Tíminn - 08.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.01.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavík, 8. janúar 1955. 5. blað. Hinn nýi skóli ísaks Jónssonarfull- búinn og hið vandaðasta skólahús Husið var tckið í notkun í okt. I hanst cn víg't með hátíðiegri athöfn I gær Hið nýja hús Sköla ísaks Jónssonar við Bólstaðarhlíð 20 var vígt í gær með virðulegri athöfn að viðstöddum mörgum gestum, þar á meðal menntamálaráðherra og borgarstjóra. Húsið er hin vandaðasta og smekklegasta bygging, og fær nú þessi skólastofnun hin beztu starfsskilyrði. Svefnn Benediktsson, for- maður skólanefndar, bauð gesti velkomna og rakti síðan starf skólans og byggingar- sögu þessa húss. ísak Jónsson hóf starf með hinni sérstöku lestrarkennsluaðferð sinni ár ið 1926 og árið 1932 var þessi kennsluaðferð tekin upp sem sérstök námsgrein í Kennara skólanum. í 20 ár rak ísak Jónsson smábarnaskóla á eig in reikning lengst í Grænu- borg, en 1945 var svo komið, að hann treystist ekki til að reka skólann þannig lengur sakir dýrtíðar. Foreldrar, sem börn áttu i skólanum, ákváðu þá í samráði við hann að efna til samtaka til að reka skól- ann framvegis og var stofnuð sjáifseignarstofnunin Skóli ísaks Jcnssonar og ákveðið að efna til byggingar skólahúss og voru síðan lögð fram stofn fjárgjöld og safnaðist á næstu árum allmikið fé til skólabygg ingarinnar, og*kom þar ljóst fram, hve mikið foreldrum vár í mun að skólinn legðist ekki niður. Ræða Eisenhowers fær ágætar viðtöknr •Washington, 7. jan. — Ræða Eisenhowers forseta í gær hefir fengið mjög góðar við- tökur í Bandaríkjunum. Þyk ir hún bera vott um mikla stjórnvizku og lagni. Sumir benda á, að hann hafi hafn- að þeirri stefnu, sem fram hefir komið í Bandaríkjun- um, að gripið verði til beinna - aðgerða til að losa leppríki Rússá undan yfirráðum þeirra. Þá komi fram að hann vilji leggja megináherzlu á nýtízku vopn önnur en kjarn orku og draga þannig úr hættunni, sem heiminum stafar af kjarnorkustyrjöld. Byg'ging hafin. Árið 1952 var veitt fjárfest ingarleyfi og skólinn fékk byggingarlóð. Teikningu húss ins gerðu Sigurður Guðmunds son og Eiríkur Einarsson, arki tektar, en yfirsmiðir við bygg inguna voru Ragnar Finnsson og Indriði Níelsson. Skólinn er nú kominn upp og kostar tæplega 1,5 millj. kr. og er 1 millj. þess eigið fé, en hitt lánsfé. Húsið er ein hæð, 420 fermetrar, yfir rúmgóðum kjallara. Fimm skólastofur eru í húsinu, kennaraherbergi og skrifstofa skólastjóra. Skólinn er sjálfseignarstofn un, sem foreldrar barnanna, sem hann sækja, ráða að mestu, en nýtur þó styrks hins opinbera, enda er um helm- ingur barna þar á skólaskyldu aldri. í honum eru nú um 400 börn og við hann starfa sjö kennarar. ísak Jónsson, skólastjóri, tók síðan til máls og lýsti nokk uð starfi skóla síns framan af árum og aðdraganda hans. Þakkaði hann öllum þeim mörgu, er þessu byggingar- máli hafa unnið og sýnt skóla hans á annan hátt stuðning, skólanefnd, bæjaryfirvöldum og ekki sízt foreldrum barn- anna, sem hefðu sýnt nær því óskilj anlegan áhuga með fjár framlögum og starfsfórnum. Hringnum berst tlarðar deilur um framkvæmd heimastjórnar fyrir Túnisbúa Mendes-Fraai©« uiidirbýr lagafrmnvarp nm margvísl. umbætnr og' breytingaa* í Alsír París, 6. jan. — í París standa yfir stöðugir samningar milli frönsku stjórnarinnar og bráðabirgöastjórriar þeirrar, sem sett var á laggirnár í Túnis s. 1. sumar, er Mendes-France lofaði landinu heimastjórn með víðtæku vaidi í innanlands málum. Um margt er’ hart deilt, en einkum veldur skipan Iögreglumáia í Túnis miklum deilum og á ráöuneytisfundi, sem haldinn var s.- 1. miðvikudag, virtust samningar um þetta atriði algerlega strandaðir. ísak Jónsson, skólastjóri. Síðast þakkaði hann kennur- um skólans. Að lokum tóku þeir til máls Bjarni Benedíktsson mennta- málaráðherra, og Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og fluttu skólánum og skólastjór anum þakkir óg árnaðaróskir. Erlendar fréttir Kvenfélagið Keðjan færði barnaspítala^j óði að gjöf kr. 10.000,00. Þakkar Kvenfélag- ið Hringurinn innilega þessa höfðinglegu gjöf og árnar fé laginu allra heilla. f. h. Kvenfél. Hringurinn, I. Cl. Þorláksson. □ Áflýst var í gær verkfalli 100 þúsund bifreiöastjóra á áætlun arbiíreiðum í Bretlandi. Pengu þeir láunahækkun, sem nemur 2,5 millj. sterlingspunda. □ Titó márskálkúr hefir hafnað heimboði til Thailands, að lok inni heimsókn sinni í Burma, en þar er hann nú staddur. Ráðuneytisfundur Jipssi stóð í 4 klst. Mendes-Fráricfe var í forsæti. Fjórir ráðtíerrar frá Túnis túlkuðu málátað ný- lendunnar. I'.: Hver ræður lögreghnuii? Frakkar hafa ákkjlið sér rétt til að hafa hfetsveitir í landinu og er það ek-ki samn ingsatriði. Þeir viljá”; hins veg ar einnig ráða lögregluliðinu eða minpsta kosti- Túnis stjórn smátt ög smátt við fullri stjórn þess og skipan. Þettá vilja fulitrúar Túnis með engu móti þola og þar við situr. Mun engin von um samkomulag fyrr en Mendes- France kemur aftur úr för sinni til Ítalíu og Vestur- Þýzkalands. Stjórnarbót fyrir Alsír. Á ráðuneytisfundi þessum lagði innanríkisráðherrann, Mitterand, fram drög að frum varpi um margvíslegar umbæt ur til handa Alsírbúum. Frum varp þetta mun sæta mikilli andspyrnu í þinginu og verða stjórninni hættúlegt. Samkv. Leynd yfir viðræð- um Hammarskjölds og Chou en-lai Hongkong, 7. jan. — Þeir Dag Hammarskjöld og Chou en-lai éldu annán fund sinn i dag. Stóð hann í 4 klst. Eng in tiikynning var gefin út að honum loknum. Ekkert bend ir enn til að Hammarskjöld hafi tekizt að leysa þann vanda, sem hann tókst á hend ur, en hánn var sá, að fá látna lausa þá 11 flligmenn frá Bandaríkj unum, setn sftj a í fangelsi í Peking fyrir njósnir. Hann heldur heimleiðis á súnnudag eða mánudag. Verkfalli járnbraut- starfsmanna aflýst London, 7. jari. — Aflýst var í dag verkfalli járribraut arstarfsmanna, sem hefjast átti 10. þ. m. Skömmu síðár var tilkynnt, að samkomulag hefði náðst um launahækk- anir fyrir G0 þús. járnbraut arstarfsmenn, en alls eru þeir um 400 þús. í landinu. Samningar halda áfram og eru góðar horfur á að sam- komulag muni nást bráðlega um kjör annarra starfs- flokka, sem vinna við járn- brautirnar. frumvarpinu .skal innfæddum á ýmsum sviðum tryggt jafn- rétti við Frakka, leyft að gegna hærri og ábyrgðarmeiri embættum í stjórn landsins (Framhald á 7. síöu). Kynnir sér skólamál á Norðurlöndum Meðal farþega með Gull- faxa til Kaupmannahafnar í dag er Guðm. Gíslason, skóla stjóri. Fer hann utan til að kynna sér skólamál á Norð-? urlöndum, sérstaklfega ýmsar breytingar, sem Norðurlanda þjóðirnar eru að koma á hjá sér í þessum málum. Þá er einnig erindi hans að kynna sér stjórn fræðslumálanna, hvernig t. d. fræðslumála- skrifstofurnar haga málum sínum og hvernig starf þeirra ér tengt skólum annars veg- ar og yfirstjórn fræðslumál- anna hins vegar. Tekur Guð- mundur að lokinni þessari för við fulltrúastarfi hjá Fræðslumálaskrifstofunni hér. Guðmundur er þaulvanur skólamaður og hefir víðtæka reynslu í þeim efnum. Að námi loknu í Kennaraskólan um stundaði hann nám í í Noregi við kennaraskólann á Storð, og síðar við Kenn- araskólann í Kaupmanna- höfn. Hann var kennari við barnaskóla Reykjavíkur í þrjú ár, en 1929 réðist hann að hinum nýreista skóla að Laugarvatni. Skólastjóri við héraðsskólann að Reykjum síðan 1937. Hann hefir því fengið tækifæri til að öðlast haldgóða reynslu í margr þættu skólastarfi, sem kem- ur að góðum notum í hinu nýjá starfi. ICeflvflciiigur fékk 220 lest- ir af þorski á fimm dögum Mikið af togaraffiski verðnr Iiert í vétiEr og esimsg mcira aff Iiátaflski en i fýrra Togarinn Keflvíkirigwr var að landa á Akranesi í gær og var harin méff um 220 lestir af þorski eftir stutta veiðiferð. Virðist afl togaráns héldur vera að glæðast nú þegar veður batnaði iím áramétin. E?z amiars hefzr gcfið illa til veiffici hjá togwram í vetur og af!i því oft verið Iítill úr löngwm veiffiferðnm. Eftirspurn er mikil eftir hertum fiski, og eru horíur á, að í vetur verði hert mun meira en i fyrra .Eru líkur til, ef togarafiskur kemur að ráði á land á Akranesi, að mestur hluti þess afla verði hertur og jafnvel minnsti fiskurinn úr afla bátanna. Keflvíkingur var kominn til veiða á gamlárskvöld, og er þetta þvi mjög mikill afli á þeim fimm dögum er skip- ið var að veiðum. Afli þessi er frystur á Akra nesi en mikill hluti aflans, smæsti fiskurinn, er hertur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.