Tíminn - 31.12.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.12.1954, Blaðsíða 1
Skriístoíur í Edduhúai Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda. @8. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 31. desember 1954. 296. blatT, Franska þingið s arsamnmgana - emni íngu Með greiddu 287 þing menn en 260 á móti Þessnnt tu*sliínm var mjög íagnað meðal stjórnmálam. í V-Evrópu og Baiidaríkjiam Parfs, 30. des. — SíðcKegis í dag samþykkti franska fall- trúadeildin samninginn «m Bandalag V-Evrópw, en í hon- Um eru ákvæðin um endurvígbúnað V-Þjóðverja. Atkvæði féllu þannig, að 287 þingmenn greiddu atkvæði með, en 260 á móti. Hefir deildin þá samþykkt öll atriði Parísarsamn- inganna lið fyrir lið, þar með talinn Saar-samninginn. — ÍJrslitum þessum var fagnað mjög af stjórnmálamönnum yestrænna þjóða. í London eru menn þeirrar skoðunar, að það sé fyrst og fremst að þakka stjórnkænsku og harðfylgi Mendes-France, að fulltrúacteildin staðfestz að Iokum ákvæð in «m endurvigbúnað V-Þjóðverja, en þau felldi hún sl. föstudag með 280 atkv. gegn 259. 4 . .... * ,, heild og er þar raunar ein- I kvold fer fram atkvæða- greiðsla um samningana i Þungíært á mjólkur í gær Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. í fyrrinótt hvessti hér um slóðir og gerði nokkra snjó- komu svo að færð þyngdist nokkuð á vegum. í uppsveit um Árnessýslu var þungfært framan af degi og komu mjólkurbílar í seinna lagi til búsins. Þegar leið á dag og veður batnaði var snjó víöa rutt af vegum. Krísuvíkur- leiðin var einnig þungfær framan af degi, og komu mjólkurbílarnir að austan ekki í bæinn fyrr en eftir hádegl. Seinni hlutann hafði vegurinn verið ruddur og var þá sæmileg færð. Áætlunar- bíll úr Reykjavík austur á Eyrarbakka var fjórar stund ir. ungis um formsatriði að ræða. SíSan verða samning- arnir sendir til efri deildar þingsins, sem ræðir þá eftir áramótn. AtkvæðagT. stóð i 15 mín. Er fwndwr hófst í deilcb- inni, jmælti forsætisráð- herrann örfá orð. Kvað hann þingmönmím heimilt að taka til máls, ef þeir óskuðu, þótt umræð unni væri rawnverwlega lok ið. Enginn kvaddi sér hljóðs. Hófst þá atkvæða- greiðslan þegar í stað og stóð í stundarfjórðung. — Mikil þröng var á áheyr- endapöllum þzngsin,s en állt fór þó rólega fram. Ep er úrslit urðu kunn ruku kommúnistar úr sæt- um sínum og æptu: Svikar- ar, morðingjar. Ekki kom þó beinlínis til handalögmáls. Meðal þeirra 70 þingmanna, sem sátu hjá, voru Bidault og Schuman, báðir fyrrv. ut anríkisráðherrar Frakklands Samt greiddu nú margir at- Þriggja daga hásetahlutur largar orennur viosvegar im bæinn á samlárskvölrf Hér í Reykjavík kveðwr fólkið gamla árið með sama sniði og veínð hefir nndanfarin ár. íþróttafélögin gangast fyrir tveimur stórum brennnm, annari á leikvanginnm fyrir norí an háskólann og hinni á mótnm Sigtúns og Lawgarnesvegai’ Mendes-France. kvæði með samningunum, sem annars hafa jafnan ver ið Mendes-France andstæð- ir. Ummæli stjórnmálamanna. Eisenhower, forseti, sagði, (Framh. á 15. síðu) Hungnrvofa mann- kyns hopar á hæli Frissnan sem myndær MaHgræmi, ekængruð Berkeley, Kaliforníu, 30. des. — Tilraunir vísi?ida- manna við Berkeley-háskól ann, sem undanfarin 6 ár hafa einbeitt sér að því að einangra hina örsmáu blað grænufrumu hafa loks bor ið árangur. Fruma þessi breytir hinum ólffrænu nær ingarefnum, sem jurtin dreg ur til sín, í lífræn efni, og nýtur til þess orku sólar- ljóssins. Uppgötvun þessi markar stórmerk tímamót í þeirri viðleitni manna að framleiða ótakmarkað magn af gervifæðu, sem innihaldi lífræn efni, en þau hafa hingað til einungis feugist úr lifandi jurtum, sem rækta verður með ærinni fyrirhöfn. Fyrir utan þessar tvær brennur, verða um tuttugu brennur víðsvegar í hinum ýmsu hverfum bæjarins, sem einstaklingar sjá um að öllu leyti. Eru það þó einkum ungl- ingar, sem að því vinna að koma upp bálköstum, þótt það fari allt fram undir yfirum- sjón fullorðinna. Leikin verð- ur tónlist við brennur iþrótta- félaganna og verður án efa fjölmennt i kringum þær, ef veður helzt gott. Spreugingarnar. Töluvert vill bera á því á gamlárskvöld, að unglingar séu með sprengjur, sem hafa meiri styrkleika, en leyfilegt er. Getur stafað af þessu stór- hætta fyrir vegfarendur. Verð ur hver og einn að sjá um það eftir beztu getu, að unglingar fari sér ekki né öðrum að voða með heimatilbúnar sprengjur. Hefur þess þegar orðið vart, að slíkar sprengjur eru í um- ferð og hafa þær valdið hús spjöllum. Vonandi kveðja all- ir árið með friðsemd og spekt. Fjallvegir norðaa og vestanlands illfærir Færð er nú erfið á leið- inni norður tiL Akureyrar. öxnadalsheiði má heita ó- fær. í fyrradag var fólk flutt úr Skagafiröi suður en varð að selflytja þag yfir Holta- vörðuheiði á snjóbíl. Einnig er nú þungfært orðið í Norð urárdal og ofarlega í Borg- arfirði. Brattabrekka er orð- in ófær, en ráðgert er að reyna að koma langferðabíl- um yfir hana á mánudaginn með ýtum. Snjóbíll bilaði á Fjarðarheiði Frá fréttaritara Tímano á Egilsstöðum. f fyrrakvöld bilaði snjóbíll sem var að koma frá Seyðis-- firði yfir Fjarðarheiði tLl EgiLsstaða. Bílstjórinn komsí; í sæluliúsið á heiðinni og símaði þaðan eftir hjáip. Fór stór bílL frá Egilsstöðum eins langt upp í heiðina og' komizt varð og dró snjóbíl" inn niður. Hafði gírkassi bílsins brotnað. Veður var ekki gott á heiðinni. í gær kom snjóbíll frá Reyðarfirði upp í Egilsstað.i með fólk, sem fór með flug* vél súður og sótti fólk, seœ. kom með flugvélinni. ES. •----- i»— » ^ Loknn sölnMða Frá Sambandi smásöluverz.i ana hafa blaðinu borizt þær upplýsingar að sölubúðum verði lokað kl. 12 á hádegi íi dag - gamlársdag - og mánu daginn 3. janúar verður þeim einnig lokað vegna vöru=> talningar. Éthlutun skömmtunarseðla Úthlutun skömmtunar1 seðla fyrir næstu 3 mánuðii fer fram í Góðtemplarahús- inu uppi 3. 4. og 5. janúav kl. 10—5. Seðlarnir verða eins; og áður afhentir gegn stofn-- um af núgildandi skömmt-’ unarseðlum greinilega árit* uðum. Maður finnst örendur skammt frá bæ sínum Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Að kvöldi Þorláksmessu varð sá atburður að Heiðarselii á (ifsaveiðum um 8 þus. kr í Tunguhreppi, að maðu?1 varð bráðkvaddur skammt frá'í bænum og fannst ekki fyrr en á aðfangadag. Var þetta. Guttormur Árnason, maður á sextugsftldri. Uppgripaafli af ufsa er enn í Keflavíkurhöfn og fengu þrir l^ltar som öfluðu mest í gær 50—60 smálestir hvor. Voru það enn sem fyrr Ægir og Ver, sem aflja- hæstir urðu. Þessir tveir bátar hófu veiðarnar og mun háseta- hluturinn eftir þessa þr já sól arhringa vera orðinn um 8 þúsund krónur. Eru bátar þesir þúnir að afla samtals nær 400 smá- Iestir en aðrir eru með miklu minni afla. Bátarnir gátu ekki verið við veiðar framan af degi í gær, en eftir hádegið lygndi og var þá farið að kasta. Eru 7 bátar nú kömnir til þess ara veiða og bættist einn við í gær. Voru bátarnir að háfa ufsa upp úr nótunum í höfn inni í gaérkvöldi. Veiðum verður haldið áfram í dag, þar til ufkamóttökunni verð ur hætt vegna áramótafagn aðar. Jólatrésíagnaður Framsóknar- félaganna Frátek??ir aðgöngumiðar að jólatrésfagnaði Fram- sóknarmanna óskast sótt- ir í skrifstofu Framsók??- arfélaganna í Eógluhúsinu — sími 5564 — Opið frá kl. 10—1. Þeir miðar sem þá verða eftir verða selc ir á sama stað mánudaginn 3. ja?íúar. Guttormur hafði farið á Þorláksmessukvöld i myrkri út á þjóðveginn skammt frá bænum með planka til þess að hjálpa bíl, sem þar var í nauðum. Fannst ekki um kvöldið. Var Guttorms ekki saknað f^rst í stað, en þegar líða tók á-kvöldið, og hann kom ekki heim, ?jar farið að undrast um hann. Fóru menn að leita, en Gnttormur fannst ekki, þótt leitað væri fram á nóti. Fannst örendur. Þegar um morgiminn vas1 leitinni haldið áfram, og fannst Guttormur þá örend- ur eigi langt frá bænum. Er talið víst, að hann hafi orðiðí bráðkvaddur, því ða fólk tel - ur, að til hans hefði heyrzt, heiman frá bænum, ef eitt- hvað hefði orðið að honum með öðrum hætti og hane hefði kallað á hjálp. — G.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.