Tíminn - 16.02.1955, Side 2
*
TÍMINN, miðvikudaginn 16. febrúar 1955,
38. blað.
Svartfætlingar í Montana hafa iífs-
viðurværi sitt af gasi og olíum
Keese II. Taylor
gas úr jörðu
Eins og kunnugt er, þá hafa Indíánaættbálkar í Banda-
ífikjunum viss landsvæði til búnaðar. Eitt þessara Indíána-
llanda er í norðvestur Montana, en þar býr ættbálkur, sem
joefnist Svartfætlingar. Nú fyrir skömmu var farið að bora
:fyrir gasi á þessum slóðum, en gas er nú eftirsótt fyrir iðnaö-
jinn á Kyrrahafsströndinni.
Áður hefir fundizt olía í jörö í
iönöum Indíána og hafa margir
'jDeirra komizt úr ömurlegustu fá-
•:ækt til mikils auðs, ef borun eftir
olíú hefir borið góðan árangur. Hins
vegar hefir auðsældin oft orðið til
jpess að valda manndrápum, þegar
<;inhver fjarskyldur ættingi vildi
iaraða arfi í hendur sér.
!Frú Morgunbyssa.
Það er ein kona af ættbálki Svart
j'ætlinga þarna í norðvestur Mon-
t.ana, sem mun auðgast mest á
virkjun jarðgassins. Fyrir nokkru
xór fram virðuleg athöfn á landar-
<;ign hennar, þar sem komið hafði
verið upp borturni. Þar voru við-
,'staddir ríkisstjóri Montana og for-
ístjóri olíufélagsins, sem stendur fyr
:r boruninni eftir gasinu. Heitir sá
lEteese H. Taylor. Fólkið kom saman
:njá turninum snemma morguns og
nð sögn fréttamanna var þar mis-
j.itan hóp að sjá. Fyrir utan ýmsa
<iáindismenn borgaralegrar menn-
j.ngar, mátti greina fjaðraskrýdda
Indíána, forustumenn ættbálks
Svartfætlinga, auk ættingja hinnar
,'sjötíu og átta ára gömlu frúar, sem
átti landið. Heitir hún Mrs. Otter
Woman Morning Gun, eða frú Otur
kona Morgunbyssa. Fjórir synir
hennar voru þarna. Frú Morgun-
byssa á 279 ekrur lands, þar
sem ákveðið hefir verið að bora
eftir gasinu.
1 elgsskinni.
Vegna hátiðahaldanna hafði frú-
í.n skrj'ðzt svartri slæðu, blómum
skreyttri og klæðum úr elgsskinni.
Henry Morgunbyssa sonur hennar
-'iýsti skarti móður sinnar, sem þess
háttar feng, er keyptur væri i tíu-
aurabúðum. Mest af því er fram
::ór þarna á staðnum fór fyrir ofan
garð og neðan hjá gömlu konunni,
jpví að hún skilur ekki ensku. En
á tilteknu augnabliki með tónlist
:i eyrum frá hátalara, klifraði frú
Morgunbyssa upp á pall borturns-
ins og braut þar flösku fulla af
olíu. Var það skírnarathöfnin, en
iuminn hefir verið nefndur Morg-
unbyssa nr. 1. Eftir þetta leiddi elzti
sonur hennar hana niður af pall-
:.num til setu í framsætið á nýrri
Fordbifreið hans. Sitjandi í bíln-
um hlustaði hún á Joe Járnpípu
■ (Ironpipe), einn af höfðingjum
idvartfætlinga í norðvestur Muntana
:;lytja mál sitt við þetta hátiðlega
;ækifæri. Hún reykti Pall Mall á
:.neðan (hafði gleymt pípunni sinni
'neima). Járnpípa talaði bæði á máli
ættbálks síns og ensku.
Hvítu bræður.
Joe Járnpípa ávarpaði fólkið með
íí
Útvarpið
'iútvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
:!0,30 Erindi: Lífið í fjörunni (Guð
mundur Þorláksson).
:!0,50 Kórsöngur.
21.10 „Já eða nei“.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (5.).
22,20 Upplestur.
22,40 Harmonikan hljámar.
23.10 Dagskrárlok.
('trarpið á autrgaa:
FasLir liðir eins og Tomjuteea.
20,30 Daglegt mál (Árai BÖSvars-
son cand. mag.)
20,35 Kvöldvaka.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passiusálmur (6.).
22,20 Sinfónískir tónleikar (plötur)
22,55 Dagskrárlok.
Frú Oturkona Morgunbyssa
pípan gleymdist heima
þessum orðum: „Megi minir hvltu
bræður meðtaká blessun okkar fyr-
ir að nýta og koma upp á yfirborðið
öllum hráefnum, sem til einskis
hafa legið djúpt niðri í jörðinni,
eins og úraníum, kol, olia og gas,
og við og okkar hvítu bræður meg-
um ævinlega samgleðjast yfir jöfn-
um hagnaði". Joe Járnpípa þagði
við og sagði síðan: „Eintök af bæn
minni eru til reiðu í fjölriti handa
blaðamönnum". Forstjóri oliufyrir-
tækisins mælti siðan nokkur orð og
sagði: „Það er varla þörf á að skýra
frá, að viö vonum, að óskir ykkar
rætist. Við áætlum að eyða miklu
fé hér. Við áætlum að bora mikið“.
Auðugir Svartfætlíngar.
í ættbálki Svartfætlinga á þessum
slóðum eru rúmlega fimm þúsuiid
manns. Allt þetta fólk heíir nokkr-
ar tekjur frá öðru oliufélagi, sem
rekur umfangsmikla starfsemi á
þessum slóðum, en sú starfsemi
hófst á árinu 1941 í austurhluta
landsvæðis Indiánanna. Þessu fyig-
ir óneitanlega aukin velmegun
Svartfætlinga, sem fyrir löngu hafa
týnt stríðsöxum sínum og gleymt
fimum og skjótum handbrögðum
höfuðleðursflettingar. Og frú Morg-
'mijn
dir
Nótt í stórborg
Trípólíbíó sýnir nú mynd, sem
nefnist Nótt i stórborg. Gerist hún
í París. Er hún leikin í bland af
frönskum og bandarískum leikurum
og fjallar um flótta bandarísks lið-
hlaupa og glæpamanns undan lög-
reglunni. Mynd þessi er góð um
margt, þótt hún sé að sjálfsögðu
hrollvekjandi, vélbyssuópera, þar
sem menn bera skotsár sín hetju-
lega og eru meiri glæpamenn og
harðhentari en gerist á degi hverj-
um. Bandaríski kvikmyndaleikarinn
Dane Clark leikur aðalhlutverkið,
bófann, en fylgikona hans er leikin
af Simone Signoret, sem er ágæt,
fyrir utan að vera dálítið í herðun-
um og ekki góð til hlaupa. Verða
vart séð önnur eins hlaup í tvífættl
ingi, þegar hún snemma morguns
skeiðar á sokkaleistunum eftir auð
I
um götum einhvers ómerkilegs þorps
og getur að lokum hvorki fai'ið eða
verið, unz hún verður fyrir byssu-
kúlu og hverfur þar með. I.G.Þ.
Ilagnýting
ssáííúruanðæfa
(Framhald af 1. síðu.)
haldi geta komið við athugun
og framkvæmd þessa máls.
Engu að siður er vafalaust
þörf víðtækra viðbótarrann-
sókna og áætlana á ýmsum
sviðum, m. a. varðandi sölu-
möguleika nýrra útflutnings-
vara frá íslenzkum iðnaðar-
fyrirtækjum. Nefndin ætti
einnig að athuga möguleika
á aukinni tækni í núverandi
atvinnugreinum landsmanua
cssS33SSS3S«SSS3SSSS$$S$S$SSSSSSSSS3sss33SSSSSSS3ss£g«^.<t'^wvfrA*.>~~-q
unbyssa þarf ekki að kvarta. For-
feður hennar börðust fyrir réttind-
um sínum til þess lands, sem þeir
byggðu, er hvítir menn komu fyrst
á þessar slóðir. Þeir eru nú orðnir
að hinum hvítu bræðrum, sem vinna
hráefni úr jörðu og gjalda keis-
aranum það sem keisarans er. Frú
Morgunbyssa hefir nú þegar fengið
um fimmtíu þúsund dollara fyrir
leigu á landi undir borturninn. Þeg-
ar hann er kominn í gagnið, fær
hún tólf og hálfan af hundraði
ágóðans. Hún bjó áður í hreysi, en
hefir nú flutt í gott og vandað hús.
Synir hennar lifa ríkmannlega.
Gamla konan hyggst fara í ferða-
lag bráðlega til ættingja sinna í
Washingtonfylki og borholan er tal-
in gefa góðar vonir um mikinn af-
rakstur. Og þótt vísundurinn sé út-
dauður og reiki nú um veiðilenduru-
ar bak við tjaldið mikla, þá má enn
lifa í landi Indíánans — á námi
úramums, kola, olíu og gass.
Iðnskólinn í Reykjavík
GENGST FYRIR
KVÖLDNÁMSKEIÐI fyrir meistara og væntanlega
meistara í múrara- og húsasmíðaiðnum, ef næg þátt-
taka fæst.
Upplýsingar í skólahúsinu við Vonarstræti kl. 10—12
f. h. og 5—6 e. h. næstu daga. Innritunarfrestur er til
26. febrúar.
SKÓLASTJÓRINN.
S4SSSSSSSSS4SSSSSSSÍSSCSSSSSSSSSS3S3SSS4S
Útvegum fyrsta flokks úrsnaraða fittings
(pípuhluta) á lægsta verði. Fljót afgreiðsla.
Einnig alls konar
Pípur, gaddavír, vírnet, stálþil (steelpill-
ings) til hafnargerðar. —
Allskonar:
,. saum, rafsuðuþráð, móta- og bindivír, hús-
gagnafjaðrir, baðker, raflagningarefni alls
konar o. fl.
/€ M
anneóóon
Lækjargötu 2, sími 7181.
wsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa
Jörð laus
Jörðin Núpur I í Beruneshreppi er laus til ábúðar í
næstkomandi fardögum. Jörðin er við þjóðbraut og
væntanleg rafmagnslína liggur um túnið. Beitiland
snjólétt og grösugt, fjörubeit óbrigðul, ræktanlegt land
mikið og gott. Reki og útræði. íbúðar- og gripahús fylgja
jörðinni. — Leiguskilmálar hagstæðir.
Frekari upplýsingar veitir
hreppstjóri Beruneshrepps, Suður-Múlasýslu.
Útför
MARGRÉTAR GESTSDÓTTUR,
frá Káraneskoti í Kjós, — hefst með kveðjwathöfn í
Dómkirkjunm föstudagznn 18. þ. m. kl. 10,30. — Sflma
dag kl. 14,30 verður hún jarðsett að Innra-Hólml.
Bílar fyrir þá, er vilja vera viðstaddír jarðarför-
ina, verða við Dómkirkjuna.
Ágúst Þorsteinsson.
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scotl. Myndir eftir Peter Jackson 137
„Maður minn, þegar ég heíi
lokið brýnustu erindunum aí
mun ég finna þig aftur og sýna
þér að ég er konungur þinn.
Ég skal jafna þennan harð-
stjórnarkastala við jörðu svo
að ekki standi steinn yfir
steini".
„Hver heimskingí getur skreytt sig fögr- J
um fjöðrum dn þess að verða konungur |
Jji£^úðM.
^5
Er Ríkharður konungur hafði þetta
^ / í mælt, reið hann þvatlcga á eftír Hróa
\ hetti og félögum hons út úr kastala-
garðinum » áttína til Rauðuskógo.