt stál er óviðjafnan- legt. BAHCO verkfæri eru viðurkennd fyrir gæði í öllum löndum heims ÞORÐUR SVEINSSON & CO. HF AUGLÝSING frá Innflutmugsskrifstofiumi um endurútgáfu leyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi ein- göngu, falla úr gldi 31. desember 1954, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau gildi fram á árið 1955, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjenda, banka- og tollyfirvalda á eftir- farandi atriðum: 1. Eftir 1. janúar 1955 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1954, nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgðum þótt leyfi hafi verið áritað fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í samvinnu við bankana séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3. Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Inn- flutningsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublöðin ber aö útfylla eins og formið segir til um. 4. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá a(áma lancji, má nota eitt umsóknareyðubiað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytj- endum í Reykjavík þurfa aö hafa borizt Innflutnings skrifstofunni fyrir 15. janúar 1955. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf aö póstsenda til skrifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjhn þeirra hefir farið fram. Reykjavík, 28. desember 1954 Innflutnlngsskrifstofan Skólavörðustíg 12 5SS5SSSS55SSS5SS5S5SSS555S5S5S5S5SÍ5555SS5SS555555S55Í5555S5ÍS55SS5S55S? VIÐ BJÓÐUM YÐIIR ÞAÐ BEZTA Olíufélagið kf. SÍMI 81608 Vandaðir tnitehmarhringir VOLTI R aflagnir afvélaverkstæSi afvéla- og a f tæLjaviðgerSir 1 Norðursrlg 3 A. Slmi 6453 | Vitinið ötullega að útbreiðslu T í M /I IV S Öruéé oé ánæéð með trýééinéurta hjá oss Neon-skilti hættuleg (Framhald af 2. eíðu.) anum var komið fyrir í tappa á gosdrykkjaflösku sömu tegundar og skiltið átti að auglýsa Þegar tapp- inn var svo dreginn úr við hátíð- lega athöfn, kviknaði á hinu mikla skilti. „Við gerðum aðeins eina skyssu", segir Tatnell. „Þegar við komum aftur morguninn eftir, log aði enn á skiltinu — við höfðum ekki sett tímaklukkuna nógu ná- kvæmlega." Brothætt gler. Neonstafirnir eru gerðir úr gler- rörum, sem beygðir í höndunum eftir því sem við á. Gleriö er þunnt, og því vandmeðfarið og brotgjarnt. „Oft kemur það fyrir að forvitnir vegfarendur grípa i rörin, þegar við erum að setja þau upp, og brjóta þau“, segir Tatnell. „Eitt sinn, er ég var að setja upp neonljós á skipi í erlendri höfn, voru mér fengnir verkamenn til aðstoðar svo verkið mætt.i betur ganga. Hélt ég því fram, að þeir myndu brjóta meira en þeir settu upp, en aðvöruninni var ekki sinnt. Er ég kom svo til að líta á verk þeirra að klukkustund liðinni, höfðu þeir brotið 20 rör, mátti ég síma til London eftir meira efni, sem ég setti síðan upp ásamt félaga mínum, án þess að nokkur annar kæmi þar nálægt.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.