Tíminn - 11.01.1955, Blaðsíða 7
|i. blaS.
TÍMINN, þriðjudaginn 11. janúar 1955.
Hvar eru skipin
Saiubandsskip.
Hvassafell fór frá Aarhus í gær
áleiðis til Bremen. Arnarfell fór
frá Reykjavík í gær áleiðis til Brazi
líu. Jökulfell er á Sauðárkróki. Dís-
arfell átti að fara frá Aberdeen í
gær áleiðis til Reykjavíkur. Litla-
íell er í olíuflutningum. Heigafell
fór frá Akranesi 9. þ. m. áleiðis til
Kew York.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Reykjavík kl.
20.00 í kvöld 10.1. austur- og norð-
ur um land. Dettifoss kom til Vents
pils 5.1. fer þaðan til Kotka. Pjall-
foss fór frá Vestmannaeyjum 7.1.
til Rotterdam og Hamborgar. Goða
foss fer frá Hafnarfirði kl. 20.00 í
kvöld 10.1. til New York. Gullfoss
fer frá Leith á morgun 11.1. til R-
víkur. Lagarfoss kom til Reykja-
víkur 8.1. frá Rotterdam. Reykja-
foss kom til Antwerpen 10.1. fer
þaöan til Rotterdam ogN Reykja-
víkur. Selfoss kom til Kaupmanna
hafnar 8.1. frá Falkenberg. Trölla-
foss fór frá New York 7.1. til R-
vikur. Tungufoss kom til New York
6.1. frá Reykjavik. Katla fór írá
ísafirði 8.1. til London og Póllands.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land í hring-
ferð. Iíerðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið. Skjaldbreið kemur til
Reykjavíkur í dag að vestan og
norðan. Þyrill er í Reykjavík. Odd-
ur fer frá Reykjavík í dag til Vest
mannaeyja. Baldur fer frá Reykja
vík í dag tli Skarðsstöðvar, Salt-
hólmavikur og Búðardals.
Ur ýmsum áttum
Fiugfélagiff.
Gullfaxi er væntanlegur til Rv.K-
ur frá Khöfn kl. 16,45 í dag. Flug-
Vélin fer til Prestvíkur og London
kl. 8,30 í fyrramálið.
f dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak-
Ureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Edda millilandaflugvél Loftleiða
h. f. er væntanleg til Reykjavíkur
í fyrramálið kl. 7,00 frá New York.
Áætlað er að flugvélin fari til Staf
angurs, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 8,30.
Happdraetti Háskólans.
Happdrættið er nú uppselt. Ekki
eru aðrir miðar til sölu hjá umboðs
mönnum en þeir, sem fyrri eigendur
hafa ekki vitjað, en þeir höfðu for
gangsrétt að þeim til 10. jan. Nú
verður ekki hjá því komizt að selja
þá, og ættu fyrri eigendur, sem
ViTja ekki missa miða sína, að
brégða við strax í dag. — Sjá aug-
lýsingu happdrættisins í blaðinu í
dag. .
Glímuæfing.
Ungmeritiafélags Reykjavíkur
hefjast í kvöld kl. 20 í Miðbæjar-
barnaskólanum. Æfingar Verða
íramvegis þriðjudaga og föstudaga
írá kl. 20—21.
Geimfar
(Framhald af 2. siðu.)
hefði orðið af þeim minni, en hann
hafði horft á allan tíma, sem flug
Etjórinn var að tala við flugmann-
inn. Affstoðarmaðurinn sagði að
minni hlutirnir hefðu hroíið inn
í þann stærri. Á þessari stundu fór
Btóri hluturinn að minnka hratt.
Á fáum sekúndum varð hann ekki
Etærri en títuprjónshaus, en um
tíma hafði hann verið á stærð við
Btærstu millilandaskip og að síð-
Ustu hvarf hann alveg í fjarskann.
Tuttugu mínútum siðar lentu þeir
á Goose Bay. Flugmaður orrustu-
•Vélarinnar kom of seint á stað-
fnn. Flugstjórinn lætur því ósvar-
að, hvað þetta liáfi vérið — en það
Var eitthvað.
Sanmingar
undirrltaðir
(Framhald af 1- síðu).
Árangur af endurskoðun
varnarmálanna.
Brottför Hamiltonfélags-
ins úr landi og samningur
íslenzkra aðalverktaka beint
við herinn er eítt af þeim
takmörkum sem náðst hafa
með endurskoðun varnarmál
anna, er Framsóknarflokkí
urinn hefir beitt sér fyrir
og dr. Kristi'nn Guömunds-
son utanríkisráðherra hóf t
handa um, er hann tók að
sér embætti utanríkisráð-
herra.
Nú hafa íslenzki'r verktak
ar fengið þá sjáifsögðu við-
urkenningu, að þeir séu fær
ir um að taka að sér verk
þau, sem vinna þarf hér á
landi fyrir herinn, án þess
að erlendir milliliðir (aðal-
verktakar) séu kjörnir til að
bera ábyrgöina, enda íslenzk
ir aðilar fyllilega færir um
að' taka þes?i mál að öllu
leyti í sínar hendur.
íslenzkir aðalverktakar s.
f. var stofnað til að taka við
þessum málum úr höndum út
lendinga, og hafði utanríkis
ráðherra forgöngu um stofn
un félagsins.
Formleg samningaskjöl
voru síðan undirrituð í fyrsta
sinn í gær enda þótt fram-
kvæmdir hæfust í nóvember
samkvæmt sérstökum samn-
ingi um fyrstu framkvæmd-
ir. Verk það, er hér um ræð-
ir, er bygging íbúðarhúsa
fyrir varnarliðið og er sámn
íngsupphæðin 36,6 millj. kr.
og er þá allt byggingarefni
innifalið. Verkinu skal lok-
ið fyrir næstu áramót. Byggt
er úr járnbentri steinsteypu
og allar framkvæmdir unn-
ar í samráði við íslenzk bygg
ingaryfirvöld.
Stefnt verður að því að á
VÍB BJÓBUm
FÐTJR
ÞAÐ BEZTA
Olmfélagið bj,
SÍMI 8160»
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins
1954 á Barðavog 36 hér í bænum, eign Sveinbjarnar
Finnssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslnads
h.f. o. fl. á eigninni sjálfri laugardaginn 15. janúar
1955 kl. 2y2 síðdegis.
Bor»'ai*£égctiiin í Keykjjavík
Öruéé oé ánæéð með
trýggingurta hjá oss
kveða fyrirfram allar fram
kvæmir, er gera þar á Kefla
víkurflugvelli og haga verk
um þannig að þar sé alltaf
bundið sem jafnast vinnuafl,
og eftir því sem íslenzkir at-
vinnuvegir þola. Verður þá
unnið að þoim verkefnum,
sem mest þörf er talin á að
hraða, en hin látin bíða, eft
ir því sem til skipazt um
vinnuafl í landinu.
Búnaðarsamband Suðurlands
filkynnir:
Búnaðarnámskeið veröur haldið eins og að undan-
förnu í Stóru Sandvík í Flóa, og hefst 7. febrúar n.k.
Námskeiðið stendur í 4 vikur og verður með sama
sniði og verið hefir að undanförnu.
Kennslan er jarðrækt og búfjárrækt. Þá er og ferðast
með nemendur á nokkra þá staði, þar sem nýjustu og
merkustu nútíma búnaðarhætti er að sjá hér um sveitir.
Umsóknir um námskeiðið sendist til formanns sam-
bandsins, Dags Brynjúlfssonar á Selfossi.
Érimi flutlir
af Laugavegi 47 — á
Laugaveg 30
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes
Lawgaveg' 30 — Sími 82209
Þjóðleikhúskjaílarinn
Athygli leikhúsgesta og amiarra, skal vakin á því að
veitingasalirnir eru cpnir í sambandi við leiksýningar
frá kl. 6 e.h. til kl. 1 eftir miðnætti. Dans frá kl. 11—1.
HLJÓMSVEIT JAN MORAVEK.
Frá Efnalaug Selfoss
á cftirtöltluni stöðuiu er tcki'ð á móti
fatieaði til lireinsunar:
EIRARBAKKA
Verzlun Ólafs Helgasonar .
STOKKSEYRI
Verzlun Jóns Maynússonar
HVERAGERÐI
Verzlunin Reghfafoss
ÞIKKVABÆ
Verzl. Friðrihs Friðrihssonar
HELLU
Kaupfélagið PÓR
Önnuinst einnig' fataviðgcrð
Efnalaug Selföss
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„Herðubreið"
austur um land til Vopnafjarð
ar hinn 15. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs og Vopnafjarðar í
dag og á morgun. Farseðlar
seldir á föstudag.
.s. Oddur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Dregið verður á laugarda
Úr þcssu er umboðsmönmim hcimilt að scljja alla miða —
ættu því fieir, scm viljja lialda númcrum sínum, að vitjja
lieirra strax.
ATHUGIH: Happdrættið cr ná uppselt, ©g hafa umboðs-
mcnn þá eina miða til sölu, sem seldir voru í
fyrra og ckki hefir vcrið vitjjað enn.
Happdrætti Háskóla íslands