Tíminn - 21.01.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur.
Reykjavík,
21. janúar 1955.
16. blað,
Vatn úr SSgny streymir niður
í neðanjarðarstöðvar Parísar
Eim er hríðarveðnr og kuldi í Skoíliiiidi
London og París, 20. jan. — Haldjð var áíram í dag að varpa
niður matvælum, fatnaði og lyfjum til fólks í Norður-Skot-
landi sem er einangrað og í nauðum statt vegna látlausra
stórhríða, sem staöið hafa á aðra viku. í Parls er ástandið
mjög alvarlegt vegna síhækkandí flóðs í Signu. Er búizt við
að það nái ekki hámarki sínu fyrr en á sunnudag. Vatn
flæðir nú inn í neðanjarðarjárnbrautarstöðvar, sem liggja
nærrj ánni, og mörgum þeirra hefir verið Iokað.
Námskeið um meðferð og notk
un geislavirkra efnasambanda
Fyrir nokkru síðan tilkynntí formaður Kjarnórkunefndar
Bandaríkjanna, að lokið væri undirbúningi að sérstöku nám
skeiði, sem fjalla á um meðferð og notkun ísotópa (geisla-
virkra efnasambanda). Er námskei'ð þetta sérstaklega ætl-
að vísindamönnum frá þeim 48 þjóðum, sem fram að þessu
liafa fullnægt skilyrðum til að fá til sinna afnota geislavirk
efnasambönd, er framleidd hafa verið í Bandaríkjunum, og
ei ísland þar á meðal. ____________________•
Talið er, að nú sé búið að
bæta úr brýnustu neyð flestra
býla og sveitaþorpa, sem ein
angrazt hafa í Skotlandi, en
flutningum verður þó haldið
áfram næstu daga, enda er
enn hríð og kuldi á þessum
slóðum. Flokkar snjómoksturs
manna með ýtur eru nú komn
ir til N-Skotlands og ryðja
snjó af vegum.
Signa enn í vexti.
Búizt er við, að áin muni
halda áfram að vaxa þar til
á sunnudag og 'þá reiknað
með að ekki rigni næstu daga.
Siglingar hafa lagzt niður
milli Le Havre og Parísar eft
ir Signu. Vatn streymir inn
í margar neðanjarðarstöðvar
nálægt ánni.
200 fjölskyldur frá þorpi,
sem liggur á Signubökkum
rétt við París, urðu að yfirgeía
heimili sín. Mörgum verk-
smiðjum þar og í París hefir
verið lokað.
Skeramtileg skák-
keppni á Selfossi
Frá fréttaritara Tímans
á Selfossi.
Mikill áhugi er nú hér um
sloðir á skák eftir að Taflfé-
lag Selfoss var endurreist í
haust. Síðastliðinn þriðju-
dag fór fram skákkeppni
milli Taflfélags Selfoss og
skákdeildar ungmennafélags
ins Baldurs í Hraungerðis-
hreppi. Fór keppnin fram í
Iðnaðarmannahúsinu og var
teflt á 15 borðum. Unnu Sel
fyssingar með 11 vinningum
gegn 4.
Þess má geta til gamans,
að yngsti þátttakandinn var
8 ára drengur frá Baldri,
Ólafur Bjarnason. Tefldi
hann á 13. borði og vann
skákina, þótt hann tefldi við
sæmilegan taflmann. ÁG.
f í fyrstu lagði borgarstjóri
til, að tillögu þessa efnis yrði
vísað til bæjarráðs og fram-
færslunefndar. Jóhann Haf
stein talaði og taldi þá máls
meðferð ágæta og sagðist
ekki skilja það ofurkapp, sem
minnihlutafulltrúarnir legðu
á að fá tillöguna samþykkta,
ián þess að vísa henni til at-
hugunar bæjarráðs.
Björn Guðmundsson, bæjar
fulltrúi Framsóknarflokksins
fundinum, sagði, að allir
hlytu aö vera sammála um
Fjögnr Ameríkuríki
senda Costa Rica
. flugvélar
San Jose og Manangua, 20
jan. — Nefnd sú, sem rann-
sakar innrásina í Costa Rica
hefir verið undanfarna daga
í Nicaragua. í dag lagði
nefndin til að sett yrði upp
hlutlauít svæði beggja vegna
við landamæri Costa Rica og
Nicaragua. Yrði það hreins-
að af hermönnum og þann-
ig komið í veg fyrir árekstra I
milli hersveita frá þessum
tveim ríkjum. Somoza, for-
seti fyrirskipaði í dag al-
menna hervæðingu i Nicara-
gua og lét svo ummælt að
mikil hætta væri á því að
landið yrði fyrir árás. Banda
ríkin, Equador, Uruguay og
Mexíkó hafa sent stjórninni
í Costa Rica könnunarflug-
vélar, sem jafnframt eiga að
verja borgir landsins fyrir á-
rásum.
Fimm innbroí
í fyrrinótt
í fyrrinótt var brotizt inn
á fimm stöðum í Reykjavík.
Lögreglunni tókst að hand-
sama einn þjófinn á staðn-
um, og var það í Lyfjabúð-
inni Iðunn við Laugaveg.
Hafði hann komizt yfir 200
krónur. Þá var brotizt inn í
Mjólkurbarinn við Laugaveg
inn, í annað skipti á stutt-
um tíma, og stolið smávegis
af sígarettum. Á hinum stöð-
unum komust þjófarnir ekki
yfir nein verðmæti, en þessi
mál öll eru nú i rannsókn
hjá lögreglunni.
það, að hér væri þörf bráðra
úrræða og hjálpar og að rétt
væri að veita þessa hjálp.
Þyrfti í þessu máli annað og
meira en góð orð, heldur raun
hæfar aðgerðir.
Eftir allmiklar umræður
tók borgarstjóri tillögu sína
um að vísa málinu til bæjar-
ráðs aftur og bar fram nýja
tillögu, sem fól í sér óskir
minnihlutaflokkanna, en
þeirra tillögur má ekki sam
þykkja. Er því von úrbóta í
þessu máli.
Erlendar íréttir
í fáum orðum
□ Mjög lítið veidúist af síld í gær
við Noregsstrendur og hefir ver
tíðin gengið mjög illa til þessa.
□ Eisenhower forseti oendi Banda
ríkjaþiná í gær skýrslu um
eínaha, sástand ríkisins og
taldi það standa með miklum
b'óma.
Kínveiskir bjóðernissinnar
héidu uppi loítárásum í gær á
haínir meginiands Kína og segj
asi hafa eyðilagt mörg skip
□ Fulitrúi Þjóðernissinna á For-
mósu hjá S. Þ. ,sagði í gær, að
ekki kæmi til máia að saminn
yrði friður við Pekingstjórnina.
Færð versaaði mjög
á fjallvegum
í fyrradag snjóaði mikið á
Holtavörðuheiði og er hún ó-
fær öllum bifreiðum, nema
snjóbílum. Áætlunarbílar,
sem voru á leið að norðan
komust ekki nema rétt upp
í brekkurnar, og var ferða-
fólkið fiutt suður yfir í snjó-
bíl til Fornahvamms. í gær
var unnið að því að koma bíl
unum niður af heiöinni, og
reyndist það erfitt verk.
Brattabrekka var einnig ó-
fær í fyrradag. Áætlunarbíl-
ar komu vestan úr Saurbæ og
ætluðu yfir fjallið, en kom-
ust ekki og voru kyrrir vest-
ur í Dölum. Öxnadalsheiði
var einnig illfær i gær.
Snjókoma var á Hellisheiði
í gær, nokkur skafrenningur
og mikið um lausan snjó.
Ýtur héldu veginum opnum,
svo að umferð tepptist ekki,
en búizt er við, að heiðin
verði mjög erfið yfirferðar
eða ófær, ef nokkuð hvessir.
Er Vesturbærinn
afskiptur um
gangstéttir ?
Skemmtilegar umræður
urðu um gangstéttirnar á
bæjarstjórnarfundi í gær.
Bj örn Guðmundsson spurði
borgarstjóra, hvernig á því
stæði að nálega engar gang-
stéttir væru til úr varanlegu
efni í öllum Vesturbænum.
Benti Björn á það, að veg-
farendur undruðust þetta,
þar sem verið væri að leggja
stutta spotta af gangstéttum
sums staðar í bænum.
í sambandi við þetta sagði
Björn, að ártæða væri til að
hugleiða, hvort ekki væri
hægt að gera gangstéttir á
ódýrari og fljótvirkari hátt,
til dæmis með því að mal-
bika þær. Benti hann á það,
að einkennileg væri að víða
væri búið að malbika göt-
urnar fyrir bíla, en þar
byggju gangandi vegfarend-
ur við mun lægri rétt og
þyrftu að ganga aur og svað
eftir lausum sandi eða möl á
því svæði, sem ætlað er gang
stéttum.
Borgarstjóri sagðist ekki
skilja í því, hvers vegna Vest
urbærinn gæti orðið útundan
með gangstéttir og ef svo
væri, vildi hann helzt kenna
(Framhald á 7. síðu).
Námskeið þetta er liður í
áætlun þeirri, sem lýtur að
þvi, að komið verði á fót al-
þjóölegri kjarnorkustofnun
um aukna notkun kjarnorku
í friðsamlegum tilgangi á
sviði almennra vísinda,
læknavísinda, landbúnaðar
og iðnaðar.
Fyrsta námskeiðið.
Ákveðiö er, að fyrsta nám-
skeiðið hefjist 2. maí, og
standi yfir i 4 vikur. Verður
það í kjarnorkurannsóknar-
stöðinni í Oak Ridge í Ten-
nessee. Umsóknareyðublöð
verða afhent í sendiráði ís-
lands í Washington, og í
sendiráði Bandaríkjanna hér
á landi. Skilyrði fyrir þátt-
töku er, að umsækjandi sé
22—35 ára), hafi lokið há-
skólaprófi og öðlast æfingu
og starfsreynslu í þeirri
grein vísindarannsókna, sem
hann hyggst nota ísotópana
við. Náms- og dvalarkostnaði
verður mjög stillt í hóf.
Belgíska þingið
staðfestir
Parísarsamnmga
NTB—Osló, 20. jan. Spaak
utanríkisráðherra Belgíu kom
til Oslóar í dag sem gestur
norsku stjórnarinnar og mun
dveljast þar í landi til n. k.
þriðjudags. Hann sagði frétta
mönnum, að hann teldi æski-
legt, að Noregur og Danmörk
gerðust aðilar að Bandalagi
Vestur-Evrópu. Fréttamenn
gátu sagt honum þau tiðindi
frá heimalandi hans, að belg
íska þingið hefði staðfest Par
ísarsamningana í dag með 181
atkvæði gegn 9.
Spurði Björn um það, hvað
liði störfum hitaveitunefndar
og hvenær búast mætti við
tillögum hennar og síðan verk
legum framkvæmdum í því
efni að stuðla að aukinni
notkun heitavatnsins og hit-
un nýrra bæjarhverfa með
því.
í ágætri ræðu, sem Björn
flutti um þessar verklegu
framkvæmdir bæjarins benti
hann á það, að aukin notkun
heita vatnsins væri eitt af
mestu hagsmunamálum bæj-
arbúa, og væri því fróðlegt að
vita, hvort ekkf mætti vænta
þess að hafizt yrði handa um
Framsóknarmenn
I Hafnarflrði
Munið fundínn í Skáta-
skálanum í kvöld kl. 8,30.
Vísitalan 161 stig
Kauplagsnefnd hefir reikn
að út vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík hinn
1. jan. s. 1., og reyndist hún
vera 161 stig.
(Frá viðskiptamálaráðu-
neytinu).
Kvennaráðstefna
ASÍ álaugardag
Kvennaráðstefna, sem Al-
þýðusambandið hefir boðað
til, hefst á laugardaginn og
stendur þann dag og sunnu-
daginn. Ráðstefnuna sitja
fulltrúar frá verkakvenna-
félögum, verkalýðsfélögum,
iðnfélögum og vecrzlunarfé-
lögum, sem eru innan sam-
bandsins. Fundir verða haldn
ir í sal Edduhússins.
Grafarnesbátar
fengu 5—8 lestir
Þeir fjórir bátar, sem
stunda sjó héðan, réru í gær,
þrátt fyrir óhagstætt veður.
Afli þeirra var frá fimm til
átta lestir. Ekkert var róið í
fyrradag vegna veðurs. Ekki
eru allir bátar, sem munu
róa héðan í vetur, byrjaðir
róðra, en sennilega bætast
tveir bátar við næstu daga.
H. F.
hitaveitulagnir- í ný bæjar-
hverfi í vor og sumaT.
Borgarstjóri sVaráði því til,
að hitaveitunefndin vildi
vinna í miklu næði og var svo
að skilja, að allur hávaði og
blaðaskrif gætu haft mjög
truflandi áhrif á starf nefnd
arinnar, sem borgarstjóri
sagði, að væri nú að undirbúa
tillögur.
Björn benti aftur á það, að
góð orð og endalausar bolla-
leggingar gögnuðu lítið í kuld
unum og yrðu menn varir við
það þessa dagana. Þá væri
það heita vatnið eitt sem
dygði.
Bæjarstfóm lofar herskálabú-
um hjáip gegn vetrarkyldum
r Vetrarkuldinn og hörmungar margs þess fólks, sem býr í
herskálunum, voru mjög á dagskrá bæjarstjórnarfundarins
f gær. Fylgdu fulltrúar mínnihlutaflokkanna allra mjög
fast fram kröfu um að bæjarstjórn gerði þegar í stað ráð-
istafanir til að koma til móts við það fólk, sem illa er statt
f vetrarkuldunum.
Ekkert bólar á tillögum um
auknar hitaveituframkvæmdir
Björn Guðmundsson, bæjarfulltrúi Frámsókhárflokkíihs
á bæjarstjórnarfundinum í gær ræddi um v.crklegar fram-
kvæmdir bæjari'ns varöandi gangstéttalagnipgar og hita-
veituframkvæmdir. Lagði hann spurninga.r fyrir borgar-
stjóra varðandi þessi mál.