Tíminn - 27.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.01.1955, Blaðsíða 8
1 Sir Anthony rœðir um Formósu: Valdbeiting spillir aðeins fyrir friösamlegri lausn Ihlutuii í Itorgarastyrjöld, segir Attlee — Washmgton og London, 26. jan. — Sir Antliony Eden flntti neðri málstofunni í dag yfirlýsingw brezku stjórn- arinnar varðandi Formósn. Kvað hann nanðsyn að deilu- aðilar semdu um vopnahlé og friðsamleg lausn síðan funC^ in á þessu viðkvæma deilumáli. Valdbeiting væri til ills eins. Fulltrúadeild Bandarikjaþings hefir þegar samþykkt að veíta Eisenhqwer umbeðna heimild vcrðhndi varnir Formósu og öldnngadezldin afgreiðir málið á morgun. Ferðaskrifstota ríkisins efn- ir til Ameríkuferðar í sumar Auk þess vorður efnt til Suður-Evrópu-* ferða og IVorðurlandaferða eins og áður Blaðamenn rædttu í gær við Þorleif Þórðarson, forstjórít Ferðaskrifstofu ríkisins, og skýrði hann frá fyrtrhuguðum ferðum á vegum Ferðaskrifstofunnar til útlanda á þessu ári. Meðal annars verður íarið til íslendingabyggða í Am- eríku í vor og verður þar um skiptiferð að ræða, og á móti jafnmargir Vestur-íslendingar til íslands. Eden kvaðst þess fullviss, að Bandaríkjastjórn hefði jafnmikinn hug á því og brezka stjórnin að þetta mál yrði leyst á friðsamlegan hátt. Ekki væri um neina stefnubreytingu að ræða, heldur aðeins heimild til að standa við skuldbindingar, sem þegar hefðu verið gefn- ar. Afskipti af borga?-astyrjöld. Attlee lagði á það áherzlu að Bandaríkjastjórn væri með aðgerðum sínum að blanda sér inn í borgarastyrj öld. Eitt meginskilyrði þess að forðað yrði' vandræðum í máli þessu væri, að Peking- stjórnin fengi sæti Kína hjá S.Þ. eins og henni bæri með réttu. 20 þús. manns flutt brott. Herskip Bandaríkjanna flytja brott hermenn og ó- breytta borgara frá Tachen- eyjum. Eru það alls um 20 þús. manns. Þjóðernissinnar gerðu enn harðar loftárásir á stöðvar kommúnista við Kínastrendur í dag. Framsóknarvist í Hafnarfirði SpiIakVöId Framisókua/- félagsins í Hafnarfirði er í Alþýðuhúsinu í kvöld og hefst kl. 20,30. Keppnin stendur yfir í fjögur kvöld, og verða veitt fimm huncTr uð króna verðlaun. Að spil- unum loknum verða dansað ir gömlu og nýju dansarn- ir. Alkirkjuráðið var stofnað í 'Amsterdam 1948, og hefir inn an vébanda sinna 163 kirkju deildir í 50 löndum, þar á meðal allar stærstu deildir kristinnar kirkju í heimin- um, nema þá rómversk- kaþólsku. Æskulýðsdeildin var stofnuð 1949. Höfuðmark mið ráðsins er að vinna að því að sameina kristna menn í heiminum um það, sem þeir eiga og virða sameiginlega, og draga úr viðsjám með Erlendar íréttir í fáum orðum □ Indverjar minntust í dag 5 ára afmælis fullveldis landsins. □ Rússar tilkynntu í gær að lokið væri hernaðarástandi miili Rússlands og Þýzkalands, sem ríkt hefir síðan 1941. □ Ráðstefna brezku samveldis- landanan hefst í London 31. þ. m. «• Öryggisráðið ræðir vopnahlé við Kínastrendur New York, 26. jan. Fullyrt er af aóilum, sem venjulega reynast sannspáir í New York, að Öryggisráðið muni kvatt saman til funda í byrjun næstu viku til að ræða, hvern ig komið skuli á vopnahléi milli kínverskra þjóðernis- sinna og Pekingstjórnarinnar. Vesturveldin muni fyrir þann tíma hafa komið sér saman um leiðir til að fá málið tekið fyrir í ráðinu. Fundur í Félagi Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna heldur fnnd á áðiír tilkynnt um stað í kvöld kl. 8,30. Rædd verða félagsmál. — Félagskonnr eru hvattar til að fjölmenna. þeim. Þá reynir ráðið að vinna að almennum framförum í löndum, auk trúboðs, þar sem þjóðir eða þjóðflokkar búa við bág kjör. Áheyrnar- fulltrúa á ráðið hjá Samein uðu bjóðunum, sem fylgist stöðugt með þróun mála þar. Síðan Molander kom hing- að til lands hefir hann eftir föngum kynnt sér kristilegt æskulýðsstarf hér, og hitt að máli helztu fyrirmenn ís- lenzku Okirkjunnar. Myndin sýnir legu Formósu, Tachen-eyja (1), Prescador- eyja og annarra staða, sem daglega eru nefndir í fregn- um af átökunum við strendur Kína. Saga enskumælandi þjóða, eftir Sir Winston London, 26. jan. -r- Sir W. Churchill lætur sér ekki það eitt nægja að vera forsætis- ráðherra Bretaveldis, þótt hann sé nú áttræður orðinn. Á næstunni kemur út 1. bindi af ritverki, sem alls verður 3—4 bindi, og ber titilinn: Saga enskumælandi þjóða. Sir Winston hefir unnið að þessu verki um mörg ár og á fjölmörgum stöðum víðs- vegar um heim, sagði maður sá, er skýrði fréttamönnum frá þessari nýju bók í dag. Vatnið, sem flæddi um nokkur borgarhverfi í París, er að mestu horfið, en þús- undir íbúða svo og götur og gangstéttar renna sundur í leðju og aur. 6 m hærra en venjnlega. Þótt lækkað hafi í ánni var yfirborð Signu við París enn 6,43 m hærra en venjulega í dag, en 1,12 m er mest var í ánni. 51 þús. manna flúði heimili sín í Frakklandi vegna flóðanna. Franska stjórnin ætlar að veita þeim, sem verst urðu úti nokkra aðstoð og nemur heildarupp- hæðin 104 milljónum franka. Rottuherferð. Talsmaður Pasteur-stofn- unarinnar í París, segir, að vegna flóðanna sé nauðsyn að herða herferðina gegn rottunum í borginni. Þar er rottum útrýmt með því að tegund, sem menn eru ónæm sprauta í þær sérstakri sýkla ir fyrir. Smita rotturnar hver aðra og drepast í hrönnum. Um skipulagningu þeirrar ferðar vestra mun ungur Kan adamaður af íslenzkum ætt- um annast, Gienn Eyford. Hann hefir dvalizt hér á landi að undanförnu, og var viðstaddur blaðamannafund- inn í gær. Vinsælar ferðir. Eins og kunnugt er, hefir Ferðaskrifstofan skipulagt fjölmargar utanlandsferðir á undanförnum árum, sem not ið hafa mikilla vinsælda, og starfsemin aukizt með hverju ári. í vor er ákveðið að efna til tveggja ferða um megin- land Evrópu, og verður tilhög un þeirra ferða með mjög líku sniði og var s. 1. sumar. Dagarnir á meginlandinu verða þó fleiri en í fyrra, eða 24 í stað 18, og mun hvor ferð taka 30 daga. Er með því mðti hægt að fara hægara yfir og dveljast lengur á fögrum „og merkum stöðum. Feneyjar verða að þessu sinni teknar (Framhald á 7. síðul. Er nú reynt að sprauta sem flestar svo að sýkingin verði örari. Fjárveiting á þessu ári af hálfu ríkisins er 200 þús. kr. en áætlað er, að brúin kosti 4—500 þús. kr. Eru Fnjóskdæl ingar nú að reyna að fá sér bráðabirgðalán til þess að geta hafið brúargerðina þeg ar í vor. Bæir í vegasamband. Eins og kunnugt er, þá er gömul en traust steinbogabrú Bretar hafa smíðað þrýstilofts- knúið skip í Bretlandi er því spáð, að eftir fá ár verði gufuvélar og dísilvélar í skipum orðnar á- líka sjaidgæfir gripir og segl in eru nú. Fyrsta þrýstiloftsknúða skipið, er nú orðið að veru- leika í Bretlandi, er það 12 þúsund lesta olíuflutninga- skip, sem heitir Auris. rl <1 jg— Unnið að gnmni sementsverk- smiðjunnar Á Akranési er nú unnið að undirbúningi sementsverk- smiðjunnar. • Vinna nokkrir menn í vetur við það að grafa fyrir undirstöðum hinnar miklu verksmiðjubyggingar, er þar 'á að rísa, en ætlunin mun að steypa stöplana undir aðalbygginguna seint í vetur, eða strax í vor. Er búizt við, að framkvæmdir hefjist fyrir alvöru með vorinu og þykir mönnum á Akranesi sements verksmiðjan mikilvægur lið- ur í atvinnuiífl kaupstaðarins þótt margir séu óánægðir með staðsetningu verksmiðj- unnar í bænum, o’g teljl að hún hefði: ygeið betur komin dálítið utan bæjarins, til dæm is á Sólmúndarhöfða, enda þótt verja héfði;þurft nokkru fé til hafnarbó,ta,. sem ,þá hefði líka oliöiý tól Viðttó^aii nota. ■ ‘ . yfir Fnjóská hjá Skógum á þjóðveginum, en engin brú hefir verið framar í dalnum. Nýju brúnni hefir verið val- inn staður undan Þórðarstöð um. Með þessari brúargerð komast nokkrir bæir í fram dalnum í gott akvegasam- band, en þeir hafa búið við mjög lélegan veg til þessa. Auk þess auðveldar þessi brú argerð allar samgöngur innan sveitar í framdalnum. Einn forstöðumaður alkirkju- ráðsins staddur hér á landi Hér á landi er nú staddnr einn af forstöðwmönnum æsknlýðsdcildar allcirkjuráðsins í Genf, Bengt-Thure Mo- lander. Kom hann hingað á $unnu<‘aginn á leið til Banda- ríkjanna, og heldur áfram á morgun. Blaðamcnn ræddu við séra Molander í gær, og skýrði hann frá helztu störfnm alkirkjuráðsins. VatnseSgyrínn í Rúðuborg náSgast dómkirkjuna frægu Þíjs. íbúða Parísar fullar af aurlcðju. 51 þús. flíaðu að hciman. Hcrfcrð gcgn rottum París, 26. jan. — Björgunarsveitir, sem unnið hafa við að hefta ágang flóðanna úr Signu voru skyndilega í dag senrjir til svæðanna nálægt Rúðnborg, en þar eru þrjú sveitaþorp með samtals 1500 íbúa í bráðri hættu vegna flóða. í Rúðnborg sjálfri er yfirborð ávinnar jafnhátt gang- stéttum. Flæðir víða yfir varnargarða og nálgast vatns- elgnrinn óðum hina fornfrægu Normanna dómkirkju, sem stendur í miðju bæjarins. Ný brú gerð á Fnjóská /,\ (j(jcíuqri f ■.■***• — væntanlega í sumar Vci’ðiir imdaii S*órðarslöðum. - og komast frcmstu hscir að vcstan þá í vcg'asamhand Frá fréttaritara Tímans. á Akureyri. Ákveðfð ervnú að hefjast handa um brúargéfð á Fnjósk- á í Fnjóskadal framarlega í dalnum, og standa vonir til, að orúargerðin geti hafizt í vor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.