Tíminn - 16.02.1955, Síða 8

Tíminn - 16.02.1955, Síða 8
39. árgangur. Reykjavík, 16. febrúar 1955. 38. blaff. Pineau tekst senni- lega stjórnarmyndun M-France boðið sæd sem varaíorsætisráðh París, 15. febrúar. — í kvöld voru góðar horfur á því, a3 formanni franskra jafnaðarmanna rr.undi takast a<5 mvnfla nýja stjórn. Hann boSar í öllum höfiiðátriðum sömu stefnu- ,skrá fyrir væntanlega stjórn sína eins og fvr'rrennavi hans Mendes-France hafði. I»á hefir hann be.'r.ð Mendes-France að laka sæti í stjórn sinni sem varaforsætisráðher'a, en hann hafði ekki enn svarað því tiiboði, er seinast fréttist. Landflótta Rúmenar hertaka sendiráð lands síns í Sviss Brrn, 15. febrúar. — Um klukkan 10 á mánudagskvöld ruddist hópur manna inn í rúmenska sendisveitarbústaðhm í Bern. Skáru þeir sundur símalínur að húsinu. Kona bílstjór- ans varð fyrst fyrir þeim. Bundu þeir hana og tróðu kefli í munrt hennar. Hópurinn leyndist síðan í húsinu, þar til bílstjórinn kom heim um miðnætti. Þá komst allt í uppnám. Bíistjórinn var stunginn með hníf, en skothríð hófst milli starfsfólksins og aðkomumanna. Flýði sendiráðsfólkið, en óeirðarseggirnir bjuggust um í húsinu. Bílstjórinn lézt skömmu síðar á sjúkrahúsi. Rúmenska stjórnin hefir sent harðorð mótmæli og segir að sendiráð inu hafi verið veitt ónóg vernd. Fasistar launaðir af Bandaríkjamönnum séu hér á ferð. Talið er að aðeins 4 af mönnum þeim, sem ruddust inn, séu nú í sendiráðinu. Einn var handtekinn í dag og einn eða fleiri munu hafa læðst burt strax í upphafi átakanna. 100 lögreglumenn halda vörð um húsið. Bófarn ir eru vopnaðir handsprengj um og öðrum vopnum. Lög- reglustjórinn neitar að leggja líf manna sinna í hættu með Haldlð upp á heillar aldar verzlunarfrelsl 1. april Ákveðið er að minnast þess myndarlega, að 1. apríl næst- komandi eru liöin 100 ár frá því að Danir gáfu verzlun frjálsa á íslandi. Fulltrúar þeirra aðila, sem nú annast mn verzíun landsmanna og sjá um undirbúning hátíðahalda, ræddu við blaðamenn í gær á fundi, sem haldinn var á Hótel Borg. Það fylgdi fréttinni, að M- France væri mjög hikandi að taka Þessu boði, sem veitti honum enga valdaaðstöðu innan stjórnarinnar. Hins vegar myndi hann sennilega taka sæti í stjórn Pineau, ef hann ætti kost á embætti utanrikisráðherra eða sem ráðherra í málefnum N- Afríku. St2íð?áng margra flokka. M-France hefir örugglega lofað að styðja hina nýju stjórn og það hyggst einnig Um síðastliðna helgi sýndi LR Frænkuna og Nóa, hvort tveggja við góða aðsókn. Nói verður sýndur annað kvöld og þá í 12. sinn. Verða al- þingismenn og bæjarfulltrú- ar boðsgestir félagsins á þeirri sýningu. Á fimmtudag verður Frænkan sýnd í 70. sinn, og er það jafnframt 70. , sýning félagsins á vetr- inum. Hafa rösklega 20. þús. manns séð Frænkuna og er enn mikil aðsókn. Með þess- um sýningarf j ölda hef ir Frænkan farið fram úr sýn- ingartölum allra annarra sjónleikja, sem LR hefir sýnt fyrr eða síðar. Ekki er gert ráð fyrir, að Nýr sýslumaður í Dalasýslu Hinn 12. þ. m. veitti forseti íslands Friðjóni Þórðarsyni, fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík, sýslumannsemb- Kttið í Dalasýslu frá 1. marz ». k. að teija. [(Frá dómsmálaráðuneytinu). meirihluti flokks ha^s c-o’-a, svo ot mestur hluti katólska flokksins, marsir íhaldsmenn o" b’ot af Gauliistáflokkn- um. Stefna M-France. Stefna Pineau er í öllum höfuðatriðum sú sama og M- France rak. Staðfesting París a rsamninganna, heimastj órn iyrir Túnis og stjórnarbót handa Marokkó, hærri laun handa verkamönnum og loks verði iðnvæðingu landsins hraöað. nema tv^pr sýningar verði á Nóa hér eftir, og stafar það af því, hjve kvöldkostnaður við sýningar Nóa er mikill, Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gær. Sá atburðwr gerðist hér á Akwreyri í dag, að lítill cí'engwr féll í vök á ísnum á PoIlÍ7?uni, e?z ung stúlka varpaði sér til stmds í vök- i??a og bjargaði dmzgm/m. Allur Pollwrinn lagðwr. í frostw?nim og stilhínum undanfarzð hefir Pollinn lagt óvenjulega larzgt út, eða á móts við Ilalllazcd, sem er utan við Oddeyrar- Miðfonaftiilagan var felld Úrslit atkvæðagreiðslunn- ar um mið.unartillögana í T'Li~'.maonaf;yjadeilunni urðu bai cið ti'lagan var felld af scrnönnum og véistjórum rmð mik'um atkvæðamun. j sjömar nafélaglttu gretddu tiPóganni atkv. 24, en 35 á n ðti; tvtir skiluðu auð'u. í vé's’jöraíc'sginu voru 47 á r.-.oíi. cn 27 m?ð. 'Jtvfegsbæadur samþykktu n.ið’unartíPöguna í deilvnní v.' ;jcmarhafélagið meö 39 g,"-ru. 29 alkv. en 41 gegn 27 rtkvæðum í deilunni við vél stjóra. Stúdentafélag Rvíkur tekur upp þá nýbreytni, að féiagið efnir til hófs í Sjálfstæöis- húsinu n. k. laugardag, sem hefjast mun kl. 19.00, til þess að blóta Þorra. » Mun gestum þar búin gleði með alíslenzkum mat svo sem hangikjöti, kæstum hákarli, súrsuðum hrúts- pungum, svo að eitthvað- af góðgætinu sé nefnt. Auk þess verða skemmtiatriði auk al- menns söngs, sem stjótrnað veröur af Magnúsi Ágústs- syni, lækni í Hveragerði. Sr. Sigurður Einarsson í Holti flytur ræðu, Þorsteinn Hann es on, óperusðngvari, syng- ur o. fl. ál. Hefir verið slétt og gott skawtasvell á stórwm köfl- wm og margt wm man??i?m á skautum, ungir sein gaml ir. Skólarnir liafa gefið skawtafrí. Vakir vsð land'ð. En sums staðar við landið er ísirzn ótrvggwr, einkwm bar sem frá?ennsli bæjar- ins liggja í sjó fram. Mynd- ast þar vakir, sem eru ha»ttw legar, og hafa tvö bör?? dott ?'ð ofan í þæv. síðustu Caga on báðííin verið bjargað. í fyrradag féll bar?z niSur 1 vök viö land framan við húsið nr. 84 við Hafnar- sfræti, þar sem frárennsli iiggur i sjóin??. Ungum m:inni, Björgvi7? Ár??asvni, tókst að ná til þess af ís?i- um og bjarga því. Kastaði sér til su?zds. í dag féll svo bar?i í ann- að sinn í þessa sömw vök, sem er allstór og óst.ætt þarna. Var það drc??gur. p.örnin liópwðwst þegar wm- liverfis vökina en gátu ekki hjálpað. U??g stúlka, Xrist- í im Ellertsdóttir, sem heima Tilskipanin um verzlunar- frelsi til handa íslendingum var einn veigamesti þátturinn í sjálfstæðsbaráttu þjóðarinn Tvær hinar fyrstu af stöðv- um þessum eiga að vera tilbún ar árið 1961, en öllum á þeim að vera lokið fyrir árslok 1965. Þær múnu kosta um 300 millj. sterlingspunda. Hann kvað rafmagn frá hin því að taka mennina með valdi. Vatn og gas hefir ver- ið tekig af húsinu. Menn þessir, sem lögregl- an segir að hafi komist með ólöglegum hætti inn í land- ið, er landflótta Rúmenar. Segjast þeir ekki gefast upp nema sleppt verði fimm póli- tískum föngum, sem sitja í fange’si hjá kommúnistum í Rúmeníu, þeirra á meðal bisk up, einn fyrrv. ráðherra og form. Bændaflokksins. Segj- ast þeir muni hiklaust skjóta hvern þann, er reyni að ná þeim með valdi, enda hafi þeir engu að tapa nema Uf- inu. ar, og er það von verzlunar- stéttarinnar, að þjóðin í heild vilji á einn eða annan hátt taka ''átt í minningu þessa viðburðar. Verzlunarráð íslands, Sam band ísl. samvinnufélaga, Samband smásöluverzlana cg Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hafa öll tekið höndum saman um undir- búning hátíðarinnar, og hef ir fjöimenn nefnd starfað að málinu um nokkurt skeið. Þessi nefnd hefir kosið sér- staka framkvæmdanefnd og skipa hana Eggert Kristjáns son, formaður Verzlunarráðs fslands, Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga og Kristján Jónsson, formaður Sam- bands smásöluverzlana. Höfuðatriði hátíðahaldanna verður vegleg samkoma í Þjóð leikhúsinu, þar sem viðskipta um nýju stöðvum ekki myndu dýrara en frá kolakyntum raf orkustöðvum. Með þessum nýja orkugjafa opnuðust nýir möguleikar, sem myndu, "er tímar líða stórauka iðnaðar- framleiðslu landsins og skapa almenningi betri kjör. Stærstí her, er sögur fara af Peking, 15. febr. — Pckingstjórnin staðfesti í dag hið nýja frumvarp um herskyidu, en samkvæmt því verða 80 milljónir manna kvaddir í herinn. Herskyldir eru menn frá 18—40 ára aldurs og jafngildir þetta því að einn sjöundi hluti allrar þjoðarinnar fái hernaðarþjáífun. Á pappírnum fær kín- verska alþýðulýðveldið með þessum lögum stærsta her, sem um getur í mannkynssögúnni. í framkvæmd virðist sem það muni erfitt svo að ekki sé sagt ómögulegt, að búa vcpnum allan þennan fjöída. Frumvarpið um herskylduna verður nú lagt fyrir alþýðuráðin víðs vegar um landið og jafnframt undirbúin þjóðaratkvæðagreiðsla, áður en málið kemur fyrir f ulltrúasamkunduna. SJötugasta sýniiig á Frænkunni á fimmiud- Stislkan og kölski Eiæstu viðfangsefni LK Lcikfélag Reykjavíkur hefir tekið nýtt leikrit til meðferð- ar. Er það norskur gamanleikur með þjóðsöguefni og heitir í þýðingu „Stúlkan og kölski.“ Leikstjórí ver'ður Einar Pál:- son, en hann sviðsetti Frænku Charleys sem kunnugt er. — Hefjast æfingar á leiknum í þessari viku. llng stúlka á Akureyri kastaði sér til sunds í vök og bjargaði dreng frá drukknun Tvö börn hafa fallið niör-r nrn ís á Poll inuist síðustu daga cn háSum lijargað í> í húsi þarna hjá, veitti þessw athygli. Snaraðist liú??. út og þegar hún gat ekhi náð til drengsi/is at skörinni, varpaði hú?i sér til swnds í vöki??a, tókst að ná drengnwm og halda ho?i wm uppz, u??z faðir stúlkunn ar kom að og gat dregið þaw upp. Var Þetta sévlega ?ösklega gert af stúikwnizl. Nú hefir lögreglazz seít íuerki við vök þessa. (Framhald á 7. síðu.) Bretar taka forustu í nýrri iönbyltingu London, 15. febrúar. — Brezki innanríkisráðherrann, Lloyd George skýrði blaðamönnum frá því í dag, að Bretar hyggðust á næstu 10 árum kcrna upp 12 kjarnorkustöðvum í Bretlandi, sem framleiða myndu rafmagn, er næmi allt að 3 milljónum kílówatta árlega. Kvað ráðherrann þessar framkvæmdir myndu marka tímamót í friðsamlegri hagnýtingu kjarn- orkunnar. Mætti segja, að með þessu tækju Bretar forustti í nýrri iönbyltingu, þar eð ekkert land hefði svo stórkostlegar ráðagerðir á prjónunum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.