Tíminn - 11.01.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.01.1955, Blaðsíða 3
7. blaff. TÍMINN, þriffjudaginn 11. janúar 1955. If Dánarminning: Þorlákur Ófeigsson, byggingameistari Þorlákur Ófeigsson bygg- ingameistari verður jarðsung inn í dag. Hefst minningar- athöfnin í dómkirkjunni kl. hálf tvö. Þorlákur var fæddur að Kaldárhöfða í Grímsnesi 22. apríl 1887, sonur Ófeigs Er- lendssonar bónda þar og Kristínar Jónsdóttur konu hans. Hann fluttist til Reykjavík ur árið 1905 og hóf þá brátt nám í húsasmíði hjá Stein- grími Guðmundssyni bygg- ingameistara. En Þorlákur og Margrét kona Steingríms voru systkinabörn. Eftirlifandi eiginkonu sinni Önnu Guðnýju Sveinsdóttur úr Reykjavík, giftist Þorlákur 1915 og hafa þau búið síðan saman í farsælu hjónabandi. Eignuðust þau einn son, Rögn vald, sem nú er fulltíða maður og ólu upp fósturdóttur sína, Sigríði. Þorlákur hefir verið lengi vel kunnur maður, m. a. fyrir forustustaíf sitt í Trésmiðafé laginu og afskipti sín af iðn aðarmálum. Hann var t. d. yf irmaður fyrir hönd húsameist ara ríkísins við smíði Háskól- ans, Gamla Garðs, Þjóðleik- hússins og fjölda margra ann arra kunrira bygginga. Einnig er Þorlákur þekktur fyrir áhugastarf sitt í Guð- | Notið Chemia Ultra- : lólarollu 0» ' *portkren». — • i Ultrasólarolla suixturgreUUr eólarljósló bannlg, ao hón ejrk ur aUrlí ultra-ÍJólubláu gei*l- anna en blndur raufiu getnl- an» ' fhltagelslana i og þvl höftina eÖlllee*> brtrn* en btndrar *8 bón orenm irBBSt f næ*tu bó® Bezta leiðin til að kaupa beztu blöðin iiiiiimtimii IIIMMIII11II spekifélaginu o. fl. menning- ar- og mannúðarmálum. Með Þorláki Öfeigssyni eiga samferðamennirnir á hak að sjá góðum félaga, merkum og göfugum manni, sem minnzt er af öllum, er kynnzt hafa, með hlýjum og þakklátum huga. Þeir vilja nú gjarnan tjá samhuga sinn eftirlifandi lífs félaga Þorláks: eiginkonunni, syni þeirra — fósturdóttur- inni í fjarlægð og öðrum að- standendum. „Þar sem góðir menn ganga, þar eru guðs vegir.“ V. G. MIIIMIIIIIMHMMMIMIIMMMMIIMMIMIMIMMIMMMMMIIMII Riigoar jnnssoit j híBStarrttarlínemaUSw i-aUBaveK t - 81mi 17*» i OHfræðtafcðrt oa eigrvauo *?ala jmimiimmmiiiimiiimmiimmiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiihiimii I Blikksmiðjan | GLÓFAXI ! HRAUNTEIG 14. — Síml 7236 Vandoðir trútohmarhringir Gillette málmhylki 10 BLÁ GILLETTE BLÖÐ Kr. 13,25 JónDalmannsson . gu/ÆimioLO’s ; SKÓlAVÖRÐUSTÍG 21 -SÍMI 5A4C Þór horíi'ið aðeins fyrir blöðin. Málmhylkin kosta ckkcrt........... Nýtt blað tilbúið til notkunar án fyrirhafnar. Bláu blöðin með heimsins beittustu egg eru al- gjörlega varin gegn skemmdum og ryði. Sér- stakt hólf fyrir notuð blöð. Þér fáið fleiri rakstra og betri með því að nota .... MRAJUttnJÖHSSOH ' LÖGGILTUR SSUALAbTíiAND1 • OG DÖMT0LK.UR i ENSK.U ® SI&EJUBV6LI - simi 816SS Z\\ Bláu Gillette Blöðin L K Y N N I N G Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan (Skammstafaff SAVA) er tekin til starfa. Fyrirtæki þetta er dreifingarmiðstöð fyrir iðnaðarvörur, og hafa nokkur iðnfyrirtæki, öll til heímilis aff Bræðraborgarstíg 7, sameinast um að koma fyrirtækinu á fót. Aðilar að Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunni eru: 3. Nýja Skóverksmiðjan h.f. 4. Verksmiðjan Herkúles h.f. 2. Nærfataefna- og Prjónlesverksmiðjan h.f. ö. Sokkaverksmiðjan h.f. 3. Sjófataverksmiðjan h.f. Verkefni Sameinuðu Vefksmiðjuafgreiðslunnar er að sjá um hagkvæma og örugga dreifingu á framleiðsluvörum aðildarfyrirtækja si'nna. Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan óskar eftir traustri samvinnu við viðskiptavini sína, með fjölbreytni í framleiðslu, vöruvöndun og góða þjónustu við neytendur að höfuðmarkmiði. Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan er opin frá kl. 9 til 6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 9 til 12 árdegis. Símar Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunnar eru: 5667, 81099, 81105 og 81106. Skrásett símnefni: SAVA — Reykjavík. Heimasími sölustjóra: 82164. wájfgreiðslan BR/EÐRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.