Tíminn - 05.01.1955, Blaðsíða 3
TÍMINN, miðvikudaginn 5. janúar 1955.
3
blað.
Loftleiðir fluttu um
11 þús. farþega 1954
Starfsemi Loftleiða hefir aukizt mjög á árinu, sem nú er
senn liðið. Fluttir hafa verið 10.947 farþegar, 136 tonn af
vöriím og 25 tön?i af pósti. Til samanbur^ar má geta þess
að árið 1953 voru fluttir 5.089 farþegar, 83 tonn af vörum
og 18 tonn af nósti. E?z?i meiri verður þó breyti??gin, ef miðað
er við árið 1952, því að þá voru ekki fluttir nema 1.696 farþ.
Fjöldi flugferða hefir vit-
anlega vaxið mjög á þessu
tímabili. Árið 1952 voru ekki
nema 58 ferðir milli megin-
lands Evrópu og Amerívku.
Næstu ár fj.ölgaði þeim upp
í 2 04 en á þessu ári hafa þær
verið 218. Viðkomustaðir
nafa vérið h,inir sömu og
fyrri ár, Hamborg, Kaup-
fnannahöín, Stafangur, Osló
Reykjavík og New York, en
í vor bætist Gautaborg við.
Frá því í byrjun nóvem-
bermánaðar hafa tvær ferð-
ir verið farnar í viku hverri
miili meginlanda Evrópu og
Ameríku, en gert er ráð fyrir
Brezkir járnbraut-
arstarfsmenn hóta
verkfalli
London, 30. des. — Verka-
lýðssamband járnbrautar-
starfsmanna í Bretlandi boð
ar verkfall 9. janúar n. k., ef
ekki verður gengið að launa
kröfum þeirra fyrir þann
tíma, en þeim hefir verið
þverlega hafnað af fulltrú-
um ríkisjárnbrautanna. Á-
rangur hefir enginn orðið af
störfum rannsóknarnefndar,
sem skipuð var í málið.
að þeim verði fjölgað 1. apríl
1955.
Fluglið Loftleiða hefir hald
ið kyrru fyrir núna um há-
tíðirnar, en ferðir munu hefj
ast aftur strax eftir áramót
in. Fyrsta flugvél Loftleiða
frá Evrópu er væntanleg 2.
janúar og verður fterðinni
haldið áfram til Bandaríkj-
anna eftir skamma viðdvöl
hér. Flugvélin er væntanleg
aftur frá Bandaríkjunum 5.
janúar.
25 ríkjum boðið
til ráðstefnu á
Jagakarta
Jagakarta, 29. des. Ákveðið
var á ráðstefnu Columbíaríkj
anna í dag að bjóða 25 ríkjum
í Asíu og Afríku til ráðstefnu,
sem halda skal í Jagakarta í
apríl n. k. Meðal þeirra ríkja,
sem boðið verður, eru Kína
og Japan, Suður- og Norður
Viet Nam, Laos og Cambodia.
Hins vegar verður stjórninni
á Formósu ekki boðið né held
ur Suður- eða Norður-Kóreu.
ísrael verður heldur ekki boð
ið af ótta við reiði Arabaríkj
anna.
og kostarybur minna
Með því að nota Rinso fáið þér glæstastan á-
rangur. Það er ekki aðeins ódýrara en önnur
þvottaefni, hetdur þarf minna af því og einnig
er það skaðlaust höndum yðar og fer vel með
þvottinn, því að hið freyðandi sápulöður hreins-
*úr án þess að nudda þurfi þvottinn til skemmda.
Skaðlaust höndum yðar
— fer vel með þvottinn
!
Dregið í 1. flokki 10. janúar,
annars 5. hvers mánaðar.
Verð miðans:
10 kr. Endurnýjun 10 kr.
Ársmiði 120 krónur.
Kaupið miða
hjá næsta umboðsmanni.
Óseldum miðum fækkar ört.
Enn fjölgar vinningum í
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.
Moð árinu 1955 bætast við
1000
nýlr vinningar að fjárhæð
kr. 200,OOO,oo
án þess að miðum f jölg'i eða
verð þeirri hækki
Alls verða á boðstólum
á árinu í
Hæsti vinningur er
150 |nisuud krónur
auk þess
11 vinningar á 50 búsund krónur
21 vinningur á 10 þúsund krónur
56 vinningar á 5 þúsund krónur
og 6911 vinningar
frá 150 til 2000 krónur.
VORUHAPPDRÆTTI S.I.B.S.
7000 vinningar að fjárhæð 2 milijónir og 800 þús. kr.
Gleðilegt nýár, þukk fyrir
viðskiptiu á liðna árinu —
Umboðsmenn hapþdrættisins
í Reykjavík og Hafnarfirði:.
S.Í.B.S. Austurstræti 9 V" ]
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26
Verzlunin ROÐI, Laugavegi 74
Carir rfíemming Sveins, Nesvegi 51
Emihú Þorgeirsd, verzl. Pfaff, Skólav.st.
Hréyfilsbúðin, Kalkofnsvegi
Kópavogsbúðin, Kópavogi
Bókabúð Böðvars B. Sigurðss. Hafnarf.
Happdrættið lætur hinn vaxandi
fjölda viðskiptavina njóta hagn-
aðar af þeim tekjum, sem stór-
aukin viðskiptavelta gefur og fjölg
ar vinningum og hækkar þá, ár
frá ári, án þess að verð miða hækki
Skattfrjálsir vinniiigar
Aðeins heilmiðar ntgefnir
Síðan happdrættið tók til starfa
1949 hefir það greitt í vinn. alls
8 milljónir oj»' 650 þús. kr.
er skiptast í 26 þús. vinninga
Þessi mikla fjárhæð hefir lagt
tryggan grundvöll að efnalegri
velmegun margra manna.
Freystið g'æfunnar í
Vöruhappdrætti S. t. B. S.