Tíminn - 28.01.1955, Page 8
Erlent yfirlit:
Deilan iiiii Formosn
Brezku togararnir fórust svo snögglega
að neyðarskeytin voru ekki endurtekin
Annarþeirravarstærstitogari Togaraslysið rætt í
Engiendinga og var á leið tii brezka þinginu í gær
hjáipar. - Árangursiaus ieíi - Rannsókn fyrirskipuð
Talið er nú víst, að tveir brezkir togarar hafi farizt út
aí Vestfjörðum í fyrradag. Sentju þeir báðir út neyðarkall,
en síðan hefir ekki til þeirra spurst. Báðir voru togarar7íir
nýlegzr. Aftaka fárviðri var á þessum slóðum, er skipin fór-
ust, með um það bil tveggja klulckustunda milljbili.
í fyrradag var mikill fjöldi
togara út ajf Vestfjörðum eins
og venjulega á þessum tíma
árs. Flest voru skipin komin í
iandvar slðari hluta dags,
enda þá orðið aftaka veður.
Nokkrir togarar voru þó í
rúmsjó allt að 50 sjómílur
út af Horni en tveir ensk-
ir togarar voru allra lengst
úti, eða um 90 sjómílur und
an landi. Voru það skipin,
sem fórust.
Virtist leitarskipunum sem
fórn um þessar slóðir síðar
að veðrahamurinn væri mun
meiri, eftir því sem norð-
vestar dró og á þeim slóðum,
sem togararnir voru. Sjólag
var þar mjög illt og veður-
hæð mikil og töluvert frost,
svo að ís hlóðst á skipin.
Stutt skevti sem fáir lieyrðu.
Um klukkan tvö síðt egis
sendi brezki togarinn Lor-
ella frá Huil út neyðar-
skeyti. Var skeytið frá skip
inu aðeins stutt og sagt að
það væri komið á hliðina
og þyrfti fljótt á hjálp að
Iialda. Er svo að sjá að ekki
hafi verið liægt að endur-
taka hjálparbeiðnina, áður
en meira skeði og heyrðist
ekki frá togaranum eftir
það.
Islenzknm leikara
boðið til Danmerkur
Félagi íslenzkra leikara
harst nýlega bréf frá for-
manni Danska leikarasam-
bandsins, hr. Kaj Holm, þar
sem einum islenzkum leikara
er boðin ókeypis dvöl í Kaup
mannahöfn vikuna 7.—14.
febrúar náestkomandi, ásamt
ókeypis flugferðum báðar leið
lr.
Boð betta er í tilefni af 50
íira afrnæli danska leikara-
gambandsins, er haldið var
hátíðlegt í apríl sl. ár. Við
það tækifæri hét forstjóri
Richmond Hótels í Kaup-
mannahöfn. hr. V- Kesby, ó-
keypis vikudvöl á gistiliúsi
Bínu til handa einum leik-
iara frá ísiandi, Noregi og
Bviþjóð tveimur frá Finn-
landi og bremur frá Dan-
mörku utan Kaupmanna-
hafnar. Nokkrir aðrir vinir
norrænna ieikara hafa svo
lagt fram íé til ferðakostn-
aðar.
Þetta höfðinglega boð hef
Ir verið þakksamlega þegið af
Félagi íslenzkra leikara og
hefiP frú Herdís Þorvaldsdótt
ir verið valin til fai-arinnar.
Neyðarkall þetta heyrðist
illa og óvíða, en brezkir tog-
arar nær landi heyrðu það
samt og komu hjálparbeiðn-
inni áleiðis til Loftskeyta-
stöðvarinnar á ísafirði, sem
sendi síðan skipum og Slysa
varnafélaginu vitneskju um
neyðarkallið.
Annar enskur togari Rode-
rige, einnig frá Hull var eina
skipið, sem statt var á ná-
lægum slóðum, er slysið varð
og lagði hann þegar af stað
til hjálpar. Voru skipin 90—
100 sjómílur undan iandi, en
þeir togarar, sem næstir voru
um 50 sjómílur undan landi.
Neyðarkall frá leitarskipi.
Þegar Rode?igo hafði ver-
ið um tvær klwkkjjstuni Sr
á siglingu í leit að Lorella
barst skyndilega neyðarkall
frá honum. Virðist slysið
þar hafa borið að með jaf?i
bráðum hætti, því skipverj
ar höfðu rétt tíma til að
senda út ?xeyðarkall, áður
en svo var komið að fleiri
köll uröu. ekki se?id og hef-
ir ekki heyrst frá skipinu
síðan.
í neyðarskeyti?iu frá
Roderigo sagði að skipið
væri komið á hliðina og
væri að fara á hvolf.
Stærsti togari Englendinga.
Togari þessi var stærsti
togari Englendinga og talið
hið vandaðasta skip með
margar merkar nýjungar.
Togarinn var nokkru stærri
en stærsti togari íslendinga,
Þorkell máni, eða 800 brúttó
lestir. Skipið var með mikilli
yfirbyggingu, þriggja hæða,
og einu mastri. Var hann
byggður 1950.
Systurskipzn flest farin.
Hinn togari7i?j, Lorella,
var um 500 brúttólestir og
var byggður 1949. Han?í er
þriðja eða fjórða skipið,
sem ferst af fimm systur-
Framsögumaður á fundin-
um var Skeggi Samúelsson,
járnsmiður. Flutti hann ýtar
lega og athyglisverða ræðu
um málið, en síðan hófust
Togaraslysin við ísland
voru rædd í brezka þinginu
i gær c-g þar sagt frá því,
sem vitað var um afdrif
tveggja brezku togaranna,
sem fórust út af Vestfjörð
um í fyrradag.
Ráðherra skýrði frá því,
við umræður þessar, að fyrir
skipuð yrði rannsókn í sam
bandi við þessi miklu sjóslys
og yrði revnt að komast fyrir
um það, hvað olli því, að
bæði skipin fórust.
Brezka útvarpið skýrði ýt
arlega frá slvsinu i gær og
einnig brezk blöð eftir þeim
upplýsingum, er fyrir lágu,
héðan frá íslandi. Eirezka
útvarpið hafði tal af brezk
um sjómönnum, er voru á
togurum úti fyrir Vestfjörð
um og sögðu þeir, að.sjóveð
ur hefði verið mjög slæmt,
þegar slvsin urðu og ísing
skipjjm, og hafa allir far-
izt með svjpuðjjm hætti.
Ein?J v?ð Nýfundnaland og
annar við Færeyjar.
Um nánari orsakir þessara
hörmulegu slysa, þar sem all-
ar líkur benda til að samtals
42 brezkir sjómenn hafi lát-
ið lífið, er ekki vitað. Sjó-
menn vestra geta þess þó til,
að mikil ísing og bleytuhríð,
sem hlaðist hafi utan á skip-
in, hafi átt sinn þátt í því að
þau þoldu verr hina þungu
sjói og hefir þá hin mikla yf-
irbygging stóra togarans safn
að á sig mikilli ísingu, sem
illt er að berjast við á rúm-
sjó, meðan slík veðurátök
standa.
Mikj'l leit hafin strax.
Strax og neyðarskeyti barst
frá togaranum fóru mörg skip
að leita þeirra og komust
sum þeirra síðla dags á slysa
staðina, eftir því sem brezt
vexðsir vitað um Btaðsetn-
ingar.
Þá fóru einnig brjörgunar
flugvélar frá Keflavíkurflug
velli samdægurs, en gátu lít
ið leitað vegna þess að
skyggni var mjög slæmt.
Hins vegar gátu þær flogið
(Framhala a 7. síðu).
fjörugar umræður, sem stóðu
allt til miðnættis.
Þessir menn tóku til máls:
Stefán Jónsson, skrifstofu-
stjóri, Eysteinn Jónsson, fjár
málaráðherra, Kristján Frið-
sótt mjög á skipin, og telja
þeir, að við það hafi þau
misst sjóhæfni sína og ekki
þolað sjóganginn.
Er talið víst, að slys þessi
verði mikið rædd í Bretlandi
á næstunni, bar sem hér er
um að ræða eitt stærsta og
átakanlegasta slys, sem
lengi hefir orðið á brezka
fiskveiðiflotanum, er tvö ný-
leg skip farast svo til sam-
tímis, með svipuðum hætti.
Togarinn Bjarni
Jóhannesson fékk
áfall á Jónsmiðum
Togarinn Bjarni Jóhannes
son var á Jónsmiðum við
Grænland í fárviðrinu í
fyrradag og hreppti skipið
hið versta veður.
Fékk það á sig slæman
brotsjó og brotnuðu rúður
og sitthvað smálegt, en stór
tjón varð ekki á skipinu og
ekki varð heldur tjón á
mönnum.
Aðrar aðgerðir í þessu sam
bandi væru á valdi forsetans
skv. embætti hans og hann
hefði ekki í hyggju að afsala
sér því valdi til eins eða neins.
Forsetinn be'ðihn um
skýringar.
Nokkur gagnrýni hefir kom
ið fram einnig vestra á til-
riksson, framkv.stj., Hannes
Pálsson frá Undirfelli, Björn
Guðmundsson, skrifstofustj.,
Sveinn Gamalíelsson, verka-
maður, Sigurvin Einarsson,
framkv.stj., Gísli V. Sigurðs-
son, verkamaður, Guðmund-
ur Sigtryggsson, verkamaður,
Jóhann Eiríksson, verkstjóri
og Markús Stefánsson.
Efri deildin franska
ræðir Parísar-
samninga
París, 27. j.an. — Mendes-
France sat á fundum í dag
með franska landvarnaráð-
inu og ræddi staðfestingu Par
ísarsamninganna. Kvaðst
han vona að efrl deild franska
þingsins, sem senn fjallar um
samningana, mundi sam-
þykkja þá með miklum meiri
hluta. Hinn naumi meirihluti
í fulltrúadeildinni hefði kom
ið sér afarilla og veikt mjög
afstöðu stjórnarinnar út á
við.
ÍVAR HLÚJÁRN
kominn í leitimar
Eins og hinir mörgu vinir
og velunnarar myndasögunn
ar af ívari hlújárni hafa veitt
athygli hryggum huga hefir
þessi prúði rlddari e.kki verið
sjáanlegur á síðum blaðsins
síðustu þrjár vikurnar. Hvarf
hans var með miklum end-
emum. Hann lenti sem sé f
miklu hafnarverkfalli í Lon-
don og týndist um sinn og
kemur nú loks síðbúinn til
íslands, og ef þið lítið nú á
aöra síðu blaðsins sjáið þið,.
hvar Brjánn frá Bósagiljum
bíður hans IJlbúinn til ein-
vígis, og von bráðar mun í-
var birtast til að verja heið-
ur Rebekku, sem borin er
göldrum. Og vonandi hverfur
hann nú ekki hér eftir.
lögur forsetans. Tillögur
hans, sem fram koma í heim
ildarbeiðninni, séu svo, ólj ós-
ar að vel geti falizt í þeim
heimild til þernaðaraðgerða.
gegn sjálfu meginlgndi Kína.
Einstaka öldungadeildarþing-
menn munu hafa ljrafizt nán,
ari skýringa. Gekk Knowland
á fund forseta og ræddi mát
ið. , ‘ ;-V-
Uf
Deildin mun samþykkja.
Knowland hafði svipuð um
mæli eftir for^étáriúhi og get
ið var hér að framari. Hann
kvaðst þess fullviss, að þld-
ungadeildin myndi sam-
þykkja heimildarbeiðni for-
setans með yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða.
Flugvélar til Formósu.
Bandaríkjamenn ætla að
senda heila flugvélasveit —
en í henni eru 75 flugvélar af
Sabre-gerð — til Formósu frá
Okinava og Filippseyjum. Eru
fyrstu flugvélarnar þegar
komnar til Formósu.
Góður fundur Framsóknarmanna
um kaupgjalds- og verðlagsmál
Síðastliðið þnðjudagskvöld efndi Framsók??arfélag Rvík-
ur til fundar, og var umræðuefnið kaupgjalds- og verð-
lagsmál. Fundurinn var vel sóttur og uröu miklar wmræður
um þessi vaudamál.
Eisenhotver shýrir tillögur sínar:
Bandaríkjaher aðeins beitt,
ef um beina árás er að ræða
Flugsvcit frá Okinava scnd til Formúsu
Washington, 27. jan. Eisenhower forseti sat í dag á fund
um með landvarnaráði Bandaríkjanna og foringjum her-
ráðsins. Talsmaður hans sagði að þeim fundi loknum, rað
ekki yrði gripið til hernaðaraðgerða við Kínastirendur, nema
um beina árás væri að ræða á herafla Bandáríkjanna þar
eystra eða árás kommúnista á Formósu eða^Fiskhnanna-
eyjar.