Tíminn - 31.12.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.12.1954, Blaðsíða 4
 9 TÍMINN, föstudaginn 31. desember 1954. 296. blaff. .................................... Gleðilegt nýár! I Síld & Fiskur. I Fjársöf nu n tiS SkáShoSts Gleðilegt nýár! Bókabúð Æskunnar. Gleðilegt nýár! Efnagerðin Record. Gleðilegt nýár! V átryggingaskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar, Gleðilegt nýár! 1 Greinarg. frá sfjjórn |; Skálholísfélají'sins | Almenn f j ársöfnun til styrkt í ar endurreisn Slcálholts heíir É farið fram í tveimur kaup- | stöðum: Vestmanncieyjum og | Akranesi. | Séra Jóhann Hlíðar he-fir af- I hent formanni Skálholtsfélags i ins fé það, er safnaðist í Vest- 1 mannaeyjum, og nemur það É kr. 7007.00 — sjö þúsund og É sjö lcrónum. Hefir séra Jóhann \ haft forgöngu um söfnunina í É Vestmannaeyjum og notið É einkum liðveizlu skólastjóra í og nemenda Gagnfræðaskól- é ans. i Séra Jón M. Guðjónsson og É dr. Árni Árnason héraðslækn- | ir, hafa afhent söfnunarféð af Í Akranesi, að upphæð kr. | 10.075.00 — tíu þúsund sjötíu \ og fimm krónur. Gagnfræða- É skólinn aðstoðaði einnig þar É vel og fúslega. Bréf það, sem \ fylgdi framlagi Akurnesinga, | er rétt að komi fyrir almenn- Í ings sjónir: ................................“MffinBnniiii Gleðilegt nýár! Blikksmiðja og stáltunnugerð J. B. Péturssonar. Gleðilegt nýár! Hressingarskálinn Gafé Höll. Gleðilegt nýár! § Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Gleðilegt nýár! Flugfélag Islands h.f. Bernhard Petersen Gleðilegt nýár! Kr. Kristjánsson, h.f. Gleðilegt nýár! Hvannbergsbræður Gleðilegt nýár! Almennar tryggingar h.f Gleðilegt nýár! Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f | Gleðilegt nýár! jj SÍBS — Vinnuheimilið Reykjalundi Gleðilegt nýár! Olíuverzlun íslands h.f „Herra prófessor, séra Sigurbjörn Einarsson. Höfum í dag, 17. des., póst- f lagt á þitt nafn sem formanns f Skálhoitsfélagsins kr. 10.075.- | — tíu þúsund sjötíu og fimm I krónur. Er þessi upphæð f skerfur fólks hér á Akranesi I til endurreisnar Skálholti, É lagður fram með hliðsjón af i hinni víðtæku, almennu Skál é holtssöfnun, sem áformuð var i á s.l. hausti. Upphæðin hefði é orðiö miklum mun meiri, hefði f ekki meðan söfnun stóð yfir i það verið tilkynnt í útvarpi | (og síðan í dagblöðunum) af i hálfu hins opinbera, að ísl. I ríkið hyggðist eitt reisa Skál- f holt úr rúst, án persónulegrar | þátttöku þjóðarinnar, sem vit f að var þó að var til staðar. f Fannst mörgum hér um slóð- f ir sem bandað væri móti fram f réttri hendi fólksins i landinu i til að fá að vera með í upp- f byggingu Skálholts og létu þá f afstöðu sína til málsins eðli- I lega mótast af því. Okkur er f kunnugt um, aö svo var víðar. f Álíta margir hér, að frekar i beri að ýta undir það, sem | þjóðin vill vel gjöra, en mæta f þvi með þögn og afskiptaleysi, \ eins ,og óneitanlega hefir ver- f ið gert í þetta sinn. Líklega er i það óviljaverk, en á kostnað \ Skálholts. Og er það illa farið. f Akurnesingar vona þó, að f Skálholtsdómkirkja megi f njóta gjafar þeirra og felur | stjórn Skálholtsfélagsins hana I til ráðstöfunar, þegar þar að f kemur. Eins og söfnunarlistar bera 1 með sér hafa allmargir ánafn- f að Skálholti árlega fjárhæð í 1 næstu fjögur ár. Samkvæmt f því veröur gjöfin alls kr. i 25.500,00 — tuttugu og fimm f þúsund og fimm hundruð f krónur. f Með vinsemd. F. h. Skál- f holts-söfnunar á Akranesi. | Gleðilegt nýár! Ásgeir G. Gunnlaugsson & Go. Gleðilegt nýár! Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Gleðilegt nýár! Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Gleðilegt nýár! Hofsvallabúðin h.f. Gleðilegt nýár! Verzlunin Ghic. Gleðilegt nýár! Herrabúðin, Skólavörðustíg 2. Gleðilegt nýár! Skóverzlunin Hector h.f. Gleðilegt nýár! Prjónastofan Hlín. Gleðilegt nýár! Tjarnarcafé. f Tih iii 111111111111 iii iiiiiin 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiri Jón M. Guðjónsson, Árni Árnason“. Nokkurs sársauka lcennir í bréfi þessara tveggja ágætu áhugamanna um Skálholts- málið. Orsökin liggur ljóst fyr ir. Á s.l. hausti var undirbúin allsherjar fjársöfnun á vegum Skálholtsfélagsins um allt Skálholtsbiskupsdæmi forna. Tíminn var kominn til slíks átaks. Það hafði alltaf vakað fyrir Skálholtsfélaginu, að þjóðarhelgidómurinn skyldi hafinn úr niðurlægingu sinni Gleðilegt nýár! Pípuverksmiðjan h.f. Gleðilegt nýár! | Gamla kompaníið h.f. 1111111111111111111111n 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,|lu tmmuiniiinimmitmwinimiinmimmnmnnmiimmmmunimmniuiiiiimniniiimiimnuiHiiinnnmmmmnmmuimmmmiMnim-mnnnmnmmnmnnmmimimmimuinmnnmimuiiuinmmnuiuwinmnimnmiumnnliniinuumnimiuintuimnmnnnnnunnmmnMmunmmiummmimnnnmHmitmniiiminmnmiimnimmimnmnnimiimmmliinnnnimninnimimnnnunummnniin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.