Tíminn - 05.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.01.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavík, 5. janúar 1955. 2. blaðJ Góðar skemmtanir í Ólafsfirði um liátíðarnar Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Hér hefir verið sérstaklega Btillt og bjart veður öll jólin en fremur kalt þar til á ný- ársdag, en þá gekk veður til lp.ndáttar og hefir verið milt og þitt síðan. Milli jóla og nýárs var mik ið um skemmtanalíf hér. — Kvenfélagið Æskan sýndi sjónleikinn Góðir eiginmenn sofa heima tvisvar fyrir troð fullu húsi og barnastúkan Áróra sýndi leikritið Skjald- vör eftir Pál J. Árdal einnig tvisvar við svo góða aðsókn, að færri komust að en vildu. Ennfremur voru bíósýningar og dansskemmtanir. Á gaml- árskvöld var áramótadans- leikur og mjög góð skemmti- atriði, sem íþróttafélagið Leiftur sá um. Fór skemmt- unin öll hið bezta fram og skemmti fólk sér vel. Ölvun var varla sjáanleg á nokkr- um manni. Fór allt fram með friði cg spekt jafnt úti sem inni, og höfðu unglingar sig óvenjulega litið í frammi. Minna var um sprengingar en undanfarið. BS. —----- . ií , i Minningargjöf til Slysavarnafélagsins í gær bárust Slysavarna- félaginu fimm þúsund krón- ur að gjöf frá Matthildi Jó- hannesdöttur. Matthildur gefur þessa upphæð til minn ingar um mann sinn, Hjör- leif Björnsson, bónda að Hof stöðum í Miklaholtshreppi. ■— » —. - - - Þrír bátar róa frá Hólmavlk Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. Veður hefir verið afbragðs gott hér um slóðir síðustu dag ana, autt í byggðum en ekki bílfært súður Strandir. Margt manna er nú farið 'eða í þann vegihn að fara suður á ver- tíð í Vestmannaeyjum eða við Faxaflóa. Þrír bátar róa héðan í vetur og mun verða hart á þvl að hægt sé að manna þá. ÓJ. rfitt að fá hingað erlent fólk til landbúnaðarstarfa Á síðasta ári vorn ráðolr hlngað allmargh* átlcsBdingar t»h óvíst um ráóniasgar á J». ári Á siðast liðnu ári var ráðið allmargt af erlendu fölbi hingað til lands til landbúnaðarstarfa. Flestir þeir, sera komu, voru Danir, en annars er mikil atvinna og skortur á vinnuafli um alla Norður-Evrópu og bví örðugt að fá fólk þar. Franskar hersveitir herja fast á skæruliða Túnismanna í f jöllunum og afvopna oft heila herflokka um þessar mundir. Ná þeir oft miklum vopnabirgðum, eins og þessi mynd sýnir, þar sem skotvopnum eftir slíka för hefir verið hrúgað saman á torgi í Túnisborg. Snjókoma og frosthörkur frá ftalíu til Noregsstranda Vetrorhörkur herja alla V-Evrópii. Nokkr ir hafa farizt. Saiagöugucrf iðleikar ntiklir London, 4. jan. — Um alla V-Evrópw, allt frá N-Ítalíu til Noregs, er nú vonsku veður, frosthörkar, snjókoma og veð- urofsi. Hefir svo verið undanfarna 4 daga, og í dag var veðrið einna verst, enda fórwst nokkrir menn í umferða- slysum eða á annan hátt. Á N-Ítalín mældzst 13 stzga frost og er það mesti kuldi sem komið hefir á þessum vetri. Frá öl-lum vesturhluta álf- unnar berast fregnir um hina mestu samgönguerfiðleika á sjó og landi svo og í lofti. Flug völlurinn í Brussel var lokað ur í allan dag, þar eð flugvél um var ekki talið óhætt að lenda þar sökum hvassviðris og ísingar. Hér fara á eftir fregnir um ástandið frá nokkr um borgum Vestur-Evrópu: Vínarborg. Mikil snjókoma er í mörgum héruðum Austur ríkis. Lesin var í útvarpið í Vínarborg tilkynning frá bæj aryfirvöldum, þar sem fólk var hvatt að vefja sem bezt allar vatnsleiðslupípur í hús- um sínum til að forða því að i þeim frysi. London: Hvassviðri með snjókomu var um mikinn hluta Bretlandseyja. í London var mesta snjókoma sem þar hefir komið í vetur. Járnbraut arkerfi borgarinnar lamaðist algerlega í eina klukkustund. Fékk fólk þá forsmekkinn af ástandi því, sem skapast mun, er járnbrautarverkfallið hefst á sunnudaginn kemur. Víða um landið stöðvuðust járn- (Framliald á 7. síðu). Búnaðarfélagi íslands berst jafnan mikið af fyrirspurnum úr sveitum landsins um það, hvort ekki sé hægt að fá er- lent fólk til landbúnaðar- starfa, því að mikil vinnufólks ekla er víða í sveitum lands ins. Hefir Gísli Kristjánsson, ritstjóri, annazt þessi mál af hálfu Búnaðarfélagsins og reynt að verða við óskum bænda um vistráðningu er- lends fólks, eftir því sem hægt hefir verið. Spurðist Tíminn fyrir um þessi mál hjá Gísla í gær og eins um horfurnar á því, að hingað komi erlent fólk til landbúnaðarstarfa á þessu ári. Óvíst um ráðningu. Um það sagði Gísli, að ekk- ert væri hægtf að fullyrða, enda væri það- ríkisstjórnar- innar að ákveða, hvort veita skyldi atvinnuleyfi, en vist væri það, að skortur yrði á vinnuafli í sveitunum og ekki nein sjáanleg leið til að fá is lenzkt fólk til að sinna þeim störfum, er þar falla til. Verkafólk á s. 1. árl. Á síðasta ári sá Gísli um Gott bílfæri á öllum helztu áætlunarleiöum Síðustu sólarhringa hefir færð á þjóðvegwm farið stöðugt baínawdi. Er nú grezðfært um Holtavörðwheiði og Öxnadals heiði á norðwrleið. Engar tálmanir eru heldwr á Vesturlands leiðinni né á Þingvallaleið og Hellzsheiði. Er þetta óvenju gott í janúar, einkum þegar þess er gætt, að allmikil fönn var komin á þessum leiðum. 4200 kr. stolið í KRON í Kópavogi í fyrrinótt í fyrrinótt var brotizt inn í verzlun KRON við Hafnar- fjarðarveg í Kópavogi, en þjófar hafa áður lagt leið sína í þá verzlun. Var farið inn um glugga á bakhlið verzlunar- innar. Komsf þjófurinn yfir 4200 krónur í peningum, og auk þess lítilsháttar af sígarettum. Ekki hafði tekizt að bafa hendur í hári hans í gær. Nokkuð hefir verið um inn brot hér í bæ að undanförnu. Aðfaranótt gamlársdags var brotizt inn í Mjólkurbarinn við Laugaveg og stolið 300 kr. og nokkru af sígarettum. Á nýársdagsnótt brutust þrír menn inn í prentsmiðj- una Eddu, en húsvörðurinn, Halldór Sigurðsson, var vak- andi og tilkynnti lögreglunni um innbrotið og handsamaði hún mennina á staðnum. Þá voru nokkur innbrot í fyrrinótt. 300 krónum var stol ið í Kjöt & Grænmeti við Snorrabraut. Fatnaði og sígar ettum í sjófataverzlun í Ána naustum og einhverju smáveg is í Eyjabúð við Bústaðaveg. I gær voru áætlunarbif- reiðar Norðurleiðar ekki nema klukkutíma yfir Holta- vörðuheiði og voru þær komn ar um klukkan fimm á Blönduós. Engar tálmanir voru heldur á Öxnadals- heiði, þar sem vegurinn hafði verið lagfærður í fyrradag. Fjöldi farþega. Margir farþegar hafa ver- lð með áætlunarbílnum að undanförnu. Komu 50—60 Skaðabætur vegna kiarnorkutilrauna 4/ Tókíó, 4. jan. — Undirritað- ur hefir verið skaðabótasamn ingur milli stjórna Bandaríkj anna og Japans vegna tjóns, sem kjarnorkusprenging Bandaríkjanna á Kyrrahafi s. 1. vor olli á lífi, heilsu og eignum japanskra borgara. Nemur skaðabótaupphæðin 200 milljónum dollara. Sendi herra Bandaríkjanna sagði við undirritun samningsins, að Bandaríkin hörmuðu mjög hversu til hefði tekizt og mundu sjá til þess, að slíkir atburðir endurtækju sig ekki. með þeim í fyrrakvöld og í gærmorgun fóru 40—50 norð ur. Búizt er við yfir fimmtíu farþegum í kvöld, skólafólki og vermönnum.-^- . Góð vetrarfærð er einnig á Vesturlandsleiðinni, en í fyrradag fóru áætlunarbif- reiðarnar alla leið vestur í Saurbæ. þau skipti verkafólks, er þá fóru fram að einhverju leyti á (Framhald á 6. si5u). Erlendar fréttir í fáum orðum □ Dag Hammarskjöld kom í dag með föruneyti s(nu til Hanká í Kína og kemur árdegis í dag til Peking. □ Arbenz, fyrrv. forseti Guate- mala, er komiiin til Párísar á leið til Rússlands, þar sem hann hefir fengið landvistarlpyfi. □ Lögregla Panama leitar til rík islögreglu Bandarikjanna um aðstoð við að handsama morð- ingja Remons forseta. 50 manns hafa verið fangelsaðir í sambandi við morðið. □ Brezka ríkisstjórnin hyggst tak marka ferðafrelsi rússneskra borgara í Bretlandi, ef Rússar lina ekki -á sams konar reglum hjá Eér. Ekki tókst að af- stýra verkfallinu í Bretlandi London, 4. jan. — Fullvíst er nú, að allsherjarverkfalli járnbrautarstarfsmanna í Bretlandi verður ekki forð- að. Talsmaður sambandsins sagði í dag, að verið væri að leggja síðustu hönd að und irbúningi þess. Á aukaráðu neytisfundi í dag var skipuð sérstök ráðherranefnd, sem á að sjá svo um, að vinnsla kola geti haldið áfram ó- hindrað, þrátt fyrir verkfall ið. Einnig á hún að gera ráð stafanir, svo að fólk geti kom izt til vinnu sinnar og reyna með einhverjum hætti að tryggja nauðsynlegustu sam göngur og flutninga í land- inu. EVS jög vel sóttir kynningarfund ir samvinnumanna í V-Skaft. Seinni hluta nóvember-máwaðar voru haldnir kynning- arfunoir á vegúm samvinnumanna í hverjum hreppi á félagssvæði Kaupfélags Skaftfelli?iga og stóð félagið fyrir fu?idum þessum efi þar fluttu ræður Halldór Sigurðsson, bóndi á Staðarfelli, erindrek? Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, og Óskar Jónsson, bókari í Vík fyrir hönd félagsins. Fundir þessir voru afbragðs inu, starfsemi SÍS og skipu- vel sóttir hvarvetna, og mun láta nærri, að þá hafi sótt 70—80% þess fólks, er hægt var að búast við, að komist á slíkt mannampt, og sóttu þá jafnt bændur, húsfreyjur og ungt fólk. Halldór Sigurðsson flutti á fundunum erindi um sögu samvinnusamtakanna í land lag samvinnufélaáa, óákar Jónsson ræddi hins vegar um starfsomi Kaupfélags Skaft- féllinga og samvinnustarfið á félagssvæðinu. Síðán var sýnd kvikmynd. Var undir- búningur fundanna hinn á- gætasti af hendi kaupfélags- ins og áhugi fólks fyrir þeim mikill eins og sóknin sýnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.