Tíminn - 16.01.1955, Page 2
2.
TÍMINN, sunnudaginn 16. janúar 1955.
12. blað.
Ný bók um Arabíu-Lawrence, þar sem
hsnn er talinn falsari og skrumari
í París er nýkomin á markað bók um brezku hetjuna, Ara
'bíu-Lawrence. í þessari bók skýtur nokkuð skökku við um
bað álit, sem Lawrence hafði á sér. Þjóðsögurnar um hann
hljóffuðu upp á þúsund eyðimerkur leiðangra. Hann var
prins af Mekka og hélt því sjálfur fram, að liann hefði breytt
gangi sögunnar og næstum af eigin rammleik sett konunga
:i hásæti. í þessari nýju bók segir að Arabíu-Lawrence hafi
pkki vcrið annað en gáfaður falsari, einn sá mesti, sem
sögur fari af á bessari öld. Brezku falöðin flvtja feitletraðar
forsíffufregnir af bókinni ©g því, hvernig hinni brezku hetju
Ihafi verið hnylckt niður.
WS555S«ÍJS55ÍSSS5Í«Í1
Höfundur þessarar djörfu bókar
er Richard Adlington, kunnur sagn
írœðingur og rithöfundur. Adling-
ton er brezkur, en bókin kom út í
IParís í fyrri viku og er á frönsku.
Bókin hefir þegar vakið geysiat-
aygli og því er spáð, að hún eigi
eftir að ná heimsfrœgð, ekki síður
en Arabíu-Lawrence. Bókin mun
ioma út í Englandi síðast í þess-
.im mánuði og nefnast „Arabíu-
Lawrence — ævisöguleg athugun".
Franska útgáfan ber eftirfarandi
"etrun á kápu: Hið einstæða fals-
itíf manns, sem var hinn mikli ó-
vinur Prakklands í austri. (Það
verður varla séð, hvernig þessi orð
::á staðist, ef maðurinn hefir verið
áhrifalaus falsari).
Xunnpr höfundur.
Ad’ington er kunnur höfundur,
:extíu og þriggja ára gamall og tví
ijiftur. Hann skrifaði bókina „Hetju
uauði", sem er sögð af mörgum
vera bezt heppnaða stríðssagan.
Aldington er langdvölum erlendis
og hefir ferðazt mikið með Aröb-
,im um eyðimerkurnar, á þeim slóð
rnn, sem Arabíu-Lav.'rcnce gat sér
mestrar frægðar. Tvímælalaust
:mun bókin vekja miklar" deilur og
verða mótmælt af vinum Lawrence
og þeim, sem hafa ritað um ævi
hans.
Hégómagirnd.
Aldington heldur því fram, að um
:uttugu ára bii, hafi Arabíu-Law-
rence komið heiminum til að trúa
uppspunnum sögum um karl-
mennsku sína, þegar hann var á
Utvafpið
Utvarpið I dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
11.00 Mesa í Fríkirkjunni (Prestur:
Séra Þorsteinn Björnsson.)
13.15 Erindi: Hugleiðingar um Háva
mál frá sálfræðilegu og sið-
fræðilegu sjónarmiði; fyrra er
indi (Símon Jóh. Ágústsson
prófessor).
:'.3.30 Tónleikar (plötur).
20.20 Tónleikar: Blásturskvintett úr
Sinfóiruhljómsveitinni í Phila
delphia leikur (Hljóðritað á
tónleikum í Austurbæjarbíói 1.
júní s. 1.).
21.00 Útvarpsleikrit eftir Halldór
Stefánsson. — Leikstjóri: Ein-
ar Pálsson.
22.05 Danslög (plötur).
23.30:DagskrárIok.
'Útvarpið á morgun.
13.15 Búnaðarþáttur: Nokkur at-
riði um fjárhagsafkomu og
mismunandi bústærð (Eyvind
ur Jónsson forstöðumaður bú-
reikningaskrifstofunnar).
18.55 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugs-
son).
19.15 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (pletur). _ ,
20.30 Útvaryshljómsveitin leikur.
29.50 Um daginn o" veginn (Guðrún
Stefánsdóttir blaðamaður).
21.10 Einsöngur: Guðrún Þorsteins
dóttir syngur.
21.39Útvarpssagan: „Vorköld jörð“
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; III.
(Helgi Hjörvar).
22.19 íslenzk málþróun: Mállýzkur
(Jón AðaJsteinn Jcrtsson cand.
mag.).
22.25 Létt lög (plötur).
23.10 Dagfiírrárlok.
sama tíma ekki annað en lítill kall j
haldinn brjálæðislegri hégóma- j
girnd og þyrstur i opinbera viður-
kenningu. í bókinni er Arabíu-Law
rence lýst sem skrumara, sem
ekki einasta kom á loft hróðurs-
sögum um sjálfan sig, heldur vann
einnig það sem hann mátti gegn
Frökkum, er þá voru bandamenn
Breta (í heimsstyrjöldinni fyrri).
Aldington segir ennfremur, að Ara-
biu-Lawrence hafi látið það berast
til Georgs fimmta, Bretakóngs. að
svo gæti farið, að hann yrði neydd
ur til að berjast .gegn Brétum, ef
brezka stjórnin yrði ekki við til-
teknum kröfum arabiskra vina
hans.
Elns og Vellýgni-Bjarni.
Það skeði, er Arabíu-Lawrence
var generáll í Transjórdaníu 1921,
að tíu þúsund pund týndust úr fjár
hirzlum þeim, sem hann hafði um
sjón með. Gat hann ekki gert grein
fyrir því, hvað hafði orðið af þessu
fé. Er hann ski’aði af sér haíði
hann eytt hundrað þúsund pund-
um á þremur mánuðum og voru
týndu tíu þúsundirnar í þeim faln-
ar. Aldington segir ennfremur, að
hiu fræga Arabauppreisn í eyði-
mörkinni, en Lawrence hélt því
fram að meS lienni hefði hann
endurskapað hin nærligpjandi Aust
urlönd. hafi ekki verið annað en
smávegis skæruliernaður, sem eng-
in sérleg áhrif hefði haft á stríðið
við.Tyrki. Ennfremur, að bók Law-
rence um uppreisnina, verði nú að
meiru og minna leyti að teljast til
skáldsagnagerðar, enda segir Ald-
ington, að Lawrence hafi veriö
þannig gerður og enda viðurkennt,
að hann vissi stundum ekki hvar
staðreyndirnar enduðu og skáld-
skapurinn tæki við.
Ætlaði að rita ævisögu hans.
Aldington skýrir frá því, að hann
hafi í fyrstu hugsað sér að rita
ævirögu Arabíu-Lawrence. í rann-
sóknum sínum í sambandi við þetta
fyrirhugaða verk, hnaut hann um
ýmsar missagnir og fór fyrir alvöru
að gainrýna ma.nninn, þegar hann
komst að raun um, að sumt af þess
um missögnum var rakið til manns
ins sjálfs. Lawrence mun hafa hald
ið því fram, að árið 1925 hafi hon-
um staðið til boða há opinber staða
i Egyptalandi fyrir brezka rikið.
Aldington komst að því, að þelta
voru ósannindi og grunsemdir
hans vöknuðu. Þannig héldu rann-
sóknir áfram að leiða í Ijós mis-
sagnir, unz Aldington komst að
raun um, að þessi brezka hetja og
samlandii hans var ekki annað en
falsari. Sumar sögur hans voru
hreinn tilbúningur, aðrar skapað-
ar af litlu tilefni og sumar með sann
Ieiksbroti en fáar með öllu sannar.
Segir siðan í bók Aldingtons: „Þessi
gloppótti ferill mun líkiegast aldrei
verða upplýstur. Það var það sem
Lawrence vildi, enda ól það á hé-
gómagirnd hans og þrá hans eftir
yfirburðum meðan það leiddi at-
hyglina frá leyndarmáli hans.“
Aldington heldur því nefnilega
fram, aö tiltekið leyndarmál sé á
bak við þetta — fjölskylduleyndar-
mál.
Þetta ’eyndarmál hrjáði Law-
rence árum saman og akýrir ef til
vill nafnaisreytingar hans yfir í T.
E. Shaw og síðan Ross. 6>egir í bók
inni aö sektftrtilfinning hafi hrund
iS Lawrence út í þau óskemmtileg-
ARABÍU-LAWRENCE
brezk hetja setur ofan
heit og karlmennskuleysi að telja
sig ofurmenni.
Ein af missögnunum er sú, að
Lawrence þakkaði sér áætlunina,
sem gekk undir nafninu „Bjargið
"Galipoli", sem var um lendingu
Bandamanna við Alexanciretta í
Sýrlandi. A'.dington komst að því,
að þessi áætlun hafði verið gerð
af öðrum, þe;; ar Lav/rence var enn
í skóla.
Enginn veit, hvert leyndarmál
Arab.'u-Lawrence var, þótt það hafi
kannski valdið mestu um líf hans
og hegðun. Hann tók það með sér
í gröfina, en eins og fyrr segir, bú-
ast blöðin við því, að vinir hans og
aðdáendur muni reyna að hrekja
niðurstöður Aldingtcyns.
dir
'tnyn
!. apríl árið 200®
í Stjörnub'ói er sýnd bráðskemmti
leg mynd, austurrísk að uppruna,
og má það teljast nýlunda nokkur
í hérlendum kvikmyndahúsum. Nap
urt háð er þarna látið næða um
veldin, sem „gæta“ Austurríkis í
fjórum yreinum — ex tuto, sjálfum
sér til öryggis og varúðar, en í-
fjórum reinum — ex tuto, sjálfum
og leiöinda. Efni myndarinnar er
fyndið og frumlegt, leikin eru at-
riði úr mannkynssögunni, þau, sem
jafnframt eru saga Austurríkis og
framtíðin ekki heldur látin sitja á
hakanum; þannig að einna helzt
saknar maður nútíðar! í þetta er
vafið senum úr frægum Vínaró-
perum og Srauss-valsarnir frægu
látnir hljóma öllum tíl mikillar á-
nægju, en sú músík er það vinsæl,
að iafnvel Tónlistarráð útvarpsins
veigrar sér við að gera hana út-
læga úr sölum sínum með öllu. Yfir
leitt er reynt að gefa svolitið sýnis-
horn af menningu Vínarbúa um
leið og baunað er á heimspólitíkina,
en gaman er að sjá, hversu brynj-
aðir gæzlumenn Heimsráösins eru
ólíkt mýkri á manninn eftir að bú-
ið er að hella í þá nokkrum glös-
um af Heuriger. Mikið af mynd-
inni er tekið í hlaðvarpa hinnar
gömlu hallar Franz Jósefs keisara,
en lystigarður hallarinnar, Schön-
brunn, er einn fegursti blettur jarð
ar, sem ég hef augum litið.
V. A.
NYJAR VORUR
Nylo?icrepesokkar,
karla og kvenna,
Nylonprjónasiíki,
Nyloretyll,
Fóffurvatt,
Kjólaefni,
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
Nyloncrepebaxur,
Rayonpr j ónaszlki,
Blúndudúkar,
margar tegundir,
Nylonnærfatnaffur.
0
Islenzk-erlenda verzlunarf élagið h.f,
Garffastræti 2. — Sími 5333.
cssððsæssðæsæssssssssœssææssæssssssðsæssððsssssssðsssðssssaeeðs*
ÚTSALA
Síðasta áratug hefir fyrirtæki vort aldrei haft útsölu, enda
framleiðsían selzt að rnestu jafnóðum. Þó fer ekki hjá því, að
á heilum áratug hafi eitthvað safnazt fyrir af miður seljanleg-
um eða gölluðum vörum. Þessar vörur bjóðum vér yður nú á
IVIJÖG LÁGU VERÐI.
NEFNA MÁ:
1. Nokkur sett af vönduðum kambgarnsfötum á
niðursettu verði frá kr. 750—800.
2. Föt og frakkar úr innlendum tveedefnum á
kr. 250—350.
3. Lítið eitt gölluð kambgarnsföt frá kr. 350—750.
4. Mikið gölluð kambgarnsföt á kr. 200.
5. Nokkrar kvendragtir og kvenjakka á kr. 150
—300.
6 Drengja- og unglingaföt á kr. 200—400.
7. Staka jakka á kr. 200—400.
Ath.: Þegar þér komiff á útsöluna, gleymiff þá I
ckki að líta um leið á vönduðu sparifataefnin, i
sem eru nýkomin. Á þessum árstíma getum vér |
afgscitt föt eftir máli með mjög stuttum fyrir- i
0| vara. Vandaðir frakkar eru nýkomnir.
Y»».»»..M»»»»»ii»»»iii»»iiiiiiiiiiiiiiiiuii*iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiimiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuu,ii,„i,n
eK(œðagerðin)
Zlltímak
f
Laugavegi 20.
Tilboð
í jeppabifreiðar, er verða til sýnis hjá Arastöðinni við
Háteigsveg þriöjudaginn 18. þ. m. frá kl. 10 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4.
Sala sctnliðscigna ríkfsins.
■WVVWSMWIWftWWWWWAWVVVWWWWVMWIi*
i ?
% Hjartanlega þakka ég heimsóknir, gjafir og heilla- í
$ skeyti á sextugsafmæli minu. — Bið guð að blessa V
ykkur öll. ?
Jón Helgason, Utla-Sawrfaæ. £
,V.Y.,.V.V,V.'AY.V,".Y.V.V.".V.V.V,,AVAW.W.*,W.,,j"
Innilega þökkum viff öllum þeim, sem sýnt hafa okkur
samúff og vinarliug viff fráfall og jarffarför
SIGRÍÐAR BERGSVEINSDÓTTUR.
Filippía Ólafsdóttir,
Bftldur Bergsteinsson,
Þórnnn Bergsteinsdóttir,
Sigríffur S. Bergsteinsdóttir.