Tíminn - 31.12.1954, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.12.1954, Blaðsíða 16
38. árgangur. Reykjavík, 31. desémber 1954. 296. blað. Margir merkir sögufrægir gripir á Skálholts- sýningunni í Þjóðminjasafninu •i i Þessi mikli kaleikur er fagur er -Að undanförnu hefir stað- ið yfir í Þj óðminj asafninu merkileg- sýning á munum frá Skálholti. Verður sýning in lokuð í dag og á morgun, en opin á sunnudag kl. 1—10 siðdegis og síðan fyrst um sinn á venjulegum heimsókn artíma safnsins. Á sýningu þessari er hægt að kynnast Uppgreftrinum í Skálholti. Þar eru margir merkir munir, sem tilheyrt hafa Skálholtsstað á ýmsum tímum. Þar er steinkista Páls biskups, stikill af bagli hans, hökull frá þvi fyrir siðlskiptón og margt fleira. Fyrir mið|jum gafli er alt- ari með mynduim úr altáris- brík, þeirrl er kennd er við Ögmund biskup. Fylgir sú saga bessum tréskurðarmynd um, að tvær konur hafi bor ið Ögmundarbrík úr kirkju- bruna 1527. Þótti það jarð- teikn vegna þess hve bríkin var þung, en fyrir það eru tréskurðarmyndir þessar níú til sýnis á Skálholtssýning- imni á virðulegum stað. Ekki hefir vegur þeæará helgu dóma þó allt'af verið kirkjugripur ot einn sá merkasti í eigu íslendinga. Ilann úr Skálholtskirkju og er á sýningunni. slíkur. Um langt árabil voru þessar tréskurðarmyndir á hrakningi. Voru fluttar til Eyrarbakka á leið til Dan- merkur. Er sagt að myndirn ar hafi lengi legið í vöruhús- um. á Eyrarbakka og meðal annars verið notaðar á gólf undir mjölsekki, svo að þeir blotnuðu síður af gólfsagga. Tréskurðarmynd úr Ogmundarbrik. Sýnir Jóhannes skírara. En allt um það komust myndir þessar úr Ögmundar brík til Kaupmannahafnar að lokurn, en voru sendar aftur til íslands 1930, þegar Danir sk’jluðu mörgum þj óðlegum gripum íslenzkum. Á veggjum eru myndir frá uppgreftinum - í Skálholti og einnig af Brynjólfskirkju. Þar er og fróðlegur uppdrátt itr a4 grunnum klrkna er staðið hafa í Skálholti. Of langt mál yrði að segja hér frá öllum þeim gripum scm á sýningunni oru. Er auðséð að vel hefir til henn ar veriö vandað af hálfu þj óð minjasafnsins- og er vel til fundið að efna; til slíkrar sýn Sagði Kristján Eldjárn þjóð minjavörður - tíðindamanni blaðsins í gær að ætlunin væri að koma upp fleiri slík um sérsýningum i Þjóðminja safnínu. Stikill af bagli Páls biskups, er fannst ji kistu hans, er hún var opnuð í sumar. Séð inneítir sýninagrsal Þjóðminjasafnsins, þar s^m Skálholtss^ningin sbendur. Á gólfi stendur sijeinkista Páls bisk- úþs, en fyrfr gafli er altasi, þar sem komið er fyrir myndum úr Ögmundarbrík. Til hrrjpri er hökull úr Skálholtskirkju, sem er gotneskur að gerð ogj. úr kaþólskum sið. Var hann í Skálholtskirkjum alla tíð eftir siasbyltingu, þar til fjwir fá um árum að hadn var duttur. í Þ"Jóðmínjasafnið. (Myndimar tók Guðni Þórðarson.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.