Tíminn - 27.01.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.01.1955, Blaðsíða 5
21. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 27. jantiar 1955. 5. Fimmtud. 27. jan. Vöfltlin prlpflíisfíir- ®^e,mm» Harold Mcolsons og' rit Somcrsct Maugham um tíu hcztu skálslsöguruar magns til stórtram kvæmda Hinn fjölhæíi rithöfundur og bókagagnrýnandi, Harold Nicolson, hrelldi hinn enska skáldahóp nýlega með þeirri fullyrðingu, að skáldsag- Um þessar mundir er all- an væri nú f andaslitrunum sem li -tform. Það gæti ekki varað lengi þar til hún liði alveg undir lok. Það, mikið um það rætt, að of- þensla sé á vinnumarkaðin- um, þ. e. að eftirspurnin eftir vinnuafli sé meiri en fram- boðið. Þetta er rétt, enda þótt fækkað hafi verið um . 700 manns við varnarvinnuna frá því, sem var á árinu 1953. Ástæðan er sú, að fjárfesting hefir nokkuð aukizt, og vinna hefir aukizt verulega við verkun sjávarafla í landinu. Þótt atvinna sé þannig mik Bókm.en.ntir — listir Er tími skáldsöáunnar il í landinu, eins og sakir standa, skyldu menn treysta því varlega, að slíkt sé varan legt. Varnarvinnan getur hætt þá og þegar og við það missa atvinnu þegar um 2000 manns og fleiri síðar, þar sem þessi vinna örfar nú óbeint ýmsa atvinnustarfsemi í land inu. Árlega bætast við 2000— 3000 vinnandi menn vegna fólksfjölgunarinnar í landinu og þarf að sj á þeim fyrir nýrri atvinnu. Velgengni sú, sem sjávarútvegurinn býr við nú, getur reynzt stopul, þar sem hún er háö erlendum markaðs sveiflum og samningum við ríki, sem þá og þegar geta sett óaðgengileg pólitísk skil- yrði. Allt þetta og sitthvað fleira sannar þaö, að þótt at- vinna sé næg nú, getur það breytzt fljótlega vegna or- saka, sem við ráðum ekki sjálf við. Atvinnuástandið hjá okk ur byggist nefnilega enn á ótraustum grunni vegna þess, hve fábreyttir atvinnuvegir okkar eru og háðir erlendum mörkuðum og verðsveiflum. Af þessum ástæðum er það óhjákvæmileg nauðsyn, að þjóðin komi sér upp nýjum atvinnugreinum, jafnhliða því, sem þeir, sem fyrir eru, eru efldir og auknir. Undir- staða slíkra atvinnugreina er fyrir hendi, þar sem er hin rnikla óbeizlaða orka í land- inu. Þessi orka verður hins vegar ekki beizluð, eða atvinnugrein ar byggðar upp á grundvelli hennar, nema.okkur takist að fá erlent fjármagn til fram- kvæmdanna. Sjálfir höfurn við ekki fjármagn til slíkra framkvæmda. Á seinasta flokksþingi Fram sóknarmanna, var þetta mál sérstaklega rætt. í ávarpi til þjóðarinnar,.,sem þingið sam þykkti, segir m. a., að „þjóðin geti því aðeins haldið hlut sín um í samfélagi nútímaþjóða, að hún kosti k.apps um að end urbæta vinnubrögð hinna eldri atvinriuvega og ger- ist jafnframt iðnaðarþjóð á nútíma vísu eftir því sem ástæður leyfa“. Þá segir enn fremur, að „stefna beri að því eftir skipulegri áætlun að taka hinar innlendu auðlindir í þjónustu atvinnulífsins og að minnimáttartilfinning gagnvart erlendu fjármagni megi ekki verða þvi til fyrir- stöðu, að íslendingar færi sér það í nyt að hætti annarra fjárvana menningarþjóða, sem þann vanda hafa leyst, án þess að skerða með því sjálfstæði sítt“. í annarri ályktun flokks- þingsins er sérstaklega rætt sem aðallega ógnar skáldsögunni, segir Nicolson, eru ævisögur, og þá helzt sjálfsævisögur, ferðalýsingar og hinn sívaxandi straumur bóka, sem skýra almenningi frá vísinda- legum rannsóknum og árangri. Nicolson er ekki fyrstur manna til að láta í ljósi þessa skoðun, sem aðai iega hefir fengið fótfestu siðan stríðinu lauk, en að því er ég bezt veit, er hann sá fyrsti, sem færir fram einhverjar ástæður fyrir skoð- un sinni. í grein, sem hann reit í blaðið Observer, heldur hann því fram, að skáldsagan, sem fyrst kom fram á sjónarsviðið í Englandi og Frakklandi á 18. öld, hafi verið bókmenntalegt fyrirbrigði, er náði hápunkti sínum á 19. öld, en megni nú ekki lengur að uppfylla óskir les- enda. Nicolson liefir vafalaust komið fram með þessa skoðun sína á opin- berum vettvangi í því skyni að koma af stað ritdeilum um þetta efni. Söguljóð og sorgarleikir, ritar Nicol son, eru elztu bókmenntafyrirbrigði mannsins, en skáldsagan varð fyrst til samfara þörfinni eftir sálfræði- legri skilgreiningu á persónunum og afstöðu þeirra til gefinna vanda- mála. Samfara þessu er svo nákvæm staðalýsing. Það var 1 rauninni nauð syn mannanna.til g% íá :skil^rein- ingu á lífinu og sjálfum sér auk fjálgleik þeirra í að vera gripnir spenningi, sem skóp skáldsöguna. Og óskir mannanna á þessu sviði eru óbreyttar í dag að öðru en því, að nú vilja þeir helzt lesa um at- burði, sem hafa í rauninni gerzt, skrifaða af mönnum, sem annað hvort hafa tekið þátt í þeim sjálfir eða haft vitneskjuna um þá frá fyrstu hendi. Mikiir skáldsagnahöfundar eru gæddir þeirri gáfu, að geta fengið lesendur sina til að trúa þvi, að hinir ímynduðu atburðir hafi í raun inni gerzt, segir Somerset Maugham í nýútkominni bók sinni „Tíu skáld sögur og höfundar þeirra“. Það, sem Maugham ritar þarna, kemur í raun inni heim við fullyrðingu Nicolsons, því að jafnvel þótt lesendur nútím- ans setji mest traust sitt á sannar frásagnir, urðu kynslóðirnar á und an okkur að nota sér hugmyndaflug rithöfundarins til að geta ímyndað sér að allt, sem ritað væri, hefði átt sér stað í veruleikanum. Það var vafalaust vegna þeirrar upplausnar, sem Nicolson hafði stuðlað að í enska bókmenntaheim- ! ! inum, að bók Maughams vakti s!íka athygli og umtal, sem raun bar vitni. Það var heldur ekki svo auð- velt viðfangsefni, sem ameriski bókaútgefandinn fól Maugham, að velja úr öllum heimsbókmcnntunum tíu beztu skáldsögurnar. Ætlunin var að Maugham ritaði langan for- mála við öll verkanna, er hann valdi, og síðan skyldu þau gefin út í njrri útgáfu. Hinir tíu formálar hafa nú verið gefnir út í sérstakri útgáfu, eftir að úrdráttur úr þeim birtist reglulega neðanmáls í blað- inu Sunday Times. Mörgum vikum áður hafði blaðið auglýst nákvæm lega þann dag, er ályktanir Maug- hams skyldu birtar, og atburðar þessa var beðið með leyndardóms- fullri eftirvæntingu eins og um væri að ræða hernaðarleyndarmál. Og loks rann dasurinn upp og riddarar pennans lögðu til atlögu við lesend- Somerset Maugham. Þannig hefði rússneskur rithöf- undur ekki látið undir höfuð leggj- ast að bæta „Dauðum sálum" eftir Gogol eða „Oblomov" eftir Gontsjar ov á listann. Frakki hefði vafalaust tekið „Prinsesse de Cléve" með og Spánverji „Don Quixote" og svo mætti lengi telja. Það er athyglis- vert, að þýzkar bókmenntir koma ekkert við sögu í vali Maughams, óg hann gefur enga skýringu á því í formálum sínum eins og hann þó ur. Bækurnar, sem Maugham hafði valið, voru þessar: „Tom Jones“ eft ir Henry Fielóing, „Drambsemi og hleypidómar“ eftir Jane Austin, „Rautt og svart" eftir Stendhal, „Faðir Goriot“ eftir Balzac, „Davíð Copperfield" eftir Dickens, „Madame Bovary" eftir Flaubert, „Moby Dick“ eftir Herman Mel- ville, „Wuthering Heights“ eftir Emily Bronte, „Karamazov-bræð- urnir" eftir Dostojevsky og „Stríð og friður" eftir Tolstoy. Eins og búast mátti við kom þegar straumur af bréfum til ritstjórnar- innar. í flestum þeirra var val Maughams gagnrýnt, og menn spurðu, hvers vegna þessi bók væri meðal þeirra útvöldu, en ekki ein- hver önnur, er þeir töldu hafa meiri rétt til þess. Margir töldu líka, að val rithöfundarins lægi um of í augum uppi, og töldu,' að Maugham hefði ekki verið nærri nógu frum- legur. Þessum mönnum fannst, að ekki hefði þurft neinn rithöfund til að velja þessar bækur. Þetta er allt saman gott og blessað, en það var nú einu sinni Maugham, sem beðinn var að velja bækurnar, og það gefur auga leið, að ef einhver annar hefði orðið fyrir valinu, hefðu bækurnar lika orðið aðrar. gerir gagnvart Cervantes og Marcel Proust. En eins og áður er sagt, var það Maugham, sem fenginn var til að velja og útkoman varð sú, að fyrir vali hans urðu fjórir Englend- ingar, þrír Frakkar, tveir Rússar og einn Amerikumaður. um öflun erlends fjármagns til slíkra framkvæmda. Segir þar, „að flokksþingið telji eðli legt, að lán verði tekin erlend is, enda sé þeim varið til arð- samra framkvæmda. Ennfrem ur er flokksþingið þvi fylgj- andi, að efnt sé til samvinnu við erlenda aðila um stöfnun stóriðjufyrirtækja á sérleyfis grundvelli eða á annan hátt, eftir því sem hagkvæmt þykir, enda sé örugglega um slíka samninga búið og þá meðal annars höfð til hliðsjónar reynsla annarra þjóða“. Þess ber vel að gæta, að íslendingar érú nú ekki eina þjóðin, sem sækist eftir er- lendu fjármagni til fram- lcvæmda. Það gera nú yfirleitt allar þjóðir, sem skammt eru á veg komnar efnalega, eins og þjóöirnar í Asíu, Afríku og Suöur-Ameríku. Því fer líka fjarri, að íslendingar standi sérlega vel í samkeppninni ur m. a. fámenni þjóðarinnur og fátækt og óstöðugleiki í stjórnarháttum. Eigi að síður verðum við að taka þátt í þess ari samkeppni og hagnýta okk ur jöfnum höndum báðar þær leiðir, sem rætt er um hér að framan, eftir því hvor þykir hagkvæmari og vænlegri til árangurs. Aðrar þjóðir fara þannig að og reynslu þeirra þurfum við að hagnýta okkur og velja þann kost, er beztur býðst í hverju tilfelli. Hér er um mál að ræða, sem ekki má sýna andvaraleysi. Við þurfum að gera okkur sem allra fyrst grein fyrir því, hvaða framkvæmdir séu álit- legastar og hvernig sé auðveld ast og hyggilegast að afla fjár til þeirra. Ef við látum þetta ógert, drögumst við fljótlega aftur úr og yfir vofir þá versn andi afkoma og atvinnuleysi í stað áframhaldandi fram- fara og batnandi lifskjara, ef um þetta fjármagn. ^ví veld- rétt væri á málum haldið. Það er ekki úr vegi að gera sér í hugarlund hver hin raunverulega skoðun Maughanis er á stöðu skáld sögunnar í bókmenntunum, því að bókaval hans gefur nokkra hug- mynd um hana. Dickens, Balzac, Stendhal, Flaubert, Dostojevsky og Tolstoy eru hin stóru nöfn 19. ald- arinnar, sem var blómaskeið skáld sögunnar. En í stað hinna, þeirra útvöldu hefðu getað kornið aðrir jafnmargir eða fleiri án þess að nokkrum væri óréttur ger. Ef til vill þó að Melville undanteknum. Maugham, sem er nú kominn yfir áttrætt, hefir verið dugmikill verka maöur í vingarði bókmenntanna. Verk hans hafa verið jöfn að gæð- um, og aðeins einu sinni hefir hann hafið sig upp yfir hið venjulega með bókinni „Of Human Bondage" Hann hefir ritað ótal skáldverk og smærri sögur, og einnig hefir hann skapað sér naín sem leikritaskáld. Hann notar rittækni sína til fulln- ustu oz hefir mjög fast form. Hann er nokkuð harðskeyttur í skrifum en sýnir þó mikla þolinmæði. Hann er heimsmaður, dálítið yfirdrifinn, en hefir góða kímnigáfu. Til dæmis þegar hann vildi sýna aðdáun sína á Marcel Proust og sagði: Ég vil heldur láta mér leiðast yfir Proust en að lesa nokkurn annan rithöf- und. Hér komum við að einum þætti í afstöðu Maughams til skáldsög- unnar: Hún má aldrei vera það leiðinleg að lesandinn verði ekki gagntekinn af efninu. Skoðun hans er, að æðsta hlutverk skáldsögunnar sé að stytta lesendum stundir frem ur en að vera fræðandi og upp- byggjandi. Þess vegna er hann á móti öllum, sem halda því fram, að efnið hafi ekki mikla þýðingu, held ur aðeins hin sálfræðilega könnun. Frá ómunatíð hefir mannfól.-nð hlustað á sögur um merkilega at- burði. Það eru þeir atburðir, sem skeð hafa, sem fyrst og fremst fanga huga manna, ritar Maugham, en í öðru sæti koma svo persónulýs- ingar og sálfræðileg atriði. Skáld sagan er ekkert listaverk án áhriía mikillar uppbyggingar og spennandi augnablika. Skáldsaga, sem rituð er í þvi augnamiði að betra íólk eða mennta það, á ekki rétt á áð kallast lista- *verk. Maugham er alveg á öndverð um meið við H. G. Wells, sem hafði gagnstæða skoðun á þessum málum. Hann hélt því fram, að skáldsagan væri aðeins tæki til að koma fram ákveðnum hugmyndum, segir Maug ham, og hann valdi skáldsöguna vegna þess, að hún er heppilegasta íormið til að ná til sem flestra. En skáldsagnaformið er ekki hægt að .nota í áróðursaugnamiði, og . Maugham heldur því fram, að les- endur hafi rangt fyrir sér, ef þeir álíta, að á þann hátt geti þeir aflað sér þekkingar. Allur fróðleikur verð ur að vera svo hlutlægur sem mögu legt er, en skáldsaga getur aldrei orðið lifandi listaverk, nema hin huglægu sjónarmið skáldsins gegn- sýri persónurnar og dóm skáldsins yfir þeim. Þeir rithöfundar, sem Maugham hefir tekið á lista sinn, uppfylla ein- mitt þær kröfur, sem Maugham sjálfur gerir til skáldsagnagerðar, nefnilega að fyrst og fremst sé um áð ræða „góða sögu“ og jafnframt að höfundarnir séu fróðir um menn og hluti, en það er einmitt þetta, sem er þeirra snilligáfa. Eitt af því nytsamlegasta við bók Maughams er, að hún mun gera Herman Mel- ville þekktari en hann hefir verið til þessa. Saga hans um hvalinn Moby Dick er með merkustu verk- um, er rituð háfa verið, en Melville lézt óþekktur í lok síðustu aldar í New York. Það var fyrst eftir Tyrri heimsstyrjöldina að menn fóru að gefa gaum að verkum hans og þá sérstaklega þessari sögu um hval- veiðarnar, sem byggð er upp á tvenn an hátt. Annars vegar er hægt að lesa hana sem rétta og slétta sögu af sjónum og sjómönnum, og hins vegar sem lýsingu á baráttunni milli góðs og ills. Öll frásögnin er rituð í spámannlegum anda, sém minnir á 17. aldar ensku. Það er ekki fyrr en hundrað árum eftir útkomu „Moby Dick“ sem Melville er talinn til „hinna stóru“, og að þessu leyti hlaut hann sömu örlög og Stendhal í fimmtíu ára gamalli útgáfu af Ensyclopedia Americana er hans að eins minnzt með nokkrum línum en í nýjustu útgáfunni er rætt um hann í heilum dálki. „Moby Dick“ er sérstæð bók, sem annars vegar lýsir lífinu til sjós og hins vegar heimspekilegar hugleiðing.u um lífið yfirleitt. Einnig er að finna í bókinni nákvæma lýsingu á bygg- ingu og lífsvenjum hvalsins, og hvað (Framhald á 6. síðu) Mbl. bent á réttan heimildarmann Morgunblaðið telur það mikinn hvalreka á fjöru sinni, að kona, sem er nýlega sezt að í norðurhluta Stranda - sýslu, hefir sent því nokkrar óhróðursgreinar um kaupfé- lagið þar. Konan hefir færzt í aukana við þetta og telur að svo hafi þótt mikið við liggja, að Hermann Jónasson hafi verið fenginn til að semja svar grein þá, sem á sínum tíma birtist í Tímanum gegn óhróðri hennar. Óþarft er raunar að taka það fram, að H. J. hefir hvergi nálægt þessu máli komið. Jafnframt því, að þetta er upplýst, þykir rétt að upplýsa það, að stjórnarfor- maðurinn í viðkomandi kaup félagi hefir hingað til verið talinn góður og gegn Sjálf- stæðisflokksmaður og verið frambjóðandi flokksins í sýsl unni. Ætti Mbl. því að leita heimildar hjá honum um rétt mæti þessara árása áður en það birtir fleiri slíkar greinar frá áðurnefndri konu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.