Tíminn - 05.01.1955, Blaðsíða 7
g. blaff.
TÍMINN, miðvikudaginn 5. janúar 1955.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fer væntanlega frá
Stettin í dag. Arnarfell er í Reykja
vík. Jökulfell er væntanlegt til Rvík
ur í dag. Disarfell er á leið frá Ham
borg til Reykjavíkur. Litlafell er í
olíUflutrilngUm. Helgafell er í Rvík.
Elin S. átti að koma til Austfjarða
í gærVí______________
Ríkisskip:
Hekla fór frá Akureyri síðdegis í
gær á vesturleið. Esja verður vænt-
anlega á Akureyri í kvöld. Herðu-
breið fer frá Rvík á morgun austur
um land til Bakkafjarðar. Skjald-
breiö fór frá Reykjavík í gærkveldi
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
er á leið frá Vestfjörðum til Rvík-
ur. Baldur fór frá Reykjavík í gær
Jrveldi til Gilsfjarðar og Hvamms-
íjarðar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull 31. 12. Kem
ur til Reykjavíkur um k). 18 í dag
4. 1. Dettifoss fór frá Gautaborg 3.
I. til Ventspils og Kotka. Pjallfoss
íer frá Reykjavík í fyrramálið 5. 1.
til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og bað
an til Reykjavíkur. Goðafoss fer írá
Patreksfirði í dag 4. 1. til Keflavik-
ur, Akraness og Reykjavíkur. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn 8. 1.
til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer
frá Rotterdam í dag 4. 1. til Rvíkur.
Reykjafoss fer frá Rotterdam 5. 1.
til Hamborgar. Selfoss fer frá Köb-
mandskær 4. 1. til Falkenberg og
Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom
til New York 2. 1. frá Rvík. Tungu-
foss fór frá Reykjavik 27. 12. til N.
Y, Katla fer frá Keflavík í kvöld
4. 1. til Akraness, Hafnarfjarðar,
Bíldudals, Súgandaljarðar og ísa-
íjarðar og þaðan til London og Pól-
Jands.
Ur ýmsum átium
Loftleiðir.
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7
árdegis í dag frá New York. Plug-
vélin fer kl. 8,30 til Stavangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
ÁUhagafélag Strandamanna
minnir á jólatrésfagnað félagsins
í dag kl. 3,30 og skemmtifundinn
k). 9 í kvöld í Tjarnarkaffi. Harald-
nr Á. Sigurðsson mætir á fundin-
tim.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 12.-18. des. 1954 samkv.
skýrslum 20 (20) starfandi lækna.
Kverkabólga, 52 (34). Kvefsótt 125
X82). Iðrakvef 10 (20). Mislingar 65
(65). Hettúsótt 19 (22). Kveflungna
bóíga 9 (11). Rauðir hundar 55 (40).
Skarlatssótt 2 (0). Kikhósti 1 (0).
Hlaupabóla 4 (7). Svimi 2 (0).
Peningagjafir til vetrarhjálparinnar
Bókayerzl. Sigfús Eymundsen gr.
50Ó, G. Helgason &.Melsted 500, K.
A. 100, N, N. 100, sent í bréfi 100,
N. N. 50, Kristinn Guðnason 200,
G. p. 200, Jóhann H. Jóhannsson
100, Þyrey Árn^dóttir 50, N. N. 50,
Sanitas h.f. 500, Grétar Ingvarss.
200, Ónefndur 50, I. Brynjólfsson
& Kvaran 500, Hamar h.f. 500, Eyj-
ólfur Jóhannsson 500, Samtr. ísl.
botnvörpuskipa 500, Lýsissaml. ísl.
botnvörpuskipa 500, Z 200, G. Þ. 100,
J. Á. 200, Gufupressan Stjarnan n.f.
500, N. N. 25, Halla Briem 100, Guð
rún Einarsd. 200, Guðr. Gísladóttir
100, Edda Breiðfjörð 100, Simamað
nr 50, N. N. 100, Loftur Bjarnason
50, N. N. S. H. 500, N. N. 50, P. E.
50, Jón 50, Árni 10, Georgia Björns
son 100, Penninn 500, Smiðjurnar
5000, Þ.. G. 20, Gunnar Júlíusson 25,
Sigurjón Jónsson 100, Karl Run-
ólfsson 50, Kassagerðin h.f. 500, P.
G.'.IOO, Jón N. Jóhannesson 100, E.
Ii. 50, Magnús Kjaran 500, Björgvin
Schram 500, G. G. E. 500, D. L. 100,
Stgfán Sigurðsson 400, N. N. 40,
Htmur 50, N. N. 25, J. S. & G. Þ.
400y' Loftleiðir h.f. 500, Þ. Þorgrímss.
25$ u. j. Sb, n: n. 20, vnhj. víi-
hjáiifissöri"Í66,'-'Steinunn Halldórsd.
Loftlagsbreyting
(Framhald af 5. siðu).
norðri misst broddinn, er þeir nálg
jafnara. Baráttan milli heita og
sjaldnar. Baráttan milli heita og
kalda loftsins ríkir á Norðurhvel-
inu, og veldur oft hamförum höf-
uðskepnanna, sem Suðurlandabú-
inn stendur magnlaus á móti.
Spurningin um hvaða loftslag sé
bezt, getur því orðazt á tvennan
hátt: Hvaða loftslag er bezt fyrir
hinn harðgera, og hvaða loftslag
er bezt fyrir þann, sem vill hafa
það náðugt? Svo má ekki gleyma,
að hvort tveggja hefir sína galla.
Ýmsir sjúkdómar algengari
á norðurhveli.
Meðal þeirra, sem búa í norð-
lægari löndum eru hjartaslag og
aðrar hringrásartruflanir algengara
banamein, og einnig eru þeir gjarn
ari á að sýkjast af sykursýki, skjald
kirtilsbólgu og þjást af blóðleysi og
geðveiki, botnlangabóigu, andar-
teppu, liðagigt, bronkitis og öðrum
sjúkdómum í öndunarfærum. Allir
þessir sjúkdómar virðast þrífast
einstaklega vel í hinu jafna norð-
læga loftslagi. En ef menn svo
halda suður á bóginn með það fyrir
augum að hvíla taugarnar og hressa
upp á heilsuna, taka þeir á sig þá
áhættu að sýkjast, eða jafnvel
hljóta bana af einhverri slæmri
smitpest, því að þróttur hvítu blóð
kornanna þverr 1 hitanum, og hæfi
leiki þeirra til að vinria á bakterí-
unum minnkar.
En bráðnun íssins í kringum pól-
ana og loftslagsbreytingin, sem
verður um leið, ganga svo hægt
fyrir sig, að ekki er hægt að merkja.
í núverandi hitabylgju hefir haf-
flöturinn til dæmis ekki stigið
nema fáa sentímetra, svo enn mun
langur tími líða þar til gondólarnir
leysa leigubifreiðarnar af hólmi i
New York, Kaupmannahöfn eða
Reykjavik.
50, N. N. 80, Jóhanna 20, G. G. 100,
Daníel Þorsteinsson 500, N. N. 50,
Pr. Bertelsen 200, Kr. Kristjánsson
500, Orka h.f. 300, Haraldarbúð h.f.
500, Heildverzl. Har. Árnas. 1000,
D. S. 25, N. N. 500, Jóhannes Orms
son 80, N. N. 50, Hjörtur Jónsson
100, Sig. Stefánsson 50, Sigurgeir
Geirsson 200, N. N. 150, E. C. Ágúst
Jónsson 200, N. N. 50, N. N. 100,
Skúli Eysteinsson 30, Á. H. E. 100,
Ragnar Jónsson 50, S. 20, Eyjólfur
& Markús 100, N. N. 100, Málarinn
h.f. 500, Dóra 100, Nanna-Fúsi-
Anna-Þóra 50, A. Ó. 30, Ólafur
Gíslason & Co. 500, Egill Vilhjálms
son 500, Makki 100, Ólöf-Þórarinn-
Sigrún 100, Ásgeir Jónsson 100,
verzl. Hans Petersen 1000. — Kærar
þakkir. P. h. vetrarhjálparinnar,
Stefán A. Pálsson.
Hjálparbeiðni.
Nokkrir Dýrfirðingar hafa í
hyggju dð gangast fyrir fjársöfnun
til hjálpar ungu hjónunum, sem
brann hjá að Innri Lambadal í
Dýrafirði á dögunum.
Ástæður þeirra eru ákaflega erf-
iðar. Voru þau nýbúin að kaupa
jörðina. Misstu þau að kalla allt
sitt í brunanum og var húsið mjög
lágt vátryggt. Tekur blaðið fúslega
á móti framlögum frá þeim, sem
rétta vilja hjálparhönd.
Blöð og tímarit
Iðnneminn,
málgagn iðnnemasambands ís-
lands, desemberhefti 1954, hefst á
grein, er nefnist Prentsmiðjur dag-
blaðanna útskrifa nemendur eftir
tveggja mánaða nám, en flytur auk
þess greinarnar Fræðslu- og upp-
lýsingastarf, eftir Sigurð Guðgeirs-
son, Ástandið í iðnfræðslunni, eftir
Ólaf Eiríksson, sögurnar Glerbrot
í sólskini, og Hjá tannlækni, fram-
haldssögu eftir Jack London o. m.
fl.
Ársrit Germaníu
hið vandaðasta
Félagið Germania hefir gef
ið út þýzk-íslenzkt ársrit, er
nefnist ísland 1955. Er það
hið vandaðasta að allri gerð.
Ritstjórn hafa annazt Sigurð
ur'H. Pétursson og Pétur öl
afsson. í ritinu eru margar
ágætar myndir frá íslandi,
flestar eða allar teknar af Þor
steini Jósepssyni. í ársritinu
eiga þeir greinar Geir Zoega
vegamálastjóri, Gunnar Gunn
arsson skáld, dr. Herwig Effen
berg og þar er þýðing á kvæði
eftir Einar Benediktsson gerð
af Jóhanni Jónssyni.
Leikrit sýnt á
Hofsósi
Frá fréttaritara Tímans
á Hofsósi.
Leikfélagið á Hofsósi stytti
mönnum skammdegisstund-
irnar um hátíðirnar. Verk-
efni félagsins_að þessu sinni
var leikurinn Góðir eigin-
menn sofa heima.
Milli jóla og nýárs hafði
félagið eina sýningu fyrir
börn og var öllum börnum
kauptúnsins boðið á skemmt
unina og til að horfa á leik-
inn.
Snjólaust er norður á Hofs
ósi og í Skagafirði yfirleitt og
óvenju góð færð um vegi. Er
ekfært milli Hofsóss og Haga
nesvikur sem er sjaldgæft á
þessum tíma árs.
70 þús. segja upp
sanmiiigum í
Danmörku
NTB-Kaupmannahöfn, 4.
jan. — Kjaradeilur virðast
í aðsigi í Danmörku. Verka-
lýðsfélög landbúnaðarverka-
manna, skógarhöggsmanna
og garðyrkjumanna, hafa
sagt upp gildandi samning-
um. Nær þetta til samtals 70
þús. verkamanna. Samning-
ar þeir, sem nú gilda, renna
ekki út fyrr en 1956, en
danska alþýðusambandið hef
ir fallizt á þá kröfu verka-
lýðsfélaganna, að vinnutími
í þessum starfsgreinum skuli
styttur úr 9 klst. á dag í 8 yf-
ir sumarmánuðina. Hins veg
ar haf& vinnuveitendur ekki
viljað fallast á þessa ný-
breytni.
Sjónvarp notað á
járnbrautarstöðvum
Moskvu, 4. jan. — Útvarpið
í Moskvu skýrir svo frá í dag,
að sjónvarp sé nú notað til
mikils hægðarauka á járn-
brautarstöðinni í Leningrad.
Upptökutækjum hefir verið
komið fyrir víða um stöðina.
Umsjónarmenn geta nú með
aðstoð sjónvarpstækja fylgzt
með umferðinni á járnbraut
arstöðinni og mun betur en
áður .glöggvað sig á öllu sem
gerist og tekið ákvarðanir
samstundis á grundvelli þess
ara upplýsinga. Mikill kost'
ur er það ennfremur, að hægt
er að fylgjast með umferð-
inni á þennan hátt jafnt á
nótt sem degi.
Góðar gjafir til
Kópavogssafnaðar
Enn hafa Kópavogssöfnuöi
borizt höfðinglegar gjafir.
Rétt fyrir hátíðarnar var að
því vikið á safnaðarfundi, að
nauðsyn bæri til að kaupa
nýtt orgel til afnota við guðs
þjónustur safnaðarins.
Nú hafa þrír menn þegar
lagt fram sínar eitt þúsund
krónurnar hver í þessu skyni,
þeir Egill Bjarnason bóksali,
Guðmundur Matthíasson tón
listarkennari og Sigurfinnur
Kallvarðsson múrari.
Á gamlársdag afhenti mað
ur, sem ekki vill láta nafns
síns getið, mér fimm þúsund
krónur, sem gj öf sína til vænt
anlegrar Kópavogskirkju.
Vildi hann með því votta
þakklæti sitt til Guðs fyrir
veittar velgerðir á liðnu ári.
Fyrir hönd Kópavogssafn-
aðar þakka ég allar þessar
rausnarlegu gjafir og óska
gefendum blessunar á kom-
andi tímum.
Gunnar Árnason.
Einn bátur rær frá
Ranfarhöfn —
Öruéé og ánægð með
trýgéinéurta hjá oss
Frá fréttaritara Tímans
á Raufarhöfn.
Afbragðstíð hefir verið hér
undanfarið. Sléttan snjólaus
með öllu og fé liggur víðast
hvar úti eða við opið. Eitt-
hvað er þó gefið með. Allar
afurðir sumarsins nema lít-
ið eitt af saltfiski, er farið
héðan. Einn bátur rær héðan
og fiskar vel. Margt manna
fer héðan til vertíðarstarfa
sunnan lands. HH.
Erlcnt vcrkafólk
(Framhald al 8. síðu).
vegum Búnaðarfélags íslands.
Á árinu voru ráðnir hingað
til starfa 51 Dani, 2 Svíar, 1
Norðmaður, 5 Þjóðverjar, 2
Svisslendingar, 4 Hollending
ar, 1 Englendingur og 1 Ný
sjálendingur.
Að undanförnu hefir verið
tiltölulega auðveldast að fá
fólk í Hollandi, enda hefir ver
ið mikill útflutningur fólks
þaðan undanfarin ár. Hafa til
dæmis um 300 þús. Hollending
ar flutt búferlum til Kanada
síðan 1949. Nú er hins vegar
að verða á þessu nokkur breyt
ing, því að atvinna hefir auk
izt stórlega í Hollandi sakir
aukins iðnaðar þar í landi á
síðastliðnum tveimur árum.
Siijókoma
(Pramhald af 8. síöu).
brautir með öllu, en annars
staðar langt á eftir áætlun.
Genf: í Sviss er mikil fann
koma og frost, en þar eru
menn slíku vanir. Skemmti-
ferðafólk, sem dvelur á hinum
frægu vetrarskemmtistöðum i
svissnesku Ölpunum unir hins
vegar ágætlega hag sínum.
Osló: Á öllum Norðurlönd-
um er versta veður, snjór og
kuldi. Rafmagnsnotkunin hef
ir verið svo mikil í Osló og ná
grenni undanfarna 2 sólar-
hringa, að spennufall hefir
orðið stundum, þótt orkuverin
neyti alls til að auka fram-
leiðslu sína.
. S.AJM1 VU HT-íHnTTOÝfHc ©
I Blikksmiðjan |
| GLÓFAXI I
í HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 I
•««nMiiimmiMtMiimiiiMiM«ifiii«m*m»imiMimiitMiiu
Vondaðtr trulohmarhringif
i
JónDalmannsson
gudATrúouX'
SKÓIWÖRÐ’JSTÍGZI - SÍMI
Óskil
Rauður hestur 1—2 vetra,
mark: Stúfrifað hægra, í
óskilum á Selfossi. Hafi
eigandi ekki gefið sig fram
innan viku verður hestur-
inn seldur.
Hreppstjórl.
Eusku kuaúsfjyriiaii
(Framhald af 4. síðu).
Sheffield Wedn.—Hastings United
Sheffield Utd.—Notts Forest
Bolton—Millwall
Carlisle/Watford—Doncaster
Rochdale—Charlton
Bristol Rovers—Portsmouth
Lincoln—Liverpool
Luton—W orkington
Arsenal—Cardiff
Hartlepools—Dar'ington
Gillingham/Reading—Manch. U.
Rotherham—Leicester
Hull—Birmingham
Norwich/Brighton—Aston Villa
Everton—Southend
Plymouth—Newcastle
Leeds—Torquay
Blackpool—York
Brentford—Bradford City
Huddersíield—Coventry
Derby—Manchester City
Sunderl arid—Burnley
Bornemouth—West Bromwich
Blackburn—Swansea
Grimsby—Wolverhampton
Middlesbrough—Notts County
r t
tiiiiiiiiui 1111111111111111111111111111111111111111111111 3