Tíminn - 16.01.1955, Qupperneq 10

Tíminn - 16.01.1955, Qupperneq 10
10. TÍMINN, sunnudaginn 16. janúar 1955. íím'k WÓDLEIKHÚSID Ópcrurnar Pagliucci Og Cétvalería Rusticana Sýningar í kvöid kl. 20.00 og þriðjudag kl. 20.00 Gnllna liliðið Eítir: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sýning í tilefni af sextugs af- mæli hans, föstudaginn 21. jan. kl. 20.00 Leikstjóri: Lárus Pálsson Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic Músík eítir: Dr. Pál /sólfsson Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11-00—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar cðrum. 1. apríl áríð 2000 Afbiu-ða skemmtileg, hý aust- urrisk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er talin vera einhver snjallasta „satíra", sem kvik- mynduð hefir verið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vinar- stórverka. Myndin hefír ahs staðar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Aftonblaðið í Stokk hólmi: „Maður verður að standa skil á ví fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtileg- ustu og frumlegustu mynd árs- ins“. Og hafa ummæli annarrai Norðurlandablaða verið á sömu lund. í myndinni leika _.estir snjöllustu leikarar Sýnd kl. 7 og 9. frá Damaskus Geysispennandi ævintýramynd i litum með hinum vinsæla leik- ara Paul Henreid. Sjnd kl. 5. NÝJA Bí — 1544 — Viva Zapata Amerísk stórmynd byggð á sönn um heimildum um ævi og örlög mexikanska byltingarmannsins og forsetans EMÍLIANO ZAPATA. Kvikmyndahandritið samdi skáldið JOHN STEIN- BECK. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og ð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hið bráðskemmtilega Jóla „Show“ teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI - VanþakUlátt hjarta Itölsk úrvalsmynd eí'cir sam nefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio hin fræga nýja ítalska kvik- myndastjama. Frank Latimore Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Eldur í æSam Gl^esileg og spennandi, ný, am- srísk stórmynd i eðlilegum .it- um með Tyrone Power. Sýnd kl. 5. ffivintýramynd í eðlilegum lit- um. Sími 9184. ÍLEIKFEIA6! WMAVÍKÍJjv nai Sjónleikur í 5 sýningum. Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. ÍÓsóttar pantanir seldar kl. 2,30. Frænka Charieys 62. sýning á þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7 og á leiksýningardag eftir kl. 2. AUSTUR3ÆIARBÍÓ Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug, ný, ensk-amerísk gamanmynd lit- um, byggð á hinum sérstaklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Beykjavíkur hefir leikið að und anfömu við metaðsókn. Inn í myndina er fléttað mjög fallegum söngva- og dansatrið- um, sem gefa myndínni ennþá meira gildi, sem góðri skemmti- mynd, enda má fullvíst telja að hún verði ekki síður vinsæl en eikritið. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. GAMLA BÍÓ Síml 1475. Ástin sigrar (The Light Touch) Skemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, tekin i ' löndunum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Stewart Granger, hin fagra ítalska leikkona Pier Angeli og George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö ínnan 12 ára. Öskubuska Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BIO Sími 1182 Barharossa, konungur sjó- ræningjanna (Raiders of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævin týri Barbarossa, óprúttnasta sjó Í'ræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bambi Sýnd kl. 3. TJARNARBIO Óskars verðlaunamyndín Glcðldageir í Róm PRINSESSAN SKEMMTIR SÉR (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og Vel leikin mynd, sem alls staðar hef- ir hlotið gifurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regabogaey j an Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Siml 6444 Eyja leyndar- dómanna (East of Sumatra) Geysispennandi ný amerísk kvik mynd í litum, um flokk manna, sem lendir í furðulegum ævin- týrum á dularfullri eyju í Suð- urhöfum. Jeff Chandler, Marilyn Maxwell, Anthony Quinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. IljólharHaiSnalSar (Framhald af 7. síðu.) til að fyrirbyggja, að loftið nái að leka út, þar sem teinarnir eru íestir í felgurnar. Viðgerðir auðveldar. Flestar skemmdir á þessum hjól börðum getur hver sem er gert við, eins og fyrr er sagt, og eru verk- færin, sem til þess þarf að nota, mjög einföld. Ef nagli er dreginn úr hjólbarða eru viðhafðar tvenns' kon ar aðferðir til að fylla gatið — önn- ur með verkfæri, sem líkist lítilli byssu, og er hlaupi byssunnar þrýst að gatinu og stutt á gikkinn, þrýst- ist þá gúmmikvoða inn í gatið og fyllir það. Hin aðferðin er sú, að bera kvoðuna í gatið en þrýsta síð- an gúmmítappa í það, og er þá við- geröinni lokið. Slöngulausir hjólbarðar á flugvélar. Flugvélaframleiðendur hafa mik- inn áhuga fyrir að taka hina nýju hjólbarða í notkun vegna þess, hve þeir eru léttir, og hafa farið fram tilraunir í sambandi við það. Sama er að segja um eigendur langferða- bifreiða og vöruflutningavagna en til þessa hefir þeim gengið illa vegna þess hve -hinar stóru felgur eru gjarnar á að ieka loftinu. En nú er I smíðum felga, sem ekki á að geta lekið. Þegar allt er tekið með í reikning- inn, gefur hinn nýi hjólbarði stór- aukið öryggi fyrir bifreiðar, því að jafnvel þótt hann útiloki ekki óhöpp svo sem að loftið leki út, eða springi eins og kallað er, þá er hann hið næsta, sem menn hafa komizt i bar áttunni fyrir að gera hjólbarðann þannig úr garði, að hann geti ekki sprungið. Eftirþankar . . . (Framhald af 8. slðu). þá ekki flestir óska þess, að þeir hefðu metið þau tæki- færi, sem þeir höfðu á jörð- inni, til að skipa sér í sigur- för ðrúðgumans, Jesú Krists. Um miðnætti var kallað, segir guðspjallið: Sjá brúð- guminn kemur. Gangið út til móts við hann. — Hinir svart- sýnu mundu segja, að jarð- lífið nú væri miðnætti líkast, en jafnvel þótt svo sé, heyrum vér kallað í gegnum myrkrið: Brúðguminn kemur. Gangið út til móts við hann. Gleymdu þér ekki við um- hugsina um það„ hvort aðrir fara á móti honum eða ekki. Svæfðu þig ekki meg þeirri hugsun, að það sé nægilegt, aö aðrir hafi olíu á lömpum sínum. Þú verður spurður um ljósið litla, sem á þínum lampa skyldi loga, — og hver veit, nema aðrir taki þá að gæta að sínum lömpum, þeg- ar þeir sjá„ að það logar á þínum. Og skinið breiðist út um rökkvaða jörðina og kemur í veg fyrir þann heims- endi, sem nútíminn óttast mest. Og þegar sú stund kem ur, sem skaparinn velur,' til þess aö endurnýja sitt sköp- unarverk, þá vonum vér og biðjum, að brúðkaupsgleði kærleikans fylli sérhverja sál, og enginn þurfi að biðja með angist í sinni, heldur gleði og tilhlökkun: Herra, ljúk upp fyrir oss! Am e n . Blikksmiðjan GLÓFAXI HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 12. bla$. HJONABAND og náði þá í mjólkurlest, sem leyfði honum að stíga af skammt frá bæ Harnbargers. Bærinn var aldrei lokaður um nætur. — Ég hefi aldrei snúið lykli í þessari skrá að kvöldi, sagði Harnsbarger gamli. — Það er aðeins í borgum sem nauösynlegt er að loka húsum um nætur. Dyrnar voru því opnar, þegar William bar að, og hann gekk inn. Hann stóð samt stundarkorn kyrr fyrir dyrum úti. Honum hafði aldrei fundizt nóttin eins fögur úti í sveitinni. Enginn vindblær hreyfðist, og hvert tré ög rrnni stóð hreyfingarlaus undir hvítum ljóma tunglsins. Hor>um fannst sem hann gæti heyrt grösin gróa í þessari mildu næturkyrð. Hér var heimili hans, það fann hann gerla á þessari stundu. Þetta var hans dalur, hans hæðir, hans skógur, hans á og hans vatn. Og hér stóð bær hans og Rutar heimili þeirra. Hann opnaði dyrnar og gekk inn, og á móti honum kom hin kunna húslykt af gömlum viði. Hann gekk upp stigann og sá rönd tunglsljóssins falla á gólfið inn um gluggann. Hann opnaði herbergisdyrnar og gekk inn. Ef til vill vakti Rut og beið hans. Hann læddist á tánum að rúminu. Hún svaf, og brúnt hár hennar flæddi út yfir svæfilinn. Yfir háa hálsmálinu á náttkjólnum var barnslegt andlit hennar. Og þó var þetta ekki andlit barns, það var andlit Rutar, þrosk- aðrar konu með rauðar varir og augnabrúnir konu, sem hjó yfir vizku lífsins og skilningi. — Elskan mín, hvíslaði hann. Og á samri stundu voru öll önnur andlit í þéssum heimi, jafnvel andlit Elise, þurrkuð brott úr huga hans. Hér var konan hans. Hann afklæddist og skreið undir sængina við hlið hennar, þrýsti sér að henni og fann hita hennar og ilm. Hún vaknaði, lét ?amt enga undrun í ljós yfir heimkomu hans eða spurði bann nokkurs, lagði aðeins handleggina um háls hans til hess að helga sér hann á nýjan leik. Þegar hann vaknaði næsta morgun vissi hann, að hér var heimili hans, hér hjá henni og hvergi annars staðar. Hann sá ekki móður Rutar margar síðustu vikurnar fyrir dauða hennar. Rut vildi ekki láta hann koma inn í herbergi móður sinnar. — Þú hefir ekki gott af því að sjá hana núna, sagði hún. En hann skildi það af alvörusvip Rutar, þegar hann kom inn einn daginn eftir að hafa staðið við málara- gándína allan daginn uppi á hæðunum, að dauðinn var að heimsækja þetta hús. Hann langaði til að létta Rut sorg hennar. Hann ræddi þetta við hana, þegar þau voru háttuð um kvöldið. — Ileldurðu, að mamma þín fari að deyja, góöa mín? — Já, ég býst við því, á hverjum degi, á hverri klukkustund. Læknirinn sagði mér það fyrir nokkrum dögum. — Því hefir þú ekki sagt mér frá því fyrr, góða? Hann beið þess að heyra hljóm raddar hennar í myrkrinu. Þegar hún svaraði, var engu minni undrun í rödd hennar en hans. — Já, hvers vegna, það veit ég ekki, William. — Ég vil ekki, að þú leynir sorg þinni fyrir mér. — Það er undarlegt, að ég veit varla, hvort mér er sorg aö því, að aumingja mamma deyr, sagði hún mjúklega. -- Auðvitað vildi ég, að þetta þyrfti ekki að koma fyrir og hútt lifði áfram. En þegar ég sá, hvernig ástand hennar og líðan ei, virðist dauðinn einn eðlileg lausn og eina fróun hennar. Ef hún hefði verið ung og slegin til jarðar í blóma lífsins, mundi sorg mín hafa vérið takmarkalaus. En þetta virðist eðiilegur gangur lífsins og ekkert annað. Hann skynjaði í máli hennar það jafnvægi, sem hún lifði í við náttúruna og lífið, og hann gat ekkert sagt. Hann færði sig aðeins nær henni og teygaði að sér hreysti hennar og lífsþrótt og fann um leið til smæðar sinnar og fávizku í visindum lífsins. Og þegar móðir hennar dó varð lítillar breytingar vart, varia að skuggi félli yfir húsið. Rut var við öllu búin. Það var engu líkar en hún vissi af hyggiuviti sínu, hvenær þessi stund rynni upp. Hún kom eitt kvöld hljóð út úr herbergi móður sinnar, lokaði dyrunum hægt og gekk inn í eldhúsið, bar .sem kvöldverði var nýlokið. Hún sagði rólega við föður sinn: — Pabbi, mamma er að fara. Harnsbarger bóndi. lagði frá sér búreikningabókina og gekk inn í herbergi konu sinnar. William reis á fætur og breiddi faðminn út á móti Rut, sem lét fallast í hann. Hann fann að líkami hennar varð stífur andartak, meðan losnaði um tArin, og hann sagði blíðlega: — Gráttu ekki, vina mín. Ilún grét heldur ekki nema andartak, heldur hristi tárin von bráðar úr bráhárum sínum. — Ég græt aðeins vegna sjálfrar mín, en ekki vegna mín, en ekki vegna hennar. Henni varð þetta ekki þungbært. Hún lokaði aðeins augunum. En það kom allt í einu að mér núna, að ég myndi aldrei fá að sjá hana framar. Að lítilli stundu liðinni var hún orðin alveg eins og hún átti að sér, og hann sá hana ekki gráta framar, jafnvel ekki í litlu sveitakirkjunni, þegar þau sátu hljóð og hlustuðu á líkræðuna yfir hinni dánu kon, sem lá í opinni kistu fram- an við gráturnar. Vinnið ötullega uö úthrei&slu T Í M AIM S

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.