Tíminn - 16.02.1955, Qupperneq 7
38. blaff.
TÍMINN, miffvikudaginn 16. febrúar 1955.
7
Hvar eru skipin
Bambandsskip:
Hvassafell er á ísafirði. Arnar'
fell er í Santos. Jökulfell fór frá
Keflavík í gær áleiðis til Ventspils.
Litlafell er í olíuffutningum. Helga
fell er í Rvík. Puglen fór frá Gdynia
9. þ. m. áleiðis til íslands. Bes fór
frá Gdynia 9. þ. m áleiðis til ís-
lahds
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull í morgun
15 2. til Reykjavíkur. Dettifoss er í
Rvík. Fjallfoss er 1 Rvík. Goðafoss
fór frá N. Y. 9 2 til Rvíkur. Gull-
foss er í Rvík. Lagarfoss er í Rvík.
Revkjafoss er í Rvík. Selfoss er á
Akureyri. Per þaðan síðdegis í dag
til Svalbarðseyrar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar og það
an til Hull, Rotterdam og Bremen.
Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er
í Rvík. Kaða er í Rvík.
Úr ýmsum áttum
Fimmtugur
er í dag Hinrik Jóhannsson, bóndi
á Helgafelli, Helgafellssveit.
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Sólfaxi kom í rær
til Reykjavikur frá Lundúnum og
Prestvík. Flugvéiin fer til Kaup-
■fnannahafnar á laugardagsmorgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúra til Akureyrar, ísafjarðar,
Sigluíjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Egilsstaða og Vestmanna
eyja.
Breiðfirðingaféla;ið.
Félagsvist í Breiðfirðingabúð kl.
20,30 í kvöld. Þetta er upphaf nýrr-
ar spilakeppni, dans á eftir.
Fundur í Menningar-
og friðarsamtökum íslenzkra
kvenna haldinn 14. febrúar 1955
lýsir ánægju sinni yfir ráðstefnu
Alþýðusambands íslands 22.—23.
janúar 1955 um launamál kvenna.
Telur fundurinn þessa ráðstefnu
mjög mikilvæga og væntir þess, að
hún marki tímamót í baráttunni
fyrir þessu mikla réttindamáli.
Bókagjafir.
Nýlega hefir Elli- og dvalarheim-
ilinu Ási í Hveragerði borizt nokkr
ar ágætar bókagjafir frá ísafold,
Helgafelli og Leiftri fyrir miiligöngu
• Guðmundar Loftssonar fyrrv úti-
bússtjóra. Er mér ljúft og skylt að
þakka þessar góðu gjafir, sem eru
vel metnar og mikið notaðar af
vistfólkinu. — Gísli Sigurbjörnsson.
Bólusetning við barnaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við Bar
ónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—
11 f. h. Börn innan tveggja ára
korni á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 3—4 e. h. og í Langholts-
skóla á fimmtudögum kl. 1,30—2,30
e. h.
Ðagskrá
sameinaðs Alþingis í dag kl. 1,30
miðdégis.
1. Fyrirspurn: Mótvirðissjóður
2. Kosning í stjórn Áburðarverk-
smið'junnar h.f.
3. Kosning yfirskoðunarmanna ík-
isreikninganna 1954.
4. Strandferðir.
5. Friðunarsvæði, rýmkun á nokkr-
um stöðum.
6. Hafnarbætur í Loðmundarfirði.
7. Austurvagur.
8. Bit^sfja’.deyriságóði til hlutarsjó-
wanmi:,
8. YasÍmiaahaeyjaflugVöUur.
1* fttfh égangi Breta.
H-TSíÍás ifýimiiugreittar
Irtaads
ilbmmMfund í Siálfstæðis
kvOlti kl. 8,30. Guðtmuidur
rotidssn prófeseor segir frá Aust
ur-Grænlandi á fundinum og síð-
an verður dansað til kl. 1 eftir mið-
nætti.
iMiiuiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiminimiiiniitnmn
1 Ferðafélag Islands heldur
| skemmtifund
I í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag-
| inn 16. þ. m. Húsið opnað klukk-
I an 8,30,
= Fundarefni: Guðmundur Thor
i oddsen, prófessor, segir frá Aust-
1 ur-Grænlandi, sýnir skugga-
1 myndir og litkvikmynd af lands-
i lagi og dýralífi þar. — Dansað
i til klukkan 1. — Að'göngumiða-
| sala í þókaverzlun ísafoldar og
i bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
i sonar.
• iiiiiiiimiiiimiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii
Vcrzlunar f relsi
(Framhald aí 8. sfðu).
málaráðherra, fulltrúar verzl-
unarsámtaka og fleiri flytja
ræður. ^uk þess verður tón
list og söngur. IJm kvöldið
verður yeizla að Hótel Borg,
þar sem félagsmálaráðherra.
borgarstjórinn í Reykjavík og
fleiri flytja ræður.
Reykjávíkurbær verður
skreyttur í tilefni dagsins,
verzlanir munu væntanlega
minnast hans með glugga-
skreytingum, en utan höfuö-
staðarins gangast verzlunar-
menn Fyrir hátíðahöldum eft
ir aðstæðum á hverium stað.
Þá er i undirbúningi útgáía
að mihningarriti, sem Vil-
hjálmur Þ. Gíslason, útvarps-
stjóri, skrifar.
1 löiigum röðimi. .
(Framhald af 4. síðu).
þó að tíl séu haltrandi sam-
stöfur og vængjatak fatist á
einstaka stað, þó að gera
megi ráð fyrir að innlifun
mín í kvæðin á íslenzku að
gömlu og nýju varpi ein-
hverju gliti yfir sum kvæð-
in á norskunni fram yfir það
sem sýnilegt mundi verða
framandi lesanda og þó að
annað sé uppi á teningnum
meö ungu fólki í Noregi og á
íslandi nú en þegar Davíð
kvaddi sér hljóðs, þá trúi ég
ekki öðru en þessi kvæði nái
norskum eyrum, ef Þau öðl-
ast nauðsynlega fyrirgreiðslu.
En til þess að slíkt megi
verða, þarf, ef ég fer nokkuð
nærri um ástand og hætti í
bókmenntaheimi Norðmanna,
framtakssamur norskur bóka
útgefandi að hafa á hendi
aðalumboð í Noregi og raun
verulega að vera gert eitt-
hvað, sem að kveöur, til að
vinna til starfs og fyrirgr-
eiðslu áhrifamikla norska
menntamenn. Ella mun þessi
vængírái og flugfagri fugl
noröursins hverfa af fám
séður og dáður inn í skúma-
skot norskra bókaskemma,
því að þess ber sannarlega
að gæta, að hin órímuðu ljóð
og margs konar undarleg fyr
irbrigði ljóðrænnar tjáning-
ar hafa brugðið fyrir ýmsra
augu í Noregi hálfeildings
gerningaþoku og í eyrum
manna þar hafa nú svo lengi
gjallað hinir furöulegustu
hreimar, að sumir munu
vart kunna að gera grein-
armun á Ijóðrænu tungutali
og sðianri listfærni tjáningu
hvort sem hún birtist í rímuð
um ljóðiínum eða órímuðum
samstæffum orða og orðasam
bauda.
En heiil sé Ivari Orgland
fyrir ffábæra elju og ljst-
.rsena þrekraun, sem h»nn,
hsfir ltyst af hendi betur t-n
ég hefSi þoraS að gera már. í
hugarlund.
G»ðm. Giaiason HJLgaUn.
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Þorrablót
félagsins verður haldið laugardaginn 19. febrúar n. k.
í Sj álfstæðishúsinu og hefst kl. 19,00.
Framreiddur verður alíslenzkur matur, sem mjög
verður til vandað.
SEMMTIATRIÐI:
1. Þorrahugleiðingar, síra Sigurður Ein-
arsson í Holti.
2. Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari
syngur
3. Almennur söngur, gömul blótslög o. fl.
Magnús Ágústsson, læknir í Hveragerði,
stjórnar.
4. Dans.
Þess er fastlega vænzt, að eldri félagar láti sig ekki
vanta á blótið. Áskriftarlistar liggja frammi í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar til fimmtudagskvölds.
Agöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtu-
dag og föstudag kl. 5—7 e. h.
Verð aðgöngumiða aðeins kr. 90,00.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
STJÓRNIN.
UNIFL0
MOTOR 0IL
Vélritunarstúlkur
Nokkrar vanar stúlkur óskast til vélritunarstarfa nú
þegar.
Enskukunnátta nauðsynleg, hraðritun æskileg. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæl-
um, ef fyrir hendi eru, sendist skrifstofu vorri.
Islcnzklr aðalverktakar s.f.,
KEFL AVÍKURFLU GVELLI.
Ein þyhht,
er hemur í stað 1
SAE 10-30
[Olíufélagið h.f.
SÍMI: 81600
>•llllltllllllllllllllllllllllllll■l■l•UIIIIIIIIIIIIIIII■llllllll■«ll■ '
iiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiuiiiiiiiiniiiiiiiiu>iiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii>
I SVISSNESKAR |
( SMÁSJÁR |
1 binokular og monukular |
fyrirliggjandi.
I TECHNICA H.F. |
í Sími 81700. Háteigsveg 52. I
állUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUU
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIWIIIIIÍIMIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIII^
i ALLT A SAMA STAÐ |
| DUNLOP |
[ GÓLFTEPPAFILT
| (SVAMPAGÚMMÍ)
fyrirliggjandi.
5 E
| Hf EGILL VILHJÁLMSSON |
í Laugav. 118. - Simi 8 18 12 |
S Á'^ti V .t R- K S M ;J Ð J A N „ S J Ö F N " A K U R ■E.y JÚ.I.
V<WJWWAVWWVSNW.VAVW VWVWWVWWW.1
í -
HJARTONS ÞAKKIR færi ég öllum þeim, sei» heiðr-
uðu mijg og eljíd’du pi«S heimséknuiia, skeýtuia.'Og veg-
l*#um gjefuM á séxtugsafmselíiáu 10. )>.jmi.
Jóhfign JtmsiMM, Ttigi.
IIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIUUIIIIUIIIIIIIIIUUIUUU
| Jeppamótor |
1 til sölu, nýfræstur. Tæki- |
| færisverð. Meðfylgjandi: 1
Startari,
| Dynamor,
Kveikja, |
Vatnsdæla, |
Benzíndæla,
Pústgrein.
i Allir ventlar, ventilstýr-1
! ingar og gormar nýtt. Slíp i
[ aður sveifarás og allar leg |
[ ur nýjar. Ný Cambgírs- i
Í keðja. Mótorinn prófaður. |
Í Upplýsingar i síma 62, f
Í Akranesi.
~iiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiipiiuumiiiiuii»
Kapp er bezt með
forsjá
OA»ffviiNOTnnir?rooin»OA*