Tíminn - 27.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.01.1955, Blaðsíða 7
21. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 27. janúar 1955. 7, Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er væntanlegt til Aar- hus í dag. Arnarfell er væntanlegt til Recife 28. jan. Jökulfell er vænt anlegt til Ventsnils í dag. Dísar- fell fór frá Fáskrúðsfirði í gær á- leiðis til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutn- ingum. Helgafell fór frá New York 21. þ. m. áieiðis til Reykjavíkur. Sine Boye kemur til Þórshafnar í dag. Eimskip. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um í morgun 26.1. til New Castle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Kotka 24.1. til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Rotterdam 26.1. til Hull og Reykja Víkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 19.1. til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 29.1. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til New York 23.1. frá Reykjavík. Reykja- foss kom til Reykjávíkur 20.1. frá Hull. Selfoss fór frá Rotterdam 25. í. til Leith og Austfiarða. Trölia- foss kom til Reykjavíkur 21.1. frá York. Tungufoss kom til Reykja- víkur 24.1. frá New York. Katla fór frá Rostock 24.1. til Gautaborg ar og Kristiansand. Úr ýmsum áttum Flugfélagið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafn- ar á laugardagsmorgun. í 'dag eru ráðgeröar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja. Húnvetningafélagiff heldur spila- og skemmtifund kl. 8,30 í kvöld í Tjarnarkaffi uppi Leiffrétting. í frásögn um brunann á Greni- vík hér í blaðinu í gær misritaðist nafn Þorbjarnar Áskelssonar, fram kvæmdastjóra, og var hann sagður Ásgeirsson. Æskulýffsfélag Laugarncskirkju. Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt íudnarefni. Séra Garðar Svavars- son. Leiðrétting. Sú missögn var í frétt blaðsins um væntanlegt félagsheimili í Hrafnagilshreppi á dögunum, að oddviti hreppsins Halldór Guðlaugs son, hefði heitið 10 þús. kr. fram- lagi fyrir hönd hreppsins, en þetta er persónulegt framlag hans sjálfs og leiðréttist þaö hér með. Ameríkuferðir (Framhald af 8. slðu). með í áætlunina, og gefinn kostur á þriggja daga dvöl i þeirri viðfrægu borg. Norðurlandaferð. Þá eru ákveðnar tvær hóp ferðir til Norðurlanda, og verðiir ferðast með skipi og flugvélum. Pyrri flokkurinn fer með flugvél. 1. júní til K- hafnar, og verður farið um Danmörku, Sviþjóð og Noreg, en þaðan með skipi heim um Færeyjar. Tekur ferðin 22 daga. Seinni flokkurinn fer ll. júní með m. s. Heklu til Björgvinjar og þaðan með járnbraut til Osló. Síðan verð ur feröazt um Noreg, Svíþjóð og Danmörku, og frá Kaup- mannahöfn verður farið með skipi eða flugvél til íslands. Ameríkuferð. Ferðaskrifstofan hefir lengi haft hug á að efna til ferðar til íslendingabyggöa í Amer- íku, og er nú ákveðið, að í vor verði stofnað til slíkrar ferðar. Gert er ráð fyrir, að hér verði u mskiptiferð að ræða og um 45—50 íslending ar fari héðan, og á móti komi jafnmargir Vestur-íslending ar, eða aðrir, sem kunna að hafa áhuga fyrir ferðinni. Flogið verður frá Reykjavík til New York, en þar yrðu Vest ur-íslendingar fyrir og flygju heim til íslands .Gert er ráð fyrir, að farið verði á leigu bifreiðum til Winnipeg, en fullnaðaráætlun um ferðina hefir enn ekki verið gerð. miiiiiiiiiiiiiiiiiiHiitiiiiiiiuiiiiiiii'iiiiimiiiiiiiimiliiiia I Blikksmiðjan j | GLÓFAXI ‘ f HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 nmii»niiiiiMniiinimuiHiiiimii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* UNIFLO MOTOR 0IL f Ein pyUtet, f er hemur í stað } SAE 10-3O I Olíufélagið h.f. 1 I SÍMI: 81600 •1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 LÖGGILTUR SK.1ALAÞTÐANDI ® OG DÓMTOLK.UR I ENSK.U ® liummi-úrni 816S5 Tómstundakvöld kvenna verður í Café IIöll í kvöld. — Skemmtiatriði. Allar konur velkomnar. SAMTÖK KVENNA. Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður miðvikudaginn 2. febr- úar, kl. 20,30 í Breiðfirðingabúð. STJÓRNIN. KEFLAVÍK Afgreiðslumaður óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Kanpfclag §uðm*ncsja Tvær starfsstúlkur óskast í Vífilsstaðahælið. Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni, sími 5611 kl. 2—3. Skrifstofa ríklsspítalaima. Jörð til sölu Til sölu er jörðin HNITBJÖRG í Hólmavíkurhreppi og laus til ábúðar í næstu fardögum. íbúðarhús og úti- hús öll úr steinsteypu og vandaðar byggingar. Raf- magn frá Þverárvirkjuninni. Tún gefur af sér 500 hesta af töðu, allt véltækt. Auk þess eru töluverðar engjar. Fjárgirðing. — Jörðin á land að Laxá. — Upplýsingar hjá eiganda jarðarinnar og ábúanda, Ingólfi Lárussyni, sími um Hólmavík. LÁNJl rROVER Á síðasta ári fóru fram margvislegar endurbætur á LAND-ROVER bílnum. Hann var lengdur um hálft fet, og við það hefir rúmið aftur í bílnum aukizt um 25%. Hurðaútbúnaður hefir verið endurbættur og má bíllinn nú teljast fullkomlega ryk- og vatnsþéttur. LAND-ROVER ber í sæti sex farþega auk bílstjóra. Reynslan hefir sýnt, að hann er hentugur ferðabíll á vegleysum. Bíllinn er jafn heppilegur við ýms heim- ilisstörf í sveitum. Heildverzlunin HEKLA h.f. HVERFISGÖTU 103 — SIMI 1275 Steina- steypu- vélar VIBROUNIVERSAL Steinastypuvélar Framleiðir 200—240 steina á klst. Kostar ca 12—15 þús. kr. Benzín eða rafdrifin vibrator. Stálmót fyrir 4y2 stein fylgja og aukamót fyrir milli- veggjastein og plötur má panta með.' FUNGUFELL H.F. Pósthólf 1137 — Sími 1373. BB TIL SOLU 1. íbúðarhús á jarðhitasvæði í ofanverðri Árnessýslu ásamt 10 ha. lands. Hentugt fyrir garðyrkjumann. 2. íbúð á Selfossi, 3 herbergi og eldhús. 3. Jörðin Austurkot ásamt Ásakoti í Sandvíkurhreppi. Semja ber við undirritaðan, sem gefur nánari upp- lýsingar. SXOISKI ÁKMSOX, lögfrseðÍMgur SELFOSSI. Þökkwm znnilega aaðsýnda.samúð við andlát og jarð- arför PÁLS JÓNSSONAR frá Traðarhúsum, Stokkseyri. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.