Tíminn - 08.01.1955, Blaðsíða 7
S. blað.—
TÍMINN, laugadaginn 8. janúar 1955.
—
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell kemur til Árósa í dag.
Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fer
frá Gufunesi í dag til Skagastrand
ar. Dísarféll fer frá Aberdeen í
kv,öld áleiðis til Rvíkur. Litlafell er
í olíuflutningum. Helgafell er á
Akranesi. Elin S útlosar á Horna-
firói. í dag. - ■ ^ .;
Ríkisskip:
Hekla fer frá Rvík kl. 23 í kvöld
austur um land i hringferð. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið ér á Aústfjörðum á norður-
]eið. Skjaldbreið var á Eyjafirði í
gærkveldi. Þyrill er norðan lands.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 4. 1. frá
Hull. Dettifóss kom til Ventspils
5: 1. Fer þáðári til Kotka. Fjallfoss
fer frá Vestmannaeyjum í dag 7. 1.
til Rotterdam Og Hamborgar. Goða
fóss fer frá Vestmannaeyjum í
kvöld 7. 1. til Hafnarfjarðar og það
an ánnað kvöld 8. 1. til N. Y. Guil-
foss fef frá Kaupöiánnahöfn 8. 1.
ttl' Leithr og 'ítv'íkúf.' Lagarfoss fór
frá Rotterdam 4. 1. Væntanlegur
til Rvíkur um -hádegi á morgun 8.
1. Réykjafoss fer frá Hamborg 8. 1.
tií Antverþén, Rottérdam og Rvíkur.
Selfoss kóm til Falkenberg 5. 1. Fer
þaðan til Kaupmannahafnar. Trölla
foss fer væntanlega frá N. Y. 7. 1.
til Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík
27. 12. 'til 'N. Y. Katla fer frá ísa-
íirði á morgun 8. .1. til London og
Póllands.
Messur á morgtjn
IDómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson. Síðdegisguðsþjónusta
kl. 5, séra Jón Auðuns.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta ki.
10,15Ti n: Sérá'Gafðar Svavarsson.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30
érdegis. — Séra Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja.
Kl. 11 f. h. messa, séra Jakob
jónsson. Kl. 1,30 e. h. barnaguðs
þjónusta, séra Jakob Jónsson. Kl. 5
é. h. Síðdegismessa, séra Sigurjón
í>. Árnason.
Slafnarf jarðarkirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor
Bteinsson.
íír ýmsnm áttum
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Kaupmannahafnar og
er væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
16,45 á morgun. Innanlandsflug: í
dag éru ráðgerðar flugferðir til Ak
ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa
fjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Frá skóla /saks Jónssonar.
Skólahúsið verður til sýnis fyrir
foreldra skólabarnanna, styrktarfé
laga og aðra, er fýsir að sjá það í
dag, laugardag, og sunnudag kl.
10—12 og 1—6 báða dagana.
Skólavinna barnanna fram að
jólaleyfi liggur frammi til sýnis og
áhöld skólans.
Kennsla hefst mánudaginn 10.
janúar n. k.
Myndm er aí bandaríska flagvélaskipiau Forrestal, sem ný-
lega hljóp af stokkimum. Þa3 er stærsta herskip heimsins,
60 þúsund smálestir.
Filmía sýnir mynd um ástir
og örlög menntaskólanemenda
í dag kl. þrjú og á morgun kl. eitt sýnir Filmía í Tjarnar-
bíó’ sænsku myndina „Þrjósku“ eftir Gustav Mclander. í
ráði hafði verið að sýna þögla, sænska mynd eftir Stiller,
sem heitir „Herr Arnes penger“, en af óviðráðanlegum orsök-
uin var ekki hægt að fá þá mynd hingað nú.
(ílæpir vaxa stöðugt
í Bandaríkjunnm
Washington, 5. jan. — Yfir-
maður Bandarísku ríkislög-
reglunnar, Edgar Hoover, seg
ir í ársskýrslu sinni, að glæp
ir í Bandaríkjunum færist
stöðugt í vöxt. Þó fer morð-
um fækkandi. Barnarán í ár
voru 307, en 248 árið áður.
Tala meiri háttar glæpaverka
hefir aukizt um 5% segir í
skýrslunni. 11 þús. dómar
voru upp kveðnir á vegum
lögreglunnar og samanlagð-
ur mánaðafjöldi þeirra, sem
dæmdir voru til fangelsisvist
ar, var 29 þús. Þá segir að
verkefni lögreglunnar verði
æ erfiðara, sökum hins stöð-
rga eftirlits sem hafa verður
með kommúnistum. 25 kom
múnistaforingjar voru hand-
teknir s. 1. ár og sitja þá alls
307 þeirra í fangelsi. Talið er,
að meðlimir flokksins séu um
24 þúsund.
Refaveiðar
VTÐ KJÓÐCM
YÐCR
ÞAÐ BEZTA
OHulélagið &.#.
8ÍM1 816«*
| Blikksmiðjan |
| GLÓFAXI |
l HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 |
Þessi mym? er af tveimur kMnnwm leikurum í Hollywood.
Þau eru bæði af írskum ættum, og voru þarna að leika í
kvikmynd í írlandi. — Þau heita Maureen 0‘Hara og John
Wayne. — Það er anðsjáanlega töluvert írskt blóð í þeim.
Sex sinnum út í sjö ár.
Frá því í október 1939, þar til í
júlí 1946 fór Píus XII. a'ðeins sex
sinnum út fyrir Vatíkanið, og þá
aðeins til að aka í eina klukkustund
um Rómaborg. Meðtaldar í þessum
sex ferðum eru heimsókn hans til
Ítalíukonungs, og förin til borgar-
í staðinn verður sem sé
sýnd „Þrjóska“ og er hún frá
árinu 1954. — Myndin hefir
fengið samhljóða. lof kvik-
myndagagnrýnenda, enda er
leikstjórinn G. Molander með
fremstu leikstjórum Svía.
Hann lærði hjá Stiller og skrif
aði m. a. handrit myndarinn
ar „Herr Arnés penger“. —
Þekktustu myndir Molanders
eru „Swedenhielms" eftir leik
riti Strindbergs Intermezzo
með Gösta Ekman og Ingrid
Bergmann. „Þeystu þegar í
nótt“, sem sýnd var hér
skömmu eftir stríð og svo
myndin „Eva“.
„Þrjóska“ fjallar um
menntaskólanemendur, ástir
þeirra og örlög. Aðalhlutverk
leika tveir ungir leikarar, Per
Osnarson og Harriet Anders-
son. Bæði eru þau þekktir leik
arar og fékk hann mikið lof
fyrir túlkun sína á Hamlet í
Gautaborg í fyrra.
Næsta mynd, sem Filmía
sýnir, heitir „Man of Aram“
eftir Bandaríkjamanninn Ro
bert Flaherty og verður hún
sýnd 22. og 23. janúar.
Túnis
(Framhald af 8. eíEú).
og aukin sjálfsstjórn ein-
stakra héraða. Skóli verði
stofnaður í Alsír til að mennta
Chessman fer í
magnsstólinn
14. þ. mán.
San Francisco, 5. jan. ~ Loks
virðist sem barnaræringjan-
um Caryl Chessman muni
ekki lengur takast arl ‘orðast
rafmagnsstc lir r. Dómarinn
hefir hay dum siðustu
tilraunr u um frestun
og slæ1 -' - -i fara fram 14.
þ. m. C "c an hefir hvað
eftir ar.uað tekizt að fá dóms
fullnægingu frestað með alls
konar vífilengjum. Chess-
man skrifaði bókina „Cell
2455“,sem vakti feikna at-
hygli. Hann var dæmdur fyr
ir 17 afbrot alls, þar á meðal
barnarán, kynferðisafbrot og
þjófnað.
embættismenn. Konum úr
vissum stéttum skal veittur
kosningaréttur. Dregið verði
úr launamisrétti og ræktun
landsins aukin. Það gleymist
annars oft að franska ríkið
hefir innan sinna vébanda
fleiri múhameðstrúarmenn
en nokkurt annað ríki að und
anskildu Pakistan.
(Framhald aí 1. eISu).
að það getur kostað frá 7—
800 krónur að fella eitt dýr
með þeim aðferðum, sem nú
tíökast, en þær eru, að tveir
menn vaki til skiptis við
gren og bíði þess annaö
hvort að dýrin komi út eða
leiti heim. Getur biöin orðið
nokkuð Iöng og þetta orðið
tafsamt verk á marga lund.
Brezkir refahundar.
Bretar eiga hunda, sem
þeir nóta við refaveiðar. Hef
ir það fyrirkomulag gefizt
vel, að láta hunda snasa dýr
in uppi og elta þau. Ef sá
háttur ‘yrði tekinn upp hér,
að nota hunda við veiðarnar,
hættu menn hinni þreytandi
bið við grenin, en væru á
hestum við veiðarnar. Ættu
með þessu móti að nást fleiri
dýr og veiðitíminn væri ekki
bundinn við að tófan lægi á
greni. Hægt væri að finna
hana á öðrum tímum, þegar
minni hætta er á að henni
hafi tekizt að auka kyn sitt.
Dagul* í lífl páfans
(Framhald af 6. slðul.
Eftir klukkustundar gönguför
yfirgefur páfinn garðana, heldur
til kapellu sinnar og tekur talna-
bandið og biðst fyrir. Síðan dvelur
hann tvær stundir í skrifstofu
sinni og tekur þá sjaldan á móti
gestum, en svarar stöku sinnum í
síma. Enginn má hringja í síma-
númer hans Vatíkan 101 — án leyfis
hans sjálfs.
Klukkan átta að kvöldi snæðir
hann kvöldverð, sem er fábreyttur
eins og aðrar máltíðir hans. Síðan
heldur hann til kvöldbæna en kl.
níu fer hann til skrifstofu sinnar
og tekur að undirbúa ræður og rita
bréf.
þoKAMtmJiiMSSon
LÖGGILTUR SJUALAMÐANDI
• OG DÖMT01K.UR I ENSK.U •
KIS.KJVHVOLI - six&i 81655
iiiiHimni
Bllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
FILMIA
| sýnir sænsku myndina |
| „Þrjóska“ eftir Gustav Mo |
[ lander í Tjarnarbiói í dag 1
| kl. 15 og morgun kl. 13. |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiuiiiiniiiiiu
'aess^.-.
M.s. ESJA
vestur um land í hringferð
hinn 12. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar árdegis í
dag g á mánudaginn. — Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Örugé og ánægð með
tryéáinéurta hjá oss
hlutanna, sem illa voru útleiknlí
eftir loftárásir.
• Enginn páfi hefir komið ímynd^
unarafli fólks á meiri hreyfingu, og
þó hefir enginn páfi lifað fábreytt-
ara lífi en Píus XII.
Píus X. fékk til dæmis oft heim-
sóknir fjölskyldu sinnar. Hann var
af almúgafólki kominn, og eitt sinn
heimsótti hann gamall frændi hans.
leit í kring um sig, undraðist stór-
um og sagði: „Jósep, úr því að þú
ert nú kominn í svona ágæta stöðu,
reyndu þá að halda henni.“
KHftKl