Tíminn - 28.01.1955, Page 3

Tíminn - 28.01.1955, Page 3
22. blað. TÍMINN, föstuðaginn 28. janúar 1955. S, íslendingajpætúr Sjötugur: Kristján Albert Kristjánsson frá Súgandafirði Kristján var um langt árabil einn af þeim, er settu svip sinn á vinalega kauptún ið á Suðureyri við Súganda- fjörð. Hann rak þar lengi fjölþætta verzlun og gegndi fjölda trúnaðarstarfa. Var snemma til forustu fallinn, þótt hljóður væri og yfirlæt- islaus. Hann minnir á þær per- sónur í íslendingasögunum, sem náðu miklum áhrifum fyrir mannvit sitt, sáttfýsi og orðheldni, en þurftu ekki á vopnaglamri né vigaferlum að halda. Kristján Albert er hrein- ræktaður Súgfirðingur. Fædd ur 28. janúar 1885. Sonur hjónanna Guðrúnar Þórðar- dóttur og Kristjáns Alberts Kristjánssonar bónda og kaupmanns á Suðureyri. Voru börn þeirra 14 að tölu en þar að auki átti hann 4 börn með fyrri konu sinni. Kristján Albert var einn vetur við nám í Verzlunar- skóla íslands. Kvæntist síð- an Sigríði Jóhannesdóttur hreppstjóra á Botni í Súg- andafirði. Börn þeirra eru 7 á lífi — 2 dætur og 5 synir — auk þess ein fósturdóttir, sem þau gengu í foreldra- stað. Sigríður er látin fyrir um 10 árum. Hún var um langt skeis ljósmóðir á Suð- ureyri og hjúkrunarkona byggðarinnar. Hún var lækn ir og líknandi hönd, þegar eitthvað bjátaði á, þvi næsti læknir sat á Flateyri og oft miklum erfiðleikum bundið að ná til hans. Þetta gaf heim ilinu sérstakt gildi fyrir kaup túnið, ásamt því að húsbónd inn gegndi flestum trúnað- arstörfum, sem til féllust í sveitarfélaginu. Hann átti sæti í sýslunefnd, hrepps- nefnd og sóknarnefnd árum saman. Var formaður búnað arfélagsins, lestrarfélagsins, gjaldkeri og bókhaldari spari sjóðsins og aðalhvatamaður að stofnun hans 1912. Starf- aði mikið í reglu góðtempl- ara og sat oft á Stórstúku- þingum. Póstafgreiðslumað- ur var hann um 30 ára skeið og er þá margt ótalið. En verzlunin var jafnan aðalat- Vinna hans. Af öllum þessum verkefn- um mun hann hafa haft mesta ánægju af störfum sín um fyrir sparisjóðinn, enda S=í$S5S55$5$S$í*í$$555$SSSÍS55SSSSS5SS5S5SS5S5SSSS55SSS5S5S5SS5SSS5SSSSSS JÓN LEIFS vantar nú eða síðar í Reykjavík eða nágrenni til tón- smíðavinnu sinnar Sítiö Siiís eða kofa eða ðierö@rgi stórt eða lítið — þar sem ekki heyrist útvarp eða há- Vaði — eða sem auðvelt er að hljóðeinangra. Vinsamlega hringið í síma 2566 eða 6173. WWAV«WiVA\VVWAWAVAV.VAV.W/A\V/VVVl Bezt að auglýsa í TÍMANUM iwwwvHMAUMMVWVVWMMWWWWWVWkVÍ var þar bvggt upp merkilegt starf fyrir framtíðina. Bæk- ur sparisjóðsins munu um langa framtíg bera snjöllum bókhalda öruggt vitni. Á þingum og mannfund- um komu eiginleikar Krist- jáns glöggt í ljós. Merkur Vestúr-ísfirðingur hefir sagt mér, að þegar deilur stóðu sem hæst og í odda skarst svo t.il vandiæða horíði, var leitað til Kristjáns um úr- skurð, því enginn vildi vé- fengja réttsýni hans og sam- vizkusemi. Eftir að Kristján flutti til Reykjavíkur veitti hann um tíma mötuneyti stúdenta for stööU, en varö að láta af því starfi fyrir fáum árum vegna vanheiisu. Hefir hann hin síðustu ár dvalið hjá börn- r.m sinum í Reykjavík og er nú hjá Arnóri, syni sínum, að Skólavörðustíg 10. Kristján Albert getur með ánægju litið yfir farinn veg á sjötugsafmæli sínu. Hann hefir víða komið við. Látið margt gott af sér leiða. Á hóp dugandi og mannvæn- legra barna og er elskaður og virtur af samtíð sinni. Auði hefir«hann ekki safnað en jafnan goldið hverjum sitt. Ég og fjölskylda mín áttum sambýli með Kristjáni um nokkur ár og veröur sá tími hugnæmur í safni end- urminninganna. Það er þvi áreiðanlega fyrir munn margra er ég flyt honum inni legar hamingjuóskir og þakk ir á merkum tímamótum æv Magnús Gíslason ráðinn framkv.stj. Norræna félagsins Norræna félagið hefir ráð- ið Magnús Gíslason, nárns- stj óra gagnfræðastigsins og fyrrverandi skólastj óra að Skógum undir Eyjafjöllum, framkvæmdastjóra félagsins frá 1. febrúar að telja. — Magnús Gíslason lauk kenn- araprófi árið 1937 en stund- aði síðar framhaldsnám í Danmörku og Svíþjóð og lauk þar kandidatsprófi í norræn um málum og uppeldis- og sálarfræði. Magnús er nú staddur í Svíþjóð þar' sem hann vinn- ur að samningu prófritgerð- ar. Það vekur undrun í sam- bandi við þessa ráðningu, að i núverandi formaður hefir sýnt það ótrúlega háttleysi að segja ekki einu sinni upp fyrrverandi framkvæmdastj. félagsins, Guðlaugi Rósin- kranz, sem gegnt hefir þessu starfi frá stofnun félagsins, heldur auglýsir starfið og ræður nýjan mann án þess að minnast á það viö hann. mnar. Dan. Ágústinusson. Aðalfundur söngfé- lags verkalýðssam- takanna Laust fyrir áramót hélt söngfélag verkalýðssamtak- anna í Reykjavík aðalfund sinn. í stjórn félagsins voru kjörin Halldór Guðmundsson formaður, Guðrún Snæbjörns dóttir og Þórhallur Björns- son. Starfsemi söngfélagsins hafði verið mikil á árinu, og kom það fram í skýrslu for- manns. Samsöngur var hald inn í Austurbæjarbíói, auk þess, sem kvöldvökur voru haldnar yfir vetrarmánuðina. Einnig var sungið víða í Reykjavík og á. nokkrum stöðum utan bæjarins. Á þessum vetri verður söng- félagið fimm ára, en það hef- ir starfað af þrótti frá þyrj- un, undir handleiðslu söng- stjórans Sigursveins Kristins sonar. Fasteignaskattar. Brunatryggingar- iðgjöld. Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattar til | bæjarsjóös Reykjavíkur árið 1955: Húsaskattui* Lóðarskattur Vatnsskattur Láðarlciga (íbúðarhúsalótSa) Tunuulclga. Ennfremur brunatryggingarið&jöld árið 1955. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseölarnir verið bornir út um bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteignun- um og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjaIddaginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum viðtakanda. v Reykjavík, 26. janúar 1955. Borgarritarinn. Í55555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555; LÓÐIR OG LÖND A SELFOSSI TIL SOLU. Ramivcig Þorsteinsdóttir, — Fa^teigna- og veröbréfasala — Hverfisgötu 12. — Sími 82960. Ánægjulegur fræðslu fundur Félags júrn- Iðnnema Hinn 20. þ. m. hélt Félag járniðnaðarnema fræðslu- fund í Skátaheimilinu. Á fundinum var sýnd kvikmynd um rennismíði og flutti Sig. Þórðarson skýringar með henni. Steinar Steinsson, vél fræðingur, sýndi skuggamynd ir og flutti erindi, er hann nefndi Ryð og tæring og varn ir gegn því. Jón Oddgeir Jóns son sýndi og skýrði kvik- mynd um slysahættu og slysavarnir á vinnustöðum. Formaður félagsins, Ólaf- ur Davfðsson, gerði við setn- ingu fundarins grein fyrir nauðsyn fræðslustarfseminn ar meöal iðnnema og sagði, að félagið myndi gangast fyr ir fleiri slíkum fundum og þá yrði reynt að víkja að sem flestum greinum irinan járniðnaðarins. Norsk blöð harðorö i garð Svía fyrir uppsögn loftferðasamningsins Aðgerðir sænsku ríkisstjórnarinnar, þegar him sagði upp loftferðasamningi vzð ísland vekja mikla athygli á Norður- löndum og eru mörg blöð þungorð í garð Svía, þar sem tal" ið er að hér sé wm að ræða tilraun til að hefta samkeppn! Loftleiða við norrænu flugfélagasamsteypuna SAS. Utbreiðið Tímann Eitt af beztu og áreiðan- legustu blöðum Noregs, dag- blaðið Verdens Gang í Osló birti nýlega ritstj órnargrein um þetta mál, og sagði að hér væru Svíar að vega aft- an að íslendingum. Telur blaöið fullvíst, að allar aðgeröir sænskra stjórn arvalda í þessu máli séu aö undirlagi SAS, en félagig er nvjög illa liöið í Danmörku og Noregi og einnig stendur þaö mjög svo höllum fæti gagnvart almenningsálitinu í Sviþjóð. Er talið að þessar síðustu aðgerðir gagnvart ís- lendingum geri sitt til að auka enn mjög á óvinsældir þess, einkum í Noregi, ekki sízt vegna þess, að einmitt nú beinist norræn samvinna meðal annars að því að stuðla að bættum samgöngum milli Norðurlandanna. Fjölmennasta leiðin. í ritstjórnargrein Verdent: Gang segir meðal annars, at: uppsögn Svía sé fyrsti liður- inn í sameiginlegum aðgerc um þriggja þjóða, Svía, Daní, og Norðmanna til að vernds. hagsmuni SAS, en ekki st hugsað um það að þá er veg- ið að, þjedrrl samgöngul,eiið:, sem fjölmennust er milii ís- lands og hinna Norðurland anna, en hins vegar hafi SAt ekkert áætlunarflug um is- land. Síðan rekur blaðið sam göngumál þjóðanna og hven ig samgöngurnar milli íslana, og Norðurlandanna hafa ve.: (Framhald á 7. bI5u). ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.