Tíminn - 16.01.1955, Síða 12
EVE DUTTON
suðræn mær frá Singapore - unnustinn við heimskautsbaug
Ást viS fyrstu sýn á Hótel Borg:
Malaysk söngkona hringtrú-
lofast íslending eftir 9 daga
Fyrir tíu dögwm réði Hótel Borg tz'l sí?i hljómsveit Martin
Plasido frá Singapore ásamt söngkonunni Eve Dutton, sem
er malaysk eins og hljómsveitarmennirnir. Iyj^n hljómsveit
in hingað frá London, þar sem hún hefir samm?!g við Astor
hótelí'ð, og þegar hún fer héðan eftir tvo mánuði, mnn hún
hefja leik á ]jví lióteli aftur.
Flugfélag Islands flýgur til átta
borga í fimm löndum þetta ár
’ Míjg'aslt4kar Isafa líEikixt nsjög á s::Illi!am3a
flEEg’i Iijá félagima vegna konm Sálfaxa —
B’aðamenn ræddu í gær við forráðamenn Flugfélags ís-
Janc’s. Örn Johnson, framkvæmdastjóri félagsins skýrði frá
því, að félágið hyggðist færa mjög út kvíarnar i millilanda
flugi næsta swmfer. Sem kwnnngt er hefir félagið til þessa
starfrækt áætlíínarflug sitt milli landa eingöngu með Gull-
faxa, en með kom?i Sólfaxa skapast félaginu mögwleikar til
þeirrar aukningar á millilandaflugi, sem nú er orðin æskileg
í ár munu flugvélarnar
fljúga til átta borga í fimm
löndum, í fyrra var flogiö til
þriggja borga í þremur lönd
um. Áætlað er að fljúga vega
lengd, sem nemur 23.440 km.
og er það 88% aukning frá s.l.
ári. Frá Reykj avík verða fimm
ferðir í viku í stað þriggja
áður, og flugstundir eru áætl
aðar 76 í stað 44 í fyrra.
Norðurlönd.
Undanfarin sumar hefir
Flugfélagið haldið uppi 2 ferö
um í viku til Norðurlanda, til
Hafnar og í annarri með við
komu í Osló. í ráði er, að Norð
urlandaferðir verði fjórar í
viku í sumar. Þrjár tii Hafn
ar, annan hvern virkan dag,
en ein til Oslóar og Stokk-
hólms. Er það í fyrsta sinn,
sem íslenzkt félag tekur upp
reglubundnar ferðir til Stokk
hólms.
Til Hafnar verður ein ferð
bein, án viðkomu, önnur með
IVBatvælum varpað úr flugvél
tll eiiiangraðra þorpa í SkotL
Óveitjii miklii* kuldar í Skotlaiuli og siijót*
London, 15. jan. — Eins og kwwnwgt er af fréttwm hefir
verið mjög kalt í veðri víða um Evrópu w?idawfarið. Á Bret-
Iajidseyjum hefir snjóað mikið, einkum í Skotla?zdi. í morg
wn vorw allmörg þorp wpp í Hálöndwm eina?igrwð og höfðw
verið lengi. Flwgvél varpaði niöwr matvælum til íbúa þorps
ins Braemoor, en reynt er að fylgjast með líðan íbúa og
matarbirgðum í öðrum þorpum.
Ást við fyrstu sýn.
Fyrsta kvöldið, sem hljóm-
sveitin kom fram á Hótel
Borg, var meðal áheyrenda
Sigurður Karlsson, sjómaður
Drápuhlíð 17, og varð hann
þegar hrifinn af söngkon-
unni. Hefir hann síðan kom
ið þar á hverju kvöldi. Komst
Hætta á snjóflóðmn
í Sviss
París, 15. jan. S. 1. nótt brá
til þíðviðris í löndum V-Evr-
ópu, eftir kuldakastið, sem
gengið hefir upp á síðkastið.
Hafa orðið miklir vatnavextir
i Frakklandi og Þýzkalandi,
þorp einangrazt og skemmdir
á húsum og eignum. Stórrign
ingar eru í Sviss og óttast
menn baf, að snjóflóð kunni
að si'gla í kjölfar þeirra.
Þingið tók þes^a ákvörðun
eftir að hafa hlýtt á skýrslu
lögfræðings nokkurs, sem
handtekinn var eftir morð
Remons. Er sagt að maður
þessi hafi játað á sig morðið
en jafnframt upplýst að vara
forsetinn hafi lagt á ráðin
og verið kunnugt um allan
gang málsins.
hann fljótlega í kynni við
hína fögru, austurlensku söng
konu, og virðist sem hið heita
blóð hennar hafi ekki síður
komizt á hreyfingu, og ást
orðið við fyrstu sýn hjá báö-
um aðilum. Lauk svo eftir 9
daga, aö Sigurður dró hring
á hönd sþngkonunnar, og
þau opinb'eruðu trúlofun sína
sem þegar hefir birzt í blöð-
unum.
Prommarinn látinn fjúka.
En þótt Sigurður væri í
sjöunda himni eftir hinn fljót
unna sigur, var harmur hjá
öðrum, sem ekki mun eins
hrifinn af íslandsförinni og
söngkonan. Það er trommu-
leikari hljómsveitarinnar, er
undanfarin tvö ár hafði ver
ið trúlofaður söngkonunni
Evé Dutton. En það er eins
með þessa Evu og aðrar ev-
Framh. á 11. síðu
Ólag í landinw.
Morðingi Remons hefir ver
ið ákaft leitað og háum fjár
hæðum heitið þeim, sem gætu
bent á morðingjann. Tugir
manna sitja í fangelsi grun
eðir um hlutdeild. Hefir ó-
kyrrð farið vaxandi í landinu
síðustu daga vegna þessara
atburða.
Þorpsbúar kyntu bál, sem
vísaöi flugvélinni leið og
sýndi hvar matvælunum
skyldi varpað niður. Lét hún
bau. falla úr aðeins 400 feta
hæð.
Sjálíhitandi súpwbaukar.
Matvæli voru m. a. súpu-
baukar þannig útbúnir, að
þeir hita súpuna sjálfir upp.
Einnig mjólk, sykur og te o.
fl. Frost er nú óvenju mikið
í Skotlandi og enn er spáð
snj ókomu þar og á Norður-
Englandi, en þíðviðri er, þeg
ar sunnar dregur.
4 snjóbílar ruiltfu veginn.
Kona nokkur á Shetlands-
eyjum féklc bráða botnlanga
bólgu. Var hún flutt fyrsta
áfangann á vitabáti, en 4
snjóbílar ruddu sjúkrabíln-
um leið, er hann flutti hana
á sjúkrahús í Leirvík.
Kappleikir féllu niöur.
Um helgar er jafnan mik-
ið af kappleikum alls ltonar
í Bretlandi. Meira en helm-
ing þeirra var frestað vegna
veðurs og mörgum varð ekki
lokið af sömu sökum. Er
viðkomu í Glassow. og í at-
hugun er að hafa þriðju ferð
ina með viðkomu í Björgvin,
en þangað hafa engar flug-
ferðir verið frá íslandi áður,
enda enginn stór flugvöllur,
en nú er verið að ljúka við
stóran flugvöll rétt hiá bæn
um, nothæfan fyrir millilanda
flug.
Bretland.
Til Bretlandseyja var að-
eins flogið einu sinni í viku
áður, en næsta sumar verða
bangað tvær ferðir vikulega.
Áður var höfð viðkoma í Prest
vík, en nú verður flogið til
Renfrew-flugvallarins, sem er
mun nær Glasgow. Þaðan er
baldið uppi innanlandsflugi á
Bretlandseyjum, og er þetta
því mikill kostur fyrir farþega
sem ætia sér til einhverra
staða annarra á Bretlandi.
Önnur ferðin verður til Glas-
gow og Lundúna. en hin til
Glasgow og Hafnar eins cg
áður getur.
þetta einhver versti dagur í
sögu íþróttakappleikja um
fjöldamörg ár.
Þýzkaland.
Þá hyggst félagið taka upp
ferðir til Þýzkalands, en þang
að hafa vélar félagsins ekki
flogiö áður í reglubundnu á-
ætlunarflugi. Er i- ráði, að
þangað verði tvær ferðir í
viku, önnur til Hamborgar
(um Höfn). en hin til Frank-
furt, sennilega einnig með
viðkomu í Kaupmannahöfn.
--— • m rn - rnrnmm ---«
Erlendar fréttir
í fáum orðum
Hammarskjöld ræðir nú við full
trúa ýmsra ríkja hjá S. Þ. um
Pekingför sína.
□ Strauss formaður kjarnorku-
nefndar Bandaríkjanna fagnar
ákvörðun Rússa um að veita
S. Þ. upp’ýsingar um kjarn-
orkurannsóknir sínar.
□ Mál þeirra Djides og Djiias f
Júgóslaviu verður tekið fyrir f
næstu viku. Þeir eru sakaðir
um að rógbera föðurland sitt
erlendis.
Nefndin lýsti sök
á hendur Nicaragua
Washington, 15. jan. —•
Rannsók?iar?iefnd sú, sem
send va?- til Costa Rica og:
Nz'caragua til að kyn?ia sér
wpptökin að hernaðarátök-
um og deilwm, sem þar hafa
orðið w?zdanfarz'ð, hefir skil
að áliti. Segz'r hún engazz efa
að hér sé um innrás að ræöa.
í Costa Rica cg megnið af
vopnwm innrásarmánna frá
Nzearagzza. Samkv. þesszz hef
ir ráð Ameríkztlýðveldazzna,
sem tók málz'ð fyrir, gefið út
áskorztn til allra Ameriku-
ríkja wm að gæta þess atS
lönd þeirra verði ekki notwð
tz'l árása á Costa Rica og
Nicaragúa þar sérstaklega
zzefnt á nafn. Annars virðzst
innrásin hafa farið út um
þúfwr með öllu.
Leigubílstjóri á vélbát
Awðwnn Ilermannsson, framkvæmdastjórz' DAS, sést hcr á
myndinni afhenta Árna Eiríkssynz, bílstjóra á Bifröst, vin?l
ing sin?z í 7. flokki Happdrættzs Dvalarhezmilisins, en vinn
ingwrinn er Heklu-tindu?', vélbátwr, að verðmæti 100 þús. kr,
Ljósm.: I. Magnússon.
Vsraforsetinn sakað-
ur iiiíi merðið á Remon
ÞingiS ?:í7>t2Sí 2iasi:a. Milcil ókyrrð í Pananna
Lor.tlo:?, 15. jan. — Sr.cmma í morgw?z fyri?'skipaði þjóð-
þzng Pai cr.vr uö vvaío s?ti landsins Qwesida, sem tók við
forsetaeiabæliá. u <?f 'Rm-jon forseta, er hann var myrtur á
dögUJiUM. hau .R'.-kinn og ákærðwr fyrir morðið á
forsetanw'?. Varaforsetizzn haföi vcrzð í stofwfangelsi zznd-
anfarna 2 ; aga. Ut«n7íkisráðherra var eznnig vikið úr em-
bætti. 2. varaforseti liefzr tckið við forsetastörfwm.